Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 4 Enn kapp úr óútsprungnu blómi. (7) 7 Höfuðstaður á Ísafirði. (8) 9 Þessari lausn finnst í engill – ei kerling & barn. Sá er sagði henni frá barninu. (13+7) 10 Helgarsukk missir einn og fleiri til elskenda. (9) 11 Hlaupa vegna kvenmanns fatnaðar. (6) 12 Erlendum rithöfundi er vant í dálki á skák- borð. (9) 17 Segir: „Tja, fettast“ (8) 19 Er fundarefni fólks að minnsta kosti undar- legt? (8) 21 Sólginn í ávöxt. (6) 23 Mús að sýna vorkunn? (5) 25 Kona kennd við hálfvita. (4) 26 Óvinur Jerry fær nabba í happdrætti. (7) 27 Stíf og að einhverju leyti luraleg vegna fyrir- hleðslu. (7) 28 Siður kann einn villimann að finna. (10) 30 Í tali er nefndur eftir þjóðerni sínu. (5) 31 Innkoma af æðarvarpi. (6) 32 Fall gaf verkfæri. (7) Lóðrétt 1 Frá Síle senda orðsendingu? (11) 2 Bátur í guðshúsi kristinna. (10) 3 Semja smáræði um landbúnað. (9) 4 Bein sem gengur frá manni til manns. (10) 5 Pláneta sem fannst ekki hjá Rómverjum. (6) 6 Glíma ber við íslenskt rit um tímatalsfræði. (8) 8 Grjót úr úranínum? Nei fallegar holufyllingar. (12) 13 Ekki ófrísk, bara ein. (8) 14 Okkar eigin framfaramaður? (8) 15 Kliður af spjalli um ber er ekki uppbyggilegt. (12) 16 Erlendan sala leikum með ama og arabískri kveðju. (7+6) 18 Finnur ást í mikilvægu upphafi keppni. (7) 20 Meiða dýr í skjaldarmerki Bandaríkjanna. (9) 22 Yfirborðsþekking hjá virtri vísindastofnun. (8) 24 Humm er kindarlegar menjar. (7) 26 Hitta í ríki. (6) 29 Anna fer öll í flækju yfir brauði. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 18. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Lárétt: 1. Fá+á+snúðinn, 5. Blóðbað, 9. Abraka- dabra, 10. Skuggi, 12. Erfðalén, 13. Kvendjöfull, 14. Hugarfóstur, 15. Humall, 16. Kiljan, 20. Fé- girnd, 22. Makindalegur, 23. Snúningur, 24. Blóð+maría, 26. Skófóður, 29. Barðahattur, 31. Lúaleg, 32. Hringiða, 33. Ættbogi, 34. Pansari. Lóðrétt: 1. Flauel, 2. Skarðsheiði, 3. Útafliggj- andi, 4. Nærskjól, 6. Læðingur, 7. Bakvörður, 8. Lillablá, 11. Gluggagægir, 17. Opinberun, 18. Hamrabelti, 19. Rauðiherinn, 21. Gondólar, 25. Abraham, 26. Sæljón, 27. Óbeit, 28. Rektor, 30. Tregða. Vinningshafi krossgátu Verðlaunahafi vikunnar er Margrét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 48, 107 Reykjavík og hlýtur hún í verðlaun bókina Grafarþögn eftir Arnald Indr- iðason. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver er „faðir“ Hulk? 2. Hver semur lagið „Feel Good Time“ sem Pink syngur í Englum Kalla? 3. Hvað eru margir í Lúðrasveit lýðsins? 4. Með hverjum er Sharon Stone að slá sér upp um þessar mundir? 5. Hvað er Rafgrein? 6. Hvert er rétt nafn raf- tónlistarmannsins Tonik? 7. Í hvaða borg er lista- maðurinn Egill Sæ- björnsson búsettur? 8. Hvernig tónlist leikur Diane Krall? 9. Hvaða ár var jógahóp- urinn Tripsichore Yoga Theatre stofnaður? 10. Hversu mörg ár eru liðin frá gosi í Vestmanna- eyjum? 11. Hver leikur vonda vél- mennið í Tortímand- anum 3? 12. Japönsk hljómsveit tók upp með Quarashi í vik- unni. Hvað heitir hún? 13. Hvað heitir nýjasta ræma æringjans Tom Greens? 14. Hvaða leikkonur fara með aðalhlutverkin í Grúppíurnar (The Banger Sisters)? 15. Hver er þessi fríðleikspiltur? 1. Stan Lee. 2. Beck. 3. Þrír. 4. Adrien Brody. 5. Ný plötubúð í Álfheimunum. 6. Anton Kaldal. 7. Berlín. 8. Djass. 9. Árið 1979. 10. Þrjátíu. 11. Kristanna Loken. 12. YKZ. 13. Stolist inn í Harvard (Stealing Harvard). 14. Susan Sarandon og Goldie Hawn. 15. Justin Timberlake, poppprins með meiru. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.