Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. júlí 2003 Ljósmynd/Daníel Bergmann Snæugla í Ódáðahrauni, myndin var tekin í júlí 2002. Ein þeirra fuglategunda sem fuglafræðingar hafa talið útdauða á Íslandi sem varpfugl er snæugla. Orðrómur hefur þó lengi verið á kreiki um að enn verpi stóru hvítu uglurnar á vissum stöðum, ekki þó þeim sömu og forðum. Guðmundur Guðjónsson blaða- maður og Kjartan Þorbjörnsson ljós- myndari gengu sig upp að hnjám um Melrakka- sléttu á dögunum til að freista þess að finna ugl- ur, en þar hafa þær sést að sumarlagi síðustu árin. En heiðin er stór og fuglarnir fáir.  2 ferðalögUndur Cornwall sælkerar101 börnLeyndardómar blómanna bíóKaldbakur John K. Samson „Íslenska hljóðfallið heillandi.“ Geri þeim hátt undir höfði sem að öðru leyti fer ekki mikið fyrir. Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.