Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 B 13 börn Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til föstudagsins 25. júlí. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudagsins 27. júlí. Margrét, 6 ára Tangagötu 4, 400 Ísafirði Aron Flavio Luciano, 1 árs Kvisthaga 8, 107 Reykjavík Kristín Káradóttir, 7 ára Flókagötu 14, 105 Reykjavík Helene Rún Benjamínsdóttir, 8 ára Suðurgötu 28, 245 Sandgerði Unnur Björk, 8 ára Neðstaleiti 9, 103 Reykjavík Ása Alexía, 6 ára Þúfuseli 6, 109 Reykjavík Gréta Óladóttir, 9 ára Skútahrauni 1, Mývatni Syrmir Sigurjónsson, 8 ára Viðarási 71,110 Reykjavík Elísa Sóldís, 9 ára Suðurhóli 15, 220 Hafnarfirði Stefán Petterssen, 8 ára Drekavangur 8, 104 Reykjavík Halló krakkar þið hafið unnið Barnagamanöskju á McDonald's verðlaunahafar í McDonaldsleiknum Getið þið fundið 10 atriði sem eru á efri myndinni en vantar á neðri myndina? Dragið hring utan um þau atriði sem vantar. 20 heppnir krakkar sem senda inn rétta lausn fá í verðlaun tússlit, plastliti eða tréliti. Sendið okkur lausnina. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Conté - Kringlan 1 103 Reykjavík Halló krakkar! Myndirnar hér fyrir neðan virðast við fyrstu sýn vera alveg eins, ef vel er að gáð sést að svo er ekki Moggaleikir EF þið viljið ekki gera myndlistar- verk úr gömlum Mogga, má samt leika sér með hann á marga vegu. Hægt er að búa til púsluspil með því að rífa eina blaðsíðu í nokkra parta, rugla þeim og reyna síðan að setja þá aftur saman. Kannski þarftu að lesa smávegis í Mogganum til að klára púsluspilið, en er það nokkuð verra? Líka geta tveir eða fleiri keppt um hver sé fljótastur að skríða í gegnum Moggann. Þið takið eina opnu og rífið á hana nógu stórt gat til að skríða í gegnum. Sá sem tapar þarf að þrífa upp allt blaðarifrildið á eftir! ÚRKLIPPURLISTAMAÐURINN Herluf Ingi Clausen, 7ára, er heldur betur frumlegur. Hann sendi okkur þessa klippimynd, þar sem hann notar gömul dagblöð til að skapa lista- verk. Það kennir okkur að það er hægt að nota hvað sem er til að búa til áhuga- verðar myndir. Takk Herluf Ingi! ÞAÐ voru einu sinni þrír litlir sæt- ir kettlingar sem áttu heima á Kirsuberjagötu 5. Dag einn, í mikilli sól (sem kettling- arnir vissu ekki hvað var, þeir höfðu aldrei farið út) kom gamli, feiti högninn sem bjó á Sólberjagötu 9, að hitta kettlingana. „Komiði út að leika?“ spurði hann vongóð- ur. „Út? Hvað er það?“ spurðu kettlingarnir. „Vitiði ekki hvað út er? Það er langskemmtilegast í heiminum!“ „Jáhá! Við viljum sko fara út!“ Og öll fóru þau út. Þegar út var komið, fleygðu kettlingarnir sér á grasið og léku sér í langan tíma. Allt í einu byrjaði að rigna. „Hvað er þetta?“ spurðu kettlingarnir hræddir. „Bara rigning,“ sagði högninn og hryllti sig. „Komum inn, ég hata bleytu. Það er líka margt skemmtilegt inni.“ Og svo fóru litlu sætu kettlingarnir og gamli feiti högninn inn En sæt saga hjá henni Eydísi Rán Bergsteinsdóttur, 12 ára, rithöfundi úr Birkigrundinni í Kópavogi. Eydís Rán vann sér inn sumarbol að launum. Litlu sætu kettlingarnir VIÐ vitum ekki hvað þessi hval- ur hefur í huga en eitthvað er hann að bralla – það sést á svipnum. Listamað- urinn er Kol- beinn Þrastar- son, 8 ára, sem býr í Skaftahlíð 8 í Reykjavík. Hvalur að bralla?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.