Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair“ í Svíþjóð Íslensk hjón með tvö börn óska eftir reyklausri „au pair“ frá ágúst/ september. Nánari upplýsingar í símum 845 3936, 552 2762 og 551 0624. Sjálfboðaliða vantar í Malawi og Angóla  Samfélagsvinna  Félagsráðgjöf fyrir mun- aðarlaus börn  Þjálfun væntanlegra kennara  Vinna með götubörnum  Bygging brunna og hreinlætisaðstöðu  Berjast gegn eyðni Skilyrði eru: 6 mánaða nám og þjálfun í Dan- mörku. Byrjar 1. ágúst og 1. október. Engrar sér- stakrar menntunar krafist. Kostnaður vegna upp- ihalds. Möguleiki á námsstyrk. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 0045 24 42 41 32, Kristin@humana.org . Leiðbeinum í uppbyggingu með: www.humanapeopletopeople.org . Seljahlíð — heimili aldraðra, Hjallaseli 55 Sjúkraþjálfari Um er að ræða 56% starf. Vinnutími er frá kl. 8.30—13.00, alla virka daga. Afnot af aðstöð- unni til einkareksturs utan þess tíma möguleg, gegn leigugjaldi. Í Seljahlíð búa 83 einstakling- ar, þar af 28 í hjúkrunarrýmum. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags Sjúkraþjálfara. Símvarsla og tölvuvinna Um er að ræða 74% starf. Vinnutími frá kl. 8.00— 13.30 en 1 dag í viku er unnið frá kl. 8.00—16.00 og aðra hverja helgi. Starfið er laust í 9 mánuði og þarf viðkomandi að geta hafið störf 18. ágúst nk. Reynsla af tölvuvinnu og lipurð í mannlegum samskiptum mikilvæg. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og Stafsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Allar nánari upplýsingar veita Margrét Á. Ósvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, netfang: margretos@fel.rvk.is og María Gísladóttir, for- stöðumaður, netfang: mariagi@fel.rvk.is á staðnum, Hjallaseli 55 eða í síma 540 2400 milli kl.10.00 og 14.00, alla virka daga. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Framkvæmdastjóri Fornleifastofnunar Norðurlands Fornleifastofnun Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Fornleifastofnunar Norður- lands á Akureyri. Leitað er eftir einstaklingi í fullt starf sem lokið hefur framhaldsmenntun í fornleifafræði, með reynslu af fornleifarannsóknum, stjórnun og skipulagsvinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi fasta búsetu á Akureyri eða nágrenni. Starfið felst í skipulagningu á rannsóknarstarfi stofnunarinnar á Norðurlandi og daglegum rekstri skrifstofunnar á Akureyri. Verkefnisstjóri Fornleifastofnunar Vesturlands Fornleifastofnun Íslands óskar eftir að ráða verkefnisstjóra Fornleifastofnunar Vesturlands á Ísafirði. Leitað er eftir einstaklingi í hlutastarf með há- skólapróf í fornleifafræði eða skyldum grein- um, með reynslu af rannsóknarstarfi og verk- efnastjórnun. Starfið felst í daglegri umsjón með skrifstofu stofnunarinnar á Ísafirði og verkefnum stofnunarinnar á Vestfjörðum og Vesturlandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi búsetu á Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Upplýsingar um starfsemi Fornleifastofnunar er að finna á vefslóðinni www.fornleif.is. Nánari upplýsingar um um störfin veitir forstöðumaður. Fornleifastofnun Íslands, Bárugötu 3, 101 Reykjavík. Sími 551 1033. Fax 551 1047. Netfang: fsi@instarch is Við leitum að fulltrúa Öryrkjabandalag Íslands óskar að ráða fulltrúa á skrifstofu bandalagsins. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 1. ágúst nk. Númer starfs er 3248. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf. Upplýsingagjöf. Bréfaskriftir. Prófarkalestur. Yfirlestur innlendra og erlendra gagna. Samantekt efnisatriða. Samskipti við aðildarfélög Öryrkjabandalagsins. Menntun og hæfniskröfur: Háskólamenntun. Nokkura ára starfsreynsla á almennum vinnumarkaði æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mjög gott vald á íslenskri tungu, skrifi og tali ensku og a.m.k. eitt Norðurlandamál. Góð þekking á forritum eins og Microsoft Word og Excel nauðsynleg. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Afgreiðslufulltrúi Laus er staða afgreiðslufulltrúa á þjónustuverk- stæði gsm síma. Starfið snýst um að afgreiða viðskiptavini og ýmis önnur tilfallandi störf. Við leitum að hæfum og dugmiklum einstakl- ingi með góða framkomu og lipurð í samskipt- um. Enn fremur þarf viðkomandi að hafa góða almenna tölvukunnáttu sem og vélritunarhæfi- leika, góða íslensku- og enskukunnáttu, vera stundvís og hafa áhuga á gsm símum og fjar- skiptatækni. Reynsla af afgreiðslu og þjónustu- störfum æskileg. Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir í tölvupósti á netfangið box@mbl.is merktar: L — 13990“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.