Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 C 7 „Au pair“ í Hollandi Íslensk fjölskylda með 4ra ára dóttur óskar eftir að ráða „au pair“ í u.þ.b. ár frá og með lok ágúst. Áhugasamir sendi umsóknir á hol- land254@hotmail.com sem fyrst. Frekari uppl. í síma 0031 180 515 010. Tannlæknastofa Starfskraft vantar frá 1. ágúst á tannlækna- stofu í Breiðholti. Vinnutími frá kl. 12.30—18.00. Umsóknir merktar: „T — 13874“ sendist aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 20. júlí. Fótaaðgerðar- fræðingur Fótaaðgerðarfræðingur eða sjúkraþjálfari óskast á nuddstofu í verslunar- og þjónustumiðstöð í austurborginni. Mjög góð aðstaða í góðu hverfi. Upplýsingar í síma 847 8855. ATVINNA ÓSKAST Vélfræðingur Vélfræðingur með mikla reynslu óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 895 8821. Sjúkraþjálfarar Sjálfsbjörg Akureyri auglýsir eftir sjúkraþjálf- ara. Um er að ræða góðan vinnustað með um 10 stöður sjúkraþjálfara og fjölbreytta starf- semi. Vinnutími og starfshlutfall er samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Arnar Pétursson framkvæmdastjóri í símum 462 6888 eða 862 5475. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki, vantar öflugan starfskraft í hlutastarf til skrifstofu- og sölustarfa, sem fyrst. Jákvæðni, reglusemi og góð tölvukunn- átta (Word, Exel, Internet) nauðsynlegir eigin- leikar. Getum einnig bætt við okkur söluaðilum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Umsóknir merktar: „Fjölbreytni“ sendist augl- deild Mbl. fyrir 18. júlí nk. Heiðarskóli í Leirársveit í Borgarfirði auglýsir eftir kennara. Um er ræða kennslu í stærðfræði og raungreinum á unglingastigi, tölvukennslu og umsjón með tölvueign skól- ans. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Upplýsingar gefur aðstoðarskólastjóri í símum 435 6858 og 694 8493 og skólastjóri í símum 433 8714 og 862 8920. Hraðbinding Vanir járnabindingamenn, getum bætt við okkur verkefnum. Upplýsingar í símum 868 3101 og 895 2220. Læknaritari — móttökuritari Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa í mót- töku frá og með 5 ágúst nk. Fjölbreytt starf í nýju spennandi umhverfi. Upplýsingar um starfið í síma 860 8856, Íslensk myndgreining ehf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Læknaritari — 13885“ fyrir 23. júlí. Kjötvinnslufyrirtæki Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hjá kjöt- vinnslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fram- tíðarstarf í boði. Svör sendist á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt „13884“ Bakari Góður bakari óskast til framtíðastarfa. Verður að vera hugmyndaríkur og hafa áhuga á því sem unnið er að. Í boði er björt og góð vinnuaðstaða, laun samkomulag. Áhugasamir geta hringt í 555 0480 eða mætt á staðinn og talað við Júlíus Matthíasson. Rafvirki Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir reyndum rafvirkja í stórt verkefni. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 898 1078. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Fljótsdalshreppur ARKÍS ehf., fyrir hönd Fljótsdalshrepps, óskar eftir tilboðum í viðbyggingu og endurbætur á Végarði, félagsheimili Fljótsdæla, auk frá- gangs lóðar og tjaldstæðis, við félagsheimilið. Útboðið felur m.a. í sér endurbætur og breyt- ingar á núverandi byggingu, ca 253 m², við- byggingu ca 161 m² á tveimur hæðum, auk endurbóta og nýframkvæmda á tjaldstæði við félagsheimilið, (landmótun, gróðursetning og göngustígar). Stærð lóðar ca 1.380 m². Áætlað er að framkvæmdir geti hafist 25. ágúst 2003. Verkinu skal vera lokið fyrir 23. janúar 2004. Bjóðendur eru hvattir til að kynna sér staðhætti og aðstæður á byggingarstað fyrir tilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent: Á skrifstofu ARKÍS ehf., Miðvangi 2—4, Egilsstöðum, sími 471 2090; ARKÍS ehf., Skólavörðu- stíg 11, Reykjavík, sími 511 2060, frá og með miðvikudeginum 16. júlí 2003. Tilboðum skal skila á skrifstofu ARKÍS ehf., Miðvangi 2—4 á Egilsstöðum, fyrir kl. 15.00, fimmtudaginn 7. ágúst 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra sem þess óska. Samkvæmt lögum um framkvæmd útboða, er verkkaupa heimilt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum í Blesugróf 27 í Reykjavík 13318 Íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum í húsinu númer 27 í Blesugróf í Reykjavík Um er að ræða íbúðarhúsnæði í steinsteyptu húsi, byggt árið 1981. Húsnæðið hefur verið nýtt sem skólahúsnæði af fullorðinsfræðslu fatlaðra og er skráð sem skólahúsnæði. Stærð húsnæðis- ins er 499,3 fermetrar. Brunabótamat húsnæðis- ins er kr. 49.597.000 og fasteignamat er kr. 36.624.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á til- boðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 6. ágúst 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu *13345 Gervilimir. Ríkiskaup fyrir hönd Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) óska eftir tilboðum í gerivilimi, íhluti og tilheyrandi þjónustu. Opnun 24. september 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með þriðjudeginum 15. júlí. Útboð Grímsey Aðalhafnargarður — endurbyggð þekja Grímseyjarhreppur óskar eftir tilboðum í end- urbyggingu þekju á aðalhafnargarði: Steypt þekja 300 m² Endurbyggja skjólvegg. Endurnýja kanttré og polla. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðvikudeginum 16. júlí, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 30. júlí 2003, kl. 11.00. Grímseyjarhreppur. mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.