Morgunblaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Gríptu mig ef þú getur (Catch Me If You Can)  Þeir eru allir í toppformi; Di Caprio sem barnungur svikahrappur; Hanks sem FBI-maðurinn á hælum hans og Walken sem lánleysinginn faðir pilts. Frábær endursköpun sjö- unda áratugarins og myndin sú fyndnasta frá Spielberg. (S.V.) May  Athyglisverð B-mynd sem svipar um margt til Carrie Kings og DePalma. Leggið nafn leikstjórans Lucky McKee á minnið.(S.V.) Bara koss (Just a Kiss)  ÞESSI rómantíska gamanmynd er blessunarlega ekki eins og þær flest- ar. Hún er fyrir það fyrsta frum- legri. Hún er klikkaðri og þar af leið- andi langsóttari.(S.G.) Villtar vegalöggur (Super Troop- ers)  Ótrúlega heimskuleg mynd en glettilega fyndin. En það er búið að vara ykkur við, hún er heimskuleg! (S.G.) Talandi um kynlíf (Speaking of Sex)  Ekta kynlífsfarsi í anda þeirra gömlu (mis)góðu sem Ítalir og Danir eru hvað frægastir fyrir. Bill Murray frábær, James Spader alveg eins og fífl. (S.G.) Í augnsýn allra (My Little Eye)  Fersk hrollvekja um ungmenni sem eru vöktuð öllum stundum af net- myndavélum. (S.G.) Gengi New York-borgar (Gangs of New York )  Metnaðurinn og hæfileikarnir hefðu tvímælalaust notið sín betur hefði Scorsese farið styrkari höndum um hina áhugaverðari þræði sögunnar, en á heildina litið er þetta mögnuð kvikmynd. (H.J.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn kemur út í dag, fjallar um félaga þeirra jaðaríþróttamennina. Þetta er spennumynd bresk að uppruna, stútfull af jaðaríþróttatilþrifum, einkum á snjóbrettum. Þau eru líka ófá áhættuatriðin í Fjórum fjöðrum eða The Four Feathers, þótt það sé af allt öðrum toga þetta sögulega spennudrama indverska leikstjórans Shekar Kap- ur. Með aðalhlutverk fara ungstirn- in Heath Ledger,Wes Bentley og Kate Hudson en myndin kemur út á morgun. Á fimmtudaginn kemur svo út tíunda Star Trek-myndin í fullri LÍNAN er fín á milli þess sem hetjulegt þykir og hálfvitaskapar. Uppátæki kjánaprikanna í Jackass- klíkunni mun reyndar seint teljast hetjuleg en félagar þeirra, þeir sem iðka jaðaríþróttir, eru á grárra svæði. Margt af því sem þeir taka uppá getur ekki talist annað en heimska, fífldirfska, á meðan annað má hæglega flokka sem hetjudáð. Tvær myndir detta inn á leigurn- ar í vikunni sem ganga út á þessar oft á tíðum nátengdu andstæður heimsku og hetjudáð. Kjánaprik: Bíómyndin er 87 mínútur af fárán- legum heimskupörum Johnny Knoxwille og félaga, þar á meðal þeirra bjálfa sem sóttu landann heim fyrir skemmstu Steve-O, Bam Margera o.fl. Þeim sem sáu mynd- ina í bíó og kunnu vel að meta, er sérstaklega bent á að á leigumynd- bandinu er meira en bara myndin því á eftir sýningu hennar fylgir ýmislegt aukaefni, atriði sem klippt voru í burtu og síðan stuttmyndin The Son of Jackass sem gerist árið 2063. Myndin kom út í gær. Extreme Ops eða Glæfragengið lengd, Makleg málagjöld, sem og mynd eftir hollenska leikarann Jeroen Krabbé sem heitir The Discovery of Heaven. Unnendum hipp-hopps er svo bent á að spennumyndin State Property á að vera uppfull af slíkri tónlist og skartar m.a. Jay-Z í einu aðalhlutverka. Eins og spáð var fyrir viku þá er Leonardo DiCaprio allt í öllu á leig- um landsins, er aðalleikarinn í tveimur vinsælustu myndunum, Gríptu mig ef þú getur og Gengjum New York-borgar.                                                       !"!#$  % ! !"!#$ &   % ! &  !"!#$ &  !"!#$ !"!#$ &  &  !"!#$ &  !"!#$ ' & &   % !  % ! &  ( !  ) ) ( !  ( !  ( !  ) ) ) * ! ) ) ( !  ) ( !  ( !  ) ) * ! )                     !  "      # $ %  #   &'      ( )  *        )       Hetjudáð og hálfvitaskapur Heath Ledge ríður feitum hesti sem breskur hermaður í Fjórum fjöðrum. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Bi.14. with english subtitles Sýnd kl. 6. Ensk. texti Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B i. 12 Fyndnasta Woody Allen myndin til þessa. Sjáið hvernig meistarinn leikstýrir stórmynd frá Hollywood blindandi.  Mike Clark/ USA TODAY  Peter Travers ROLLING STONE i l I Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 YFIR 42.000 GESTIR!  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÓHT Rás 2 KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Frábær rómantísk gamanmynd. Þegar tveir ólíkir einstaklingar verða strandaglópar á flugvelli, getur allt gerst. X - IÐ DV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.