Morgunblaðið - 16.07.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.07.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2003 51                                                         ! "#$ %  #" & #'  ! " ) ) #$ (  " !    " #$  (   ( " #!%&''() # *(% +,-)) # ),& .&/- )&$ (  (    (   ( !! "  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"   !" #') -#"!"   (       '(0122 +!-                   !" #    $#  %#  &     $#     % '(  )*  %#      0122 -3!$ ) "! 12"",,-#" + !& #'( 45 ,$& 45 ,$& 45 ,$& ,60!7 0 89&/-!7 0 0&,6 -))!$ 0&:3! !/;!6,/ <&&0 <!))!))&!= >#)*? 8,-,/ @) !&'"!//!*   3-  3.  03-  3-  3/ .(3( 3-  3-  03-  3-  03-  03-  03-  900*#"& A,)/0 &: !)-9B 9/+9/ ! ) "),+!" !/0 A!":9 8, / / -!7,    03-  3/ 03-  03-  3.  3.  3-  03-  03-  ;!!-! !)!"!) 8!C,9/! ;!9C! #" ,/,6! D//',- ;9/,! A!!E <,B 5*C!-9 !/+9 03-  03-   03-  3.  3.  3/ 03-  3-  3-  ?)&+!-& * "   "! !". 03- (* "( !&-!+!-& * "#!   " $ 2"( 4. "##"  # #')#3-  3 ##   (*   ") - .,, +5 #'(        ""&+!-& 6   "  ")3-  3!"'./'  # #'( *  ") - #!  # !" # #'#( ++,            V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opi›: Mán. - föst. 9-18 • Vöndu› vara Dúndur sumartilbo› Hert öryggisgler í öllum sturtubúna›i frá okkur Heilir sturtuklefar í horn. Öryggisgler, segullæsing, sturtu- sett, blöndunartæki, stálbotn og vatnslás. 70x70 cm. Kr. 52.390,- stgr 80x80 cm. Kr. 53.390,- stgr Heilir rúnna›ir sturtuklefar í horn. Öryggisgler, segullæsing, sturtusett, blöndunartæki, botn og vatnslás. 80x80 cm. Kr. 68.780,- stgr. 90x90 cm. Kr. 71.450,- stgr. Frístandandi sturtuklefar, 80x80 sm. Hornopnun, framopnun, tvísk. framopn. Segullæsing, sturtubotn, sturtusett, blöndunartæki. Öryggisgler. Ver› frá Kr. 67.900,- stgr. Heilir rúnna›ir nuddsturtuklefar í horn. 6 nuddstútar, sæti, Öryggisgler, segullæsing, sturtusett, Hitast‡rt blöndunartæki, botn og vatnslás. 90x90 cm. Ver› frá Kr. 122.900,- stgr. Sturtuhlíf f. ba›kar, Öryggisgler. 85x140 cm. Kr. 15.900,- stgr. ww w .d es ig n. is © 20 03 - IT M 90 57Sturtuklefar ÞÆTTIRNIR sem ganga undir Idol- nafninu og hafa farið sigurgöngu um heiminn munu með haustinu loks birtast með íslensku sniði. Það er Stöð 2 sem framleiðir íslensku Idol-þættina sem hafa fengið ís- lenska heitið Stjörnuleit. Stjörnu- leitin gengur út á að uppgötva nýtt hæfileikafólk – nýjar stjörnur – í söngbransanum og fer fram í sjón- varpsþáttum þar sem áhorfendur hafa úrslitavald um það hver verður aðalstjarnan þegar upp er staðið. Skráning er hafin í fyrstu prufur en valdir verða 80 bestu úr tveimur áheyrnarprufum, annarri á Ak- ureyri og hinni í Reykjavík. Dóm- ararnir verða þrír þjóðfrægir tón- listarmenn: Bubbi Morthens, Sigga Beinteins og Þorvaldur Bjarni Þor- valdsson. Þorvaldur segist hafa fylgst með þáttunum eins og þeir hafa verið í öðrum löndum: „Núorðið er amer- íska útgáfan frægust en sú breska var upphafið á þessu og var mjög áberandi og heilmikil dramatík þar. En nýjasta þáttaröðin í Bandaríkj- unum með söngstjörnunum Clay og Ruben hefur yfirtekið athyglina.“ En amerísku Idol-þættirnir voru einmitt sýndir á Stöð 2 og fylgdust íslenskir sjónvarpsáhorfendur grannt með harðri baráttu söngv- aranna. Þegar Þorvaldur er spurður um fyrirkomulagið á áheyrnarpróf- unum hefur hann þetta að segja: „Þetta er mjög svipað því þegar haldnar eru prufur fyrir söngleiki. Fólk kemur og syngur lítið lag. Það má velja lagið sjálft og flytur bara stutt atriði. Úr þeim 80 sem komast þar í gegn verða síðan valdir 32 og af þeim komast loks 9 áfram.“ Í næstsíðustu umferð fá söngvarar bara píanóundirleik en í síðustu um- ferðinni verður alvöru hljómsveit- arundirspil. Leitar að einhverjum sem getur slegið í gegn „Fyrir mig er þetta ósköp ein- falt,“ segir Þorvaldur aðspurður hverju hann leiti að hjá keppend- unum. „Það er plötusamningur í verðlaun fyrir sigurvegarann og ég kem til með að gera diskinn með honum, þannig að ég er í raun bara að leita að einhverjum sem ég tel mig geta gert eitthvað almennilegt með. – Einhverri hæfileikamann- eskju sem getur virkilega slegið í gegn á fyrsta diski.“ Keppnin er opin öllum á aldrinum 16 til 28 ára svo fremi þeir hafi aldr- ei formlega gefið út tónlist áður. Sungið verður án undirleiks fyrstu tvær umferðirnar og keppendur verða ekki bundnir við að syngja á íslensku: „Það verða teknir alls kon- ar þemaþættir, til dæmis tekin lög einhvers meistara á Íslandi og kannski annar þáttur helgaður rokki.“ Gestadómarar verða í þáttunum en í 9 manna úrslitum missa þau Þorvaldur, Bubbi og Sigga öll völd þó að þau haldi vissum áhrifum. „Eftir það velur fólk sjálft sigurveg- arann með því að hringja og þá get- um við Bubbi og Sigga aðeins sagt okkar álit – og þá kannski reynt að fylgja þeim eftir sem við höldum með,“ segir Þorsteinn glettinn. „En það verður fólkið í landinu sem ræð- ur þegar upp er staðið.“ Þorvaldur segist ekki hafa í hyggju að vera jafnkvikindislegur dómari og Simon Cowell, aðaldóm- ari American Idol, varð þekktur fyrir: „Ég efast um að nokkur mað- ur sækist eftir að verða eitthvert kvikindi. Ég hef sjálfur ekki gaman af því að níðast á fólki eins og Simon gerir en auðvitað kemur að því að við þurfum að vera heiðarleg og hreinskilin. Fólk kemur þarna til að fá heiðarleg viðbrögð við því sem það er að gera og maður þarf kannski oft að segja ískaldan sann- leikann, en maður leggur ekki af stað með það að vera leiðinlegur. Ég hef oft tekið þátt í áheyrn- arprufum af þessu tagi og fólk er þar ofboðslega berskjaldað. Það er oft mjög erfitt að fara í áheyrn- arprufu en þetta er um leið góð reynsla og verðmætt veganesti upp á seinni tíð ef fólk hefur áhuga á ferli í tónlist.“ Idol – Stjörnuleit á Stöð 2 í haust Viltu verða stjarna? Dómararnir í Stjörnuleitinni: Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson, Bubbi Morthens og Sigga Beinteins. Stjörnuleit verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur á föstudögum. Þættirnir verða alls 18 talsins. Hægt er að senda umsókn um áheyrnarpróf og finna frekari upplýsingar á www.stod2.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.