Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 5
Þegar Neyðarlínan fær spurnir af slysi hefur Margrét örfáar mínútur til undirbúnings. „Tryggja verður að nægilegur fjöldi fólks, aðstaða og búnaður sé til reiðu þegar sjúklingarnir koma. Ekki er síður mikilvægt að sinna fjölskyldum hinna slösuðu. Það gerist enn að fólk fær fregnir af slysum á ættingjum sínum í fjölmiðlum. Oft bíður starfsfólks áfallahjálpar erfitt starf við að hlúa að fólki sem hefur orðið fyrir miklum missi. Það er of algengt að við fáum áminningu um glanna- skap og heimsku inn til okkar. Okkur þykir það alltaf jafn sorglegt þegar stórslasað fólk hefur ekki notað sjálfsagðan öryggisbúnað eins og bílbelti eða hjólahjálm.” Margrét er í hópi þeirra sem þekkir umferðar- slysin af eigin raun. Von hennar er að sumarið 2003 verði rólegt hjá henni og samstarfsfólki hennar á slysadeildinni. Hefur náðst í ættingja? Margrét Tómasdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar á Slysa- og bráðasviði Landspítalans Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.