Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2003 25 Laugardagur Íþróttaleikhús Sólheima 16 Leikfélag Sólheima: Í meðbyr og mótbyr, leikþáttur í leikgerð og stjórn Eddu Björgvinsdótt- ur byggður á sögu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Sunnudagur Græna kannan kl 16 Gesta- listamenn: M&M dúettinn, Magnús Korntop og Magnús Sigurðsson. Þeir byrjuðu að spila saman árið 2001. Síðan þá hafa þeir verið að þróa tónlist- arflutning sinn. Þeir eru einnig meðlimir hljómsveitarinnar Rokkhundarnir. Þeir spila ýmis lög m.a. eftir Bubba, Megas, You to, þjóðlagamúsik og frum- samið efni. Ingustofa er opin um helgina kl. 13–18: Sumarsýning Sól- heima. Að þessu sinni er það leirgerð Sólheima sem sýnir af- rakstur vinnu sinnar. Legósýn- ing Árna Alexanders. Útimarkaður á aðaltorgi Sól- heima er opinn um helgina kl. 13–17: Þar eru í boði listmunir og lífrænt grænmeti. Þema helgarinnar er: Tré og hljóð- færasmiðja Sólheima. Tré- og hljóðfærasmiðjan er opin al- menningi og þar er hægt að fylgjast með listamönnum að störfum. Græna kannan er opin kl. 13–18. Verslun og listhús Vala er opin kl. 11–18. Listasum- ar á Sól- heimum Plants and Anim- als of Iceland og Die Tiere und Pflanzen Islands nefnist handbók um náttúru Ís- lands á ensku og þýsku. Höfundar eru náttúrufræð- ingurinn Jon Feil- berg og nátt- úrubókahöfundurinn Benny Génsbøl. Hér er teflt saman í einni handbók upplýsingum um helstu meginþætti í lífríki Íslands: Fuglar, dýr og plöntur. Um 70 fuglategundir verpa að stað- aldri á Íslandi og fjallað er um þær allar og birtar af þeim skýringarmyndir auk þess sem fjallað er um fjölmarga flæk- inga. Ítarleg umfjöllun er um helstu hvalategundir og landspendýr og fjallað um 220 blómplöntur og grös, helstar algengustu plöntur á Íslandi. Útbreiðslukort sýna hvar þess er helst að vænta að rekast á helstu tegundir fugla, plantna og dýra og fjallað er um lifnaðarhætti og umhverfi. Höfundarnir eru danskir og kemur bókin jafnframt út á dönsku hjá Gads Forlag í Danmörku. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 252 bls., prentuð í Danmörku. Kápugerð annaðist Anna Cynthia Lepl- ar. Verð: 4.490 kr. Handbók Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - N O I 21 60 3 0 1/ 20 03 Tvíbit framan vinstra Þér standa fimm freistandi tegundir til boða í sígildum 100g og 200g umbúðum. Hvernig sem þú velur að bíta í uppáhalds Síríus rjómasúkkulaðið þitt skaltu njóta þess og hafa það gott í sumar. Síríus rjómasúkkulaði er ferðafélagi Íslendinga númer eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.