Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6.10, 8.10 og 10.10. B i. 12 Sýnd kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 10. Bi.14. with english subtitles Sýnd kl. 6. Ensk. texti Fyndnasta Woody Allen myndin til þessa. Sjáið hvernig meistarinn leikstýrir stórmynd frá Hollywood blindandi.  Mike Clark/ USA TODAY  Peter Travers ROLLING STONE i l I Sýnd kl. 8. B.i. 12 YFIR 42.000 GESTIR!  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B i. 12  X-IÐ 97.7  DV  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 HL MBL SG DVRoger Ebert Miðaverð kr. 800. FRUMSÝNING SG. DV AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk, falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi, eins og hefðin er þegar best tekst til í evrópskri kvikmyndagerð. (H.L.) Háskólabíó. Nói albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði sem gerist í einangruðu sjávarþorpi þar sem óvenjulegur uppreisnarmaður á í stríði við menn og máttarvöld. Magnað byrjandaverk. Nú sýnd með enskum texta. (S.V.) Háskólabíó. Einkenni (Identity) Unnið er skemmtilega með hrollvekjuhefðina í þessari snjöllu kvikmynd með þeim John Cusack, Ray Liotta og Amöndu Peet í aðal- hlutverkum. Ómissandi fyrir aðdáendur spennutrylla og frumlegra sögufléttna. (H.J.)  Regnboginn. Símaklefinn (Phone Booth) Óvenjuleg spennumynd sem gerist í afmörk- uðu rúmi símaklefans en fjallar undir niðri um falska öryggiskennd, og næfurþunna grímu yfirborðsmennskunnar. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn. Dökkblár (Dark Blue) Spilling í lögregluliði Los Angeles-borgar er slitið efni og fátt nýtt undir sólinni í annars laglega gerðri hasarmynd með Kurt Russell í fjórhjóladrifinu. (S.V.) ½ Háskólabíó, Sambíóin. Matrix endurhlaðið (The Matrix Reloaded) Á heildina litið er Matrix endurhlaðið langt frá því að vera jafnheilsteypt, öguð og hugvekjandi og forverinn. (H.J.)  Sambíóin. Töfrabúðingurinn Byggð á gömlu áströlsku ævintýri, ekkert stórkostlegt listaverk, hún er lítil og bara ansi lífleg og hjartnæm teiknimynd. (H.L.)  Smárabíó. Ungi njósnarinn (Agent Cody Banks) Fyrir foreldra er Ungi spæjarinn alls ekki með því verra sem þeir sitja yfir, og fyrir unga krakka, 8–14 ára, er myndin bara besta skemmtun. (H.L.)  Regnboginn. Allt að verða vitlaust (Bringing Down the House) Klaufaleg gamanmynd þar sem tilraunir til að stefna saman ólíkum menningarheimum reynast innantómar. Leikararnir Steve Mart- in, Queen Latifah og Eugene Levy standa sig þó vel. (H.J.) Sambíóin. Heimskur, heimskarari: Þeg- ar Harry hitti Lloyd (Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd) Hefur litlu við upprunalegu gamanmyndina að bæta og sögufléttan sem spunnin er í kringum bernskubrek þeirra félaga er rýr og óáhugaverð. (H.J.) Laugarásbó, Smárabíó, Regnboginn, Borg- arbíó Akureyri. Hollywood endir (Hollywood Ending) Þunnur þrettándi. Auðvitað bráðfyndin af og til, en oft á tíðum illa leikin, skotin á Holly- wood eru fá og aum og endurtekningarsöm. (H.L.) Háskólabíó. Hulk Útlitslega er Hulk vel útfærður en það vantar í hann þyngdartilfinninguna, bæði þegar hann stígur til jarðar og þegar hann beitir hinum annars ofvöxnu vöðvum sínum. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó. Kengúru-Kalli (Kangaroo Jack) Eins brandara, fjölskylduvæn Bruckheimer- mynd um þjófótta kengúru og tvo hrakfalla- bálka. Fyrir smáfólkið. (S.V.) Sambíóin. Lizzie McGuire (The Lizzie McGuire Movie) Afskaplega stöðluð, klippt og skorin ung- lingamynd, uppfull af tískudýrkun. Leikkonan Duff býr þó yfir nægum sjarma til að halda myndinni uppi. (H.J.) Sambíóin. Reiðistjórnun (Anger Management) Sandler kominn í gamla góða formið. Gamli góði Nicholson hins vegar víðsfjarri í hugmyndasnauðri en ágætis dægrastyttingu. (H.L.) Smárabíó. Englar Kalla gefa í botn (Charlie’s Angels: Full Throttle) Kvenhetjur sem virðast ekki vera annars megnugar en að geta sparkað hátt þrátt fyrir að vera í mjög þröngum buxum. (H.J.) Smárabíó, Laugarásbíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri og Sambíóin Keflavík. Flugþreyta (Décalage horarie/Jet Lag) Mynd sem gengur alls ekki upp. Sem róm- antísk gamanmynd virkar hún alls ekki, fram- vindan er ótrúverðug og engan veginn fyndin. (H.L.)  ½ Háskólabíó. Of fljót og fífldjörf (2 Fast 2 Furious) Tíðar gírskiptingar og túrbóstillingar virðast eiga að skapa tilfinningu fyrir hraða og spennu en þetta verður fljótt leiðigjarnt. Eftir situr aðeins pirringur í garð þeirrar vanvita- legu ranghugmyndar sem liggur myndinni til grundvallar, þ.e. að bílar séu leikföng. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Hulk: Hetja eða hörmungavaldur? ÁRATUGUR er liðinn síðan John Connor kom í veg fyrir að vélar Skynets kæmust til meðvitundar og réðu niðurlögum gervalls mannkyns. Hinn svokallaði Dóms- dagur átti að renna upp 29. ágúst 1997, en þrátt fyrir tvær tilraunir Skynets til þess að koma John fyr- ir kattarnef og hefja útrýmingu mannkyns, leið sá dagur án þess að nokkurt markvert gerðist. Nú er John Connor 22 ára og fer huldu höfði. Hann á engin skil- ríki, ekkert heimili og engan síma. Engin gögn eru til sem staðfesta tilveru hans og því á það að vera ómögulegt fyrir Skynet að hafa uppi á honum. Þó að hinar lífsglöðu tölvur séu einungis búnar til úr málmi og gleri deyja þær ekki ráðalausar. Skynet sendir nú til leiks T-X, háþróuðustu drápsvél sem fyrir- finnst. T-X stendur forverum sín- um framar bæði hvað varðar feg- urð og hæfileika. Í þetta skiptið er það ekki einungis John Connor sem er skotmarkið heldur einnig verðandi eiginkona hans, Kate Brewster. Hin verðandi brúðhjón standa þó ekki ein í baráttunni gegn óhræsinu, því hinn leður- klæddi og úrelti Tortímandi hefur nú verið vakinn til lífsins þeim til aðstoðar. Það er alltaf veður fyrir leður gætu verið einkunnarorð Tortímandans. Hann sagðist koma aftur Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin Keflavík, Borgarbíó Akureyri og Ísafjarðarbíó frumsýna kvikmyndina Terminator 3: Rise of the Machines (Tortímandinn 3: Upprisa vélanna). Leikstjórn: Jonathan Mostow. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.