Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 9 Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Útsölutilboð 15% aukaafsláttur af öllum drögtum, kjólum og yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Lagersala 21 júlí.-31. júlí 40-70% afsláttur Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 - Fiskikóngurinn býður til veislu - Glæný ýsuflök Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 • sími 587 5070 kr. kg Ath! Aðeins í dag, mánudag Glænýjar kartöflur 120 kr. kg 499Útsala Hallveigarstíg 1 588 4848 Allar Try me buxur á 3.500,- Laugavegi 63, sími 551 4422 Ú T S A L A 20-50% afsláttur + auka afslættir! Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnanesi, sími 5611680. iðunn tískuverslun ÚTSALA ÚTSALA ENN MEIRI VERÐLÆKKUN 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM STYRKIR úr 19. júní-sjóði um kvennahlaup í Garðabæ voru af- hentir á dögunum. Tilgangur sjóðsins er að efla og styrkja íþróttir kvenna. Að þessu sinni fengu þrír styrk úr sjóðnum. Hæsta styrkinn fékk Taflfélag Garðabæjar (TG) að upphæð 350 þúsund krónur fyrir öflugt kvennastarf. „Taflfélag Garðabæjar hefur verið í fararbroddi á Íslandi í uppbyggingu kvennastarfs innan taflíþróttarinnar og hefur á að skipa sterkustu skáksveit lands- ins. Taflfélagið hefur ráðið til starfa kvennaþjálfara fyrir kvennalið TG. TG hefur átt mjög gott samstarf við Skáksamband Íslands um kvennastarf á Íslandi og hefur sett upp 5 ára áætlun með það að markmiði að efla kvennaskák á Íslandi,“ segir í til- kynningu frá Garðabæ. Þá segir að Guðrún Inga Sív- ertsen og Íris Björk Eysteins- dóttir hafi hlotið 100 þúsund króna styrk fyrir kynningu á kvennaknattspyrnu. Markmið verkefnisins er að auka þátttöku stúlkna í knattspyrnu og gera ímynd hennar jákvæðari. Áætlað er að ná til 21 þúsund stúlkna á aldrinum 6–16 ára á landinu öllu. Gefinn verður út bæklingur þar sem fjallað verður um framtíð- armöguleika tengda knattspyrnu, forvarnargildi og jákvæð tengsl sem myndast við iðkun knatt- spyrnu. Loks hlaut kvennahlaupsnefnd ÍSÍ 45 þúsund króna styrk til að standa straum af kostnaði af námskeiði fyrir leiðbeinanda fyr- ir tilraunahóp í stafgöngu (nordic walking). Íþrótt þessi er óþekkt hér á landi en hefur verið stund- uð annars staðar á Norðurlönd- unum í fjölda ára. Í tilkynningunni segir að alls hafi borist 16 frambærilegar um- sóknir, en 19. júní-nefndina skip- uðu Auður Hallgrímsdóttir for- maður, Sigurður Guðmundsson og Lovísa Einarsdóttir. Auk þeirra sat íþróttafulltrúi Garða- bæjar, Gunnar Örn Erlingsson, fundina. F.v.: Auður Hallgrímsdóttir, formaður 19. júní sjóðsins, Anna Björg Þor- grímsdóttir, landsliðskona í skák, Unnur Stefánsdóttir, formaður Kvenna- hlaupsnefndarinnar, Guðrún Inga Sívertsen og Íris Björk Eysteinsdóttir. Taflfélag Garðabæjar hlaut hæsta styrkinn Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.