Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 19
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 19 Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI Sleipnir / A-flokkur 1. Snædís frá Selfossi, eig.: Ragn- ar og Guðrún, kn.: Þórður Þorgeirs- son, 8,86 2. Brimir frá Austurkoti, eig. og kn.: Páll B. Hólmarsson, 8,66 3. Hekla frá Vatnsholti, eig. Er- ling Pétursson, kn.: Sigursteinn Sumarliðason, 8,57 4. Sörli frá Votmúla, Árni O. Guð- mundsson, kn. í fork.: Einar Ö. Magnússon, , 8,49 5. Oddi frá Halakoti, kn.: Einar Ö. Magnússon, kn. í úrsl.: Þorvaldur Á. Þorvaldsson, 7,84 B-flokkur 1. Spaði frá Hafrafellstungu, kn.: Þorvaldur Á. Þorvaldsson, 9,16 2. Logi frá Voðmúlastöðum, eig.: Guðlaugur Jónsson og Brynjar, kn.: Brynjar J. Stefánsson, 8,96 3. Straumur frá Kirkjubæ, eig. og kn.: Sigurður Ó. Kristinsson, 8,91 4. Mósart frá Sigluvík, eig.: Hug- rún og Elín B., kn.: Páll B. Hólm- arsson, 8,61 5. Víðreisn frá Búðardal, eig.Ole Olesen, kn.: Magnús Jakobsson, 8,50 Ungmenni 1. Mósart frá Eyvindarmúla, eig.: Steinþór og Þuríður, kn.: Árni S. Birgisson, 8,54 2. Glanni frá Strönd, eig. og kn.: Kristinn Loftsson, 8,54 Unglingar 1. Skjanni, kn.: Guðjón S. Sigurðs- son, 8,87 2. Goði frá Strönd, eig.: Ólafur Guðmundsson, kn.: Jóhanna Þ. Magnúsdóttir, 8,80 3. Pardus frá Hamarshjáleigu, eig.: Fanney og Hallveig Fróðadótt- ir, kn.: Fanney H. Hilmarsdóttir, 8,45 4. Þráður frá Eyrarbakka, eig.: Guðmundur Sigurjónsson, kn.: Selma Friðriksdóttir, 8,27 5. Hrafntinna frá Súluholti, eig. Helga B. Helgadóttir, kn.: 8,25 Börn 1. Óskadís frá Halakoti, eig. og kn.: Hildur Ö, Einarsdóttir, 8,73 2. Stjarni frá Oddgeirshólum, eig. Árni O. Guðmundsson, kn.: Kristrún Steinþórsdóttir, 8,55 3. Heiða frá Neðra-Ási, eig.: Ólaf- ur Guðmundsson, kn.: Árni S. Stein- þórsson, 8,45 4. Ögn, kn.: Þröstur Albertsson, 8,20 Smári /A-flokkur 1. Hamar frá Háholti, eig.: Már Haraldsson, kn.: Sigurður Ó. Krist- insson, 8,80 B-flokkur 1. Kvika frá Egilsstaðakoti, eig. og kn.: Birna Káradóttir, 9,04 2. Glanni frá Strönd, eig.: Kristinn Loftsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,59 3. Flandra frá Steinsholti, eig.: Lilja Loftsdóttir, kn.: Sigurður Ó. Kristinsson, kn. í úrsl.: Lilja Lofts- dóttir, 8,50 4. Kólga frá Háholti, eig.: Stefán Sigurðsson og Birna, kn.: Birna Káradóttir, kn. í úrsl.: Sig. Óli, 8,39 5. Ólga frá Þverspyrnu, eig.: Jón Valgeirsson, kn.: Sig. Óli, kn.: í úrsl.: Sigursteinn Sumarliðason, 8,30 Unglingar 1. Máti frá Sóleyjarbakka, eig.: Þorkell Þorkelsson, kn.: Guðríður E. Þórarinsdóttir, 8,68 2. Folda frá Syðra-Langholti, eig.: Fanney Þórmundsdóttir, kn.: Hug- rún J. Hilmarsdóttir, 8,30 3. Punktur frá Ásatúni, eig.: Guð- björg Jóhannsdóttir, kn.: Jónína S. Grímsdóttir, 7,67 Börn 1. Sproti frá Vatnsleysu, eig.: Jó- hanna O. Tryggvadóttir, kn.: Guðný S. Tryggvadóttir, 8,48 2. Ljúfur frá Hrepphólum, eig.: Stefán Jónsson, kn.: Björgvin Ólafs- son, 8,20 3. Hrímnir frá Hrímnir frá Hrepphólum, eig.: Stefán Jónsson, kn: Katrín Ólafsdóttir, 8,05 4. Ræll frá Kotlaugum, eig.: Krist- mundur Sigurðsson, kn.: Heiðrún Kristmundsdóttir, 8,05 5. Elja, kn..: Ólafur J. Bragason, 7,83 SS tölt 1. Hylling frá Kimbastöðum, Sig- urður Sigurðarson, 7,33 2. Brúnka frá Varmadal, Jón Ó. Guðmundsson, 7,28 3. Muggur frá Hafsteinsstöðum, Sigurður V. Ragnarsson, 7,15 4. Sólon frá Sauðárkróki, Valdi- mar Bergstað, 6,93 5. Breki frá Hjalla, Páll B. Hólm- arsson, 6,65 6. Logi frá Voðmúlastöðum, Brynjar J. Stefánsson, 6,30 150 m skeið 1. Hekla frá Vatnsholti, Sigur- steinn Sumarliðason, 15,55 sek. 2. Röðull frá Norðurhvammi, Sig- urður Sigurðarson, 15,60 sek. 3. Fölvi frá Hafsteinsstöðum, Sig- urður Sigurðarson, 16,26 sek. 4. Áki frá Laugarvatni, Bjarni Bjarnason, 16,26 sek. 5. Von frá Steinnesi, Karl Á. Sig- urðsson, 16,46 sek. 250 m skeið 1. Kolbeinn frá Þóroddsstöðum, Bjarni Bjarnason, 24,84 sek. 2. Eldur frá Ketilsstöðum, Einar Ö. Magnússon, 25,43 sek. 3. Óðinn frá Efstadal, Jóhann Valdimarsson, 25,50 sek. 4. Örn frá Ragnheiðarstöðum, Sigríkur Jónsson, 25,73 sek. Úrslit MAGNÚS Halldórsson og Ásmund- ur Þórisson dæmdu gæðingakeppn- ina með sama fyrirkomulagi og verið hefur notast við á Murneyri og víðar. Þeir gefa sameiginlega einkunn og í forkeppni gefa þeir einkunnir strax að lokinni hverri gangtegund þannig að áhorfendur verða mjög virkir í að fylgjast með. Í úrslitunum voru þeir óhræddir við að nota dómskalann alveg frá lágmarkseinkunn og upp fyrir níuna en ekki seildust þeir í tíuna enda ekki tilefni til slíks. Keppni í B-flokki Sleipnis vannst á 9,16 sem var hæsta aðaleinkunn mótsins en þar voru að verki Spaði frá Hafrafellstungu og Þorvaldur Árni Þorvaldsson. Lítið var það síðra hjá Kviku frá Egilsstaðakoti og Birnu Káradóttur sem hlutu 9,04. Liggur breyting á Murneyrarmótum í loftinu? Hugsanlegt er að þetta Murneyr- armót verði hið síðasta með þessu sniði. Í umræðunni er meðal Sleipnismanna að flytja gæð- ingakeppni sína á hina nýju og glæsilegu velli á félagssvæðinu á Selfossi. Ef af því verður þykir nokkuð víst að fyrirkomulag móts- ins á Murneyri muni breytast. Eru þá ýmsir möguleikar fyrir hendi eins og til dæmis að opna gæð- ingakeppnina upp á gátt. Þá þykir eins líklegt að fleiri félög í Árnes- sýslu kæmu að mótinu. Það eitt þykir hins vegar víst að Murneyr- armótin verða ekki aflögð svo skemmtileg sem þau þykja. Þangað fer mikill fjöldi ríðandi á föstu- dagssíðdegi og margir sem slá upp tjöldum og gista á staðnum. Er stemningin þar oft glimrandi góð og ekki hvað síst þegar viðrar eins og gerði nú. Háar tölur og hitabylgja Háar tölur og hitabylgja var það sem öðru fremur setti svip sinn á hið árlega mót Sleipnis og Smára á Murneyri. Valdimar Kristinsson fylgd- ist með keppninni sem var býsna spennandi enda hrossin góð. Fólk teygði úr sér í grasinu á meðan það horfði á glæsta gæðingana. Guðný S. Tryggvadóttir var sæl með sigurlaunin. Hún situr hér gæðinginn Sprota frá Vatnsleysu. Vel fór um menn og hesta á Murneyri að þessu sinni í hitabylgjunni. Sigurður Sigurðarson fór 50 þús- undunum ríkari heim eftir sigur í töltkeppni SS á Hyllingu frá Kimbastöðum. Hreppasvipan er sigurlaun besta A-flokksgæðings Smára og Sig- urður Óli Kristinsson tók við henni fyrir hönd Hamars frá Háholti sem var eini A-flokks gæðingur félags- ins sem skráður var til leiks að þessu sinni. Þórður Þorgeirsson hampar hér Sleipnisskildinum á Snædísi frá Selfossi eins og hefð er fyrir að lokinni verðlauna- veitingu en hryssan sigraði í A-flokki hjá Sleipni. Hestamót Sleipnis og Smára á Murneyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.