Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 8
8 C MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir TIL LEIGU HAMRABORG - LEIGA 130 fm mjög gott endurnýjað skrifstofu- húsnæði í einu til þrennu lagi. Laust strax. Tilv. 15112 Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR. asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is SÉRHÆÐIR LANGHOLTSVEGUR - SÉRH. M. BÍLSK. Efri sérhæð, 111 fm með sérinngangi í góðu nýlegu tvíbýlishúsi auk 30 fm bíl- skúrs. Íbúðin skiptist m.a. í 2 góðar stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, þvottaherb. og geymsla innan íbúðar. Mjög góður bílskúr. Húsið er allt klætt með steini og nær viðhaldsfrítt að utan. Laust strax. Verð 17,8 millj. Tilv. 31912 4RA-5 HERB. LEIFSGATA - SÉRH. M. BÍL- SKÚR Mikið endurnýjuð glæsileg 91 fm 4ra herb. íbúð á besta stað miðsvæðis í Rvík. Stór bílskúr sem býður upp á mikla möguleika, m.a. að útbúa íbúð. Góður garður, rólegt hverfi. Verð 14,9 millj. Tilv. 31971. STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð. Endurnýjað baðherb., parket, 2 samliggjandi stofur, suðursvalir. Góður 21 fm bílskúr. Verð 14,5 millj. Skoðið myndir á asbyrgi.is. 3JA HERBERGJA BAKKASTAÐIR - SÉRINNG. - BÍLSKÚR Mjög falleg vel skipulögð 3ja herb. 98 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérlóð í litlu fjölbýli. Stór herbergi, stór stofa og sjónvarpshol, þvottaherb. og geymsla í íbúð. Verð 16,5 millj. Tilv. 31698 HLÍÐARHJALLI - BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herb. 92,9 fm íbúð á 1. hæð í sérlega góðu fjölbýlishúsi. Tvö stór svefnherbergi, sjónvarpshol, sérþvottaher- bergi. Mikið útsýni. Mjög góður 24,6 fm jeppabílskúr. Verð 15,3 millj. Tilv. 31501 „PENTHOUSE“ - SÓLHEIMUM Endurnýjuð 3ja herb. 98,7 fm stórglæsileg „penthouse“-íbúð í Sólheimum. Einstakt útsýni frá mjög stórum þaksvölum. Íbúðin hefur öll verið innréttuð upp á nýtt. 24,6 fm sérbílskúr fylgir með íbúðinni. Gott og rólegt hverfi. Verð 21,8 millj. Tilv. 32211 „MYNDIR Á NETINU“ BREIÐAVÍK - SÉRINNGANGUR 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar, park- et. Stórar suðursvalir. Upptekin loft í stofu og eldhúsi. Þvottaherb. innan íbúðar. Laus strax. 31658 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR - LAUS STRAX 2ja herb. íbúð á mjög góðum stað í Ár- bænum. Mjög stutt í alla þjónustu, nýtt parket á svefnherb., mjög falleg íbúð. Ásett verð 8,8 millj. Tilv. 32107 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög rúmgóð tveggja herbergja íbúð á besta stað í vesturbænum. Íbúðin hefur verið tekin í gegn að hluta og er mjög fal- leg. Sameign til fyrirmyndar. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,4 millj. Tilv. 32390 ATVINNUHÚSNÆÐI VESTURVÖR - IÐNAÐUR Gott iðnaðarhúsnæði sem er 82,4 fm að grunnfleti sem er með innkeyrsludyrum í báðum endum og 82 fm góðum kjallara, auk millilofts. Laust strax. Verð 11,5 millj. 31551 Hamarshöfði 5 - Til leigu Til leigu mjög gott 200 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og stórum innkeyrslu- dyrum og 81 fm skrifstofuhúsnæði í út- byggingu. Mjög góð malbikuð lóð. LAUS STRAX. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR DALSEL - RAÐHÚS - Í SÉRFLOKKI Glæsilegt 234 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Húsið er allt með nýjum inn- réttingum, þ.e. skápum, eldhúsi, gólfefn- um, hurðum og baðherbergjum. Gufubað. Möguleiki á íbúð í kjallara. Góð lóð. Stæði í bílskýli. Laust strax. Glæsileg eign. Verð 22,9 millj. ÁRTÚNSHOLT - VERSLUN - ÞJÓNUSTA Til leigu frábærlega vel staðsett 394,5 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði á jarð- hæð í góðum þjónustukjarna. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir t.d. golfverslun, veit- ingastað eða heildverslun. Staðsetning mjög miðsvæðis miðað við öll hverfi borg- arinnar. Laust strax. Leiga kr. 800 á fm. BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum í kjallara. Skrifstofu- húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innan- gengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykavíkur. Til afh. strax. Tilv. 15114 HLÍÐASMÁRI - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100-400 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á jarðhæð. Eigninni er hægt að skipta upp eftir hentugleika. Í sama hús- næði og Sparisjóður Kópavogs. Mikið auglýsingagildi. Laus strax. Verðtilboð. LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Glæsilegt 153,2 fm endaraðhús á einni hæð, þar af er innbyggur bílskúr 36 fm. Mjög vandaðar innréttingar, stór stofa, sjónvarpshol, innangengt í bílskúr. Falleg frágengin viðhaldslétt lóð. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 22,9 millj. ARFI er illræmd planta sem hvergi er mjög vinsæl. Var arfi þó stundum notaður út í skyr í sveitinni áður fyrr og þótti sumum lostæti en öðr- um óæti. Haugarfi þykir allra versti arfinn í kálgörðum, þetta er ljós- græn jurt sem bólgnar og breiðist út í vætutíð. Hann sáir sér allt sum- arið. Til eru ýmsar aðrar gerðir af arfa, svo sem músareyra, vegarfi og fjöruarfi. Arfinn illræmdi TIL eru ýmsar tegundir sem teljast til graslauks. Hinn eini og sanni gras- laukur vex í norðlægum löndum. Hann er auðræktaður hér á landi og er al- gengur í heimagörðum. Blöð hans eru notuð sem krydd út á mat og í salat. Þau eru dökkgræn og hol með sterku laukbragði. Stundum er hann rækt- aður til skrauts en blóm hans eru litlir rauðbláleitir kollar. Til er villilaukur sem óx og kannski vex enn villtur m.a. í Bæ í Borgarfirði og á Hvallátrum í Breiðafirði. Hann hefur líklega fyrst verið fluttur inn sem lækninga- og kryddjurt. Þá var til sigurlaukur sem er allhávaxinn og vex í grýttum hæð- um í fjöllum Evrópu og líka í Norður-Ameríku. Á miðöldum var hann talinn töfrajurt sem átti að gera menn ósigrandi í orrustu ef menn báru hana á sér, segir í Stóru Blómabók Fjölva. Graslaukur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.