Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 C 25Fasteignir Langahlíð - laus strax Vorum að fá í sölu góða 105 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Íbúðinni fylgir herbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Íbúðin er laus nú þegar. V. 13,5 m. 3337 Naustabryggja Ný, glæsileg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæðmeð stórri verönd (25 fm) auk stæðis í bílageymslu í nýju húsi sem tek- ið hefur verið í notkun í Naustabryggju. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Allar hurðir, innréttingar og gólfefni eru úr eik. V. 14,5 m. 3325 Iðufell - m. sólstofu. 3ja her- bergja íbúð sem skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi auk sólstofu sem er- uyfirbyggðar svalir. V. 9,5 m. 3308 Dvergabakki 3ja herbergja falleg íbúð ásamt aukaherbergi í kjallara. Mjög barnvænlegt umhverfi. 10,9 m. 9471 Möðrufell - falleg íbúð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm íbúð á 3. hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýli. Park- et og vestursvalir. Hús og sameign í góðu standi m.a. nýir gluggar og viðgert hús og málað. Frá- bært útsýni yfir Elliðaá og til fjalla. 9,9 m.3362 Naustabryggja - íbúð fyrir fatlaða Glæsileg 101,4 fm 2ja-3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í ört vaxandi hverfi. Að- eins þrjár íbúðir á hæð. Lyfta niður í bílageymslu. V. 14,2 m. 2261 Goðheimar - rúmgóð Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 100 fm íbúð á jarð- hæð í 3-býli. Endurnýjað eldhús og baðherb. Parket á gólfum. V. 13,5 m. 3233 Snorrabraut Vorum að fá í einkasölu 70,3 fm 3ja herbergja rúmgóða íbúð á efstu hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Nýtt þak. Í kjallara er aukaherbergi og sérgeymsla sem er ekki inn í stærð eignarinnar. V. 11 m. 3467 Víðimelur - frábær stað- setning Björt 83,2 fm íbúð á 2. hæð í skeljasandsblokk sem skiptist í eldhús, stofu, bað- herb. og tvö herbergi. Frábær staðsetning. Gluggar og gler hafa verið endurnýjaðir. V. 11,7m. 3452 Bólstaðarhlíð Til sölu 3ja herbergja risíbúð í fjórbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi o.fl. Sérgeymsla á hæð. V. 8,0 m. 3450 Skipholt - falleg Vorum að fá í sölu mjög fallega 47 fm íbúð í kjallara í nýlega standsettu fjölbýli. Stór gróinn garður með leik- tækjum. V. 8,3 m. 3484 Hverfisgata Góð 51,9 fm 2ja-3ja her- bergja íbúð á 2. hæð sem búið er að endurnýja mikið. Eignin skiptist m.a. í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö herbergi (annað lítið). Útigeymsla. Nýtt eldhús. Nýstandsett baðher- bergi. Búið er að skipta um skólp út í götu og draga í rafmagn. V. 7,2 m. 3257   Lokastígur - Þingholt Vel stað- sett tveggja herbergja um 40 fm risíbúð í járn- klæddu timburhúsi. Íbúðin sem skiptist í eldhús, baðherbergi, stofu og svefnherbergi. Íbúðinni fylgir risloft. Gólfflötur íbúðarinnar er um 50 fm að sögn eignanda. Áhv. ca 3,0 m. í húsb. V. 6,7 m. 3384 Sogavegur - standsett Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. íbúð á jarðhæð í 3-býli. Sérinngangur. Íbúðin hefur öll nýlega verið standsett. Áhv. eru um 5 millj. húsbréf. V. 11,5 m. 3476 Asparfell - laus 2ja herb. standsett íbúð á 1. hæð m. suð-vestursvölum. Nýleg eld- húsinnr. Parket. Ákv. sala. V. 7,5 m. 3496 Ránargata Falleg og velskipulögð 2ja herb. 49,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, baðher- bergi, herbergi og hol. Parket á gólfum. V. 7,9 m. 3043 Hraunbær Vorum að fá í sölu fallega 58 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Fallegt útsýni. Suður- svalir. 3502 Vesturberg - útsýni 2ja herbergja björt íbúð með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, stórt svefnherbergi og bað. V. 8,5 m. 3395 Skerjafjörður - einstaklíb. Falleg og nýlega standsett ósamþ. einstaklings- íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérinng. Laus strax. V. 4,3 m. 3365 Njálsgata - glæsileg eign Sérlega glæsileg íbúð í húsi sem er nánast ein- býlishús við Njálsgötu í Reykjavík. Húsið hefur allt verið endurnýjað frá grunni. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og svefnloft. Sjón er sögu ríkari. V. 10,9 m. 3345 Njörvasund - sérinngangur - laus Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara í góðu steinsteyptu tvíbýlishúsi. Tværgeymslur fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Mjög góð staðsetning í rólegu og grónu hverfi. V. 7,9 m. 3034 Reykjavíkurvegur Gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. Eignin skiptist í móttöku, eldhús, snyrtingu og fjögur skrifstofuherbergi. Góð staðsetning við fjölfarna götu í Hafnarfirði. V. 7,5 m. 3432 3372 Síðumúli Vorum að fá í sölu tvær góðar skrifstofu hæðir í Síðumúla . Um er að ræða ann- ars vegar 141,2 fm á 2. hæð og 174,0 fm á 3. hæð. Hæðirnar eru svipað innréttað og skiptast niður í nokkrar skristofur, opin vinnurými, fund- arsal, snyrtingar, og kaffiaðstöðu. Gott útsýni af 2. hæðinni til austurs. 3. hæðin snýr út að Síðu- múla. Linoleum-dúkur á gólfum. Allar tölvulagn- ir eru til staðar. Bílastæði fylgja húsinu í porti bakatil. Mjög hagstæð áhvílandi lán eru á eign- inni. 3407 Dalshraun - laust Erum með í einkasölu gott lager- og iðnaðarpláss á jarðhæð við Dalshraunið. Plássið er u.þ.b. 288 fm og er laust nú þegar. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Innkeyrslu- dyr. Plássið er í fremur slöppu ástandi. Ath. mjög gott verð. V. 12,9 m. 3372 Hjallabrekka - Glæsilegt atvinnuhúsnæði Glæsilegt 820 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð með mikilli lofthæð (5m), góðum gluggafrontum og tvennum inn- keyrsludyrum. Mikill fjöldi bílastæða er á lóð. Eignin hentar vel fyrir ýmiskonar starfsemi s.s. sérverslanir, lager og heildsölur. Til greina kemur að selja eða leigja eignina í hlutum. Laus strax. 3465 Háholt - Mosfellsbær Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýsingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjón- usta. Lagerhúsnæði er í kjallara og á 2. hæð eru skrifstofur. Nánari upplýsingar veitir Óskar. 3357 Auðbrekka Mjög gott 713 fm atvinnu- húsnæði á 2. hæð (götuhæð að hluta) sem er í fallegu húsi á frábærum útsýnisstað við enda Auðbrekkunar. Eignin er nánast einn salur með góðri lofthæð. Gluggar snúa út að Kópavoginum og er gott auglýsingargildi þar sem eignin blasir áberandi við allri umferð á leið út Reykjavík til suðurs. Plássið gæti hentað undir ýmiskonar at- vinnurekstur svo sem verslun, heildverslun, skrif- stofur, léttan iðnað og ýmiskonar þjónustu. Inn- keyrsludyr. Lyklar á skrifstofu. 3277 Hafnarbraut - Gistiheimili Gott gistiheimili við Hafnarbraut í Kópavogi. Gistiheimilið er á tveimur hæðum, 2. og 3. hæð og er stærðin samtals 918 fm Á 2. hæðinni eru fjórtán eins manns herbergi og eitt 2ja manna herbergi. Einnig er þar setustofa, eldhús, og mat- salur. Á 3. hæð eru tíu stúdíóherbergi. Gott út- sýni til sjávar. Stækkunarmöguleikar eru fyrir- hendi en eigninni fylgir 459 fm óinnréttað pláss á götuhæð. Eignin uppfyllir kröfur opinberra að- ila til rekstur gistiheimila. V. 84m. 3193 Auðbrekka - Hentug eining Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 8 í Kópavogi. Um er að ræða 213,9 fm iðnaðarhúsnæði sem komið er að á hlið hússins. Eignin skiptist að mestu leyti í einn sal auk snyrtingar og tvö herbergi. Loft- hæð er u.þ.b. 2,8 m. Niðurfall. Litlar innkeyrslu- dyr eru aðbilinu. 3088 Bæjarlind - Úrvals verslun- arhúsnæði Höfum fengið í sölu atvinnu- húsnæði á götuhæð í eftirsóttu hverfi í Bæjar- lindinni. Húsnæðið er samtals 200,8 fm. Hús- næðið er mjög bjart, með góðri aðkomu, fjölda bílastæða og góðum gluggafrontum. Hægt er að kaupa plássið við hliðina á líka en það er 200 fm. Húsnæðið er laust með stuttum fyrirvara. Lyklar á skrifstofu. 3103 Grensásvegur - Heil hús- eign Heil húseign á áberandi auglýsingastað á horni Grensásvegs og Fellsmúla sem skiptist í kjallara, götuhæð og skrifstofuhæð. Eignin er öll í útleigu. 1800 fm byggingaréttur fylgir með eigninni og er búið að greiða gatnagerðargjöld af ónýttum byggingarrétti. Leigjendur eignarinn- ar eru m.a. Dominos, Bónusvídeó, Háskóli Íslands. Nánari upplýsingar veitir Óskar. V. 160 m. 3227 Skipholt - Skrifstofuhæð Góð 177 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (þriðju) við Skipholt í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í rúmgott, opið vinnurými, fjórar skrifstofur, fund- arsal, snyrtingar, geymslu og kaffistofu. Nýlegar tölvulagnir og húsið er klætt að utan. Gott skipulag. Til greina kemur að seljandi láni hluta af kaupverði á mjög hagstæðum kjörum. V. 15,9 m. 3221 Beitarland til sölu - Hag- stætt verð Nú fer að koma sá tími árs að huga þarf að sumarbeit fyrir hesta. Til sölu er úr- vals beitarland í Landeyjunum sem er afstúkað og með vatni. Góð aðkoma. Verð 85 þús/ha. 3106 Engjasel með bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 97 fm íbúð á 2. hæðmeð stæði í bíla- geymslu. Mikið endurnýjuð íbúð m.a hurðar, eld- hús,baðherbergi o.fl. Suðursvalir og frábært út- sýni. Góð sameign. 12,73493 Sólheimar - 3 íbúðir - allt endurnýjað Vorum að fá í sölu alla hús- eignina nr. 1 við Sólheima í Reykjavík. Um er að ræða hús sem allt hefur verið standsett frá grunni, raflögn, gluggar og gler, þak, innrétting- ar, gólfefni, böð og eldhús, skápar og hurðir. Í húsinu eru þrjár samþykktar íbúðir sem eru til af- hendingar strax. Parket er á gólfum og vandaðar innréttingar, hurðir, skápar o.fl. Jarðhæð u.þ.b. 84 fm 2-3 herbergja íbúð með sérinngangi. V. 12,9 millj. Miðhæð u.þ.b. 115 fm auk 28 fm bíl- skúrs. Arinn í holi og góðar svalir auksólpalls. V. 19,5 millj. Þakhæð u.þ.b. 85 fm 4ra herbergja með svölum og útsýni. 3412 Ásbraut - útsýni Falleg og björt u.þ.b. 97,3 fm 4ra herbergjaíbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir og fallegt útsýni. Park- et á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. 11,9 3448 Flétturimi - útsýni 5-6 herb. góð og björt 115 fm íbúð ásamt um 30 fm baðstofu- lofti og stæði í opnu bílskýli. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 14,9 m. 9907 Kleppsvegur - glæsileg Vorum að fá í einkasölu glæsilega 128 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin hefur öll verið stand- sett á smekklegan hátt. Þvottahús í íbúð. Fallegt útsýni. V. 14,5 m. 3326 Hvassaleiti Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, baðherb., stofu og 3 svefnherb. Hægt er að- stækka stofuna með því að opna inn í annað barnaherb. V. 12,5 m. 3195 Tungusel - með sérverönd Vel staðsett u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð við Tungusel í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérverönd. V. 11,5 m. 3158 Fróðengi Falleg og björt u.þ.b. 112 fm íbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú herbergi, baðher- bergi, stofu, eldhús og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni og önnur í kjallara ásamt stæði í bíla- geymslu. Góðar svalir og glæsilegt útsýni. Hús í góðu ástandi. V. 13,9 m. 3033 Stigahlíð Vel skipulögð 3ja-4ra herb. 75 fm íbúð á 3. hæð sem skiptist í hol (borðstofu), stofu, tvö herbergi, eldhús og bað. Parket á gólf- um og flísar á baði. Suðursvalir. V. 10,9 m. 3445 Eskihlíð 3ja á 1. hæð Falleg og björt 74 fm íbúð á 1. hæð er skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. SV-svalir. Rúmgott eldhús með fallegri eldri innr. Í kjallara fylgir sérgeymsla. V. 11,2 m. 3469 Grenimelur - standsett Sér- staklega falleg og björt 95 fm íbúð í kjallara í 3- býli. Íbúðin sem skiptist m.a. í stóra stofu, tvö herbergi og vinnuherbergi hefur verið standsett á mjög smekklegan hátt. Fallegur gróinn garður. V. 12,9 m. 3255 Baldursgata - standsett Sér- staklega falleg 3ja herb. íbúð í risi í 5 íbúða húsi. Nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góðar hellulagðar svalir. Fallegt útsýni. V. 12,7 m. 3398 Hverafold með bílskýli Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b 90 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu litlu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Parket og góðar innréttingar. Vestursvalir. Sérþvotthús. Húsið var málað f. ca ári síðan og er í góðu ástandi. V. 13,9 m. 3494 Vesturvör Um er að ræða 50 fm íbúð í húsnæði sem er skráð sem skrifstofuhúsnæði hjá FMR. Íbúðin er á 3. hæð í húsnæði með bland- aðri starfsemi. Gengið er upp stigahús á við vest- urhlið hússins og upp á 3. hæð. Laus strax. V. 4,8 m. 3458   Glæsilegar íbúðir í hjarta Reykjavíkur með útsýni til allra átta www.101skuggi.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - SK U 2 07 60 05 /2 00 3 Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.