Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 C 47Fasteignir SKÚLAGATA Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýuppgerðu húsi, um 74 fm. Lyftuhús. Mikil lofthæð ca 3,2 m. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn og til fjalla. Stutt í miðbæinn og alla þjónustu. Verð 14,5 millj. Nr. 4008 3JA HERB. ÍBÚÐIR HAMRAHVERFI - GRAFAR- VOGI Falleg og rúmgóð 3ja herb. enda- íbúð á 2. hæð, um 97,0 fm, með sérinn- gangi. Fallegt útsýni, suðursvalir. Ljósar innréttingar, eikarparket. Húsið stendur við lokaðan botnlanga. Verð 13,4 millj. Nr. 3502 HLÍÐARHJALLI Góð nýl. 3ja herb. endaíbúð í litlu fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Góðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Mikil og góð sameiginleg lóð með gróðri og malbikuð bílastæði. Verð 11,9 millj. ÁLFTAMÝRI Vel skipulögð endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Hús í góðu ástandi. Parket og dúkar á gólfum. Bað- herb. flíslagt. Áhvílandi ca 8 millj., húsbréf og viðblán. Verð 10,9 millj. 4RA-5 HERB. ÍBÚÐIR KAMBSVEGUR - M. BÍL- SKÚR Rúmgóð 5 herb. neðsta hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Suðursvalir, þrjú svefnherbergi og tvær saml. stofur. Laus strax. Verð 16,4 millj. 3506 DALSEL - M. BÍLSKÝLI Mjög góð 98,3 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Glæsilegt útsýni yfir borg- ina. Sérþvottahús. Suðursvalir. Falleg sam- eiginleg lóð. Verð 12,9 millj. Nr. 3504 ÁSGARÐUR Sérlega rúmgóð og vel skipulögð íbúð á 1. hæð. Aukaherbergi ca 12 fm á jarðhæð og góður bílskúr. Frábær staðsetning. Hús í góðu ástandi. Nr. 2412 EIGNIR FYRIR ELDRI BORGARA NAUSTAHLEIN - Hafnarf. Endaraðhús m. innbyggðum bílskúr. Heild- arstærð tæpir 130 fm. Hús í góðu ástandi, sólstofa, þrjú herbergi Laust strax. SNORRABRAUT - 55 ár + Góð 3ja herb. í búð við Snorrabraut á 4. hæð í lyftublokk. Lagt fyrir þvottavél á baði, rúm- góð herbergi. Hús í góðu ástandi, hús- vörður. Laus strax. Frábær staðsetning. Verð 16,3 millj. Nr. 3999 AFLAGRANDI - Rvík Mjög góð 2ja til 3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt merktu bílastæði í lokaðri bíla- geymslu. Húsvörður, þjónustumiðstöð. Góðar svalir í suðvestur. Laus strax. Verð 12,5 millj. Nr. 3499 SKÚLAGATA - 60 ára + Góð rúmgóð 84 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Húsvörður, stæði í lokuðu bílskýli. Hús í góðu viðhaldi. Nýmálað. Verð 13,9 millj. Nr. 4010 HVERAGERÐI BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Einnar hæðar eldra einbýli með innb. bílsk. Húsið stendur á stórri hornlóð. Hús í góðu ástandi að utan. Hús 122 fm + bílsk. 30 fm. Ekkert er áhvílandi og húsið getur losnað eftir samkomulagi. Verð 11,9 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐIR VESTURBERG - LYFTUHÚS Rúmgóð 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi við Vest- urberg. Stórar austusvalir. Gott fyrirkomu- lag. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 7,5 millj. Nr. 4013 ENGJASEL Rúmgott raðhús á 3 hæðum ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Gott skipulag. 3 herb. og sjónvarpsstofa á 1. hæð, 2 stofur og eldh. á miðhæð, svefn- herb., fataherb. og baðherb. á efstu hæð. Tvennar svalir og meiriháttar útsýni. Hag- stætt verð 18,4 millj. BÁSBRYGGJA Raðhús á þremur hæðum, tvöfaldur innbyggður bílskúr á jarðhæðinni. Húsið stendur á sjávarbakk- anum með fallegu útsýni. Sérgarður og garðsvalir á miðhæðinni. Húsið er selt í nú- verandi ástandi en ýmsum frágangi er ólokið. Verð 22,9 millj. 4774 VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, um 130 fm, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Verð 18,9 millj. 3758 HLAÐHAMRAR - YOGA Gott og friðsælt endaraðhús sem innréttað er sem íbúð á neðri hæð en Yoga eða hug- leiðslu- og kyrrðarstöð með föstum nota- legum dýnum og hreinlætisaðstöðu á þeirri efri. Fótabað fylgir. Hús nýmálað, sólskáli, fallegar innréttingar. Verð 23,9 millj. Nr. 3781 EINBÝLISHÚS SELBREKKA Tveggja íbúða hús með ómótstæðilegu útsýni yfir Fossvoginn og yfir til Reykjavíkur. Húsið stendur ofan við götu. Tvær aðskildar íbúðir með sér- inngangi í báðar. Bílskúr, stór garður. Ný- leg innr. í eldhúsi og minni íbúðin öll ný- lega uppgerð. Gott hús. Verð 24,9 millj. Nr. 3010 VIÐJUGERÐI Steinhús á tveim hæð- um, hús í góðu ástandi að utan og nýinn- réttað að miklum hluta. Möguleiki á sér- íbúð á neðri hæð. Falleg gólf, gott hverfi. Stærð um 300 fm. Nr. 3475 BÁSBRYGGJA Raðhús á þremur hæðum, tvöfaldur innbyggður bílskúr á jarðhæðinni. Húsið stendur á sjávarbakk- anum með fallegu útsýni. Sérgarður og garðsvalir á miðhæðinni. Húsið er selt í nú- verandi ástandi, en ýmsum frágangi er ólokið. Verð 22,9 millj. 4774 Í BYGGINGU Naustabryggja Þrjú raðhús á bygg- ingarstigi. Rúmgóðir bílskúrar, tvöfaldir með 2 húsanna. Frábær staðsetning með sjávarútsýni. Til afhendingar strax. Hag- stætt verð 16,9 millj. ATVINNU-/SKRIFSTOFUHÚSN. BÆJARFLÖT - LAUST STRAX Mjög gott atvinnuhúsnæði með þrennum stór- um innkeyrsludyrum og nokkrum gönguhurð- um. Mikil lofthæð. Engar súlur. Milliloft er í end- anum sem skiptist í kaffistofur, snyrtingar, skrif- stofur, vinnustofur o.fl. Góð malbikuð bílastæði. Allur frágangur góður. Verðtilboð. LAUGAVEGUR Um er að ræða jarðhæð í góðu steinsteyptu hornhúsi, stórir gluggar. Húsnæðinu má skipta í tvær til þrjár einingar. Til afhendingar strax. Tilvalið undir veiting- arekstur. Nr. 1386 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofuhús- næði sem búið er að innrétta sem kennsluhús- næði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frá- gangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm. Nr. 3459 SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð, þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsludyrum. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenningur, fimm skrifstofuher- bergi, eldhús og tvær snyrtingar. Keyrt að hús- næðinu á hlið, af sama plani og Bónus. Nr. 2326 SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarhús - Skorradal Fallegur og vandaður sumarbústaður á glæsilegum út- sýnisstað við vatnið. Til afhendingar strax. Verð 9,9 millj. Nr. 2161 SUMARHÚSALÓÐIR GRÍMS- NES Um 40 lóðir landi Kerhrauns í Gríms- nesi, lóðirnar eru á stærðabilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 h a. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest.Uppdrátt- ur af svæðinu á skrifstofu. Verð frá 400 þ. Pr.lóð. SÓLARSALIR - KÓP. Eigum eftir 2 nýjar íb. í Sólarsölum í Kópavogi. Íbúðirnar eru rúmlega 100 fm. Húsið er á þremur h. og er sérinngangur í hverja íbúð. Íbúðirnar skilast tilbúnar undir gólfefni með fallegum innréttingum, baðherbergi eru flísalögð. Húsið er reist af KS Verktökum hf. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Verð 15,6 millj. SÓLVALLAGATA - LAUS Góð 4ra herb. á 2. hæð, um 100 fm. Frábær staðsetning, fjórar íbúðir í húsinu, nýlegt rafmagn, góð herbergi, parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega. Ekkert áhvílandi. Verð 14,5 millj. OFANLEITI - BÍLSKÚR Góð 4ra- 5 herb. íbúð á efstu hæð. Útsýni í allar átt- ir. Hús nýviðgert og málað. Tilvalin eign fyrir fjölskyldu með námsfólk. Örstutt í VÍ, Háskóla Reykjavíkur og Hamrahlíð, Kenn- araháskólann, Sjómannaskólann og alla þjónustu. Bílskúr fylgir. Laus 01/08 ´03. Áhv. 6,2 millj. Verð 16,5 millj. Nr. 3420 SÉRHÆÐIR RAÐ-/PARHÚS VESTURBERG - M. BÍL- SKÚR Gott einnar hæðar parhús, um 132 fm, ásamt 27,0 fm sérbyggðum bíl- skúr. Tvær saml. stofur, þrjú herbergi og sjónvarpshol. VERÐ 18,5 MILLJ. HÁLSASEL Mjög gott endaraðhús m. innb. bílskúr. 5 svherb. Hús á 2 hæðum. Gaður, upph. bílaplan. Rólegt hverfi, stutt í skóla. Vandað hús. Verð 21,9 millj. Stærð 186 fm. Nr. 4029 FREYJUGATA + BÍLSK. Efri hæð, tæpir 100 fm, ásamt óinnréttuðu risi. Tvöfaldur 60 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi. Góð bílastæði og saml. garður. Frábær staðsetning. LAUS STRAX. Nr. 3998 KLEPPSVEGUR Rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð, um 101 fm. Mikil og góð sameign. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi, nýtt og hljóðeinangrandi gler í allri íbúðinni. Laus í september ´03. Verð 11,9 millj. Nr. 2337 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. SUMARHÚS HVALFJARÐARHREPPI Rétt við Vatnaskóg erum við með mjög góðan bústað í fallegu kjarri vöxnu um- hverfi á eignarlóð sem er um 5.400 fm við Langatröð 16, Svarfhólsskógi, Hval- fjarðarhreppi. Heitt og kalt vatn, sturta, varmaskiptir og lítið mál að skutla upp heitum potti. Stærð 50 fm. Verð 6,7 millj. Þ EGAR ákveða skal kaup á húsi skiptir máli að hafa í huga ástand klæðningar hússins. Flest hús á Ís- landi eru klædd með múrklæðningu, ýmist pússuð eða steinuð, og er ástand þeirra misjafnt. „Fyrir framtíð húss skiptir fátt jafnmiklu máli og múrklæðningin, viðloðun múrsins og þéttleiki,“ segir Gísli Kr. Björnsson sem er sér- fræðingur í Sto-múrkerfum á Íslandi en slík múrklæðning hefur mikið verið notuð á íslensk hús sl. 25 ár. „Oft er það svo að múrklæðning springur sökum ofþornunar eða erf- iðra skilyrða og þá skiptir máli að vera með múrkerfi sem þolir slíkt. Kerfin þurfa að hafa innbyggðar varnir gegn t.d. ofþornun og upp- byggingu til lengri tíma fyrir skilyrði sem myndast geta á Íslandi, mikið regn, raka og frost. Mjög mikilvægt er að hafa í huga, ef klæða skal hús með múrkerfi, að fara nákvæmlega eftir leiðbeiningum framleiðanda og innflytjanda um uppsetningu, hvort sem um er að ræða viðgerðir á eldri múr eða klæðningu nýs húss. Fyrir tveimur árum tók Superbyg Island við umboði fyrir vel þekkt múrkerfi sem notað hefur verið um árabil á Íslandi, Sto. Sto-múrkerfi hafa verið notuð á Íslandi í mörg ár við góðan orðstír. Húsið sem húðað var fyrst með Sto er frá árinu 1978 og hefur múr- klæðnings þess húss verið viðhalds- laus. Kerfin eru unnin í þremur hlut- um, þ.e.a.s. undirmúr með neti, grunnur og yfirmúr. Kerfin eru vel hönnuð með þægindi múrarans í huga auk endingargóðrar og fallegr- ar áferðar, sem býður þó upp á margvíslega möguleika. Hér á árum áður notuðu menn að- allega kerfi frá Sto sem var byggt upp með glertrefjaneti og akrýl- bundnum undirmúr. Kerfið gaf góða raun gegn veðri og vindum og sér- stakt net, Pansarnet, var notað til að auka höggþol kerfisins. Sementsbundinn undirmúr Í kjölfar breytinga á brunareglu- gerðum, sem urðu þess valdandi að akrýlundirmúrinn var ekki leyfi- legur í plasteinangrun, var upp- byggingu kerfisins breytt þannig að í staðinn fyrir þann múr er nú not- aður sementsbundinn undirmúr, Sto-Systemputs, blandaður með kalki að litlum hluta og styrktur með plasttrefjum sem vinna gegn sprungumyndun vegna ofþornunar. Í þennan múr er síðan notað öðruvísi glertrefjanet en í akrýlbundna und- irmúrinn, það er þykkara og sterk- ara en netið sem áður var notað, ásamt því að nota Pansarnetið sem höggstyrkingu. Á kanta, brúnir og horn er síðan notast við sérstakan hornalista með plastvinkli sem leggst yfir hornið. Yfir sementsbundna undirmúrinn er síðan grunnað með sérstökum grunni, StoPrimer, sem er sendinn grunnur til að auka viðloðun. Hægt er að grunna flötinn með rúllu eða pensli en einnig er hægt að sprauta honum á með málningarsprautu. Því næst er yfirmúrinn settur á og meðhöndlaður eftir því sem fólk vill, þ.e.a.s. hvað varðar áferð og lit. Áferðin getur verið allt frá sléttpúss- aðri áferð til sprautuáferðar og kornastærð er frá 1 mm til 6 mm. Hægt er að fá yfirmúrinn í 800 mis- munandi litum og steinaða áferð í 38 mismunandi tónum.“ Endingargóð múrklæðning Miðbæjarhúsið á Akureyri er klætt með Sto-múrkerfi, sléttpússaðri áferð. F.v. Gísli Kr. Björnsson sölufulltrúi og Pétur Hans Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Superbyg Ísland, fyrir framan fjölbýlishús í Suðurhlíðum í Reykjavík, en það hús er með steinaðri Sto-áferð. Klæðning húsa er mikið mál fyrir húseigendur á nýbyggingum sem eldri húsum. Guðrún Guð- laugsdóttir ræddi við Gísla Kr. Björnsson hjá Superbyg Ísland um Sto-múrkerfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.