Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Hvers vegna kostar 250 g askja af hol- lenskum jarðarberjum 269 krónur í Hagkaupum en 87 krónur í verslun Bónuss? spyr viðskiptavinur. Guðmundur Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Bónuss, segir innflutt jarðarber hafa verið á tilboði í allt sumar, verð hafi verið misjafnt en ávallt undir hundrað krónum fyrir öskjuna. Svipaða sögu sé að segja frá því í fyrrasumar. Umrædd jarðarber koma með flugi til landsins. Guðmundur segir aðspurður að jarðarberin séu flutt inn í gegnum Ávaxtahúsið fyrir báðar verslanirn- ar. Tilboðsverð „Málið snýst um það að þessi jarð- arber eru á tilboði í Bónus, en ekki í Hagkaupum. Svo einfalt er það. Fólk verður að gera verðsamanburð og versla þar sem það finnur lægsta verðið. Ef það er ekki ánægt með verðlagninguna í einni verslun á það ekki að versla þar, heldur finna verslun þar sem því líkar verðið. Neytendur hafa val. Álagning er frjáls á Íslandi, sem fólk virðist stundum ekki átta sig á. Það verður hins vegar að temja sér verðvitund og ef viðskiptavinir eru ósáttir við verð, eiga þeir að láta það í ljós,“ seg- ir hann. Ekki náðist samanburður milli verslana Nóatúns og Krónunnar í gær, þar eð jarðarber voru ekki til í þeirri síðarnefndu. Meðalkílóverð Þess má geta að síðustu að sam- kvæmt verðkönnun Samkeppnis- stofnunar 10. júní síðastliðinn var meðalverð á kílói af jarðarberjum 1.311 krónur (250 g á 327 krónur), lægsta meðalkílóverð var 845 krónur (250 g á 211 krónur). Hæsta með- alverð á kíló var 1.945 krónur (250 g á 486 krónur). Meðalverð á kílói af jarðarberjum 8. febrúar 2002, þegar mánaðarlegar verðkannanir Samkeppnisstofnunar á grænmeti og ávöxtum hófust, var 1.452 krónur (250 g á 363 krónur). Vangaveltur um verð- mun á jarðarberjum SPURT OG SVARAÐ UM NEYTENDAMÁL BÓNUS Gildir 24.–27. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Svínakótilettur frá Ali ............................ 499 898 499 kr. kg Gulkaffi, 500 g .................................... 169 199 338 kr. kg Spaghetti ............................................ 69 75 69 kr. kg Núðlur, 85 g ........................................ 19 29 223 kr. kg Sveppir í dós, 425 g............................. 59 65 138 kr. kg Túnfiskur í dós, 185 g........................... 39 59 210 kr. kg Kremkex, 220 g ................................... 99 Nýtt 450 kr. kg Þvottaefni, 5 kg ................................... 399 499 80 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 6. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð Kit kat................................................. 69 85 1.438 kr. kg Freyju risa rís ....................................... 119 139 1.586 kr. kg Maarud flögur, 250 g ........................... 349 379 1.396 kr. kg Homeblest kex ..................................... 139 169 695 kr. kg Maltesers íspinni ................................. 189 215 2.125 kr. kg 11-11 Gildir 24.–30. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali svínarif krydduð ............................... 525 698 525 kr. kg Rauðvínsl. grísalærissneiðar ................. 697 996 697 kr. kg Bautabúrs sósur hvítlauks/pipar ........... 169 217 169 kr. st. Bautabúrs kartöflusalat ........................ 239 295 239 kr. st. Emmessís hversdagsís, 4 teg. ............... 298 449 298 kr. ltr Prince polo, 6 í pk................................ 339 409 56 kr. st. Big choc súkkulaðikremkex................... 195 259 195 kr. st. FJARÐARKAUP Gildir 24.–26. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Kjúklingabringur frá Ísfugl ..................... 1.098 1.598 1.098 kr. kg Rauðvínslegið lambalæri ...................... 898 1.398 898 kr. kg Hrásalat, 350 g ................................... 119 175 119 kr. ds. Nautainnanlæri ................................... 1.198 1.598 1.198 kr. kg Iceberg salat ....................................... 159 235 159 kr. kg Freschetta m/salami og 2 ltr kók ........... 499 Nýtt 499 kr. pk. Goðapylsur.......................................... 497 828 497 kr. kg HAGKAUP Gildir 24.–27. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Kjötborð - nautalundir .......................... 2.638 3.298 2.638 kr. kg Jói Fel. laxa-, rækju-, skinku-, túnfisksalat ......................................... 299 Nýtt 1.490 kr. kg Holta kjúklingabringur úrb. .................... 1.499 1.798 1.499 kr. kg KRÓNAN Gildir 24.–30. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð SS Hunts BBQ svínakótilettur ................ 909 1.298 909 kr. kg Krónu þurrkrydd. grísahnakkasneiðar..... 719 1.198 719 kr. kg Krónu þurrkrydd. svínakótilettur............. 837 1.395 837 kr. kg Krónu 4 grillborgarar m/brauði.............. 253 389 63 kr. st. Bautabúrs grillsósur hvítlauks/pipar ...... 169 198 169 kr. st. Náttúrusafi, appelsínu/epla .................. 69 99 69 kr. ltr Þykkvabæjar snakk skrúfur/tvenna/ bugður................................................ 159 239 159 kr. pk. Nóa rjómasúkkul. 200 g, 5 tegundir ...... 179 235 895 kr. kg NETTÓ Gildir frá 24. júlí á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð SS koníaksl. svínahnakksneiðar úrb....... 899 1.198 899 kr. kg SS koníakslegnar bógsneiðar ................ 599 798 599 kr. kg Fjallaskinka reykt og soðin.................... 921 1.228 921 kr. kg Prins póló 40 g, 6 í pakka..................... 259 313 44 kr. st. Nóa hrísbitar, 200 g............................. 169 198 845 kr. kg Nóa rjómatöggur, 200 g ....................... 99 129 495 kr. kg Harpic 2 í 1, 4 teg................................ 199 259 199 kr. st. NÓATÚN Gildir 24.–30. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Ekta Nóatúns nautahamborgari, 90 g m/brauði..................................... 89 125 89 kr. st. Grand orange lambafille ....................... 2.031 2.708 2.031 kr. kg McCormick BBQ sósur, 4 teg................. 249 398 249 kr. st. Maxwell house kaffi.............................. 299 349 299 kr. st. Lambalærissneiðar,1 fl. úr kjötborði ...... 998 1.389 998 kr. kg Bláber box .......................................... 149 279 149 kr. bx. Jarðarber box ...................................... 149 279 149 kr. bx. Mountain Dew ..................................... 139 169 139 kr. ltr SAMKAUP Gildir 24.–29. júlí nú kr. áður mælie.verð Emmess hversdagsís, 4 teg. ................. 299 399 299 kr. ltr Zebra hrískökur m/súkk., 4 st. .............. 169 219 43 st. Lambalæri villikrydd. gourmet ............... 1.144 1.430 1.144 kr. kg Rauðv. svínal.sneiðar Bautab. ............... 583 997 583 kr. kg Vínarpylsur, 10 st. Goði ........................ 662 828 662 kr. kg SELECT Gildir 26. júní–29. júlí nú kr. áður mælie.verð Rís stórt .............................................. 89 120 89 kr. st. Mentos allar tegundir ........................... 59 80 59 kr. st. Egils appelsín, 0,5 ltr ........................... 109 140 218 kr. ltr Stjörnupopp venjulegt, 90 g .................. 99 128 1.100 kr. kg Stjörnupopp osta, 100 g ...................... 109 137 1.090 kr. kg Merrild kaffi, 500 g .............................. 359 436 718 kr. kg Pik nik, 50 g ........................................ 89 110 1.780 kr. kg Pik nik, 113 g...................................... 189 230 1.680 kr. kg Frón kremkex, 300 g ............................ 159 195 530 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 28. júlí nú kr. áður mælie.verð BK lambalærisneiðar þurrkr. ................. 1.179 1.599 1.579 kr. kg BK lambakótilettur þurrkr. ..................... 1.079 1.449 1.079 kr. kg BK lambaframp.sneiðar þurrkr. ............. 1.079 1.449 1.079 kr. kg BK sítrónukrydduð lambasteik .............. 1.079 1.349 1.079 kr. kg BK hvítlaukskrydduð lambasteik............ 1.079 1.349 1.079 kr. kg Mc Vities súkkulaðikex, 150 g............... 98 222 653 kr. kg ÚRVAL Gildir 24.–29. júlí nú kr. áður mælie.verð Emmess hversdagsís, 4 teg. ................. 299 399 299 kr. ltr Zebra hrískökur m/súkk., 4 st. .............. 169 219 43 st. Lambalæri villikrydd. gourmet ............... 1.144 1.430 1.144 kr. kg Rauðv. svínal.sneiðar Bautab. ............... 583 997 583 kr. kg Vínarpylsur, 10 st. Goði ........................ 662 828 662 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Lion bar, 4 st. ...................................... 298 420 Maryland kex, 4 teg.............................. 129 149 Chupa sleikjó ...................................... 30 45 Rex súkkulaðistykki .............................. 49 65 Mónu buff ........................................... 69 85 Freyju draumur stór, 2 st....................... 198 220 Yankie bar gigant ................................. 95 108 Holly bar peanut gigant ........................ 95 108 Frönsk baguette................................... 299 319 ÞÍN VERSLUN Gildir 24.–30. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Krydduð nautasteik .............................. 1.291 1.614 1.291 kr. kg Villikryddað hátíðarlambalæri ............... 1.039 1.299 1.039 kr. kg KEA piparsósa, 250 g .......................... 174 217 696 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð, 2 st. ................. 199 249 99 kr. st. Merrild 103, 500 g .............................. 339 365 678 kr. kg Hunt́s tómatsósa, 680 g....................... 119 143 166 kr. kg Betty gulrótarkaka, 500 g ..................... 298 369 596 kr. kg Betty vanillukrem, 450 g ...................... 229 276 503 kr. kg Magnum ís 3 st., 355 ml ...................... 429 487 143 kr. st. Corny 6 st. í pk., 3 teg. ......................... 199 238 33 kr. st. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Nauta- og svínakjöt víða á tilboðsverði HEILDVERSLUNIN Dreifing ehf. hefur byrjað innflutning og sölu á frosnum kleinuhringjum frá belg- íska fyrirtækinu Poppies, en frysti- vörur frá því fyrirtæki hafa verið á markaði um langt skeið, segir í til- kynningu fá innflytj- anda. Um er að ræða tvær bragðteg- undir, annars vegar kleinuhringi með súkkulaði og hnetum og hins vegar með sykri. Í hverjum pakka eru sex kleinuhringir sem þiðna við stofuhita á mjög skömmum tíma. Fást þeir meðal annars í versl- unum Hagkaupa, í Gripið og greitt og Fjarðarkaupum, að því er segir í tilkynningu. NÝTT Frosnir, belgískir kleinuhringir BRAUÐSALÖT frá Jóa Fel eru nú komin í verslanir Hagkaupa. Salötin eru framleidd eftir sérstakri uppskrift Jóa Fel, segir í til- kynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða fjórar tegundir, það er túnfisksalat, sem inniheldur um 37% af túnfiski, rækjusalat þar sem rækjuinnihald er 43%, laxasalat með 25% af laxi og skinkusalat þar sem skinkuinnihald er 30%, segir ennfremur í tilkynningu frá Hagkaupum. Brauðsalöt í Hagkaupum VERSLUNIN L’Occitane hefur byrjað innflutning á nýrri herralínu sem inniheldur einiberjailmkjarna- olíu. Í tilkynningu frá innflytjanda segir að varan komi jafnvægi á fitu- og bakteríumyndun í húðinni. „Í Provence-héraðinu í Frakk- landi er viðartegundin einir kölluð Cade og því er vörulínan nefnd eftir því. Cade-vörurnar henta körlum á öllum aldri en þær vernda og styrkja húðina,“ segir ennfremur. Í línunni er sturtusápa, olía sem hægt er að nota fyrir og eftir rakstur, rakspíri, raksápa í kremformi sem freyðir, létt krem eft- ir rakstur og raksápa í skál og bursti fyrir þá sem vilja raka sig upp á gamla mátann. Fæst í versluninni L’Occitane við Laugaveg. Herralína með einiberjaolíu AFTONBLADET í Svíþjóð greinir frá plástri með innbyggðum geislunarvara sem nemur magn út- fjólublárra geisla og sýnir hversu lengi er óhætt að vera í sólbaði. Að sögn blaðsins skiptir plásturinn lit- um þegar hæfilegt magn sólargeisla hefur skinið á húðina. „UV-geislunarvaraplásturinn verður fjólublár þeg- ar hann er límdur á húðina. Síðan skiptir hann litum jafnt og þétt. Verði hann brúnn er kominn tími til þess að bæta á sig sólarvörn og þegar hann verður gulur er vissara að hætta í sólbaði vilji maður ekki brenna.“ Blaðið segir að plásturinn sé einungis seldur kaupi viðkomandi sólarvörn og að hann sé til í ýmsum út- færslum fyrir mismunandi húð. „Hann hefur til þessa einungis fengist í Frakklandi og Kanada og verður fáanlegur í Noregi innan tíð- ar,“ segir Aftonbladed loks. Plástrar sem vara við sólbruna Reuters Plástur sem nemur útfjólubláa geisla sólar er nýr val- kostur fyrir sóldýrkendur sem vilja fara varlega. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason í 896 5221. Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð og bílskúr. Íbúðin er skráð 95,4 fm og bílskúrinn 19,3 fm. Stórar suðursvalir. Laus til afhendingar. Verð 12,3 millj. Áhv. 7,0 millj. Opið hús í kvöld, fimmtudag, frá kl. 18-20. Sigurfinnur og Valdís taka á móti þér og þínum. Blikahólar 6 - Íb. 0201 - Opið hús í kvöld frá kl. 18-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.