Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 2003 B 15 börn Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Birgir Karl, 10 ára og Þóra Guðrún, 8ára Funalind 11, 201 Kópavogur Guðríður jónsdóttir, 11 ára Grundarhús 30, 112 Reykjavík Daði, Díana og Erna Reynihlíð 7, 105 Reykjavík Daníel og Valur Gottskálkssynir Bólstaðarhlíð 37, 105 Reykjavík Þorsteinn Ari, 11 ára Eskiholti 6, 210 Garðabæ Auður Franzdóttir, 6 ára Gerðavegi 1, 250 Garði Guðný Rún Ellertsdóttir, 3 ára Steinahlíð 5 B, 601 Akureyri Guðrún Birna Örvarsdóttir, 2 ára Urðargili 10, 603 Akureyri Ástrós halla Harðardóttir, 21 mánaða Lyngrima 3, 112 Reykjavík Andri Þór Tryggvason, 2 ára Heiðargarði 7, 230 Keflavík Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9ára Baldursgarði 11, 230 Keflavík Kamilla Björt Mikaelsdóttir, Eyjavellir 7, 230 Keflavík Snædís Rán Hjartardóttir Mávahlíð 12, 105 Reykjavík Baldur K. Halldórsson, 10 ára Skipasundi 68, 104 Reykjavík Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 3. ágúst. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 10. ágúst. Þá er Olli ruslatunna aftur kominn á kreik og fyrir stuttu kom út ný Ollabók. Margir hafa nú þegar fengið Ollabókina á þjónustustöð Olís því Ollabókin hefur rok- ið út, en enn eru nokkrar bækur eftir og um að gera að drífa sig sem fyrst og krækja sér í Ollabók. Í bók- inni er skemmtileg saga sem segir frá Olla þar sem hann kemst í kast við bífærna náunga sem ekki hafa hreint mjöl í pokahorninu. Hann hittir líka strák sem heitir Garðar og á næstum því hund sem heitir Bjartur. Hvernig er hægt að eiga „næstum því hund“ - þetta upplýsist allt með því að lesa söguna í nýju Ollabókinni. Komið við á næstu þjónustustöð Olís og athugið hvort þið getið ekki fengið nýju Ollabókina, því enn sem fyrr er Olli góður ferðafélagi. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið tréliti, tússliti eða plastliti. Halló krakkar! Styrmir Sigurjónsson, 8 ára Viðarási 71, 110 Reykjavík Bergþóra Hrund Melbraut 29, 250 Garður Eydís Ósk og Konný Björg Jónasd. Víðigrund 41, 200 Kópavogi Arnar Þór Halldórsson Háeyrarvöllum 46, 820 Eyrarbakka Alma Finnbogadóttir, 5ára Vesturhús 8, 112 Reykjavík Daniel 10 ára og Alexandra 10 ára, Túngötu 15, 460 Tálknafirði Barnasíður Moggans og Olís bjóða ykkur í smá litaleik með Olla! Litið myndina hér fyrir ofan, merkið hana vandlega og sendið til: 12 heppnir krakkar geta unnið: TURBO vatnsbyssur, reiðhjólahjálma eða leðurfótbolta. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Myndasögur Moggans - Olli Skógarskrímsli - Kringlunni 1 103 Reykjavík Dansmey UNA María Magnúsdóttir fjögurra ára teiknaði þessa æðislega flottu mynd af dansmey. Kannski Una María ætli að verða ballettdansmey þegar hún verður stór? ÞÓ krakkar á Íslandi séu farnir að vinna mun minna en áður hafa ekki öll börn það jafn gott. Í mörgum fátækum löndum þurfa lítil börn að vinna hörð- um höndum til að hjálpa for- eldrum sínum við að sjá fyrir fjölskyldunni. Það getur því vel verið að litlir krakkar hafi unnið við það að framleiða dótið ykk- ar og fötin og skóna sem þið gangið í. Strákurinn á myndinni heitir Ernestó og er fjögurra ára. Hann á heima í Lima í Perú þar sem hann vinnur við að raða múrsteinum í múrsteinaverk- smiðju. Það er alls ekki óal- gengt að lítil börn í Perú séu í vinnu en talið er að næstum því tvær milljónir barna stundi vinnu í landinu eða eitt af hverjum fjórum börnum. Reuters Barnaþrælkun Hvað eru blöðrurnar margar? STEBBI fór í bæinn í sólinni um daginn og hitti þar þennan blöðrusala sem var alveg í vandræðum þar sem hann var al- veg búinn að týna tölunni á blöðrunum sem hann átti eftir. Sölumaðurinn bauðst til að gefa Stebba eina af blöðr- unum ef hann gæti talið þær fyrir sig. Getið þið hjálpað Stebba við að telja blöðrurnar og síðan litað þær í öllum regnbogans litum. EINU sinni voru þrír litlir skóg- arþrestir. Þeir bjuggu í hreiðri í stóru eikartré í Laugardalnum með mömmu sinni. Einu sinni vaknaði yngsti unginn og sá að tveir eldri bræður hans voru dánir úr kulda. „Mamma, af hverju deyr maður?“ spurði hann. „Allir fæðast og deyja,“ svaraði mamma hans. Unginn mundi þessi orð til dauða- dags. Valgerður Ýr Magnúsdóttir, 11 ára, Ljósheimum 16, Reykjavík. Þrír litlir skógarþrestir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.