Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HÚSNÆÐI ERLENDIS TILBOÐ / ÚTBOÐ Ýmiss verkefni fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á eftirfarandi verkefnum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli: 1. Verk N62470-02-B-7456: Skilríkjahús við Hlið 1 Verkið felst í byggingu húss fyrir öryggisgæslu ásamt uppskjótanlegum aksturshindrunum, þ.m.t. byggingu skrifstofubyggingar fyrir útgáfu vallarvegabréfa, lagningu varanlegs yfirborðs og uppsetningu girðingar. 2. Verk N62470-03-B-1275: Málningarvinna utanhúss og innan Verkið felst í ómagngreindri málningarvinnu, sem miðast við þarfir á hverjum tíma. Samn- ingur yrði gerður í eitt ár með fjórum hugsan- legum framlengingum til eins árs í senn. 3. Verk N62470-03-B-1280: Ýmsar viðgerðir á byggingu 2453 Verkið felst í viðgerð aðalinngangs hússins, lagningu varanlegs yfirborðs, lagfæringu á inntaki fyrir kalt vatn, lagfæringu á holræsi o.fl. 4. Verk N62470-03-B-1281: Lagfæringar á vöruhúsi Verkið felst í að brjóta upp gólf og steyptan pall við enda hússins, endurnýja gólfið, loka fyrir eina upprúllanlega hurð, endurnýja aðra hurð, skipta um hitakerfi og ljós o.fl. 5. Verk N62470-03-B-1285: Lagfæringar á samskiptakerfi Verkið felst í útvegun og uppsetningu á ljós- leiðurum á íbúðasvæði, ásamt tengdum verk- efnum. 6. Verk N62470-03-B-1286: Landslagsmótun við P-3 flugvélina Verkið felst í blandaðri vinnu við landslagsmót- un, útvegun á gangstéttarhellum, blómapott- um o.fl. vegna fegrunar á umhverfi P-3 vélar sem er til sýnis á varnarsvæðinu í Keflavík. 7. Verk N62470-03-B-1287: Ný aðstaða í Hliði 7 Verkið felst í byggingu varðskýlis og aðstöðu fyrir eftirlit með ökutækjum við verktakasvæðið. 8. Verk N62470-03-B-1289: Innanhússviðgerðir á byggingu 743 Verkið felst í uppsetningu nýs hangandi lofts í byggingu 743 og útlitslagfæringa á matsal. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn og upplýsingar um kröf- ur til umsækjenda fást á heimasíðu utanríkis- ráðuneytisins: www.utanrikisraduneyti.is. Einnig fást þessi gögn hjá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Gögnin ber að fylla út af umsækjendum og er sérstaklega bent á nauðsyn framlagningar ítarlegra fjár- hagslegra upplýsinga og ársskýrslna. Forvals- nefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátt- takendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til utanríkisráðuneytis- ins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 30. júlí nk. Ekki er tekið við umsóknum á rafrænu formi. Forvalsnefnd vekur einnig athygli á því, að ým- iss smærri verk og verkefni fyrir varnarliðið eru auglýst á eftirfarandi heimasíðu: http://www.naskef.navy.mil/ template5.asp?PageID=239 Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13361 Ræsarör (Multiple plate — Depr- essed Pipe Arch.) fyrir Vegagerð- ina. Óskað er eftir tilboðum í ræsarör, að áætlaðri þyngd 91,3 tonn. Opnun 5. ágúst 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13347 Línuhraðall fyrir geislameðferð. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala há- skólasjúkrahúss, óska eftir tilboðum í línuhraðal. Opnun 10. september 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13338 Snjóflóðavarnir Siglufirði - Upp- setning stoðvirkja. Vettvangsskoðun verður haldin 7. ágúst 2003 og hefst með kynningarfundi á bæjarskrifstofu á Siglufirði kl. 13.00. Opnun 22. ágúst 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 6.000 13345 Gervilimir. Ríkiskaup, fyrir hönd Tryggingastofnunar ríkiins (TR) og Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH), óska eftir tilboðum í gervilimi, íhluti og tilheyrandi þjónustu. Opnun 24. sept- ember 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13333 Heilbrigðisstofnun Austurlands - Viðbygging. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar í fundarsal í suður- enda sjúkrahússins mánudaginn 28. júlí kl. 13.00 og verða þar mættir fulltrú- ar verkkaupa. 5. ágúst kl. 15.00. Útboðs- gögn til sýnis og sölu á kr. 6.000. *13338 Massagreinir fyrir LSH. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala háskólasjúkra- húss, óska eftir tilboðum í massagreini (A triple Quadropole Mass Spectromet- er (MSMS) with a Liquid Chromatogr- aphy (LC) separation module and acc- essories). Opnun 4. september kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudegin- um 30. júlí nk. *13345 Þjóðminjasafn Íslands - Smíði sýn- ingarskápa með þéttleikakröfu (FORVAL). Ríkiskaup, fyrir hönd Þjóð- minjasafns Íslands, efna til forvals til að velja þátttakendur í fyrirhugað lokað útboð. Opnun 25. ágúst 2003 kl. 15.00. Forvalsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudeginum 30. júlí nk. TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Andarhvarf 9. Breytt deiliskipulag Tillaga Vektors, f.h. lóðarhafa, að breyttu deili- skipulagi við Andarhvarf 9 í Vatnsendalandi auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst breytt afstaða húsa og fjölgun íbúða úr 10 í 18. Útbyggingar svo sem svalir geta náð allt að 2 metra út fyrir byggingarreit, þó ekki meir en sem nemur hálfri hlið hússins. Alls verða 38 bílastæði við húsið þar af 20 stæði í bílakjallara. Tillagan er sett fram í mkv. 1:1000 og 1:500 dags. 19. maí 2003. Andarhvarf 11. Breytt deiliskipulag Tillaga Vektors, f.h. lóðarhafa, að breyttu deili- skipulagi við Andarhvarf 11 í Vatnsendalandi auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst breytt afstaða húsa og fjölgun íbúða úr 10 í 18. Útbyggingar svo sem svalir geta náð allt að 2 metra út fyrir byggingarreit, þó ekki meir en sem nemur hálfri hlið hússins. Alls verða 38 bílastæði við húsið þar af 20 stæði í bílakjallara. Tillagan er sett fram í mkv. 1:1000 og 1:500 dags. 19. maí 2003. Asparhvarf 17. Breytt deiliskipulag Tillaga Vektors, f.h. lóðarhafa, að breyttu deili- skipulagi við Asparhvarf 17 í Vatnsendalandi auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst breytt afstaða húsa og fjölgun íbúða úr 8 í 14. Útbyggingar svo sem svalir geta náð allt að 2 metra út fyrir byggingarreit, þó ekki meir en sem nemur hálfri hlið hússins. Alls verða 28 bílastæði við húsið. Tillagan er sett fram í mkv. 1:1000 og 1:500 dags. 19. maí 2003. Asparhvarf 19. Breytt deiliskipulag Tillaga Vektors, f.h. lóðarhafa, að breyttu deili- skipulagi við Asparhvarf 19 í Vatnsendalandi auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst breytt afstaða húsa og fjölgun íbúða úr 11 í 16. Útbyggingar svo sem svalir geta náð allt að 2 metra út fyrir byggingarreit, þó ekki meir en sem nemur hálfri hlið hússins. Alls verða 32 bílastæði við húsið þar af 14 stæði í bílakjallara. Tillagan er sett fram í mkv. 1:1000 og 1:500 dags. 19. maí 2003. Ennishvarf 15. Breytt deiliskipulag Tillaga Kristins Ragnarssonar, arkitekts f.h. lóðarhafa að breyttu deiliskipulagi við Ennis- hvarf 15 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst breytt afstaða húsa og fjölgun íbúða úr 10 í 16. Gert er ráð fyrir 8 bílskúrum á lóðinni og alls 29 bílastæðum lóð. Tillagan er sett fram í mkv. 1:500 dags. 3. júní 2003. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6 II. frá kl. 8:00 til 16.00 mánudaga til fimmtudaga og á föstu- dögum frá 8.00 til 14.00 frá 1. ágúst til 1. sept- ember 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 15. september 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. Hús til leigu í Kaupmannahöfn Til leigu vel staðsett einbýli með fjórum svefn- herbergjum í norðurhluta Kaupmannahafnar. Leigutími 2 til 3 ár. Upplýsingar í síma 822 0259. HÚSNÆÐI Í BOÐI Fallegt íbúðarhús á glæsilegum stað Íbúðarhúsið Laugaskarð 2 í Hveragerði er til sölu. Húsið er á tveimur hæðum, 197,6 fm með bílskúr og geymslu. Stórbrotið útsýni yfir Hveragerði og Ölfus. Um- hverfi hússins er kjörið til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Þá er náttúruperlan Reykjafoss í Varmá í gilinu fyrir neðan og skógi vaxið Reykjafjallið í næsta nágrenni. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 896 5706 (Þorsteinn), 483 3499 (Ester) eða 483 3494 (Jóhanna).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.