Alþýðublaðið - 04.04.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Side 1
1922 Gengismálið. I I Töluvert hefir verið rætt um það mál síðssn verð ísleozku krón unnar komst niður íyrir .verð þeirrar dönsku Þvi þá fyrat fóru menn að veita þvi athygli að ís lenzka krónan væri fallin. En vitanlega var hún fatlin iöngu fyr. Mena sögðu: dollarinn stipur. En það var raunverulega ekki rétt Hann feefir altaf staðið i sama verði: í guilverði. En það var gjaldeyrir annara landa, sem féH niðar fyrir gullverðið, og þar á meðal islenzka krónan. Hver er nú orsökin til þess að isienzka krónan er seld nú á 70 danska aura . (eða tilsvarandi i annari útlendri mynt)? Beina or söxin er skorturinn hér á landi á erlendum gjaldeyri. Útlend verzl unarhús eiga hér fé til góða, ýmist i bönkunum eða á öðrura vísum stað, en geta þó ekki fengið erlendan gjaldeyri fyrir. Hinsvegar eru inniend verzlunar- hús, sem liggur á að borga vöru- skuldir erlendis, en geta ekki íengið erlendan gjaldeyri, þó þau eigi inni i bönkum hér. Nú eru sum þessara erlendu verzlunarhúsa, sem telja sér meiri hagnað að þvi að fá þessa inni- eign sina á tslendi i vetziunar- veltu sína erlendis, þó þau þurfi að gefa mikinn afslátt af henni, þelm, sera lætur þá hafa danskar krónur fyrir, eða annan erlendan gjaideyri. Á ssraia hátt getur verið að islenzkum verzlunarhúsum þyki það borga sig betur að selja inni eign sina i banka hér með afföll- um, til þess &ð fá erlendan gjald eyri fyrir, og geta borgað skuldir sinar erlendis, eða keypt vcrur þar. Séu þeir sem vilja selja islenzk- ar krónur (sem oftast er sama og að selja ávísamra á inneign í ís ienzkum banka) mikið fleiri en hinir, sem vilja kaupa, eða rétt ara sagt, krónurnar flciri en þeir sem ráð eiga á erlendura gjaldeyri Þriðjudaginn 4 april. viija kaups, þá fellur ísleczk króna, því hún hiýðir sömu lögum um tilboð og éftirspurn sem hver önnur vara, og sama gildir auð- vitað um erienda mynt Tsi þess islenzk króna feækki í verði þarf því annað tveggja að ske: að þeim fækki sem þykir tilvinnandi að selja, hana með afffllum, þ. e. að framboð ruinki, cöa að þeim fjölgi sem vilja kaupa haua þ. c. eítirspurn eftir henni aukist. En áður enn við athugum hvað eigi að gera til þess að framboð á íslenzkri krónu minki eða eftir- spurn aukist, þá verðum við að athuga af hverjo stafar skortur sá á erlendum gjaldeyri, sem veldur þvf að mönnum þykir tii- vinnandi að siá af innlendum gjaideyri til þess að ná i þann útlenda. Sá skortur stafar aðeins af einu: landið flytar meira verð mæti inn en út (cama hvort mið að er við ionlendan eða útlendan gjaldeyrij. Nú er kunnugt, að gengismun ur var sáralttill á mynt hinna ein- stöku þjóða fyrir stríðið. Fluttu þau þá öil eins mikið verðmæti út, eins og þau fluttu inn? Nei, langt frá þvf. Það vorn ekki nema örfá lönd, sem gerðu það En það varð ekkert verðfall á gjtld- eyri þeirra, af þvf að þau fengu við og við lán til Imngs tima hjá iöndunum, sem fluttu roeira út en inn. En það voru einkum B-ezka heimsveldið, Bandaríkin og Frakk iand sem gítu veltt þau lán. En þegar styrjöidin tiófst og einkúm eftir hana, hafa löndin sem flytja meira inn en út, ekki átt kost á þvf að fi lán til þess að jafna með innflutningsskekkjuna, eða ekki nóg til þess, þó einhver lín hafi fengltt En hversvegna geng ur svo stirðlega að fá lín nú, móts við það sem var íyrir stríð? Orsökin er sumpart sú, að það er minna sð taka til þess að iána öðrum, vegna þess hvað miklu var eytt f striðið. Aðalor- * 79 tölnblað sökin er þó sú, að þeir sem pen- inga eiga í bezt stæðu löndunum þora ekki að lána fé sitt tii út- ianda eða eru afar tregir tii þ:ss. Heims kredítin er orðin að engu, og þar höfum við hina eiginlegtt ors'ók til gengismunarins. En við skulum nú i næsta bbði athuga hvað hægt er að gera tii þess að minka útboð, eða auka eftirspurn eftir fsleszkri krónu, svo og hverjir h&fa hag og hverjir óhag af því fave gengið er lágt. Ólaýur Friðriksson. ^llð ar|jó r 6 nngsminning Hfð islenzka prentarafðlag 25 ira. Hið fslenzka prentarafélag er 35 ára gamalt f dag, stofnað 4. aprfl 1897 Stofnendur voru 12 og áttn all erfitt uppdráttar fyrst f stað, og enga samninga höfðu þeir við prentsmiðjurnar, en smára saman óx félaginu fiskur um hrygg og nú eru ailir prentárar á land- inu féiagar H í. P, og það hefir samninga við allar starfandi prent- smiðjúr á landinu. Félagið hefir ósleitllega unnið að hagsmunum stéttarinnar Það hefir komið á 8 stunda vinnu f prentamiðjunum og það kaup sem prentarar hafa nú má teljaat við- unandi. Sjúkrasjóður féiagsins er elzta sjúkrasamlag hér á landi, verður 25 ára 18 ág., og aU öflugur. Veitir sjóðurinn sjúkra- húð&vist, læknisaðsioð og lyf og greiðir dagpeninga f veikindum. Ronur og börn félaga eru í sam- laginu og fá konurnar sjúkrahúss vist. Atvinnuleysisstyrktarsjóður er innan félagsins og njóta at- vionulausir menn styrks úr hon- um, eftir þar til settum regium. Mikilsvarðandi atriði er þsð í samningum við prentsmíðjureari að kaup læriinga er ákveðið og ta!a þeirra takmörkuð. A þxrra

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.