Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTIR 6 B MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT OTTMAR Hitzfeld, þjálfari þýska meistaraliðsins Bayern München, segir í viðtali við þýska tímaritið Focus að hann muni krefjast þess að leik- menn liðsins axli meiri ábyrgð á gengi liðsins og einblíni ekki aðeins á eigin getu og tekju- möguleika sína sem knatt- spyrnumenn. Hitzfeld er þeirrar skoð- unar að margir af bestu knatt- spyrnumönnum heims lifi í „eigin veröld“ og hafi lítinn áhuga á að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að bæta það lið sem þeir leika með þá stundina. Að auki er það hans mat að laun knatt- spyrnumanna séu ekki í réttu hlutfalli við getu þeirra á knattspyrnuvellinum. „Ég krefst þess að leikmenn liðsins skilji hvert hlutverk þeirra sé til þess að Bayern skipi sér ávallt í hóp bestu fé- lagsliða heims,“ segir Hitzfeld og hefur áhyggjur af hugs- unarhætti margra knatt- spyrnumanna. „Atvinnumenn í knatt- spyrnu geta ekki hagað sér líkt og þeir séu „jörðin“ og að aðrir hlutir séu aðeins „gervi- tungl“ sem sveima í kringum þá eina. Slíkir leikmenn sann- færa sig með því að segja að það sé nóg að mæta á æfingu, liðsfundi og fara síðan á „draumabílnum“ heim á leið í „eigin veröld.“ Leikmenn verða að gera sér grein fyrir því að það að leika knattspyrnu er ekkert annað en vinna og þá verður að langa að fara í vinnuna ef árangur á að nást,“ segir Hitzfeld. Ottmar Hitzfeld krefst mikils Mikill órói hefur verið í herbúð-um Lyn að undanförnu eftir að fjórir leikmenn liðsins tilkynntu „veikindi“ skömmu fyrir leik liðsins á útivelli gegn Rosenborg í bikar- keppninni. Þeim leik tapaði Lyn, 5:0. Teitur segir við norska dagblaðið Verdens Gang að hann hafi rætt einslega við viðkomandi leikmenn, stjórn liðsins og leikmannahópinn í heild sinni. VG segir ennfremur að Teitur hafi rifist við þá Jonny Hanssen og Jan Derek Sørensen á æfingu liðsins og sakað þá um svik við leikmannahóp- inn. Hörð orðaskipti áttu sér stað á þeirri æfingu og höfðu Hanssen og Sørensen sitthvað að athuga við ásakanir Teits og svöruðu fyrir sig fullum hálsi. „Það sem hefur gerst undanfarna daga mun hafa áhrif á vissa hluti hjá okkur. Stjórn liðsins hefur þau mál til umfjöllunar,“ segir Teitur m.a. Spurður um stöðu sína sem þjálfari liðsins segir Teitur. „Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér og ég vill ekki ræða þetta mál framar.“ VG telur að miklar líkur séu á því að Teitur verði aðeins við stjórnvölinn hjá Lyn út þessa leiktíð og þá verði „hreinsað“ til í herbúðum liðsins. Lyn er í níunda sæti deildarinnar að loknum 14 umferðum með 16 stig en á sama tíma fyrir ári síðan var lið- ið í efsta sæti en missti Rosenborg fram úr sér á lokasprettinum. Lilleström náði að rétta úr kútnum með 2:0 sigri á útivelli gegn Bodö/ Glimt. Indriði Sigurðsson lék með Lilleström frá upphafi til enda en Davíð Viðarsson kom inná sem vara- maður á lokamínútu leiksins. Lille- ström er í áttunda sæti með 18 stig. Hannes Sigurðsson kom ekki við sögu í liði Viking sem tapaði 1:0 á úti- velli, 1:0. Molde tapaði á heimavelli, 1:0, gegn Odd/Grenland og komu þeir Bjarni Þorsteinsson og Ólafur Stígs- son ekki við sögu í þeim leik. Árni Gautur Arason kom ekki við sögu í liði Rosenborg gegn Våler- enga í Ósló í gærkvöld. Lyn var kjöldregið HRAKFARIR Teits Þórðarsonar og liðs hans Lyn í norsku úrvals- deildinni í knattspyrnu halda áfram og í gær tapaði Lyn 4:1 gegn Brann í Björgvin, en Teitur þjálfaði lið Brann á síðustu leiktíð og skemmtu um 11 þúsund stuðningsmenn Brann sér vel á leiknum. Helgi Sigurðsson var í byrjunarliði Lyn en Jóhann Guðmundsson kom inná í upphafi síðari hálfleiks. Efsta deild karla, Landssímadeildin KR - Fram..............................................3:1 Veigar Páll Gunnarsson 25., 84., Kristinn Hafliðason 29. - Ragnar Árnason 58. Staðan: Fylkir 11 6 2 3 16:9 20 KR 11 6 2 3 15:13 20 Grindavík 11 6 1 4 17:17 19 Þróttur R. 11 6 0 5 19:16 18 ÍBV 11 5 1 5 18:16 16 FH 11 4 3 4 17:17 15 KA 11 4 2 5 18:17 14 ÍA 11 3 5 3 14:13 14 Valur 11 4 0 7 14:19 12 Fram 11 2 2 7 14:25 8 Markahæstu menn: Björgólfur Takefusa, Þróttur R............. 9 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV.......... 9 Steinar Tenden, KA ................................ 7 Sören Hermansen, Þróttur R. ............... 6 Hreinn Hringsson, KA............................ 5 Jóhann H. Hreiðarsson, Valur ............... 5 Veigar Páll Gunnarsson, KR.................. 5 Guðjón H. Sveinsson, ÍA ........................ 4 Haukur Ingi Guðnason, Fylkir .............. 4 Jónas Grani Garðarsson, FH ................. 4 Kristján Brooks, Fram ........................... 4 Sinisa Kekic, Grindavík .......................... 4 Björn Viðar Ásbjörnsson, Fylkir ........... 3 Óli Stefán Flóventsson, Grindavík......... 3 Sigurbjörn Hreiðarsson, Valur .............. 3 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR .......... 3 Tommy Nielsen, FH ............................... 3 Allan Borgvardt, FH............................... 2 Atli Jóhannsson, ÍBV.............................. 2 Atli Viðar Björnsson, FH ....................... 2 Ágúst Gylfason, Fram............................. 2 Ármann Smári Björnsson, Valur ........... 2 Finnur Kolbeinsson, Fylkir.................... 2 Grétar Rafn Steinsson, ÍA ..................... 2 Guðmundur A. Bjarnason, Grindavík.... 2 Gunnar Þór Pétursson, Fylkir ............... 2 Gunnlaugur Jónsson, ÍA......................... 2 Hálfdán Gíslason, Valur.......................... 2 Hjálmar Þórarinsson, Þróttur R. .......... 2 Ian Jeffs, ÍBV.......................................... 2 Ingvar Ólason, Fram............................... 2 Kristinn Hafliðason, KR......................... 2 Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík .......... 2 Paul McShane, Grindavík ....................... 2 Pálmi Rafn Pálmason, KA...................... 2 Ray Anthony Jónsson, Grindavík .......... 2 Stefán Þór Þórðarson, ÍA....................... 2 Sverrir Sverrisson, Fylkir ...................... 2 2. deild karla KFS - KS ................................................2:2 Sigurður Ingi Vilhjálmsson 59., Sindri Viðarsson 81. - Agnar Þór Sveinsson 41., Saso Durasovic 72. Rautt spjald: Róbert Jóhann harðarson, KS, 88 mín. Léttir - Völsungur.................................1:9 Þröstur Friðberg Gíslason 43. – Baldur Sigursson 4., 88., Ásmundur Arnarson 5., 82., Hermann Aðalgeirsson 19., 35., Bob- an Jovic 40., Jóhann Gunnarsson 75. Rautt spjald: Sigurjón Þór Sigurjónsson, Léttir, 89. Fjölnir - Sindri ......................................4:1 Staðan: Völsungur 12 9 1 2 45:19 28 Fjölnir 12 8 2 2 36:17 26 Selfoss 12 7 1 4 28:16 22 KS 12 5 4 3 22:19 19 Tindastóll 12 6 1 5 22:22 19 Víðir 12 5 2 5 15:16 17 ÍR 12 5 1 6 22:22 16 KFS 12 4 2 6 27:33 14 Léttir 12 2 1 9 10:48 7 Sindri 12 0 3 9 16:31 3 3. deild karla A Drangur - Grótta ...................................0:1 Torfnesvöllur: BÍ - Víkingur Ó. ...........0:2 Staðan: Víkingur Ó 11 9 2 0 37:10 29 Númi 11 7 3 1 32:21 24 Skallagr. 11 6 2 3 27:18 20 BÍ 12 5 2 5 23:27 17 Grótta 11 3 2 6 14:15 11 Drangur 10 3 1 6 19:29 10 Bolungarvík 11 2 1 8 22:37 7 Deiglan 11 2 1 8 16:33 7 1. deild kvenna B Sindri - Fjarðabyggð.............................2:1 Leiftur/Dalvík - Höttur.........................2:3 Tindastóll - Höttur ................................5:2 Staðan: Sindri 9 8 0 1 24:14 24 Höttur 10 7 0 3 29:16 21 Tindastóll 8 6 0 2 37:14 18 Fjarðabyggð 8 6 0 2 25:11 18 Leiftur/Dalvík 10 3 0 7 26:40 9 Einherji 8 1 0 7 9:26 3 Leiknir F 9 0 0 9 12:41 0 Opna Norðurlandamótið U-21 árs kvennaliða í Danmörku: Leikur um 7. sætið: Ísland - Finnland...................................2:2 Rakel Logadóttir, Hrefna Jóhannesdótt- ir.  Finnland sigraði 6:5 eftir vítaspyrnu- keppni.  Lið Bandaríkjanna vann Svía í úrslita- leik mótsins, 2:1.  Danir unnu Þjóðverja í leik um þriðja sætið, 3:2.  Norðmenn unnu Grikki í leik um 5. sætið, 2:1. Noregur Molde-Odd Grenland .............................0:1 Stabæk-Sogndal .....................................2:3 Bryne-Viking..........................................1:0 Brann-Lyn..............................................4:1 Tromsø-Aalesund...................................0:1 Bodø/Glimt-Lillestrøm ..........................0:2 Vålerenga - Rosenborg .........................0:1 Staðan: Rosenborg 14 11 2 1 36:10 35 Sogndal 14 7 3 4 26:21 24 Odd Grenland 14 7 2 5 23:22 23 Bodö/Glimt 14 6 4 4 18:15 22 Viking 13 5 6 2 21:13 21 Stabæk 14 5 5 4 22:19 20 Bryne 14 6 1 7 25:22 19 Lilleström 14 4 6 4 14:21 18 Lyn 14 4 4 6 18:26 16 Vålerenga 14 3 5 6 15:17 14 Molde 13 4 2 7 16:21 14 Brann 14 3 5 6 17:25 14 Ålesund 14 2 6 6 17:24 12 Tromsö 14 3 3 8 18:30 12 Meistaradeild Evrópu Á föstudag var dregið um hvaða lið mæt- ast í þriðju umferð forkeppni Meistara- deildar Evrópu. Liðin sem mætast eru: CSKA Moskva/Vardar (Makedóníu) - Sparta Prag (Tékklandi) MTK (Ungverjal.)/HJK Helsinki (Finnl.) - Celtic (Skotlandi)/Kaunas (Litháen) Glasgow Rangers - FC Kaupmannahöfn/ Sliema (Möltu) Austria Vín - Marseille FC Brugge - Borussia Dortmund Sheriff Tiraspol (Mold.)/Shakhtar Don- etsk (Úkraínu) - Lokomotiv Moskva Lazio - Benfica Dynamo Kiev (Úkraínu) - NK Maribor (Slóvenía)/Dinamo Zagreb (Krótatíu) Rosenborg/Bohemians (Írlandi) - Dep- ortivo La Coruna (Spáni) Grasshoppers (Sviss) - AEK Aþena Maccabi Tel Aviv (Ísrael)/MSK Zilina (Slóvakíu) - Chelsea Celta de Vigo (Spáni) - Slavia Prag (Tékklandi)/FK Leotar (Bosníu) Partizan Belgrade (Serbíu)/Djurgarden (Svíþjóð) - Newcastle Galatasaray (Tyrklandi) - CSKA Sofia (Búlgaríu)/FC Pyunik (Armenía) Anderlecht (Belgíu)/Rapid Bucharest (Rúm.) -. Wisla (Póll.)/Omonia (Kýpur) Grazer AK (Aust.)/SK Tirana (Albaníu) - Ajax (Hollandi) Íslandsmót í höggleik Vestmannaeyjavöllur, par 70: Lokastaða: Karlar: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG..........276 (67-65-71-73) (-4) Sigurpáll Geir Sveinsson, GA..............281 (68-68-70-75) (+1) Örn Ævar Hjartarson, GS...................282 (69-72-69-72) (+2) Björgvin Sigurbergsson, GK ...............283 (69-71-76-67) (+3) Heiðar Davíð Bragason, GKj. .............290 (72-71-74-73) (+10) Davíð Már Vilhjálmsson, GKj. ............291 (69-74-73-75) (+11) Örlygur Helgi Grímsson, GV...............292 (74-73-73-72) (+12) Júlíus Hallgrímsson, GV......................292 (75-72-73-72) (+12) Hlynur Geir Hjartarson, GOS.............293 (76-75-71-71) (+13) Sigurjón Arnarsson, GR ......................293 (74-72-74-73) (+13) Guðmundur Ingvi Einarsson, GR .......293 (73-71-77-72) (+13) Haraldur H. Heimisson, GR................293 (71-74-73-75) (+13) Ottó Sigurðsson, GKG..........................293 (77-73-70-73) (+13) Úlfar Jónsson, GK................................295 (73-72-72-78) (+15) Ólafur Már Sigurðsson, GK.................295 (69-72-73-81) (+15) Helgi Birkir Þórisson, GS....................296 (75-77-70-74) (+16) Ingi Rúnar Gíslason, GKj. ...................296 (79-75-69-73) (+16) Sigurþór Jónsson, GK..........................296 (74-74-73-75) (+16) Magnús Lárusson, GKj. .......................296 (69-66-75-86) (+16) Kristinn G. Bjarnason, GKG ...............297 (70-74-82-71) (+17) Davíð Jónsson, GS................................297 (75-75-75-72) (+17) Karl Haraldsson, GV............................297 (78-71-75-73) (+17)  Heildarúrslit úr karlaflokki má nálgast á www.golf.is Konur Ragnhildur Sigurðardóttir, GR...........295 (75-75-78-74) (+15) Ólöf María Jónsdóttir, GK...................308 (77-71-78-82) (+28) Þórdís Geirsdóttir, GK.........................314 (77-77-79-81) (+34) Helena Árnadóttir, GA.........................315 (77-81-78-79) (+35) Nína Björk Geirsdóttir, GKj. ..............317 (78-77-76-86) (+37) Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKj. 324 (78- 79-8483) (+44) Anna Lísa Jóhannsdóttir, GR .............325 (79-78-92-76) (+45) Helga Rut Svanbergsdóttir, GKj. (80-79- 88-88) (+55) Karlotta Einarsdóttir, GKj..................339 (88-86-84-81) (+59) Tinna Jóhannsdóttir, GK .....................344 (87-85-81-91) (+64) Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK .......360 (95-88-94-83) (+80) Snæfríður Magnúsdóttir, GKj. ............369 (86-95-95-93) (+89) Guðfinna Halldórsdóttir, GKj. (89-98-92-95) (+94) Tinna Ósk Óskarsdóttir, GKj. .............384 (93-91-97-103) +(104) Unnur Sæmundsdóttir, GK .................397 (104-105-96-92) (+117) Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, GR.......398 (97-96-95-110) (+118) Meistaramót Íslands Borgarnes 26. – 27. júlí. Konur 100 m Vindur -3,5 Sunna Gestsdóttir, UMSS5 ................12,34 Silja Úlfarsdóttir, FH .........................12,66 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðabl..........12,70 200 m Vindur +4,4 Sunna Gestsdóttir, UMSS ..................23,94 Silja Úlfarsdóttir, FH .........................24,53 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðabl..........25,54 400 m Silja Úlfarsdóttir, FH .........................57,76 Unnur Arna Eiríksdóttir, Breiðabl....60,32 Helga Kristín Harðardóttir, Fjölnir..60,90 800 m Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR.............2.18,04 Árný Heiða Helgadóttir, Breiðabl. .2.22,04 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH .2:22,12 1500 m Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR.............4.40,15 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH .4:56,67 Herdís Helga Arnalds, Breiðabl. ....5:03,67 3000 m Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR...........10.45,05 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, FH11.52,69 Herdís Helga Arnalds, Breiðabl. ..11.54,45 100 m grind. Vindur -3,5 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS ...........15,47 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR .............15,65 Þóra Guðfinnsdóttir, ÍR......................15,67 400 m grind Silja Úlfarsdóttir, FH ..............63,20 19816 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR .............64,29 Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA..........67,35 4x100 metra boðhlaup UMSS ...................................................49,08 Breiðablik.............................................50,29 ÍR..........................................................50,81 4x400 metra boðhlaup FH......................................................4.06,29 Breiðablik..........................................4.06,93 UMSS ................................................4.14,61 Hástökk Íris SvavarsdóttirFH............................1,60 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS .............1,55 Dagný Jóhanna Friðriksdóttir, UFA ..1,55 Langstökk Sunna Gestsdóttir, UMSS ....................6,47 Þórunn Erlingsdóttir, Breiðabl............5,57 Hafdís Sigurðardóttir,HSÞ ..................5,57 Þrístökk Sunna Gestsdóttir, UMSS ..................11,81 Svanhvít Júlíusdóttir, FH...................11,32 Rakel Tryggvadóttir, FH ...................11,28 Stangarstökk Þórey Edda Elísdóttir, FH ..................4,20 Kúluvarp Auður Aðalbjarnardóttir, UMSS .......11,82 Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ..........11,26 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS ...........11,16 Kringlukast Hallbera Eiríksdóttir, UMSB ............39,40 Halla Heimisdóttir, FH ......................39,14 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS ...........38,84 Spjótkast Vigdís Guðjónsdóttir, HSK ................49,49 Auður Aðalbjarnardóttir, UMSS .......40,10 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS ...........37,91 Sleggjukast María Kristbjörg Lúðvíksdóttir, FH.44,67 Guðleif Harðardóttir, ÍR ....................43,15 Halla Heimisdóttir, FH ......................36,72 Karlar 100 m Andri Karlsson, Breiðabl....................11,37 Róbert Freyr Michelsen, Breiðabl. ...11,56 Bjarni Þór Traustason, FH ................11,58 200 m Jón Arnar Magnússon, Breiðabl. .......21,80 Bjarni Þór Traustason, FH ................22,02 Sigurkarl Gústavsson, UMSB............22,06 400 m Sigurkarl Gústavsson, UMSB............49,34  Drengjamet Björgvin Víkingsson, FH....................50,22 Ari Guðfinnsson, UMSS .....................52,30 800 m Björn Margeirsson, Breiðabl. .........1.59,18 Sigurbjörn Árni Arngríms., UMSS 1.59,76 Stefán Már Ágústsson, UMSS ........2.00,46 1500 m Björn Margeirsson, Breiðabl. .........4.05,80 Sigurbjörn Árni Arngríms., UMSS 4:06,16 Gauti Jóhannesson, UMSB .............4.06,56 5000 m Sigurbjörn Árni Arngríms, UMSS15.37,34 Gauti Jóhannesson, UMSB............15.38,02 Sveinn Ernstsson, ÍR.....................16.46,54 110 m grindahlaup Jón Arnar Magnússon, Breiðabl. .......15,22 Unnsteinn Grétarsson, ÍR..................15,72 Ólafur Guðmundsson, UMSS .............15,92 400 m Björgvin Víkingsson, FH....................53,99 Unnsteinn Grétarsson, ÍR..................55,23 Fannar Gíslason, FH ..........................57,93 3000 m hindrunarhlaup Sigurbjörn Árni Arngríms.,UMSS .10.37,1 4x100 metra boðhlaup A sveit Breiðabliks ..............................42,80 A sveit UMSS ......................................43,64 A sveit FH............................................43,92 4x400 metra boðhlaup A sveit Breiðabliks ...........................3.28,14 A sveit UMSS ...................................3.30,76 A sveit FH.........................................3.33,72 Hástökk Bjarni Þór Traustason, FH..................1,90 Gauti Ásbjörnsson, UMSS ...................1,90 Björgvin Reynir HelgasonHSK...........1,90 Langstökk Jón Arnar Magnússon, Breiðabl..........7,18 Bjarni Þór Traustason, FH..................6,94 Arnór Sigmarsson, UFA ......................6,90 Þrístökk Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH .......14,43 Ólafur Guðmundsson, UMSS .............13,85 Kristinn Torfason, FH........................12,92 Stangarstökk Jón Arnar Magnússon, Breiðabl. ........4,60 Kristján Gissurarson, Breiðabl. ...........4,00 Gauti Ásbjörnsson, UMSS ...................4,00 Kúluvarp Jón Arnar Magnússon, Breiðabl. .......15,72 Magnús Aron Hallgríms., Breiðabl. ..14,73 Óðinn Björn Þorsteinsson, FH ..........13,86 Kringlukast Magnús Aron Hallgríms., Breiðabl. ..58,23 Óðinn Björn Þorsteinsson, FH ..........51,82 Jón Bjarni Bragason, Breiðabl. .........47,95 Sleggjukast Guðmundur Karlsson, FH..................59,03 Bergur Ingi Pétursson, FH................51,90 Magnús Björnsson, USAH.................43,90 Spjótkast Jón Arnar Magnússon, Breiðabl. .......60,24 Guðmundur Hólmar Jóns., Breiðabl. 58,89 Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH .......55,66 Efsta deild karla, Landsbankadeild Hlíðarendi: Valur - FH .........................19.15 1. deild kvenna A Kópavogur: HK/Vík. - Þrótt./Haukar 2 ...20 Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.