Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 28. júlí 2003 mbl.is w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Lykillinn að sparnaði, öryggi og þægindum Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Ábyrgð — skyldur/ Þjóðarauður Íslendinga er að stórum hluta falinn í fasteignum. Samningar sem gerðir eru þar að lútandi eru því þýðingarmiklir í lífi fólks. 5 // Hjólvæn borg/ Hjólreiðar almennings fara vaxandi sem ferðamáti, nauðsynlegt sýnist því að leggja fleiri hjólreiðastíga aðskilda frá bílaum- ferð. 14 // Staðlar um lagnir/ Lagnakerfi húsa gegna mikilvægu hlutverki og því nauðsynlegt að vanda jafnt undirbún- ing, hönnun og framkvæmdir vegna þeirra. 16 // Týsgata 3/ Ýmiss konar verslunar- og fyrirtækjarekstur hefur í áranna rás verið á fyrstu hæðum Týs- götu 3 en það hús hefur verið mikið endur- nýjað á seinni árum. 22                                      !" # # $ # % " " # $ " # % ! " # #     &'() ( )  " * +,-  . )/ 0 * 1 2--  3 (4 " 3 (4 !( ' 3 (4 " 3 (4 5 55  6 57 7 7   5 57    !!!"    5 8 8  777 577 5777 77 777 77 #  ! ! $%! # % &  '       5955 7 59 5 (   " ( (    (    9 56 57 NÝTT aðalskipulag Mosfellsbæjar hef- ur verið staðfest af Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Það var gert 8. júlí sl. „Aðalskipulagið gildir frá 2002 til 2024 og gerir ráð fyrir að byggð í Mos- fellsbæ verði þéttari en fyrra aðalskipu- lag gerði ráð fyrir,“ sagði Tryggvi Jóns- son bæjarverkfræðingur hjá Mosfells- bæ. „Á nýbyggingarsvæðum er heimiluð blönduð byggð íbúða og athafnastarf- semi. Þetta skipulag var unnið af Teikni- stofu Gylfa Guðjónssonar og félaga í samvinnu við Mosfellsbæ, sem vann að- alskipulagið. Íbúðasvæði hafa verið stækkuð frá því sem var í hinu fyrra. Alls verða ný- byggingarsvæði 311 hektarar. Aðal- uppbyggingarsvæðin á tímabilinu verða Helgafellsland og Blikastaða- land. Fyrr verður byggt á Blikastaða- landi en áður var ætlað, en ráðgert er nú að byggð hefjist þar á vegum Ís- lenskra aðalverktaka þegar deiliskipu- lag Blikastaðalands hefur verið sam- þykkt, en áætlað er að uppbygging á því landi standi yfir allt skipulagstímabilið. Gert er ráð fyrir að alls verði á skipu- lagstímabilinu byggðar 4700 íbúðir og áætlað er að íbúar Mosfellsbæjar verði árið 2024 tæplega 14 þúsund. Þetta nýja aðalskipulag Mosfellsbæjar er byggt á svæðisskipulagi höfuðborgar- svæðisins 2001 til 2024 en meiri áhersla er lögð á umhverfis- og útivistarmál í nýstaðfestu aðalskipulagi Mosfellsbæj- ar.“ Nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar staðfest Þéttbýlisuppdráttur aðalskipulags Mosfellsbæjar 2002 til 2024.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.