Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Austurströnd - Pipar- sveinaíbúð Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsi- legar innréttingar, merbau-parket á gólfum, þvotta- hús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ!! SJÓN ER SÖGU RÍKARI!! Áhv. 6,3 m. ATH LÆKKAÐ VERÐ: GERIÐ TILBOÐ 2191 Básbryggja Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skáp- um, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar s- vestursvalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr Mahóní, gólfefni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Asparfell - bílskúr LAUS STRAX í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herb. með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð. 2123 Garðastræti Vorum að fá í einka- sölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gólfefni. Nýtt gler og ný opn- anleg gluggafög. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. V. 13,5 m. 1911 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 2264 Grænakinn - Hfn. Vorum að fá í sölu góða stúdíóíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með park- eti. Íbúðin er ósamþykkt. Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flóka- götu í 2 húsum með sameiginl. rekstur. Húsin eru á 3 hæðum. Gott fyrir framtakssama. Góð lán geta fylgt. Upplýsingar hjá Bjarna og Guðmundi. 2181 SPORTBAR - TÆKIF. F. ATHAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Rvk einstakt húsn. sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækif. fyrir ath.fólk með sniðugar hug- m. Sérinng. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenni. Allar nánari uppl. eru á skrifstofu Eign.is. 1592 VEISLUSALUR – KJÖRIÐ TÆKIF. Til sölu miðsv. í Rvk húsn. f. veislusal eða viðlíka starfsemi. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenninu. Allar nánari uppl. eru á skrifst. Eign.is 2233 Fiskislóð Til sölu eða leigu nýtt 1144,3 fm verslunar-/skrifstofuhúsnæði. Góðar innkeyrslu- dyr. Mjög vel staðsett og góð aðkoma. Hægt að skipta upp í þrjú jafn stór bil. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur sölumaður. 1738 Keilugrandi Bygg.verkt. Mjög gott húsn. við Keilugranda samtals 2.800 fm. Stór lóð. Ýmsir mögul. Allar uppl. hjá Eign.is V. 82,0 m. 1602 SMÁRINN - BÍLASALAR Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hent- að gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari uppl. hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifst. 2248 Eldshöfði Gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum alls um 1.500 fm. Hægt að skipta upp. Góð lofthæð, loftræstikerfi. Skrifstofur og starfsmannaaðstaða á þriðju hæð. Allar upplýsingar hjá Guðmundi. 1625 Hyrjarhöfði - Laust strax Stórt og gott iðnaðarhúsnæði. Mikil loft- hæð og tvær stórar innkeyrsludyr. Hlaupaköttur í lofti. Góðar skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Afgirt og upphitað útisvæði. Hentugt fyrir alla starfsemi. 2224 Atvinnuhúsnæði - Verslunarhúsnæði Stórt atvinnuhúsnæði með inngangi frá besta stað á Laugavegi. Hægt að skipta eigninni upp. Góð loft- hæð. Allar upplýsingar á Eign.is 2257 Sumarhús - Glæsibú- staður Höfum í einkasölu glæsilegan bústað á frábærum stað við Laugarvatn. Bú- staðurinn skiptist í 2 svefnherbergi, svefnloft með kojum, eldhús opið í stofu góð verönd með heitum potti og sturtu. Virkilega gott viðhald hefur verið á bústaðnum í gegnum tíðina. Uppl. gefur Ellert á eign.is. V. 9,5 m. 2255 Bryggjuhverfi Glæsileg „pent- house“-íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnher- bergi með skápum, parket á gólfum. 3 góðar stofur með parketi. Baðherbergi með hornkari. Allar inn- réttingar úr kirsuberjavið, náttúrusteinn og parket á gólfum. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 11 m. V. 24,9 m. 2289 Kjarrhólmi - Kóp. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu ) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbregi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu- meðferðar. Erum með mikið af kaupendum á skrá sem vantar t.d.: • EINBÝLI, EINBÝLI, EINBÝLI, á öllu Höfuðborgarsvæðinu. • 3ja herbergja íbúð vesturbæ/Seltjarnarnes. • 2ja-3ja herbergja íbúð með aukarými. • 3ja herbergja á svæði 104-105 eða 108. • 5-6 svefnherbergja raðhús í Fossvogi. • Lítið sérbýli, helst á einni hæð. • 2ja herbergja miðsvæðis. • 3ja herbergja í úthverfum v. 12 m. • 3ja herbergja í Hlíðunum. • 3ja herbergja í Kópavogi. • 4ra herbergja í Grafarvogi á jarðhæð, gott aðgengi. • Rað-par-einbýli á Seltjarnesi. • 3ja-4ra herbergja á svæði 104, 105 og 108 v. 11,5 m. o.fl. ofl. o.fl. Básbryggja - Raðhús á besta stað Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmtilegt endaraðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. Glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbýherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is 2245 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Þorláksgeisli 43-45 Glæsilegar 3ja, 4ra og ein stór 5 herbergja íbúð með sérinngangi á þessum frá- bæra stað í Grafarholti. Bílskúr er með hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna (flísar á votum rýmum). Hús og lóð fullfrágengin. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 1043 Efnisyfirlit Ásbyrgi ......................................... 17 Berg ............................................... 14 Bifröst ........................................... 16 Borgir ................................... 26—27 Eign.is ............................................. 2 Eignaborg ....................................... 6 Eignalistinn ................................ 39 Eignamiðlun ....................... 34—35 Eignaval/Húsin í bænum . 24—25 Fasteign.is .................................. 40 Fasteignamarkaðurinn ...... 18—19 Fasteignamiðstöðin .................... 8 Fasteignasala Mosfellsbæjar .. 17 Fasteignasala Íslands ................. 8 Fasteignastofan .......................... 12 Fasteignaþing ............................... 11 Fjárfesting ................................... 15 Fold ................................................ 10 Foss ............................................... 38 Gimli ................................................ 9 Heimili .......................................... 34 Híbýli ............................................ 39 Hóll ........................................ 32—33 Hraunhamar ........................ 30—31 Húsakaup ....................................... 3 Húsavík ......................................... 13 Húseign ........................................ 22 Húsið/Smárinn .......................... 36 Höfði ...................................... 20—21 Kjöreign ....................................... 23 Lundur ................................. 28—29 Lyngvík ........................................ 23 Miðborg ..................................... 4—5 Skeifan ......................................... 37 Valhöll ........................................ 6—7 Reykjavík — Eignamiðlunin fast- eignasala var að fá í einkasölu efri sérhæð og ris á Háteigsvegi 32, 105 Reykjavík. Um er að ræða 307 fermetra eign, með bílskúr. Húsið er teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Það var byggt árið 1946. „Um er að ræða óvenjulega glæsilega íbúð í mjög fallegu húsi, miðsvæðis í Reykjavík,“ sagði Magnea S. Sverrisdóttir. „Íbúðin skiptist þannig að á að- alhæð er anddyri og stigahús, arinstofa, stofa, borðstofa, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, þvotta- hús og gestasnyrting. Tvennar svalir eru út af hæðinni og fallegt útsýni frá þeim. Í rishæð eru þrjú herbergi og mjög stórt baðherbergi. Innbyggður bílskúr er í húsinu sem hægt er að innangengt í úr forstofu og tvö bílastæði fylgja íbúðinni. Endurnýjuð í upprunalegri mynd í Art Deco-stíl Íbúðin hefur öll verið endurnýj- uð í sinni upprunalegu mynd í Art Deco-stíl á sl. árum. Íbúðin er mjög tæknivædd varðandi lýsingu, internettengingu og fleira. Tengi fyrir sjónvarp og internet eru í mörgum herbergjum í húsinu, ljós- leiðaralýsing er á gangi á rishæð. Sérstök loftræsting er í rishæð- inni. Af stigapalli í risi er hægt að horfa niður á arinstofuna sem er eins og hjarta íbúðarinnar. Um er að ræða eina allra glæsi- legustu eign sinnar tegundar í Reykjavík. Í nánari lýsingu langar mig til að benda á arinstofuna sem er einkar glæsileg og einstök, þar er 5 til 6 metra lofthæð og tvær mamaramálaðar „massífar“ súlur. Glæsileg tvöföld frönsk vængja- hurð er annars vegar milli arin- stofu og stofu og hins vegar milli stofu og borðstofu. Gegnheilt eik- arparket með munstri til hliðanna er á gólfum á aðalhæðinni. Í stigagangi er stórt vegglistaverk eftir Svein Þórarinsson Í stigagangi er mjög stórt vegg- listaverk (fresca) eftir Svein Þór- arinsson. Baðherbergið á rishæð er sérstaklega rúmgott en þar er heitur pottur með nuddi og Phil- ippe Starck-tæki. Gluggar í íbúð- inni eru allt svokallaðir franskir gluggar. Eldhús og þvottahús eru mjög stór rými með góðum innrétting- um og tækjum. Búið er að endurnýja mjög mik- ið í þessari íbúð, m.a. rafmagn, lagnir og fleira og húsið sjálft er einstaklega vandað að uppruna- legri gerð.“ Allar nánari upplýs- ingar veitir Magnea Sverrisdóttir á skrifstofu Eignamiðlunar. Háteigsvegur 32 Efri sérhæð og ris á Háteigsvegi 32 er til sölu hjá Eignamiðlun. Þetta er 307 fermetra vönduð eign, mikið endurnýjuð og tæknivædd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.