Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 C 13Fasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Sérbýli Langholtsvegur. Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hag- stæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (70) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðherbergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan húsið (göngu- stígur og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 35 millj. Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 14,9 millj. (11) Víðiteigur - Endaraðhús. . Mikið uppgert og fallegt 90,4 fm 2-3ja herbergja endarað- hús. Nýtt merbau-parket á gólfum, nýtt og fallegt eldhús, baðherbergi m. innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Sólstofa með nátturusteini á gólfi og út- gang út á suðurverönd, sérgaður. Áhv. 7,8 millj. Verð 13,3 millj. (323) Nýbygging Grafarholt. Fallegt og vel staðsett 193 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bílskúr við Gvendargeisla. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshols. Eignin skilast fullbúin að utan og fok- held að innan til afhendingar nú þegar, möguleiki að fá lengra komið. Sjá teikningar á www.husavik.net Verð 16,9 millj. (47) Þverholt - Bílskýli. Gullfalleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjöl- býli (Egilsborgir) ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist. Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, eldhús og stofa. Flísar á gólfum, góðar suð-vestursvalir. Laus fjótlega. Áhv. 6,0 millj. byggsj. Verð 14,0 millj. 2ja herb. Laufásvegur. 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggðu 1924. Forstofa með flísum. Eldhús með parketi og ágætri innréttingu. Svefnherbergi með parketi, skápur. Gangur með parketi á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi, sturta. Góð stofa með parketi. Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Rauðás - Útsýni. Gullfalleg 85 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í snyrtilegu 3 hæða fjölbýli. Eignin skiptist: Anddyri (hol), svefnherbergi, bað- herbergi, geymsla, eldhús og stofa. Falleg eldhús- innrétting (hvít með beyki), borðkrókur út við glugga með glæsilegu útsýni. Baðherbergi með stórum sturtuklefa. suð-vestursvalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Austurströnd - Bílskýli. Fal- leg 61,2 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi (er verið að klára síðustu hlið sem greiðist af seljanda). Gott eikarparket á gólfum, stofa rúm- góð með útgang út á stórar vestursvalir, frábært útsýni. Stæði í bílskýli. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,5 millj. Verð 10,6 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afhendingar 3ja-4ra herbergja 110 fm íbúð- ir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrif- stofu. Vandaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - „Penthouse“. Ný og glæsileg ca 300 fm „penthouse“ íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsilegt út- sýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnher- bergi, Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Verð 32 millj. (35) 3ja herb. Þingholtin - Laus. Mjög falleg 66,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli sem nýlega var klætt að utan steni. Eignin skiptist. Anddyri (hol), tvö herbergi, stofa, borðstofa, eldhús og bað. Skjólgóðar suð-austursvalir. Í eldhúsi er fal- lega uppgerð, upphafleg innrétting. Baðherbergi með nýlegum flísum, baðkar. Frábær staðsetning í Þingholtunum. Verð 12,4 millj. Laugavegur. Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefn- herbergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Grýtubakki. Vel skipulögð og falleg 3ja herbergja 78,9 fm íbúð, auk 7,1 fm geymslu (sam- tals 86 fm) í góðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, Inn- réttingar voru endurnýjaðar fyrir ca 8 árum í eld- húsi, holi og herbergi. Nýleg innrétting á baðher- bergi. Stofa með útgang út á suðursvalir. Verð 10,6 millj. (312) Ólafsgeisli. Um er að ræða stórglæsileg- ar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frá- bæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 167- 324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj., fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Kirkjustétt. Mjög fallegt og vandað 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eld- hús, rúmgóða stofu með útgang út á stórar svalir til suðurs, þvottahús og 30 fm bílskúr. Húsið er til af- hendingar strax og skilast fullbúið að utan, málað og einangrað að hluta. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,7 millj. (114) Gvendargeisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar í júlí/ágúst og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Safamýri - Bílskúr. Falleg 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lítið búr innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, út- gangur út á stórar suð-vestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsb. Verð 14,5 millj. Háaleitisbraut - Bílskúr. Gull- falleg 118,3 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) ásamt nýbyggðum 30 fm bílskúr. Eignin skiptist. Anddyri, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Eldhús og baðherbergi eru nýlega standsett með fallegum innréttingum, flísar á gólfi og veggjum, lagt fyrir þvottavél á baði. Góð stofa með útgang út á suðursvalir. Frábært útsýni frá öllum gluggum. Áhv. 8,0 millj. húsb. og lífsj. Verð 14,9 millj. Keilugrandi - Útsýni. Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í bílskýli á frá- bærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Físar og parket á gólfum, suður- svalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Möguleiki á skiptum á dýrara húsn. í Vesturb. Rvíkur. eða á Sel- tjarnarnesi. Verð 17,9 millj. (325) Fífusel - Bílskýli. Laus við kaup- samning. Rúmgóð 4-5 herb. 111,9 fm endaíbúð á 2. h. m. aukaherb. í sameign með aðg. að baðh. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, þvottahús inn af eldhúsi.Baðherbergi með baðkari, sturtu og glugga. 26 fm stæði í bílskýli fylgir eign- inni. Áhv. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. (321) Gullengi - Laus. Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum stað í lok- uðum botnlanga ásamt stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er skráð 90,5 fm og geymsla 4,5 fm, samtals stærð 95,0. Sérinngangar af svölum. Þrjú góð svefnherbergi og rúmgóð stofa með útgang út á stórar suðursvalir. Eldhús með fallegri hvítt/beyki innréttingu og borðkrók, sérþvottahús. Verð 11,9 millj. Írabakki - Aukaherbergi. Falleg 3ja herbergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvennar stórar svalir í vestur og austur, parket og dúkur á gólfum, fallegur sameiginlegur garður í rækt sem hlaut verðlaun fyrir fagurheit. Eigninni fylgir aukaherbergi í sam- eign með aðgengi að wc. Mikil lofthæð. Sjá myndir á www.husavik.net Áhv. 4,7 millj. Verð 10,7 millj. Vesturberg - Laus. 63,6 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) í góðu lyftu- húsi. Baðherbergi með flísum, baðkar. Herbergið með parketdúk. Eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa með flísaum á gólfi, útgangur út á austursvalir, frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,0 millj. byggsj og húsb. Verð 7,9 millj. Bollagarðar - Laust. Gullfal- legt 237,3 fm endaraðhús með innbyggðum 23,2 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. hæð er hol, þrjú svefn- herbergi, baðherbergi og þvottahús. 2. hæð er stofa, borðstofa, svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Ris er eitt opið rými, horft niður í stofu (góð vinnuaðstaða). Eignin hefur verið mikið end- urnýjuð og er í góðu standi. Falleg 100 fm timb- urverönd í garði. Áhv. 10,0 millj. húsb. og Landsb. Eignin er laus nú þegar. Gott verð 25,5 millj. Básbryggja - Glæsieign. Stórglæsileg ca 149 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) í nýlegu húsi í Bryggjuhverfi. Þrjú góð svefnherbergi, stofa og sjónvarpsstofa, mikil lofthæð, baðherbergi með sturtu og baðkari. Gegnheil eik og flísar á gólfum. Mahóní innréttingar. Áhv. ca 15 millj. Verð 19,5 millj. www.husavik.net Aðeins tvær íbúðir eftir. Vorum að hefja sölu á 119,1 fm - 126,1 fm 4ra herbergja íbúðum í þessu nýtískulega hönnuðu sex íbúða húsi sem stendur á frábærum útsýnisstað. Við hönnun hússins var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar enda snúa þær allar í þrjár áttir. Stofur eru rúmgóðar og gert er ráð fyrir sturtu og baðkari inn á baðherbergi. Þvottahús er innan íbúðanna. Svalir eru L-laga og snúa til suðurs og austurs. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergin eru flísalögð í hólf og gólf. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu. Aðeins tvær íbúðir eftir: 1. hæð, 119,1 fm íbúð með sérgarði og stæði í bílskýli. Verð 15,8 millj. 2. hæð 124,9 fm íbúð með stæði í bílskýli. Verð 16,1 millj. (193) Kristnibraut 75 - Fallegt útsýni úr Grafarholti seld seld seld seld Reykjavík — Bifröst fasteignasala er með í einkasölu núna húseignina Hlíðargerði 8, þetta er einbýli byggt árið 1953 og er það 98,5 fermetrar, byggt úr holsteini, því fylgir bílskúr úr timbri sem reistur var 1982 og er hann 32 fermetrar. „Þetta er gott hús á tveimur hæð- um á mjög vinsælum stað,“ sagði Pálmi B. Almarsson hjá Bifröst. „Á aðalhæð er anddyri, hol og samliggjandi stofur, eldhús með ný- legri innréttingu, hjónaherbergi með lausum skáp, lítið barnaherbergi/ vinnuherbergi og bað sem er pan- elklætt með sturtuklefa og innrétt- ingu. Þá er þvottahús á hæðinni með sérinngangi og góðri innréttingu. Léttur stigi er úr anddyri upp í risið. Þar er sjónvarpshol sem mögulega gæti verið herbergi, og inn af því rúmgott herbergi. Í risi er einnig geymsla. Þrír kvistir eru á risinu og lofthæð er mest 2,4 þar. Risið er allt panelklætt. Gólfefni í húsinu eru flísar í and- dyri, holi, eldhúsi, borðstofu, þvotta- húsi og á baði. Parket er í stofu, barnaherbergi og hjónaherbergi. Teppi er í risi. Ný rafmagnstafla er í husinu. Bílskúrinn er rúmgóður og gott vinnuherbergi er inn af honum. Rafmagn, hiti og opnari eru í skúrn- um. Húsið er hlaðið úr sandsteini og hraunað að utan, góður garður er við það. Ásett verð er 18 millj. kr.“ Hlíðargerði 8 er einbýlishús, 98,5 fermetra með bílskúr sem er 32 fermetrar. Ásett verð er 18 millj. kr. Hlíðargerði 8 STÓRAR og myndarlegar körfurkoma sér vel þegar þarf að beraleikföngin, púðana eða verkfærin út í garðinn. Þær henta líka vel til geymslu á alls kyns smádóti sem þarf að eiga sinn samastað, s.s. prjónadóti. Þótt dótið dreifist út um gras- flötina er einfalt og þægilegt að safna því saman í körfu og koma á sinn stað eftir notkun. Tágakörfur með handföngum eru til í mismunandi gerðum og sumar þeirra plastfóðraðar, þannig að lítil hætta er á að tágarnar skemmi það sem í körfuna fer. Karfa undir dótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.