Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 C 19Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N 4RA-6 HERB. Tjarnargata Falleg og björt 95 fm 4ra herb. íbúð í góðu steinhúsi á þessum frá- bæra stað í miðbæ Reykjavíkur. 3 mjög rúmgóð herb., flísalagt baðherb. og eldhús með góðri innréttingu. Laus strax. Verð 15,7 millj. Kríuhólar- m. bílskúr. Falleg 4-5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr í góðu lyftuhúsi sem verið er að klæða. 4 svefn- herb., dúkur á 3, parket á einu og góðir nýlegir skápar í hjónaherb. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með fallegri innrétt- ingu. Verð 15,5 millj. Sólheimar Mjög falleg vel skipulögð og algjörlega endunýjuð 106 fm 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í góðu þríbýli. Forstofa, hol með arni, eldhús, stórar saml. stofur, 2 rúmgóð svefnherb. og baðherb. Góðar svalir. Verð 19,5 millj. Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla- geymslu. Innréttingar eru að hluta til komn- ar upp en ekki eru komin gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjónaherb. á efri hæð ásamt baðherb. og fataherb. 2 svherb. á neðri hæð, eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 17,9 millj. Glósalir - Kóp. Björt og glæsi- lega innréttuð 115 fm íbúð á efstu hæð í nýju lyftuhúsi ásamt sérstæði í bíla- geymslu. Íb. skiptist í rúmg. hol/sjón- varpshol, saml.stofur, 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. og þvottaherb. Parket og náttúruflísar á gólfum. Hús klætt að utan m. álklæðn. Áhv. húsbr. 7,9 millj. Verð 18,5 millj. Hraunbær Góð 4ra herb. 87 fm íbúð með aukaherb. í kjallara. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, 3 svefnherb. og baðherb. auk herbergis og geymslu í kjallara. Verð 11,9 millj. Furugrund - Kóp. Falleg 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, efri hæð, auk 28 fm einstaklingsíb. og sér- geymslu í kj. Rúmgott eldhús m. frá- bæru útsýni yfir Fossvogsdalinn, stofa, 3 parketl. herb. og flísal. baðherb. Suð- ursvalir. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 16,9 millj. 3JA HERB. Álfhólsvegur- Kóp. Nýkomin í sölu góð 64 fm íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Nýlegt parket á stofu, eldhús, bað- herb. m. sturtu og 2 herb. Verð 8,5 millj. Njálsgata. Nýkomin í sölu 67 fm íbúð á 1. hæð. Eldhús m. uppgerðri innrétt., 2 herbergi og flísal. baðherb. Nánari uppl. á skrifst. Reykjahlíð Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í forst., saml. skiptanl. stofur, eldhús m. borðaðst., búr, 1 herb. og flísal. baðherb. á þessum eftir- sótta stað í Hlíðunum. Vestursvalir. Nýir gluggar og gler. Verð 14,2 millj. Leirutangi – Mos. Góð 93 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Eldhús m. borð- aðst., parketl. stofa, 1 svefnherb. auk gluggal. herb. Þvottaherb. í íbúð. Verönd út af stofu m. skjólveggjum. Vel staðsett eign á barnvænum stað. Verð 11,2 millj. Baldursgata Mjög falleg 66 fm íbúð á 2. hæð. Hús nýlega klætt að utan. Laus fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. Maríubakki Góð 76 fm íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli. Rúmgóð stofa með góðu út- sýni til suðurs. Rúmgott þvottahús með glugga í íbúð. Tvö dúklögð herbergi með góðum skápum. Nýlegt gler. Verð 10,9 millj. Baldursgata Mjög falleg og talsvert endurn. 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Á neðri hæð er glæsilegt baðherb.flísalagt í hólf og gólf, samliggj. herb. með furugólfborðum. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa (hátt til lofts) og eldhús með nýjum flísum og eldri uppgerðri innrétt. Áhv. byggsj./húsbr. 4,5 millj. Verð 11,7 millj. 2JA HERB. Laugarnesvegur 47 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásig- komulagi. Verð 5,5 millj. Fálkagata. Mjög falleg og mikið end- urnýjuð einstaklingsíbúð í Vesturbænum. Flísalögð gólf, baðherb. flísalagt, nýlegar innréttingar í eldhúsi og nýlegt gler. Áhv. 4 millj. Verð 5,6 millj. Njálsgata - laus strax Björt og lít- ið niðurgrafin 44 fm kj.íbúð í bárujárnskl. húsi í miðbænum. Sérinngangur. Íbúðin er nýmáluð. Verð 6,9 millj. Grettisgata Mjög rúmgóð og snyrtileg 82 fm íbúð í miðbænum. Parket á stofu, rúmgott svefnherb. og rúmgott eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 10,9 millj. Grandavegur Mjög góð og mikið endurnýjuð ca 50 fm kjallaraíb. í stein- húsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherb., nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Njarðargata 55 fm ósamþykkt ein- staklingsíbúð sem skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús og nýlega endur- nýjað baðherbergi ásamt geymslu. Verð 5,5 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæðum. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kjallara er svo baðherb. og hol sem breyta mætti í herb. Framkvæmdir eru á lokastigi. Nán- ari uppl. á skrifst. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúmgóð herb., baðherb. með bað- kari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suð- ur. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. SÉRBÝLI Vegmúli ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM. Norðurbrún Glæsilegt og vandað 232 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Stórar stofur m. sérhönnuðum glugga eftir Leif Breiðfjörð og rúmgott eldhús á efri hæð og 4 svefnherb., flísalagt baðherb. auk gesta w.c. á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð og fallegt útsýni til Esjunnar og út á sundin. Laust fljótlega. Verð 27,8 millj. HÆÐIR Hlaðbrekka - Kóp. 111 fm 5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópa- vogi. Stofa/borðst., 4 svefnherb., eldhús með eldri innrétt. og flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Fallegt útsýni. Svalir út af eld- húsi. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 13,9 millj. Lerkihlíð Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í forst., hol, gestaw.c., saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk forstofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomu- lagi. Verð 23,8 millj. Mánagata Glæsileg og nánast algjör- lega endurnýjuð 111 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu tvíbýlishúsi. Á neðri hæð er forstofa, hol, eldhús, stofa, borðstofa og gestaw.c. Á efri hæð er sjónvarpshol, 2 stór herbergi og endurnýjað baðherb. Verð 18,5 millj. Bláskógar 284 fm efri hæð og hluti neðri hæðar í fallegu tvíbýli í Seljahverfi. Stór stofa, arinstofa, borðstofa auk sjón- varpsstofu, 2 baðherb. auk gestaw.c., rúm- gott eldhús og 2-3 góð herb. Nýlegt mass- ívt parket á gólfum, granít í gluggakistum. Stórar suðursvalir, mikið útsýni af efri hæð. Hiti í stétt og innkeyrslu. 54 fm bílskúr. Húsið í góðu ásigkomulagi að utan. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 31,9 millj Lækjasmári - Kóp. Stórglæsi- leg 230 fm efri sérhæð og ris í mjög góðu endahúsi með tvennum svölum og stæði í bílageymslu. Íb. sem skiptist í 4 stór svefnherb., 2 saml. stofur, 2 stór baðherb., stórt eldhús, þvottaherb., geymslu og stórt alrými, er í mjög góðu ásigkomulagi og er innréttuð á afar vand. og smekklegan máta. Hús og íbúð í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. 8,3 millj. Verð 23,9 millj. Stigahlíð Mjög björt og falleg 170 fm neðri sérhæð í fjórbýli auk bílskúrs. Forstofa, stórar saml. stofur með góð- um gluggum, gestasnyrting, hol með vinnuaðstöðu, eldhús með nýl. innr. og 4 svefnherb. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 23,6 millj. Grenimelur Mjög falleg mikið end- urnýjuð og vel skipulögð 101 fm neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs í fallegu steinhúsi. Hæðin skiptist í forst. þaðan sem er innangengt í sameign í kjallara, stórt hol, rúmgóðar skiptanl. stofur, eld- hús með nýlegum innrétt., 2 svefnherb. og baðherb. Vand.innrétt. og gólfefni. Sér geymsla í kj. Verð 21,2 millj. Strandgata - Eskifjörður 111 fm raðhús. Húsið er 2 hæða for- skalað timburhús á steyptum kjallara. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu með útsýni yfir fjörðinn og til fjalla, eldhús með fallegri innréttingu, baðherb. Á efri hæð eru 2 svefnherb. ásamt geymslu. Verðtilboð óskast. Austurhraun - Gbæ Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist 702 fm neðri hæð sem er lager- og versl- unarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og lag- eraðstöðu. Lóð malbikuð og fullfrágengin. Frábær staðsetn. við eina fjölförnustu um- ferðaræð höfuðborgarsvæðisins. Laust til afh. nú þegar. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, w.c., auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Ánanaust - til sölu eða leigu Höfum til sölu eða leigu þetta virðulega skrifstofu- og verslunarhús við Ánanaust. Húsið er á þremur hæðum, samtals að gólffleti 1.817 fm. Innréttingar og sameign í góðu ásigkomulagi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Útsýni yfir Faxaflóann. Húsnæðið er að mestu leyti laust nú þegar.Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Köllunarklettsvegur Vandað 615 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk milli- lofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, 2 stórar skrifstofur, stórt opið rými, 2 snyrtingar auk rúmgóðs herb. og ræstikompu, skrif- stofurými á millilofti. Sérinngangur. Hús að utan álklætt og að mestu viðhaldsfrítt. Fallegt útsýni út á sundin. Malbikuð lóð með fjölda bílastæða. Skútuvogur 349 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Góðar innkeyrslu- dyr og lofthæð ca. 4,0 m. Uppi er opið rými m. vinnuaðst. fyrir 6-8 manns auk einnar skrifst., eldhúss og w.c. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. Laugavegur - heil húseign Um er að ræða verslunarhúsnæði á götu- hæð auk lagerhúsnæðis og tvær endur- nýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bíla- stæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Seljabraut Mikið endurnýjað um 360 fm húsnæði á 2. hæð auk riss. Húsnæðið hefur verið rekið sem gistiheimili undan- farin ár og skiptist í 17 íbúðarherbergi þ.e. 12 á hæðinni og 5 í risi. 2 stór baðher- bergi, eldhús og þvottaherb. á aðalhæð. Eign í góðu ásigkomulagi. Lóð malbikuð með fjölda bílastæða. Lækjargata - heil húseign Nýtt og glæsilegt 1.671 fm verslunar- og skrifstofuhús á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Fasteignin er á fjórum hæð- um ásamt kjallara og skiptist í 1.268 fm verslunarhúsnæði og tvær 202 fm skrif- stofuhæðir sem gætu einnig hentað sem íbúðarhúsnæði. Nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt- skrifstofuhúsn. Fjár- festar athugið! Mjög gott 181 fm skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymsu. Góð sam- eign. Staðsetning góð við fjölfarna um- ferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Hólmaslóð Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í þessu nýklædda húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði allt frá ca. 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Akralind - Kóp. 81 fm atvinnu- húsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er einn geimur auk her- bergis og w.c. og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. Suðurlandsbraut - versl- unarhúsn. 381 fm verslunarhús- næði í nýlegu húsi við fjölfarna um- ferðaræð í borginni. Húsnæðið selst með traustum leigusamningi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Síðumúli - TIL SÖLU EÐA LEIGU Glæsilegt 99 fm skrifstofu- húsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 her- bergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. Vegna flutninga K.P.M.G. er ofangreind fasteign til sölu eða leigu. Um er að ræða 5 hæða verslunar- og skrif- stofuhús auk bílageymslu og mötuneytis, samtals að brúttóflatarmáli 2.800 fm. Húsið er allt vel innréttað og með vönduðum gólfefnum. Hús í góðu ástandi að utan. Malbikuð bílastæði og hita- lagnir í gangstéttum og bíla- plani. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Suðurhraun - Garðabæ 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stálgrindarhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til inn- rétt. að innan. Tvennar inn- keyrsludyr og góð lofthæð. Stórt malbikað bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. SUMARBÚSTAÐIR Sumarbústaðalóðir í GRÍMSNESI Til sölu sumarbústaðalóðir úr landi Vatnsholts í Grímsnes- hreppi. Lóðirnar sem eru 0,5 ha að stærð eru byggingahæfar strax. Uppdráttur og nánari uppl. á skrifstofu. Sumarbústaður á bökkum Hvítár 46 fm sumarhús auk áfastrar 5 fm geymslu og um 30 fm verönd. Eignarland ræktað trjám og runnum. Stórfengleg staðsetning á bökk- um Hvítár, frábært útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu. LÓÐIR SELFOSS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.