Morgunblaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 7
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 2003 7 Oxford Street Wigm ore S treet Grosv enor Squar e Grosv enor S treet Kensington Road L inster G ardens Bayswater Road Paddington Station Knigh gsbrid ge Ki ng s R oa d Sloan Street D e V ere G ardens St. Jam es's Street Baker Street G loucester Street Edgware Roadt Westmister Bridge O ld Bond Street N ew Bond Street Victo rya Stre et R Covent Garden Soho W aterloo Bridge Pic cad illy Pa ll M all Oxford Street New Oxfo rd Regent Street Regent Street H aym arket C haring C ross R oad Picadilly Circus Hide Park Green Park Marylebone Henry VIII Churchill Inter Continental Thistle Kensington Palace Mayfair Bloomsbury Knightsbridge Notting Hill Sherlock Holmes Millennium Mayfair Jurys Doyle Clifton Ford K-West London www.icelandair.is/london Verð frá 29.900 kr. Eyða einum degi í Westbourne Grove og Notting Hill, fjarri skarkala helstu verslunargatnanna. Fara á markaðinn á Portobello Road á laugardegi. Fara á nýja Saatchi listasafnið í County Hall. Margt af því allra besta og framsæknasta í breskri samtímalist. Rölta um á Trafalgar-Square. Á miðju torginu gnæfir Nelson flotaforingi á rúmlega 50 metra hárri granítsúlu yfir hinni gríðarlegu dúfnamergð á torginu sem heillar marga. Ganga brýrnar yfir Thames-fljótið og skoða mannvirki á borð við Big Ben, Þinghúsið og Þúsaldarhjólið. Í London þarftu að: BEST AÐ BORÐA Wagamama-keðjan er með bestu skyndi bita - stöðunum í London, alls 8 talsins. Ódýr og fljótlegur austurlenskur matur. Momo er frjálslegur suðrænn staður sem aldrei klikkar. BEST AÐ VERSLA Oxford Street, stærsta verslunargatan. Magma og Daunt Books fyrir áhugaverðar bækur. á mann í tvíbýli í 2 nætur. Innifalið: flug, gisting á Henry VIII, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Brottfarir 16. jan. og 21. feb. VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 21 70 5 0 7/ 20 03 ÞVERÁ/KJARRÁ í Borgarfirði varð fyrsta laxveiðiáin til að kom- ast í fjögurra stafa tölu, en á hádegi í gær voru komnir 1.004 laxar á land að sögn Eggerts Ólafssonar veiðivarðar við ána. „Við erum stolt af þessu hérna við Þverá, en það er meiri lax í ánni en í fyrra og veiðin er meiri, þetta er tvö hundruð löx- um meiri veiði en á sama tíma í fyrra. Það er rokveiði um þessar mundir, hefur greinilega rignt inni á heiðum og vatnið vaxið í ánni,“ bætti Eggert við. Búast má við að Norðurá rjúfi múrinn mjög fljót- lega. Þrír 20 punda á sama degi Enn er sama góða veiðin í Rang- ánum, en um helgina gerðist sá fá- heyrði atburður að eigi færri en þrír 20 punda laxar veiddust sama daginn í Eystri-Rangá. Handmoka ósinn! Stjórn Stangaveiðifélags Reykja- víkur hefur sent út beiðni um að- stoð, en til stendur að handmoka út ósinn á Gljúfurá og verður verkið unnið í dag. Sárafáir laxar hafa veiðst í ánni í sumar og vegna vatnsleysis hefur lax alls ekki geng- ið í ána. Mokuð var rás þvert yfir grynningar í Norðurá í vor, en vegna vandræða með gröfuna tókst ekki að ljúka greftrinum, eftir var að moka 30 til 40 metra haft sem margan grunaði að myndi skipta máli. Verður þetta haft nú grafið út með handafli og spurning hvort að það dugi til að laxinn gangi í ána. Þverá fyrst í fjögurra stafa tölu Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Hafsteinn Jóhannesson með fyrstu laxana úr Vatnsá við Vík. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? BJÖRN Sigurðsson, bóndi í Sauðhaga á Völlum, gerir við reiðtygi, auk þess sem hann sníður ný, svo sem höfuðleður, ístaðsólar, reiða og tauma ásamt gjörð- um og múlum ýmiskonar. Björn gerir líka við hnakka og sinnir leðurvinnu, ásamt því að gera ýmsa nytjahluti sem tilheyra hestamennsku. Það vefst heldur ekki fyrir Birni að bregða gjarðir úr ull og hrosshári. Gjarðirnar eru flestar oddabrugðnar, þótt öðrum mynstrum bregði fyrir. Töluverð eftirspurn er eftir þessum hlutum en Björn segist að mestu hættur kaupskap með þetta en það sé oftast eitthvert lítilræði til hjá honum. „Ég gaf barnabörnunum gjarðir í jólagjöf,“ seg- ir hann. Bregður gjarð- ir og saum- ar reiðtygi Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins Björn Sigurðsson, bóndi í Sauð- haga, með gjarðir sem hann hef- ur brugðið úr ull og saumað sylgjur á. Í hendinni heldur hann á múl sem hann hefur brugðið og fléttað taum á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.