Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is HRYGGJARSEL - SÉRLEGA GOTT EINBÝLI MEÐ AUKA- ÍBÚÐ OG TVÖFÖLDUM BÍL- SKÚR Vorum að fá í sölu ca 220 fm ein- býlishús með stúdíóíbúð í kj. og ca 55 fm tvöföldum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Seljahverfi. Þetta er sérlega gott fjöld- skylduhús með fjórum góðum svefnher- bergjum og mjög góðri stúdíóíbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Óskráð rými í kjallara. Stór tvöfaldur bílskúr með geymslu, geymslulofti. Verð 27,5 millj. ODDABRAUT - ÞORLÁKS- HÖFN Rúmgott og vel skipulagt ca 150 fm einbýli á tveimur hæðum. 4 herbergi og 2 stofur. Húsið hefur verið töluvert endur- nýjað. Bílskúr er ca 37 fm og þarfnast standsetningar. Verð 12,8 millj. HÁLSASEL Vorum að fá í sölu 186 fm endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. 4- 5 svefnherbergi og björt og góð stofa. Þetta er gott fjölskyldu- hús í næsta nágrenni við skóla og aðra þjónustu. MELABRAUT - SELTJARNAR- NES Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sólskáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 20,4 millj. SÓLHEIMAR. - GLÆSILEG ENDURNÝJUÐ 4RA HERB. - ÓTRÚLEGT ÚTSÝNI Nýkomin í sölu ca 101 fm íbúðarhæð á efstu hæð. Tvö herbergi og mjög rúmgóðar og bjartar stofur. Nýtt eikarparket á nánast allri íbúð- inni. Endurnýjað eldhús. Tvennar stórar svalir með ótrúlegu útsýni í allar áttir. Húsið er klætt að hluta með steni. Íbúðin er laus. Áhv ca 7,7 millj. Verð 15,5 millj. SÓLHEIMAR Vel skipulögð jarðhæð með útgangi beint út í garð. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi og bjarta parketlagða stofu. Sérinngangur. Eldhús nýlegt. Húsið er ný- lega málað að utan. Mjög góð staðsetning í góðu hverfi. Verð 13,9 millj. AUSTURGERÐI - MJÖG FAL- LEG SÉRHÆÐ Í VESTURBÆ KÓP. Erum með fallega ca 140 fm efri sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr í viðhalds- fríu húsi. Hæðin er mjög björt og vel skipu- lögð. Þrjú herbergi og stofur. Sólskáli og suðursvalir. Gróinn og skjólsæll garður. Ró- leg gata - tilvalin fyrir barnafólk. EIGN MEÐ GÓÐAR LEIGU- TEKJUR VIÐ MIKLUBRAUT - MIKLIR MÖGULEIKAR Eignin er samtals um 150 fm og skiptist í stóra og rúmgóða íbúðarhæð - leiguher- bergi í kjallara og bílskúr sem er innréttaður sem stúdíóíbúð. Upplýsingar veitir Magnús hjá Heimili. SÓLTÚN - 5 HERBERGJA ÍBÚÐ Björt og falleg ca 108 fm endaí- búð á 5. hæð (bjalla merkt 0501) í nýlegu lyftuhúsi á þessum frábæra stað miðsvæðis í Rvk. Fjögur rúmgóð herbergi og björt stofa með suðursvölum. Sérinngangur af svalagangi. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus strax. KÓRSALIR Falleg og vel skipulögð ca 116 fm íbúð á 1. hæð. Þrjú herbergi og stofa. Fallegar innréttingar og glæsilegt baðherbergi. Þessi íbúð gæti hentað vel fyrir fatlaða þar sem stæði fylgir við lyftu í kjallara og eins við inngang að utan. Íbúðin gæti verið laus fljótlega. Áhv. ca 10,0 millj. Verð 16,5 millj. GLÆSILEG ÍBÚÐ Í SMÍÐUM Í HJARTA BORGARINNAR Vorum að fá í einkasölu íbúð í smíðum á Ægisgötu. Íbúðinni verður skilað fullfrágenginni með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Skipulag íbúðarinnar er mjög gott og er út- gengi í skjólsælan bakgarð. Hér er tækifæri til að eignast nýja eign í grónu hverfi. Íbúð- in er 93 fm að stærð. Verð aðeins 13,8 millj. MÁNAGATA - GÓÐ 2JA - 3JA Á 2. HÆÐ Töluvert endurnýjuð um 57 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu húsi í Norðurmýrinni. Allt nýtt á baði. Endurnýjað eldhús. Vatnslagnir end- urnýjaðar o.fl. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. HRÍSRIMI - ROSALEGA FLOTT ÍBÚÐ Erum með virkilega fallega og vandaða rúmlega 90 fm íbúð í Hrísrima - 2 svefnherbergi - rúmgóð stofa og borðstofa - stórar flísalagðar svalir. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 12,9 millj. VESTURBERG - GÓÐ 3JA HERB. Í LYFTUHÚSI Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö her- bergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð stað- setning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓPV. Vorum að fá í sölu fallega ca 83 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í suður- hlíðum Kópavogs. Björt og góð stofa og rúmgóð herberbergi. Verð 11,9 millj. TÝSGATA - MIÐBÆRINN Vor- um að fá í sölu ca 53 fm íbúð í fallegu stein- húsi í Þingholtunum. Björt og góð stofa og rúmgott herbergi. Áhv. góð lán. Verð 7,9 millj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm íbúð. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð stað- setning í grónu hverfi miðsvæðis. BREIÐHOLT - MJÖG SNYRTI- LEG ÍBÚÐ Erum með bjarta og snyrti- lega 2ja herbergja íbúð í Asparfelli. Íbúðin er 63 fm að stærð og virkar mjög rúmgóð. Verð 7,5 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Efnisyfirlit Ásbyrgi ......................................... 17 Berg ............................................... 14 Bifröst ........................................... 16 Borgir .................................... 26-27 Eign.is ............................................. 2 Eignaborg ....................................... 6 Eignalistinn ................................ 39 Eignamiðlun ........................ 34-35 Eignaval/Húsin í bænum . 24-25 Fasteign.is .................................. 40 Fasteignamarkaðurinn ....... 18-19 Fasteignamiðstöðin .................... 8 Fasteignasala Mosfellsbæjar .. 17 Fasteignasala Íslands ................. 8 Fasteignastofan .......................... 12 Fasteignaþing ............................... 11 Fjárfesting ................................... 15 Fold ................................................ 10 Foss ............................................... 38 Gimli ................................................ 9 Heimili .......................................... 34 Híbýli ............................................ 39 Hóll ........................................ 32-33 Hraunhamar ......................... 30-31 Húsakaup ....................................... 3 Húsavík ......................................... 13 Húseign ........................................ 22 Húsið/Smárinn .......................... 36 Höfði ....................................... 20-21 Kjöreign ....................................... 23 Lundur .................................. 28-29 Lyngvík ........................................ 23 Miðborg ...................................... 4-5 Skeifan ......................................... 37 Valhöll ........................................ 6-7 Á AKUREYRI, við Ráðhústorg- ið, er athyglisvert kaffihús, Café Amor. Í gluggum þess er sand- blásið gler sem á eru letraðar ljóðlínur úr ástarljóðum Davíðs Stefánssonar, inni eru svo lista- verk eftir Birgi Rafn Friðriks- son í loftinu. Það eru Æsa Hrólfsdóttir og Ingi Hafliði Guð- jónsson sem reka þetta menn- ingarlega kaffihús. „Við keyptum reksturinn á þessu kaffihúsi um mánaðamót maí-júní árið 2002 og þá voru ljóðlínurnar í gluggunum og listaverkin í loftinu. Það sem við gerðum var að setja okkar mark á staðinn með ýmsu smálegu, komum með okkar sál inn í starfsemina. Við höfum t.d. hér uppihangandi töflu sem á er nýtt heilræði fyrir hvern dag,“ segir Æsa Hrólfsdóttir. „Þetta er yndislegur staður fyrir svona starfsemi, hér við Ráðhústorgið. Við erum með stóran hóp af dásamlegum „fastakúnnum“ sem knúsa okkur og kyssa við hvert tækifæri og síðan kemur hingað margt ferða- fólk. Hér eru allir velkomnir. Við bjóðum upp á kaffi, kökur og smárétti, bjór og vín. Um helgar er hér alltaf eitthvað um að vera á efri hæðinni, dans og gleði.“ Sumir verða langleitir þegar þeir líta upp Hefur fólk mikinn áhuga á listaverkunum? „Já, einkum þeim sem eru í loftinu. Fólk spyr um þau og listamanninn og það tekur myndir af öllu saman. Þetta eru myndir af nöktu fólki og það hefur komið fyrir að menn hafi orðið langleitir þegar þeir líta upp. Staðurinn var opnaður haustið 2001 og Birgir Rafn var beðinn um að myndskreyta hann. Mér skilst að hann hafi legið á stillönsum í tvo mánuði að minnsta kosti við að mála. Það var Védís Sveinsdóttir sem hannaði innréttingar ásamt eiganda hússins, Elís Árnasyni. Védís átti hugmyndina að ljóðlínunum og myndskreyting- unni.“ Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs Védís Sveinsdóttir hannaði innréttingar ásamt eigandanum Elís Árnasyni. Loftlistaverk eftir Birgi Rafn Friðriksson. Ljóðlínur Davíðs Stefánssonar á sandblásnu gleri. Café Amor áAkureyri Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.