Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 12
12 B ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir ÁSBÚÐARTRÖÐ Nýkomin í sölu björt og vel skipulögð 4ra herbergja 91 fm íbúð á 1stu hæð í þríbýlishúsi. Stórt og gott eldhús nýstandsett baðherbergi Áhv. húsbréf 9,7 millj. V. 11,9 m. 2424 SILFURTEIGUR - GLÆSIEIGN Veru- lega glæsileg 172 fm sérhæð og ris með bílskúr á þessum eftirsótta stað. Sérinn- gangur. Íbúðin er öll endurnýjuð t.a.m. nýtt þak, nýtt eldhús, nýjar raflagnir, öll gólfefni ný o.fl. Íbúðinni fylgja tvennar suðursvalir. Stórglæsilegt eldhús úr rauðeik, gegnheilt eikarparket á gólfum, tvö baðherbergi og þrjár stórar stofur. ALLT MJÖG VANDAÐ. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 2411 4ra - 6 herb SÓLHEIMAR - GLÆSILEG - ÞAK- HÆÐ Verulega glæsileg og mikið upp- gerð 4ra herbergja þakhæð. Húsið er ný- málað og með nýju járni á þaki, einnig eru allir gluggar og allt gler í húsinu nýtt. Allar raflagnir hússins eru nýjar. Að innan er eignin algjörlega ný, þ.e. eldhús, bað, hurðir, karmar og gólfefni. NÝ EIGN Á VIN- SÆLUM STAÐ. 2406 MOSARIMI - SÉRINNGANGUR Mjög góð 4ra herbgergja 100 fm íbúð á 2. hæð. Linoleum-dúkur á gólfum góð kirsu- berja innrétting í eldhúsi, 3 góð svefnher- bergi, skápar í öllum, rúmgóð stofa með góðum svölum og þvottahús innan íbúðar. 2438 HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Húsið er nýmálað og viðgert. Parket á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Allt nýtt á baði sem er flísalagt í hólf og gólf. Húsið var viðgert og málað nú í sumar 2003. Fallegt umhverfi, hraun og leiktæki í garði 2426 LAUFENGI - SÉRINNGANGUR 4ra herbergja 107 fm íbúð á 2. hæð með sér- inngangi af svölum. 3 góð svefnherb., stór stofa og eldhús. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgóð og skemmtileg íbúð á barnvæn- um stað. V. 12,9 m. 2392 STÓRAGERÐI - ÚTSÝNI Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Glæsilegt útsýni. 3 svefnherb. Góðar stofur. Nýtt parket á gólfum. Suður- svalir. V. 13 m. 2387 Einbýli MÁNABRAUT- KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu mjög gott 140 fm einbýli á 1. hæð auk 15 fm rými í kjallara og 27 fm bíl- skúrs. Húsið er stení-klædd að utan og einangrað. Parket er á flestum gólfum, Stórar stofur með útsýni til sjávar, fallegur garður með timburverönd og hiti í stéttum fyrir framan hús. Þetta er eign á einum besta stað í Kópavogi. V. 24,5 m. 2421 MIÐSALIR - EINBÝLI 165 fm mjög vel skipulagt 1. hæðar steinsteypt einbýli með þ.a. innbyggðum 38 fm jeppabílskúr. Hús- ið afhendist mjög fljótlega fullbúið að utan og fokhelt að innan eða lengra komið þ.e. tilbúið til innréttinga. 3 svefnherb., góðar stofur og herbergi. Upptekin loft. Mahóní gluggar og litað stál á þaki. Fallegt hús á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. V. 18,5 m. Áhv. húsbr. 9,0 millj. 2398 MIÐTÚN Mjög gott og vel við haldið 160 fm steinsteypt einbýlishús á tveimur hæð- um 80 + 80 fm ásamt 21 fm viðbyggðum bílskúr. Húsið er vel staðsett á rólegum stað með mjög fallegum garði á bakvið til suðurs. 2240 MELABRAUT SELTJN. - LAUS STRAX Mjög gott og vel við haldið par- hús 100 fm ásamt frístandandi mjög góð- um 39 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað á nesinu. Tvö góð svefnherbergi, stór stofa með nýlegum vönduðum sólskála með kamínu og hita í gólfi. Fallegur sér- garður með hellulögn að hluta. VERÐ TILBOÐ 2374 Raðhús ÁSGARÐUR - RAÐHÚS Gott 109 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Húsið er efsta lengjan og er því útsýni mjög gott. Búið að endurnýja bílaplan, lagnir inn í hús, rafmagn, gólfefni og fl. Góður suður sólpallur og garður. Nýleg hellulögn og skjólveggur við inngang. 2291 Hæðir LAUGARÁSINN Mjög falleg og vel skipulögð, efsta hæð ásamt risi, skráð 113 fm (er stærri), ásamt 25 fm mjög góðum bílskúr í þessu fallega þríbýlishúsi sem er sérlega vel staðsett. Neðri hæðin skiptist í tvær stofur, tvö góð herbergi, eldhús og baðherbergi. Tvennar svalir, aðrar í suður með útsýni yfir Laugardalinn og hinar yfir- byggðar í norðvestur. Í risinu eru tvö mjög góð herbergi ásamt einu leikherbergi. Allar innréttingar og gólfefni í góðu standi. Sjón sögu ríkari. Áhv. hagstæð lán. V. 18,1 m. 2377 Vegghamrar Vorum að fá í sölu mjög góða 106 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð (beint) inn með sérinngangi í þessu 5 íbúða fjölbýli. Gott skipulag, nýlegt parket á holi og stofum. 3 rúmgóð herbergi og sér garðskiki til austurs. V. 13,2 m. 2284 3ja herb. SAMTÚN - 2 ÍBÚÐIR Erum með í einkasölu, gott 2ja íbúða hús á þessum vinsæla stað. Efri hæðin er 3ja herbergja. 2 góð herbergi og stofur. Nýuppgert bað- herbergi, nýlegt eldhús. Kjallaraíbúðin er vel skipulögð 2ja herbergja, uppgerð að hluta. Góðar geymslur fylgja báðum íbúð- um. 2370 LAUTASMÁRI Mjög góð 84 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað í smáran- um. Linoleum-dúkur á gólfum, beykiinn- réttingar í eldhúsi og stórar vestursvalir. V. 12,5 m. 2401 TORFUFELL Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, góða stofu, eldhús og baðherbergi. Linol- eum-dúkur á gólfum og stórar suðursvalir. V. 9,3 m. 1629 2ja herb. ENGIHJALLI Góð 2ja herbergja íbúð á 1stu hæð með góðum vestursvölum. Ný- uppgert baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og nýlegar flísar á gólfi. V. 8,6 m. 2428 NAUSTABRYGGJA Nýtt í sölu mjög falleg og vel umgengin 2ja herbergja 65 fm íbúð á 1. hæð með góðum flísalögðum svölum. Parket og flísar á öllum gólfum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, gott skápapláss í íbúðinni og kirsuberjainnréttingar í öllu. 2375 HLÍÐARHJALLI Björt og skemmtileg 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á þessum vinsæla stað. Góð stofa. Sérverönd og garður. Stórt baðher- bergi. Áhv. 5,2 millj. bygg.sj.rík V. 9,9 m. 2386 AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU Erum með til leigu á 3. og 4. hæð í glæsilegu húsi. Hæðirnar eru nýstandsettar og til- búnar til afhendingar. Stærðir 60-300 fm Húsið er í toppstandi og hentar undir hverskyns skrifstofu eða atvinnurekstur. TIL AFHENDINGAR STRAX 1085 Nýbyggingar GVENDARGEISLI - HÆÐIR Vorum að hefja sölu á stórum og glæsilegum 3ja og 4ra herbergja hæðum með sérinngangi í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafarholtinu. Um er að ræða 3ja herbergja 113 fm íbúðir og 4ra her- bergja 129 fm íbúðir, allar með stæði í bíl- geymslu. Sérinngangur í hverja eign. Sér suðurgarður með íb. á jarðhæð og suður- svalir með íb. á 2. og 3. hæð. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna. Hús, lóð og bílastæði fullfrágengið. AFHENDING Í JÚLÍ ÁGÚST NK. Fullkominn upplýsingabæk- lingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu á www.fasteign.is 2325 ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Mjög glæsilegar, 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra herbergja íbúðum á góðum stað í holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innbyggðum bílskúr á hverja íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan með marmarasalla, lóð og bílastæði fullfrágengin. Hiti í stéttum og sérinngang- ur í hverja íbúð. • 3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr. • 4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bílskúr. • Fullbúnar íbúðir með vönduðum inn- réttingum. • Flísar á forstofu, þvottahúsi og baði í hólf og gólf. • Val með viðarspón á innréttingum og einnig val með flísar. • Suðursvalir á öllum íbúðum. • Seljandi býður upp á veðsetningu allt að 80%. • Traustur byggingaraðili. 2272 SUMARBÚSTAÐUR - ÞINGVÖLL- UM Erum með í sölu 50 fm fullbúið mjög gott sumarhús (heilsárshús) með rennandi vatni, úr einka borholu, og rafmagni. 3 svefnherbergi. Verönd og fallegt útsýni yfir vatnið til Hengilsins og Grafningsfjalla. Húsið stendur á 1/2 ha. eignarlandi. Auð- velt að nota húsið allt árið, frostfríar lagnir og snjólétt svæði þannig að gott er að komast að húsinu. Aðeins í 40 mín. akstri frá Rvík. Stendur Sandskeiði í landi Mið- fells. V. 7,5 m. 2396 SUMARHÚS SYÐRI-REYKIR Vorum að fá í sölu þennan skemmtilega sumarbú- stað við Syðri-Reyki í Árnessýslu. Húsið var byggt árið 1983. Hitaveita er í húsinu. Sólarrafhlaða. Sólpallur þarfnast lagfær- inga. Rafmagnskassi á lóðarmörkum. 60 mín akstur frá Reykjavík. Nánari upplýs- ingar veitir Jason á skrifstofu fasteign.is. V. 3,5 m. 2408 ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 www.fasteign.is RÁNARGATA - NÝLEGT Erum með í einkasölu rúmgóða og vel skipulagða 4ra herb. íbúð á 2. hæð í húsi sem byggt var árið 1986. Suðursvalir. 3 herbergi. Stórar stofur. baðherbergi og eldhús. Íbúðin er 96 fm. V. 15,9 m. 2436 BLÁHAMRAR - JARÐHÆÐ - ÚTSÝNI Mjög rúmgóð 97 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Sérsuðurgarður. 2 mjög stór svefnherb. Góð stofa og sól- stofa. Þvottahús/baðh. innan íbúðar. Hús í góðu ásigkomulagi. V. 12,9 m. 2434 Ný tt Ný tt AUSTURSTRÖND - SJÁVARÚTSÝNI Mjög rúmgóð og vel skipulögð 3ja her- bergja 86 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk, ásamt stæði í bílageymslu. 2 góð svefn- herbergi bæði með skápum, rúmgóð stofa með vestursvölum, stórt sjón- varpshol, og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, eldhús með góðri viðarinnréttingu. V. 13,9 m. 2437 Ný tt Grímsnes- og Grafningshreppur TIL sölu er hjá Fasteignamarkaðin- um sumarhúsaland í Grímsnesi sem hlotið hefur nafnið Álfafell. Þetta sumarhús er 46 fermetrar, auk 5 fer- metra áfastrar geymslu. Eignin er úr timbri og var byggð 1990. Hún stendur á 0,875 hektara eignarlandi, stendur neðarlega í suðvesturhluta Hestfjalls og er í u.þ.b. klukkustund- ar akstursfjarlægð frá Reykjavík. „Hvítá rennur frá austri til vest- urs meðfram öllu landinu og setur sinn sterka svip á landið,“ segir Sig- urður Magnússon, eigandi þessa sumarhúss. „Miklar og þægilegar vegafram- kvæmdir áttu sér stað í samstarfi Vegagerðarinnar, sumarhúsa- svæðanna þarna og Grímsnes- og Grafningshrepps. Tíu kílómetra vegalengd er frá Biskupstungna- braut við Seyðishóla og niður að Hestlandi. Framangreindir aðilar tóku að sér skv. sérstöku samkomu- lagi að byggja þennan veg upp og leggja hann olíumöl. Er það stærsta framtak sinnar tegundar sem vitað er um hérlendis. Jörðin Hestur, sem að hluta liggur samsíða Kiðjabergi, var fyrir um 15 árum skipulögð fyrir sumarhúsa- lóðir og er hver lóð að stærð u.þ.b. 8.000 til 10.000 fermetrar. Lóðirnar eru eignarlóðir kaupenda og þegar er búið að byggja um 50 sumarbú- staði. Í landinu er að finna skemmti- lega kletta með hvítum skófum. Út- sýni frá bústöðunum er mjög mikið og fjarlægðin milli þeirra rýmileg sökum góðrar stærðar lóðanna, sem algengt er að séu mun minni. Jörðin Hestur hefur ekki verið í ábúð í meira en hundrað ár. Hún var, ásamt jörðinni Gíslastöðum, í sam- eign hinnar fornu jarðar Kiðjabergs í Grímsnesi og því sömu eignaraðilar að jörðunum öllum. Kiðjaberg var fyrir 15–20 árum selt Meistarafélagi húsasmiða sem á undanförnum árum hafa staðið fyrir ýmiskonar fram- kvæmdum og byggt marga sumar- bústaði, auk þess að hafa fyrir nokkru lokið byggingu níu holu golf- vallar. Um þessar mundir er verið að stækka völlinn um helming. Golf- vallarstæðið er á mjög sérstöku svæði, fallegu og tilkomumiklu, enda mikið sótt og er það í stöðugum vexti. Sumarhúsið sjálft skiptist í stofu, eldhús og tvö svefnherbergi, baðher- bergi og 30 fermetra verönd kring- um húsið. Óskað er tilboða í þessa eign.“ Álfafell í Hestlandi Álfafell í Hestlandi er 46 fermetra sumarhús í fögru umhverfi sem Fast- eignamarkaðurinn er með til sölu. Tilboða er óskað í eignina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.