Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Sumarhús SKORRADALUR Vorum að fá í sölu glæsilegan 60 fm heilsársbústað ásamt 20 fm lofti í landi Indriðastaða við Skorradalsvatn. Frábær arki- tektshönnun. Bústaðurinn stendur á ca 2.800 fm leigulóð. 60-70 fm veröndin í hásuður, vestur og norður. Gólfefni: Lökkuð furugólfborð nema flísar á forstofu og baði. Gullfallegt útsýni í allar áttir, yfir vatnið, dalinn og fjallahringinn. Heitt og kalt vatn. Réttindi fyrir bátaskýli við vatnið fylgir. Uppl. gefur Bjarni Blöndal SUMARHÚS Á RANGÁR- BÖKKUM Vorum að fá í sölu 7 sumarbú- staði þarf af 1 baðhús með heitum potti og gufu- baði. Húsin eru á vestri bakka Ytri Rangár og eru í fullum rekstri í dag. Frábært tækifæri fyrir fjár- festa, félagasamtök og einstaklinga sem vilja stunda ferðaþjónustu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavals. (3152) Einbýlis-, rað-, parhús ÁLAKVÍSL Snyrtilegt 105 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Glæsileg sérsmíðuð eldhúsinnrétting með mjög góðum tækjum. Flísar á gólfum. Gesta- snyrting á neðri hæð. Baðherb. á efri hæð flísalagt með þvottaaðstöðu. Glæsileg suðurverönd. V. 16,5 m. ( 3712 ) STARARIMI Glæsilegt 196 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 34 fm bílskúr. Vandaðar spænskar flísar á gólfu og maghóní-parket á gólfum. Vandaðar maghóní-hurðir. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með afar vönduðum tækjum. Sérhönnuð halogenlýsing. Flísalagt baðherb. með stóru nuddbaðkari. Hellu- lögð heimkeyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð frá- gengin lóð. Áhv 10,7 m. húsbr. V. 26,9 m. ( 3711 ) REYNIGRUND Frábærlega vel staðsett raðhús á tveimur hæðum, ásamt steyptum bílskúr samtals, 151,1 fm neðst í Fossvoginum. Að innan er húsið nánast allt upprunalegt en snyrtilegt. 3 góð svefnherbergi. Nýleg suðurverönd. Suðursvalir á efri hæð. Laust til afhendingar strax. V. 18,2 m. (3632) BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2 íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðum stof- um. sérinng. Bílskúr. Eign sem býður uppá mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) DÍSARÁS - ÁRBÆ FRÁBÆRLEGA STAÐSETT 260 FM ENDARAÐHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR REYKJAVÍK. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Sérinngangur í kjallara, möguleiki á að útbúa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr og 40 fm kjallarI m. vinnuaðstöðu. Stutt á völlinn, stutt í dalinn og úti- vistarsvæði. (3360) 5-7 herb. og sérh. ÆSUFELL - LAUS Um er að ræða 105 fm, 5 herbergja íbúð á 1. hæð sem þarfnast töluverðrar standsetningar. 4 dúkalögð svefnher- bergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Íbúðin er laus strax. V. 11 m. ASPARFELL Mjög góð og mikið endur- gerð 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Kirsuberjap. á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Suðursvalir. Áhv. 4 m. V. 7,5 m. (3531) Hæðir GULLTEIGUR Vorum að fá mjög góða 143 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm útiskúr. 4-5 rúm- góð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýl. innrétt- ingu. Parket og flísar. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3 m. V. 18,9 m. (3118) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúð- irnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmti- legt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorláks- höfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Suðurnes TJARNARGATA Virkilega fallegt 171 fm parhús á þremur hæðum auk 23 fm bílskúrs í Keflavík. 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Glæsi- leg stofa með bogadregnum gluggum. Áhv. 6.5 m. Verð 12.9 m. Góð eign á góðu verði. (3555) Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8,5 m. V. 18,9 m. (3673) Suðurland BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og herbergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. V. 8,5 m. BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík- flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með bogadregnum hurðaropum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. V. 6,3 m. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Blöndal sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús BÚSTAÐAVEGUR Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í tvíbýli. Sér- inngangur. Parket og flísar á gólfum. Eldhús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnherbergi og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 8,9 m. V. 16,3 m. (3675) HVASSALEITI Virkilega góð 5 herb. 149 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Parket og teppi. Vandaðar innrétt. Auka- herb. í kjallara fylgir eigninni. Stutt í alla þjón. Áhv. 3,8 m. V. 16,9 m. (3299) 4ra herbergja FURUGRUND Mjög góð íbúð ásamt bíl- skýli í lyftuhúsi. Flísar á anddyri, gangi og baði (hólf og gólf), parket á stofu og herbergi. Húsið nýlega tekið í gegn. Áhv. 4,9 m. V. 12,7 m. ÁLFTAHÓLAR - LAUS 113 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í lyftublokk ásamt 31 fm bílskúrs á jarðhæð. Parket og dúkur á gólfum. Baðherbergi með baðkari og t. fyrir þvottavél. Suðursvalir með góðu útsýni. Eldhús flísalagt með bráðab. innréttingu. Blokkin verður máluð í sumar og greiðir seljandi þann kostnað. V. 13,5 m. LAUFENGI Mjög björt og rúmgóð 112 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli með aðeins tveimur íbúðum á hæð. Sérbílastæði undir húsi fylgir. Massíft eikarparket á gólfum. Afar vönduð eldhúsinnrétting með góðum tækjum. Baðherb. dúklagt m. sturtuklefa og baðkari. Áhv. 10 m. V. 13,9 m. ( 3662 ) ÆSUFELL Um er að ræða 104,9 fm 4ra-5 herbergja íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt baðherbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að utan fyrir þremur árum. Frábært útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. V. 11,4 m. (3639) BLIKAHÓLAR - LÆKKAÐ VERÐ Virkilega smekkleg 107,5 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr í nýlega viðgerðu litlu fjölbýli. Parketlögð svefnherbergi. Mjög stórar suð- ursvalir. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUP- SAMNING. V. 12,3 m. Áhv. 7 m. í húsbr. (3629) GAUTAVÍK GLÆSILEG 116 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð auk 32 fm bílskúrs á þessum fína stað í Grafarvoginum. Sérinngangur. Sérgarður. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar. V. 18,9 m. (3640) NÓNHÆÐ - GARÐABÆ Mjög björt og hlýleg 113 fm 4ra herb. íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni. Parket og dúkur á gólfum. Baðherb. m. baðkari. Suðvestursvalir. V. 15,2 m. ( 3375 ) RJÚPUFELL Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð m. bílskúr. 3 svefnherbergi. Fjölbýlið er nýklætt að utan og svalir yfirbyggðar. Eign í góðu standi. V. 12,5 m. Áhv. 7 m. (3359) SELJABRAUT Mjög góð 96 fm íb. á 3. h. með 30,5 fm stæði í bílag. 3 svefnherb. Hol og stofa parketl. Útg. á suðursvalir. Áhv. 7,8 m. V. 11,5 m. ( 3495 ) 3ja herbergja HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð Svefnherbergi. Stofa og borðstofa. Plastparket og flísar. Sérgeymsla í kjallara. Eign í góðu viðhaldi. Áhv. 3,5 m. V. 9,1 m. (3613) NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu 80,2 fm íbúð sem var verslunar- rými, verið að vinna í að fá íbúðina samþykkta. Möguleiki að hafa 3 svefnherb. Einnig stækkunar möguleikar. Eign sem býður upp á ýmislegt. Áhv. 3,4 m. V. 9,5 m. LAUGAVEGUR Góð 108 fm íbúð á 2. hæð, gengið inn frá Vitastíg. Parket á holi, stofu og herbergjum. Góð eldhúsinnrétting með eyju og gufugleypi. Áhv. 10,8 m. V. 13,9 m. (3686) VÍKURÁS - LAUS Virkilega skemmti- leg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjöl- býli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnher- bergi með fataskápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. tengi f. þvottavél. Rúmgóðar Suðvestursvalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMN- ING. V. 11,8 m. (3636) HRAUNBÆR Glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í Steni-klæddu fjölbýli efst í Hraun- bænum. Ný glæsileg kirsuberjaviðar-eldhúsinnrétt- ing. Gegnheilt merbau-parket á gólfum. Baðher- bergi flísalagt með baðkari. Herbergi dúklögð. Vestursvalir. Skemmtilegt útsýni úr íbúð. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði. Laus fljótlega. Áhv 6,3 m. V. 11,9 m. ( 3694 ) VESTURBERG - LAUS Björt og skemmtileg 75,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í álklæddu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni er yf- ir höfuðborgarsvæðið. Góð hvít eldhúsinnrétting. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Hjónaherbergi rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergi parketlagt. Stór stofa með parketi á gólfi. Vestursvalir. ÍBÚÐIN ER LAUS. V. 9,3 m. LÆKJASMÁRI - PENTHOUSE Til sölu glæsileg 94 fm íbúð 11. hæð (efstu hæð) í mjög vel byggðu lyftuhúsi ásamt sólstofum á suð- ursvölum. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni og örstutt í alla þjónustu m.a. þjónustumiðstöð aldr- aðra. V. 17,1 m. Einnig hægt að kaupa stæði í bíla- geymslu á 1,7 m. ÁLFHÓLSVEGUR Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli á góðum útsýnisstað auk tveggja útleigu herbergja. 20 fm íbúðarherbergi með sérinngangi á jarðhæð auk annars 10 fm, sameiginleg sturta og salerni. Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og Öskjuhlíðina. V. 12,3 m. (3588) DYNGJUVEGUR Vorum að fá góða 93 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi á jarðhæð. 2 rúmgóð svefnh. og stór stofa. Parketlagt eldhús. Íbúð með mikla möguleika. Stór suðurgarður. (3371) 2ja herbergja HVERFISGATA - LAUS Um 60 fm íbúð á neðstu hæð í góðu húsi í hjarta Rvk. Rúm- gott herb., stofa og eldh. með stórum gluggum. Ný- legar hurðir og rafmagn, hús nýlega tekið í gegn að utan, lokaður suðurgarður. Áhv. 3 m. V. 7,5 m. (3692) NJÁLSGATA - LAUS Ný standsett ósamþ. 52 fm íbúð með sérinng. Flísar á gólfi og veggjum á baði og parket á stofu og herb. Ný eld- húsinnrétting og tæki, nýlegt rafmagn. V. 7,4 m. LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu góða 46,4 fm 2ja herb. ósamþ. íbúð á þessum eftirsótta stað. Gott svefnherbergi og stofa. Spóna- parket og flísar á gólfum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 2,4 m. V. 5,7 m. (3697) BERGÞÓRUGATA Góð ósamþykkt ca 35 fm stúdíóíbúð í kj. í góðu fjórbýli. Eldhús afskim- að með innréttingu. Rúmgóð stofa/svefnherbergi. Gott baðh. með sturtu. Öll íbúðin er flísalögð og nýmáluð. Aðgangur að sam. þvottahúsi/þurrkher- bergi. V. 5,5 m. Áhv. um 3m., greiðslubyrði ca 33 þ. (3114) ÓÐINSGATA 45 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í klæddu fjórbýli. Her- bergi og stofa með parketi á gólfi. Eldhús með flís- um á gólfi og vandaðri hvítri innréttingu. Baðher- bergi flísalagt með sturtuklefa og góðri innréttingu. Áhv. 2,8 m. húsbr. V. 7,9 m. ( 3663 ) EYJABAKKI Mjög góð og verkleg 2ja her- bergja, 58,3 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar og parket. Þvottahús inn af eldhúsi. Baðher- bergi með flísum og baðkari. V. 7,9 m. (3643) REYRENGI Virkilega smekkleg 55 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Opin og björt íbúð, góðar vestursvalir. Sameign nýtekin í gegn. V. 9,4 m. (3716) ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð með nýrri eldhúsinnréttingu, suður- svalir. Góðir kostir við sameign, húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.fl. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 7,5 m. (3656) Grétar gefur uppl. í síma 692-8091. – HUNDRUÐ ANNARRA EIGNA Á SKRÁ – HRINGIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR – REKAGRANDI - LAUS Vorum að fá í einkasölu fallega 52,1 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð auk stæðis í bílag. í snyrtil. húsi á góðum stað í vesturbænum. Parket á öllum gólf- um, nema flísar á baði. Góðar innréttingar, suð- ursvalir. Íbúðin er laus strax. Áhv. 7,6 m. V. 9,6 m. (3733) KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS Frábærlega staðsett 76 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð með hugsanlegum stækkunarmöguleika upp í ris (þarfnast samþ. húsfélags). Suðursvalir með frábæru útsýni yfir vesturbæinn. Nýlega skipt um glugga, rafmagn og skólp auk þess sem sameign- in hefur verið lagfærð. Engar framkvæmdir vænt- anlegar. Laus til afh. strax. Áhv. 6 m. V. 11,3 m. (3735) DÚFNAHÓLAR Afar rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Dökk viðareldhúsinnrétt- ing. Baðherbergi með baðkari. Rúmgóðar suður- svalir. Til stendur að mála og gera við blokkina í sumar og í haust og mun seljandi greiða allan kostnað vegna framkvæmdanna. Laus 1. okt 2003. Áhv 5,6 m. V. 9,5 m. ( 3734 ) BARÓNSSTÍGUR Í EINKASÖLU 80 fm 2 herb. íbúð á 3. hæð við Bar- ónsstíg. Anddyri með fatah. Til hægri er stofa með parketi, gluggi snýr út að Barónst. Salernið er flís- al. og með baðk. Svefnherb. er mjög rúmgott með fatask, dúkur á gólfi. Eldhús í S-Evrópskum stíl, dúkur á gólfum. Hol, dúkur. Geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottah. & hjólageymsla. V. 10.5 m. (3743) MÁVABRAUT - KEFLAVÍK HUGGULEG 57 fm 2ja herbergja íbúð. Komið er inn í dúkalagt anddyri með fataskáp. Stofa m. dúk og gengið er út í sameiginl. garð út frá henni. Eldh. er með upprunalegri eldhúsinnréttingu og borðkrók. Svefnherb. er með fatask. & dúkur á gólfi. Baðherb. er flísalagt, með sturtuklefa. Geymsla inni í íbúðinni. Sameignin snyrtileg og nýbúið að endurnýja þak og gafla. Bílast. fylgir eigninni. Áhv. 2,7 m. húsbr. V. 5.9 m. (3742)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.