Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 B 15Fasteignir KÓPAVOGSBÚAR Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á skrá Höfum ákveðna kaupendur að: Einbýli í suðurhlíðunum • Sérhæð m. skúr í vesturbænum • Rað/parhúsi í Smáranum/Lindum • 2ja-4ra herb. í öllum bæjarhlutum 2ja herb. ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð með nýrri eldhúsinnréttingu, suður- svalir. Góðir kostir við sameign, húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.fl. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 7,9 m. (3656) NJÁLSGATA Rúml. 52 fm ósamþykkt íbúð við Njálsgötuna. Íbúð- in er nýstandsett og lítið niðurgrafin. Sérinngangur er í íbúðina. Baðherbergið er með flísum á gólfi og sturtuklefa. Svefnherbergið er með parketi á gólfi. Stofan er parketlögð og inn af henni er eldhúsið, þar er dúkur á gólfi, ný eldhúsinnrétting og ný tæki. Eignin er laus strax, lyklar á skrifst. V. 6,9 m. 3ja herb. VALLARTRÖÐ Vorum að fá í einkasölu litla, notaleg 45,5 fm, 3ja herbergja risíbúð í þríbýli í Kópavogi. Parket á gólfum. Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Ágætt barnaherbergi. Eldhús með eldri innréttingu. Geymsluloft er yfir íbúðinni. V. 7.9 m. ÓSKAST • Erum með 2 fjársterka kaupendur að 2ja- 3ja herbergja íbúð við Efstaleiti, Miðleiti, Neðstaleiti eða Ofanleiti. Allt kemur til greina. • Eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í lyftublokk í Kópavogi. Verðhugmynd 7 til 12 m. • Fjársterkur aðili leitar að 60 til 80 fm, 2ja herbergja íbúð MEÐ SÉRINNGANGI. Á svæði 110-112 og 270 Verðbil 7-12 m. BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá mjög góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa. Tvö svefnherbergi. Gestasalerni. Baðherbergi inn af hjónaherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu. Parket og dúkur á gólfi. Stutt í alla þjónustu.V. 10,9 m. HRÍSRIMI Vorum að fá mjög góða 3ja her- bergja íbúð ásamt stæði í bílag. Rúmgóð stofa. Parketl. hjónah., fataskápur. Rúmgott barnaher- bergi, leikh. í risi. Eldhús með ljósri innréttingu. Flísal. baðh., t.f þvottv. Stæði í bílageymslu. Áhv. 8 m. V. 13,3 m. MÖGULEG SKIPTI Á EINBÝLI Á SUÐ- URNESjUM/AKRANESI(576) MIÐBÆRINN Vel staðsett 108 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Laugaveginn. (Byggt 1979). Gengið er inn í húsið frá Vitastíg. Eldhúsið er með dúk á gólfi, hvít innrétting. Rúmgóð parketlögð stofa, rimla- gardínur sem fylgja. Ný uppgert flísalagt baðher- bergi, steyptur sturtuklefi. Hjónaherbergið er með parketi á gólfi. Parketlagt barnaherbergi, skápar. V. 14,3 m. LEIRUBAKKI Mjög góð 3ja herbergja 97,1 fm íb. með sérinng. á jarðhæð og hita í stétt. 2 góð herbergi. Park. og flísar á gólfum, góð suður- verönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) LÆKJASMÁRI - PENTHOUSE Ný glæsileg 3ja herb., 94 fm „penthouse“-íbúð á elleftu hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og tæki, sólstofa og svalir, þvottahús innan íbúðar, frábært útsýni. Fullfrágengin sameign og lóð. V. 17,1 m. (701). Stæði í bílageymslu er einnig hægt að fá, verð 1,7 m. SKJÓLBRAUT Falleg 62,2 fm 3ja her- bergja risíbúð m. 33 fm þakrými. Sameiginl. inn- gangur/forstofa, Baðherbergi m. sturtu, eldhús m. borðkrók, tvö svefnh., stofa m. útgangi á suðursv. Dökkt fallegt eikarparket er á öllum gólfum, flísar á baði og eldhúsi. Góð eign í grónu hverfi. V. 10,2 m. (587) VESTURBERG -LAUS STRAX Björt og skemmtileg 75,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í álklæddu fjölbýli. Stórkostlegt út- sýni er yfir höfuðborgarsvæðið. Góð hvít eldhús- innrétting. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Hjónaherbergi rúmgott með góðu ská- paplássi. Barnaherbergi parketlagt. Stór stofa með parket á gólfi. Vestursvalir. ÍBÚÐIN ER LAUS. V. 9,3 m. VÍKURÁS Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íb. á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fataskáp- um. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. tengi f. þvottavél. Rúmgóðar suðvestursvalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Áhv. 7 m. V. 11,8 m. 4ra herb. AUSTURSTRÖND Góð 124,3 fm 4ra herbergja íb. m. sérinngangi og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er mjög björt og opin. Stórt svefn- herbergi með góðum skápum. Stórt og rúmgott baðherbergi . Þvottah. og geymsla í íbúð. Í loftum er innbyggt halogen-ljósakerfi. Parket og flísar á gólfum. VERÐ TILBOÐ (9005) FURUGRUND Vorum að fá mjög góða 4ra herbergja íbúð ásamt bílskýli í góðu lyftuhúsi. Rúmgóð parketlögð stofa suðursvalir. 2 barnaher- bergi gott hjónaherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með eldri innréttingu. Sameign nýlega tekin í gegn og húsið að utan. Stutt í alla þjónustu. V. 12,7 m. SUÐURGATA - 101 RVK Góð 3ja-4ja herb. 92 fm íbúð á sérhæð á annarri hæð í litlu fjölbýlishúsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, parket á gólfum. Húseignin er í góðu ásigkomulagi staðsett í hjarta Reykjavíkur. Áhv. 5,3 m. V. 15,3 m. (619) ÓSKAST 4RA • Höfum kaupanda að 3ja-4ra herbergja íbúð, ekki minni en 70 fm. Allt kemur til greina miðsvæðis í Rvík, Kóp., Árbæ, Grafarvogi eða Grafarholti. • Fjársterk eldri hjón óska eftir 110-150 fm „penthouse“- íbúð eða raðhúsi á svæði 201 í Kópavogi. Margt kemur til greina. • Kona óskar eftir 4ra herb., 120-160 fm íbúð í litlu fjölbýli í Kópavogi á 1. eða 3. hæð 5-7 herb. FUNALIND Stórglæsil. 151 fm íb. á annarri h. Íbúðin er á tveimur hæðum, stofa/borðstofa 3-4 svefnherbergi. Suðvestursvalir, mahóní-innr. og innfelld halogen-ljós í lofti. Mahóní-park. er á öllum gólfum nema baðherb., allar hurðir eru úr mahóní. Áhv. 8,6 m. V. 17,9 m. (0146) HVASSALEITI - LAUS STRAX Mjög rúmgóð 149 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt 20,7 fm bílskúr. Stór og rúmgóð stofa, sér svefnherbergisgangur, 3 svefnherbergi og bað- herbergi, sjónvarpsherbergi/barnaherbergi. Auka- herbergi í kjallara sem hentar vel til útleigu. Eign með glæsilegu útsýni. Vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónstu. Verið er að taka allt húsið í gegn að utan. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,2 m. Laus strax V. 16,4 m. (H68) KÓRSALIR - LYFTUHÚS Glæsi- leg 6 herb. 125 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi. 3 rúm- góð parketlögð svefnh. á sérgangi. Parketlagt sjón- varpshol. Þvottaherbergi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, kar og sturta. Rúmgott eldhús með glæsi- legri viðarinnréttingu. Stór og rúmgóð parketlögð stofa með góðum útsýnissvölum. Sérmerkt bíla- stæði í bílageymslu. V. 16,9 m. ÆSUFELL Um er að ræða 105 fm 5 her- bergja íbúð á 1. hæð sem þarfnast töluverðrar standsetningar. 4 dúklögð svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Þarfnast standssetning- ar. Íbúðin er laus strax. V. 11,0 m. Hæðir ÁLFTRÖÐ Skemmtileg sérhæð á besta stað í Kópavogi. Sérinngangur, parket á gólfum, rúmgóð herbergi með skápum. Húsið stendur á hornlóð, stór bílskúr með gryfju, rafmagni og hita. Áhv. 3,3 m. V. 13,9 m. (0368) Raðh. & Parh. LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum í hjarta borgar- innar. Sérinng. góð suðurverönd. Stór parketlögð stofa/borðstofa. Opið eldhús, ljós innrétting. 3 rúm- góð herbergi. 2 baðherb. flísal. Stór verönd út af einu herb. Glæsileg eign, frábært útsýni. Sérbílst. Stutt í alla þjónustu og mennningu borgarinnar. Áhv. ca 11 m. Verð Tilboð Einbýli NÁTTURUPERLA VIÐ ESJU- RÆTUR Einbýlishús Arnarhóll með aukaíbúð á einni hæð auk 30 fm bílskúrs á frábærum útsýnis- stað í Kollafirði. Um er að ræða timburklætt stein- hús á einni hæð. Aðalíbúðin skiptist í forstofu með klæðahengi og forstofuherbergi. Innar er gangur með þremur svefnherb. t.v. og stofu. Rúmgott eld- hús með upprunal. innréttingum, borðkrók, búri, geymslu. Gólfefni eru dúkur og teppi. Milli aðal- íbúðar og aukaíbúðar er sjónvarpshol og þvotta- hús. Skipti á ódýrari eign í Rvk, Kóp., Haf. eða Garðabæ. Allt kemur til greina. V. 20,9 m. ÓSKAST RAÐH. & PARH. • Eldri hjón óska eftir 110-150 fm „pent- house“-íbúð eða raðhúsi á svæði 201 í Kópavogi. Margt kemur til greina. • Fjársterkir aðilar leita að 100-120 fm lúx- us íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Verðbil 17-20 miljónir. • Miðaldra hjón leita að góðu raðhúsi í Kópavogi. Stærð 120-150 fm (Andri) ÓSKAST HÆÐIR • Eldri hjón óska eftir 110-150 fm „pent- house“-íbúð eða raðhúsi á svæði 201 í Kópavogi. Margt kemur til greina. • Fjársterkir aðilar leita að 100-120 fm lúx- us íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Verðbil 17-20 milljónir. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkvstjóri, Gunnar R. Gunnarsson sölumaður, Karl Dúi Karlsson sölumaður, Andri Þorleifsson. 53 50 600 Fax 53 50 601 STIGAHLÍÐ Vorum að fá í sölu eitt af glæsihúsunum við Stigahlíð. Húsið er alls um 437 fm á þremur pöllum. 4 rúmgóð svefnh. Fatah. og baðher. inn af hjónaherb. 3 flísalögð baðherb. Rúmgóð stofa, arinn, hátt til lofts. Borðst. og garð- stofa. Rúmgott sjónvarpsh. Í kjallara er stórt herb. Sauna og líkamsræktarherb. Marmari og parket á öllum gólfum. Stór bílskúr. Glæsilega sérhannaður lokaður garður. Nánari uppl. á skrifst. Nýbygging SÓLARSALIR 134 fm 4ra herbergja íbúð fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2ja-4ra herbergja íbúðir fullbún- ar án gólfefna. V. 13,7 - 18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggð- um bílskúr. V.23,0 m. LÓMASALIR 3ja-4ra herbergja íbúðir án gólfefna. V 14,9 - 16,5 m. BORGARHRAUN - HVERA- GERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílkúrs. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðhús ásamt innb. 23 fm bílsk. Rúml. fok- helt. rör í rör kerfi. V. 12.3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús, fokhelt með innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögul. á aukaíbúð. V. 16,9 m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fm fokhelt einbýlish. m. innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögu- leiki á auka íbúð. V. 24.0 m. HAMRAVÍK 2ja-4ra herb. fullbúnar án gólf- efna 80-130 fm. V. 12,8-15,9 m. HLYNSALIR 3ja-4ra herb. fullbúnar íbúðir án gólfefna 90-116 fm. V. 14,2-16,8 m. SUÐURHLÍÐAR - FOSS- VOGUR LÚXUS 2ja-4ra herbergja íbúðir. Full- búnar án gólfefna. Allar uppl. á skrifstofu. NAUSTABRYGGJA - LYFTU- BLOKK 3ja-5 herb. auk bílag. Fullbúnar án gólfefna. Suðurland BREIÐAMÖRK-HVERAGERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og her- bergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. V. 8,5 m. BREIÐAMÖRK-HVERAGERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaíkflísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með boga- dregnum hurðaopum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. V. 6,3 m. ÁLFTAHÓLAR-LAUS STRAX 113 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í lyftublokk ásamt 31 fm bílskúrs á jarðhæð. Parket og dúkur á gólfum. Baðherbergi með baðkari og t. fyrir þvottavél. Suður svair með góðu útsýni. Eldhús flísalagt með bráðab. innréttingu. Blokkin verður máluð í sumar og greiðir seljandi þann kostnað. VERÐ: 13,5 M FELLSMÚLI Björt og falleg 4-5 herbergja vel skipulögð endaí- búð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, 3 herbergi , eldhús, baðherbergi, geymslu og stofu sem hefur verið stækkuð á kostnað herbergis. Stórt eldhús með huggulegri uppgerðri innréttingu nýleg uppþvottavél fylgir. Stofan er með stórum gluggum til norðurs og austurs. Til hægri handar frá andyri er lítill gangur þar sem gengið er inn í 3 svefnher- bergi og bað. Tvö herbergjanna eru rúmgóð með ágætum skápum, eitt er minna og skápalaust.Baðherbergið er með baðkari og sturtuhengi, flísalagð- ir veggir, dúkur á gólfi,lítil innrétting með tengjum fyrir þvottavél og þurrkara. V. 12,2m KÓPAVOGSBRAUT Glæsileg 122 fm efri sérhæð í þriggja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað í Vesturbæ Kópavogs. Sér inngangur. Komið er í flísalagðan stigagang. Norð- ur svalir. Komið er í parketlagt stórt hol. Rúmgott parketlagt hjónaherbergi,skápur. tvö góð barna- herbergi skápur í öðru,parket á gólfum. Tvær sam- liggjandi stofur,parket á gólfi,glerhurð á milli stofa. Innangengt í rúmgott eldhús.flísar á gólfi,nýleg innrétting.Baðherbergi með kari. Innangengt í geymslu/búr. Á stigapalli er þvottaherbergi. Mjög rúm- góð og björt íbúð. Áhv. 5,7m V.15.6m GARÐAFLÖT Gott og vel skipulagt ca 133 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 50 fm bílskúr. Húsið er í góðu standi og stendur á 805 fm lóð innanlega í götu með nægum bílastæðum. Forstofa með flísum og skáp.Forstofuherbergi,parket á gólfi. Gesta wc. flí- salagt í hólf og gólf. Hol með parketi og er þaðan gengið í góða stofu með parketi og er gott útsýni þaðan til suðurs. Eldhúsið er með nýlegri ljósri inn- réttingu.. Parket á gólfi, borðkrókur og þvottahús þar innaf með góðri innréttingu. Úr holinu er svefnherbergisgangur með parketi. eitt barnaher- bergi,hægt að breyta í tvö. Hjónaherbergið er innst á ganginum með parketi og góðum skápum. Bað- herbergið er allt nýstandsett, flísalagt í hólf og gólf,kar /sturta. Góð eign með fallegu útsýni til suð- urs. Helgi Guðmundsson eigandi sýnir. Sími hans er 820-4381 V.23.5 m BÁSBRYGGJA Glæsileg 4-5 herbergja, 154 fm íbúð á tveim hæð- um í fallegu umhverfi. Á neðri hæð tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, eldhús með glæsilegum innréttingum, þvottaherbergi og björt og rúmgóð stofa. Á efri hæðinni rúmgott parketlagt svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, eldús og sjónvarpashol. Verð 19,9 m. GVENDARGEISLI Glæsilegar 4ra herbergja 127 fmfullbúnar íbúðir með sérinngangi ásamt stæði í bílakjallara. Íbúð- irnar skilast fullfrágengnar með parketi á gólfum. Eldhúsinnrétting verður spónlögð úr mahogany, rafmagnstæki hvít, keramikhelluborð, ofn og vifta. Íborði er stálvaskur með blöndunartækjum. Bað- herbergi skilast flísalagt í hólf og gólf með baðkari með hitastýrðum blöndunartækjum, salerni og handlaug með blöndunartækjum. Herbergi: Hjóna- herbergi hafa fataherbergi innaf. Barnaherbergi skilast með 80 cm mahogany fataskáp. Þvotta- hús/geymsla innan íbúðar.Verð 18,3 millj. Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is 53 50 600 www.husin.is 53 50 600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.