Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 18
18 B ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 480 2900 - fax 482 2801 fasteignir@log.is - www.log.is Tvær spennandi eignir á suðurlandi Jörðin Litli-Háls, Grímsnes og Grafningshreppi. Um er að ræða landmikla jörð í Grafningnum eða ca. 676 ha. Útihús eru eldri fjárhús og hlaða. Vel staðsett jörð sem býður upp á mikla möguleika. Verð upplýsingar á skrifstofu. Laugarás II, Bláskógabyggð Um er að ræða íbúðarhúsið Laugarás II, húsið er um 118,2 m², steypt árið 1949, húsið er á 2.000 m² leigulóð. Húsið stendur á hæðinni fyrir ofan þorpið Laugarás. Eignin telur m.a. þrjú svefn- herbergi, tvö baðherbergi, eldhús með þokkalegri innréttingu, þvottahús, geymslu og rúmgóða stofu. Verð upplýsingar á skrifstofu. Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Sérbýli Bollagarðar - Laust Gullfallegt 237,3 fm endaraðhús með innbyggðum 23,2 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. hæð er hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 2. hæð er stofa, borðstofa, svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Ris er eitt opið rými, horft niður í stofu (góð vinnuaðstaða). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er í góðu standi. Falleg 100 fm timburverönd í garði. Áhv. 10,0 millj. húsb. og Landsb. Eignin er laus nú þegar. Gott verð 25,5 millj. Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herb. 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau parket á gólfum. Björt og rúmgóð stofa. Borðkrókur í eldhúsi með útbyggðum glugga. Rúmgott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhvíl. 5,9 millj. byggsjóður. Verð 14,9 millj. (11) Langholtsvegur Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með út- gengi á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngangi (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum ár- um, m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hag- stæð langtímalán. Verð 20,5 millj. (70) Víðiteigur - Endaraðhús Mikið uppgert og fallegt 90,4 fm 2ja-3ja herbergja enda- raðhús. Nýtt merbau-parket á gólfum, nýtt og fallegt eldhús, baðherb. m. innréttingu, baðkari og sturtu- klefa. Sólstofa með nátturusteini á gólfi og útgang á suðurverönd. Sérgaður. Áhv. 7,8 millj. Verð 13,3 millj. (323) Nýbygging Grafarholt Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin verða klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki á að fá lengra komin. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli Um er að ræða stórglæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167-324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fokheld. Möguleiki á að fá lengra komnar. (45) Rauðás - Útsýni Gullfalleg 85 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í snyrtilegu 3ja hæða fjölbýli. Eignin skiptist í anddyri (hol), svefnherbergi, bað- herbergi, geymslu, eldhús og stofu. Falleg eldhús- innrétting (hvít með beyki), borðkrókur út við glugga með glæsilegu útsýni. Baðherbergi með stórum sturtuklefa. Suðvestur svalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Austurströnd - Bílskýli Falleg 61,2 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu lyftu- húsi (er verið að klára síðustu hlið sem greiðist af seljanda). Gott eikarparket á gólfum. Stofa rúmgóð með útgangi á stórar vestursvalir. Frábært útsýni. Stæði í bílskýli. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,5 millj. Verð 10,6 millj. Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) 3ja herb. Laugavegur Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefnher- bergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Þingholtin - Laus Mjög falleg 66,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli, sem nýlega var klætt að utan Steni. Eignin skiptist í and- dyri (hol), tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og bað. Skjólgóðar suðaustursvalir. Eldhús fallega upp- gert með upphaflegri innréttingu. Baðherbergi með nýlegum flísum og baðkari. Frábær staðsetning í Þingholtunum. Verð 12,4 millj. Írabakki - Aukaherb. Falleg 3ja her- bergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvennar stórar svalir í vestur og austur. Parket og dúkur á gólfum. Fallegur verðlaunagarður. Eigninni fylgir aukaherbergi í sameign með aðgengi að wc, mikil lofthæð. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,7 millj. 2ja herb. Laufásvegur 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi, byggðu 1924. Forstofa með flísum, eldhús með parketi og ágætri innrétt- ingu, svefnherbergi með parketi og skáp, Gangur m. parketi á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi, sturta. Góð stofa með parketi. Innangengt úr íbúð í þvotta- hús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Vesturberg - Laus 63,6 fm 2ja her- bergja íbúð á 7. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Bað- herbergi með flísum, baðkar. Herbergi með parket- dúk. Eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi. Rúm- góð stofa með flísum á gólfi. Útgangur á austursval- ir. Frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,0 millj. byggsj og húsb. Verð 7,9 millj. Klukkuberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt 2ja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr. Verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fok- helt. (83) Kirkjustétt Mjög fallegt og vandað 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eld- hús, rúmgóða stofu með útgengi á stórar svalir til suðurs, þvottahús og 30 fm bílskúr. Húsið er til af- hendingar strax og skilast fullbúið að utan, málað og einangrað að hluta. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,7 millj. (114) Maríubaugur - GrafarholtI Skemmtileg 115 fm raðhús á 1. hæð auk ca 29 fm bílskúrs. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Mikil lofthæð. Sérgaður. Verð frá 14,4 millj. (305) Grafarholt - Raðhús á út- sýnisstað Tvö hús eftir. Falleg 199 fm rað- hús á ótrúlegum útsýnisstað þar sem horft er yfir höfuðborgina til suðurs og vesturs. Húsin afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan, hægt að fá lengra komin. Teikningar á skrifstofu. Verð 17,9 millj. Gvendargeisli Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar í júlí/ágúst og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Háaleitisbraut - Bílskúr Gullfal- leg 118,3 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) ásamt nýbyggðum 30 fm bílskúr. Eignin skiptist í anddyri, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Eldhús og baðherbergi eru nýlega standsett með fallegum innréttingum, flísar á gólfi og veggjum, lagt fyrir þvottavél á baði. Góð stofa með útgang á suður- svalir. Frábært útsýni frá öllum gluggum. Áhv. 8,0 millj. húsb. og lífsj. Verð 14,9 millj. Fífusel - Bílskýli Rúmgóð 4ra-5 herb. 111,9 fm endaíbúð á 2. hæð m. aukaherb. í sam- eign með aðgangi að baðherb. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, þvottahús inn af eld- húsi. Baðherbergi með baðkari, sturtu og glugga. 26 fm stæði í bílskýli fylgir eigninni. Áhv. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. (321) Gullengi - Laus Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum stað í lok- uðum botnlanga ásamt stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er skráð 90,5 fm og geymsla 4,5 fm, samtals stærð 95,0 fm. Sérinngangar af svölum. Þrjú góð svefnherbergi og rúmgóð stofa með útgang á stórar suður- svalir. Eldhús með fallegri hvítri/beyki innrétt- ingu og borðkrók. Sérþvottahús. Verð 11,9 millj. Básbryggja Stórglæsileg ca 149 fm 5 her- bergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) í nýlegu húsi í Bryggjuhverfi. Þrjú góð svefnherbergi, stofa og sjónvarpsstofa, mikil lofhæð. Baðherbergi m. sturtu og baðkari. Gegnheil eik og flísar á gólfum. Mahóní- innréttingar. Áhv. ca 15 millj. Verð 19,9 millj. Þverholt - Bílskýli Gullfalleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli (Egilsborgir) ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Flísar á gólfum. Góðar suðvestur svalir. Laus fjótlega. Áhv. 6,0 millj. byggsj. Verð 14,0 millj. Keilugrandi - Útsýni Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Físar og parket á gólfum. Suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrk- ara. Möguleiki á skiptum á dýrara húsnæði í vesturbæ Reykjavíkur eða á Seltjarnarnesi. Verð 17,9 millj. (325) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með inn- byggðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágeng- ið, búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefn- herbergjum, baðherbergi og rúmgóðu þvottahúsi (Möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til stað- ar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði sunnan og vestan hússins (göngu- stígur og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð lang- tíma lán. Verð Tilboð Lindarflöt - Garðabær. Mjög skemmtilegt 142,5 fm einbýli á einni hæð ásamt 24 fm bílskúr. Eignin skiptist. Forstofa, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og stofa. Húsið er að mestu í upp- runalegu ástandi en býður upp á mikla möguleika m.a. viðbyggingu frá stofu (sólstofa). Fyrir liggur skýrsla frá Ástandskoðun ehf um ástand hússins. Laust fjótlega. Verð 21,0 millj www.husavik.net Vorum að hefja sölu á 119,1 fm - 126,1 fm 4ra herbergja íbúð- um í þessu nýtískulega hönnuðu sex íbúða húsi sem stendur á frábærum útsýnisstað. Við hönn- un hússins var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar enda snúa þær all- ar í þrjár áttir. Stofur eru rúm- góðar og gert er ráð fyrir sturtu og baðkari inn á baðherbergi. Þvottahús er innan íbúðanna. Svalir eru L-laga og snúa til suðurs og austurs. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergin eru flísalögð í hólf og gólf. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu. Kristnibraut 75 - Fallegt útsýni úr Grafarholti seld seld seld seld seld „AL LT U PPS ELT Á 3 0 D ÖGU M“ ÓSK UM EFT IR Í BÚÐ UM Á S KRÁ Reykjavík – Gimli fasteignasala er með í einkasölu raðhús í Grundar- húsum 40, 112 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1990 og er það 125 fermetrar. „Þetta er mjög gott hús og frá- bærlega staðsett með tilliti til skóla og annarrar þjónustu,“ sagði Há- kon Svavarsson hjá Gimli. „Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, hol, gestasnyrting og þvottahús, eldhús, stofa og borð- stofa. Á efri hæð eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, stórt baðherbergi og geymsluris. Geymslurými á annarri hæð væri hægt að nýta sem fjórða svefn- herbergið. Hellulögð verönd er fyrir utan stofu og gengt út á hana úr stof- unni. Húsið var málað fyrir tveimur árum að utan. Ásett verð er 17,9 millj.kr.“ Grundar- hús 40 Gimli fasteignasala er með þetta raðhús að Grundarhúsum 40 til sölu. Það er 125 fermetrar og ásett verð er 17,9 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.