Morgunblaðið - 08.08.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.08.2003, Blaðsíða 54
ÞÚ VERÐU AÐ PRÓFA…………… 4-in-1 Powder Foundation - Púðurfarða Urban Decay púðurfarðinn er 4-í-1, hann er betri en nokkur annar sem við höfum séð. 1.Hann er púður - burstaðu honum á. 2. Hann er mattandi púðurfarði - notaðu hann þurran 3. Hann er háþekjandi farði - notið hann með blautum svampi 4. Hann er svo léttur að húðin ljómar af fegurð og ver hana gegn öllum skaðlegum efnum í umhverfinu. Púðuragnirnar eru húðaðar með grænmetispróteini, þannig að ekkert ólífrænt snertir húðina. Púðuragnirnar eru mjög fínmalaðar, þannig að púðrið fær ein- staklega mjúka áferð, það klessist ekki og sest ekki í fínar línur eða hrukkur. Farðinn gefur húðinni fallegan ljóma, ekki púðraða grímu. Púðrið er svo mjúkt að þú gætir haldið að það væri krem við fyrstu viðkomu. Útsölustaðir: Snyrtivörudeildir Hagkaups Kringlunni, Skeifunni , Spönginni og Smáralind, Snyrtihúsið Selfossi, Jara Akureyri, Silfurtorg Ísafirði, Callista Neskaupstað. ÚTVARP/SJÓNVARP 54 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Anna í Grænuhlíð (Anne: The Animated Ser- ies) Kanadískur teikni- myndaflokkur. (4:26) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinningamenn Frönsk teiknimyndasyrpa. e. (22:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Heim í heiðardalinn (Christy: Return to Cutter Gap) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 2001 um kennslukonuna Christy sem reynir að láta gott af sér leiða í litlu samfélagi í Tennessee árið 1912. Leik- stjóri: Chuck Bowman. Aðalhlutverk: Lauren Lee Smith, Stewart Finlay- McLennan, James Water- ston og Bruce McKinnon. 21.40 Mæður Ísaks (Los- ing Isiah) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Félags- ráðgjafi og eiginmaður hennar ættleiða barn sem blökkustúlka hefur yfir- gefið en hún skýtur aftur upp kollinum nokkrum ár- um seinna. Leikstjóri: Stephen Gyllenhaal. Aðal- hlutverk: Jessica Lange, Halle Berry, David Strathairn og Cuba Gooding Jr. 23.25 Cujo Bandarísk spennumynd frá 1983 byggð á sögu eftir Steph- en King um Sankti- Bernharðshundinn Cujo sem lætur öllum illum lát- um. Atriði í myndinni eru alls ekki við hæfi barna. Leikstjóri: Lewis Teague. Aðalhlutverk: Dee Wallace og Danny Pintauro. e. 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Spegillinn. 06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hjálmar Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Vestfirðir, aflstöð íslenskrar sögu. Frá ráðstefnu á Ísafirði í júní. Þriðji og lokaþátt- ur. Umsjón: Finnbogi Hermannson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Helga Vala Helgadóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,. Flateyjargátan eftir Viktor Ingólfsson. Fimmti þáttur. Leikgerð: Jón Hjartarson. Meðal leik- ara: Pálmi Gestsson, Valur Freyr Einarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir o.fl. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svav- arsson. 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,. Killiansfólkið - Kvika- silfur eftir Einar Kárason. Höfundur les. (28) 14.30 Miðdegistónar. Pétur og úlfurinn eftir Sergej Prokofjev í umritun Tatiönu Nikolaevu fyrir píanó. Prelúdía og fúga op. 87 nr.5 í D- dúr eftir Dimitri Shostakovitsj. Tatiana Nikol- aeva leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlistar- deildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 20.30 Kvöldtónar. Bachianas Brasileiras nr.1eftir Heitor Villa-Lobos. Sellósveit Sin- fóníuhljómsveitar Brasilíu leikur; Isaac Kar- abtchewsky stjórnar. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim í flutningi Jobim og félaga. 21.00 Trönur. Portrett af listamanni: Arngunn- ur Ýr Gylfadóttir. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndunum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Just Shoot Me (Hér er ég) (19:22) (e) 13.05 Jag (8:25) (e) 13.50 The Agency (Leyni- þjónustan) (15:22) (e) 14.30 Thieves (Þjófar) (9:10) (e) 15.15 Tónlist 15.35 Off Centre (4:21) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Dark Angel (Myrkraengill) (8:21) (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (6:24) 20.00 The Simpsons (9:22) 20.25 George Lopez (17:28) 20.50 Bernie Mac (7:22) 21.20 Hidden Hills (7:18) 21.45 Just Shoot Me (Hér er ég) (22:22) 22.15 Get Well Soon (Láttu þér batna) Aðal- hlutverk: Vincent Gallo, Courteney Cox o.fl. Leik- stjóri: Justin McCarthy. 2001. Bönnuð börnum. 23.50 Remember the Tit- ans (Til sigurs) Þessi átak- anlega mynd byggir á sönnum atburðum frá 1971. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Will Patton o.fl. Leikstjóri: Boaz Yakin. 2000. 01.40 Being John Malkov- ich (Að vera John Malkov- ich) Aðalhlutverk: John Cusack, John Malkovich o.fl. Leikstjóri: Spike Jonze. 1999. 03.30 Friends 7 (6:24) 03.55 Tónlistarmyndbönd 18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi Þær Þóra og Mar- íkó eru mættar til leiks á ný. (e) 19.30 Charmed 21.00 According to Jim 21.30 The Drew Carey Show Magnaðir gaman- þættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinn- ur í búð og á þrjá furðu- lega vini og enn furðulegri óvini. 22.00 Hljómsveit Íslands (e) 22.30 The King of Queens Doug Heffermann sendi- bílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni. (e) 23.00 NÁTTHRAFNAR 23.01 The Drew Carey Show Magnaðir gaman- þættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinn- ur í búð og á þrjá furðu- lega vini og enn furðulegri óvini. (e) 23.25 Titus (e) 23.50 Powerplay (e) 00.30 Law & order: Crim- inal Intent (e) 01.15 Law & Order SVU Bandarískir sakamála- þættir með New York sem sögusvið. (e) 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 20.30 Inside Schwartz (Allt um Schwartz) Gam- anmyndaflokkur um Adam Schwartz, náunga sem er með íþróttir á heil- anum. (5:13) 21.00 Thunder Point (Leyniskjalið) Sjónvarps- mynd byggð á skáldsögu eftir Jack Higgins. Aðal- hlutverk: Kyle Mac- lachlan, Pascale Bussier- es, John Colicos og Alan Thicke. Leikstjóri: George Mihalka. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 22.40 Asylum (Hælið) Hörkuspennandi sálfræði- tryllir um Nick Tordone einkaspæjara. Aðalhlut- verk: Robert Patrick, Karl Bury o.fl. Leikstjóri: James Seale. 1996. 00.10 Warriors of Virtue (Verndararnir) Aðalhlut- verk: Angus MacFadyen, Mario Yedidia o.fl. Leik- stjóri: Ronny Yu. 1997. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Cats & Dogs 08.00 Wide Awake 10.00 Bounce 12.00 Wild About Harry 14.00 Cats & Dogs 16.00 Wide Awake 18.00 Bounce 20.00 Wild About Harry 22.00 Dracula 2001 24.00 Titus 02.40 Reindeer Games 04.25 Dracula 2001 ANIMAL PLANET 11.00 Aussie Animal Rescue 12.00 Pet Rescue 13.00 Untamed Amazonia 14.00 Emergency Vets 15.00 Pet Rescue 16.00 Breed All About It 17.00 Keepers 18.00 Amazing Animal Videos 19.00 Aussie Animal Rescue 20.00 Ani- mal Precinct 21.00 Animals A to Z 22.00 The Natural World 23.00 Big Cat Diary 23.30 From Cradle to Grave 0.30 Chimpanzee Diary 1.00 Champions of the Wild 2.00 Croc Files 3.00 Going Wild with Jeff Corwin 4.00 Profiles of Nature BBC PRIME 12.30 House Invaders 13.00 Holiday Guide To.... 13.30 Balamory 13.50 Playdays 14.10 The Really Wild Show 14.35 Blue Peter Flies the World 15.00 Superted 15.10 Vets in the Wild 15.40 The Weakest Link 16.25 Ready Steady Cook 17.10 Casualty 18.00 Parkinson 19.00 Degrees of Error 20.30 Walk On By: the Story of Popular Song 21.30 Bottom 22.00 People Like Us 22.30 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 23.00 Fred Dibnah’s Victorian Heroes 0.00 Princess to Queen 1.00 In the Fo- otsteps of Alexander the Great 2.00 Deutsch Plus 2.15 Deutsch Plus 2.30 Learning English With Ozmo 3.00 The Shop 3.30 Make or Break DISCOVERY CHANNEL 11.05 Critical Eye 12.00 Giants - The Myth and the Mystery 13.00 Extreme Machines 14.00 Lost Mummy of Imho- tep 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrap- heap Challenge 17.00 Critical Eye 18.00 Men are Better Than Women 18.30 A Chopper is Born 19.00 Desert Blast 20.00 Murder Trail 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 Extreme Machines 23.00 Battlefield 0.00 People’s Century 1.00 Jungle Hooks 1.25 Mystery Hun- ters 1.55 Kids @ Discovery 2.20 Critical Eye 3.15 Lost Treasures of the Ancient World 4.10 Pyramids, Mummies and Tombs 5.05 Brain Story 6.00 Storm Force EUROSPORT 12.00 Football. 16.00 Athletics. 21.15 News. 21.30 Formula 1. 21.45 Mot- orsports. 22.15 Rally. 22.45 Xtreme Sports. 23.15 News. HALLMARK 12.30 The Maldonado Miracle 14.15 The Ghost of Greville Lodge 16.00 Wal- ter and Henry 17.30 Mr. Rock ’n’ Roll: The Alan Freed Story 19.00 Neville’s Isl- and 20.30 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 22.15 Rear Window 23.45 Law & Order 0.30 Neville’s Island 2.15 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 4.00 Mark Twain Theatre: The Advent- ures of Tom Sawyer and Huck Finn NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Monkey Business 13.00 Earthpulse 13.30 Snake Wranglers: the Boas of Belize 14.00 Clone 15.00 Chinese Foot Binding 16.00 Great Whites 16.30 Tracking the Great White Shark 17.00 Clone 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Monkey Business 19.00 Raising of the Hunley 20.00 Built for the Kill: Swamp 21.00 Seconds from Death: the Sinking of Hms Coventry 21.30 Dna Detectives: Hiv Nairobi 22.00 The Kill Zone *shark Week* 23.00 Built for the Kill: Swamp 0.00 Seconds from Death: the Sinking of Hms Coventry 0.30 Dna Detectives: Hiv Nai- robi TCM 19.00 Brainstorm 20.45 Brewster McCloud 22.25 The Walking Stick 0.05 Eye of the Devil 1.30 The Four Horse- men of the Apocalypse Sjónvarpið  20.10 Hugljúf sjónvarpsmynd frá 2001 um kennslukonuna Christy sem reynir að láta gott af sér leiða í litlu samfélagi í Tennessee árið 1912. Hún kemur af efn- uðu fólki en ákveður að snúa baki við uppruna sínum. 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 00.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá OMEGA Óskalög á föstudögum Rás 1  9.05 Tveir óska- lagaþættir eru á dagskrá Rásar 1 á föstudögum. Auk laga unga fólksins klukkan sjö öll föstudags- kvöld eru óskalög hlust- enda leikin í þættinum Óskastundinni á föstu- dagsmorgnum. Lögin sem þar eru flutt eru mjög í anda gömlu góðu laganna, auk kór- og einsöngslaga, íslenskra og erlendra. ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR 18.15 Kortér Fréttir, Dagskrá og Sjónarhorn. (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 08:30 Vagn i Sverige 09:00 Blåt er godt 09:30 På sporet af slægten 10:00 TV-avisen 10:10 Temadag: Folk ved fjorden 12:20 Rabatten 12:50 Nærbilleder 13:20 Hammerslag 13:50 Nyheder på tegnsprog 14:00 Boogie på Skanderborg Festival 15:00 Rutsj Klassik 15:35 Jackie Chan 16:00 Fre- dagsbio 16:30 TV-avisen med sport og vejret 17:00 Disney sjov 18:00 Hit med sangen 19:00 TV-avisen 19:30 Heat (kv - 1995) DR2 13.40 TV Talenter 11:12 14.05 Sher- lock Holmes (15) 15.00 Deadline 17:00 15.40 Gyldne Timer 17.00 Tony & Giorgio (5:8) 17.30 Dalziel & Pascoe (36) 18.15 En tiger i baghaven 19.10 Revenge of the Pink Panther (kv - 1978) 20.45 Nudellah og ufoerne 21.00 Deadline 21.20 Musik i som- mernatten: Viva Cuba! 22.45 Becker (30) 23.05 South Park (63) 23.35 Godnat NRK1 06:30 Sommermorgen 06:40 Småfolk 07:05 I Mummidalen 07:30 Lucky Luke rir igjen 08:00 Røff rebell 14:25 Norske filmminner: Klokker i måneskinn 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Barne-TV 16:40 Distriktsnyheter og Norge i dag 17:00 Dagsrevyen 17:30 Norge rundt 17:55 Sommersus i serken 18:20 Trond-Viggo og Samfundet 18:50 Sommeråpent 19:40 Texas på landsskytterstevnet 20:20 Detektiv Jack Frost 21:00 Kveldsnytt 21:20 Detektiv Jack Frost, forts NRK2 12:05 Sol:faktor 14:00 Sol:krem 15:00 Sol:faktor 16:00 Sol:brent 17:30 Faktor: Megler og misjonær 18:00 Siste nytt 18:10 Hovedscenen: Arild Erikstad presenterer 18:11 På konsert med nysirkus 19:00 Hovedsce- nen studio 19:20 Eric Clapton på turné 20:25 Siste nytt 20:30 Store Studio nachspiel 21:00 Sommeråpent 21:50 Sol:nedgang SVT1 04:30 SVT Morgon 07:15 Badeboda Bo 10:00 Rapport 10:10 Winni och Anders 10:40 Rami blir far 14:00 Rap- port 14:05 Drömmen om en spansk trädgård 14:30 Dykning i Grekland 15:00 I livets slutskede 16:00 Danska kungahuset 2002 16:30 Kipper 16:40 Strutsen Sture 16:45 Guppy 17:00 Laura 17:30 Rapport 18:00 Diggiloo 19:00 Pale Rider 20:55 Rapport 21:05 Stereo 21:35 Köttets lustar SVT2 15:40 Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktu- ellt 16:15 Star Trek: Enterprise 17:00 AB Svenska Ords klassiker 17:20 Re- gionala nyheter 17:30 Coupling 18:00 K Special: Marguerite Duras 19:00 Aktuellt 19:30 Ola 21:30 20:00 Sport- nytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 A- ekonomi 20:30 I narkotikans spår 21:30 Kiss me Kate AKSJÓN 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV Pikk Tíví er óskalagaþáttur þar sem hlustendur geta hringt inn í síma 515-5700 eða sent inn tölvupóst af www.dom- inos.is eða www.coke.is og beðið um óskalög og sent kveðjur. Heiðar Austmann er umsjónamaður. 21.55 Supersport 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. 23.10 Meiri músík Popp Tíví
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.