Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2003 C 3 Sérfræðingar... ...óskast til starfa á umhverfissviði, skipulags- og byggingarsviði og þjónustusviði Skipulagsstofnunar Mat á umhverfisáhrifum Helstu verkefni eru að … Þú þarft að … Skipulagsmál Helstu verkefni eru að … Þú þarft að … Skjala- og upplýsingamál Helstu verkefni eru að … Þú þarft að … Upplýsingar … Umsókn … Þú þarft einnig að … Alþjóðlegt fyrirtæki Láttu tölvuna vinna fyrir þig og hafðu meiri tíma með fjölskyldunni. Fríar upplýsingar á netinu. Byrjendaþjálfun í ensku. www.freedominthebackyard.com A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 84 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Mýrarhúsaskóli Skólaliðar/matráður Skólaliðar óskast til starfa í Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða 50% störf eftir hádegi. Matráður óskast einnig til starfa í mötuneyti starfsfólks. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að lífsglöðu fólki sem vill starfa í sam- hentum hópi á líflegum vinnustað. Í Mýrarhúsaskóla er 1.-6. bekkur með um 450 nemendur og þar starfa um 60 manns. Skólastjóri er Regína Höskuldsdóttir. Umsóknir um störf skólaliða berist til umsjónar- manns fasteignar, Hafsteins Jónssonar, sem veitir allar nánari upplýsingar um stöðurnar í símum 5959-200 og 822-9120. Umsóknir um stöðu matráðs berist til aðstoðar- skólastjóra, Marteins M. Jóhannssonar í síma 5959-200. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi stéttar- félagsins Eflingar við Seltjarnarnesbæ. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í grunn- skólum bæjarins. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2003.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.