Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ JAFNRÉTTISRÁÐGJAFI Staða jafnréttisráðgjafa er á stjórnsýslusviði og verður ein af sex stöðum stjórnenda á stjórnsýslu- sviði sem heyra beint undir sviðsstjóra/bæjar- stjóra. Helstu verkefni jafnréttisráðgjafa:  Starfsmaður jafnréttis- og fjölskyldunefndar Akureyrar- bæjar og situr fundi nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétt.  Umsjón með framkvæmd og eftirfylgni jafnréttisstefnu og fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar í samvinnu við jafn- réttis- og fjölskyldunefnd og bæjaryfirvöld.  Stefnumótandi vinna með jafnréttis- og fjölskyldunefnd ásamt samræmingu málaflokksins hjá Akureyrarbæ.  Ráðgjöf um samþættingu jafnréttisstarfs Akureyrar- bæjar við aðra starfsemi bæjarins.  Umsjón með úttektum og rannsóknum á stöðu og kjörum kynjanna í bæjarkerfinu og í sveitarfélaginu.  Umsjón með fræðslustarfi um jafnréttismál fyrir bæjar- búa, bæjarstofnanir, stjórnendur, kjörna fulltrúa og starfsmenn Akureyrarbæjar.  Þátttaka í fundum stjórnenda á stjórnsýslusviði ásamt ýmsum þverfaglegum verkefnum. Hæfniskröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi, gjarnan á sviði kynjafræða eða skyldra fræða.  Góð þekking á tölfræði og rannsóknaraðferðum.  Jákvætt hugarfar og lipurð í mannlegum samskiptum.  Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.  Tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti.  Þekking/reynsla á sviði jafnréttis- og fjölskyldumála ásamt áhuga á málaflokknum. Framangreindum hæfniskröfum er ekki raðað eftir mikilvægi og hafa sama vægi við mat á umsóknum. Laun eru samkvæmt embættismannasamningum Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar fyrir hönd bæjarstjóra, veitir Jón Birgir Guðmundsson verkefnastjóri jonbirgir@akureyri.is í síma 460 1000. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Umsóknir skulu send- ar til Akureyrarbæjar merktar „jafnréttisráðgjafi“. Einnig er hægt að sækja um starfið á vefsíðu bæjarins, www. ak- ureyri.is og ferilskrá má senda til bæjarstjóra á netfangið kjul@akureyri.is Móttaka umsókna verður staðfest. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is LAUSAR STÖÐUR DEILDARSTJÓRA Stöður deildarstjóra eru lausar í eftirtöldum leikskólum: Engjaborg, Reyrengi 11 Upplýsingar veitir Valborg Guðlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 587 9130. Laufskálar, Laufrima 9 Upplýsingar veitir Lilja Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 587 1140. Múlaborg, Ármúla 8a Upplýsingar veitir Rebekka Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 568 5154. Ægisborg, Ægisíðu 104 Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551 4810. Laun eru skv. kjarasamningi Félags leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800 og á vefsvæði www.leikskolar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.