Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2003 C 11 Kerfisfræðingur Microsoft Certified Systems Engineer MCP, MCSA, A+, Network+ Certified. Kerfisfræðingur með reynslu í tölvuverslun, tölvuviðgerðum og uppsetningu og umsjón þráðlausra neta óskar eftir vinnu frá og með 1. september. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 001 608 4424159 fyrir 14. ágúst, eða 561 9785 og 848 8089 eftir 21. ágúst eða m. tölvupósti: blade@heimsnet.is Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækis- ins www.risehf.is og á skrifstofu þess, Skeiðar- ási 12, Garðabæ. Frekari upplýsingar veittar í síma 544 4151. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast Kona á besta aldri óskar eftir skrifstofuvinnu. Hef lokið tölvu- og skrifstofunámi. Áhugasamir sendi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „S—13989“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast í Vesturbænum Eldri kona austan af fjörðum óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði hjá góðu og skemmtilegu fólki í vesturbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist Láru Björnsdóttur á netpósti larab@fel.rvk.is eða í síma 562 3178 á kvöldin. Sérbýli í Reykjavík óskast til leigu Sérbýli, miðsvæðis í Reykjavík, óskast í lang- tímaleigu fyrir traust erlent fyrirtæki sem er að opna skrifstofu í Reykjavík. Eignin þarf að vera í góðu ásigkomulagi, stærð ca 200—300 fm, 4—5 svefnherbergi og stórar stofur. Bílskúr skilyrði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofutíma. Jafnframt er hægt að senda upplýsingar á fastmark@fastmark.is . Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. ÓSKAST KEYPT Fiskur Viljum kaupa smáan fisk, svo sem ýsu, lýsu eða ufsa, slægðan með eða án hauss, sjófryst- an eða ferskan. Sími 896 6098, Gunnar. KENNSLA Alþjóðlegt kennaranám í Danmörku — hefst 1. september. 4ra ára nám, ferðalög og hópavinna. Æfingakennsla og félagsstarf í Danmörku og Afríku. www.dns-tvind.dk Skólasetning Menntaskólinn Hraðbraut verður settur fimmtu- daginn 14. ágúst kl. 16.00 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Nemendur eiga að mæta. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru einnig velkomnir. Menntaskólinn Hraðbraut. Tónskóli Þjóðkirkjunnar Nýjar umsóknir um námsvist þurfa að berast fyrir 20. ágúst. Inntökupróf verða mánudaginn 25. ágúst. Skólinn verður settur mánudaginn 1. septem- ber kl. 17.00 í Grensáskirkju. Skólastjóri. Frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur Skólinn er að mestu fullskipaður skólaárið 2003—2004. Þó getum við enn bætt við tak- mörkuðum fjölda nemenda sem hér segir: 1. Forskóladeild fyrir 6 ára börn (fædd 1997). 2. Forskóladeild fyrir 7 ára börn (fædd 1996). 3. Málmblásaradeild fyrir 8—10 (11) ára nemendur. Þar er um að ræða eftirfarandi hljóðfæri: Trompet, horn, básúnu, barítón og túbu. 4. Einnig eru tekin inn 8—10 ára börn á biðlista á flest önnur hljóðfæri. Skólastjóri. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki Nú fer hver að verða síðastu til að skrá sig til náms. Sérstök athygli er vakin á námi í grunndeild tréiðna og grunndeild rafiðna. Tvö pláss eru laus í hvorri deild um sig á haustönn 2003. Fyrstu kemur fyrstur fær. Hægt er að fá inni á heimavist skólans og kost- ar húsnæði með 5 daga fæði kr. 26.888 á mánuði að jafnaði yfir skólaárið. Frábær aðstaða til að stunda íþróttir, útivist og hestamennsku. Jafnframt er auglýst eftir kennara til að kenna grunnteikningu (18 vikustundir) og kennara í hlutastarf (1/3) í stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 455 8000 og á heimasíðu skólans www.fnv.is . Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf haustannar 2003 Dagskóli 13. ágúst Töfluafhending kl. 9.00—13.00. 18. ágúst Skólasetning kl. 10.00. Nýnemakynning að lokinni skólasetningu. 19. ágúst Kennarafundur kl. 9.00. 20. ágúst Kennsla hefst skv. stundaskrám. Kvöldskóli Netinnritun - www.fb.is og símainnritun frá 11. ágúst, sími 570 5620. Innritun í skólanum 18. ágúst, 20. ágúst og 21. ágúst kl. 16.30—19.30. 25. ágúst Kennsla hefst skv. stundaskrám. Menntaskólinn við Hamrahlíð www.mh.is Stöðupróf haustið 2003 Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: Mánudaginn 18. ágúst kl. 16:00 Danska (hámark 6 einingar), norska (hámark 6 einingar) og sænska (hámark 6 einingar). Mánudaginn 18. ágúst kl. 18:00 Franska (hámark 12 einingar), ítalska (hámark 12 einingar), spænska (hámark 12 einingar), portúgalska (hámark 12 einingar) og þýska (hámark 12 einingar). Þriðjudaginn 19.ágúst kl. 16:00 Enska (hámark 9 einingar). Þriðjudaginn 19. ágúst kl. 18:00 Stærðfræði. Boðið er upp á próf í STÆ103, STÆ203 og STÆ263 skv. nýrri námskrá. Skráð er í stöðupróf á skrifstofu skólans í síma 595 5200. Prófgjald, kr. 3.500 á hvert próf, greiðist hálf- tíma fyrir prófið. Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram, að þessi próf séu ætluð þeim, er búa yfir þekk- ingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur álit menntamála- ráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptektarpróf fyrir nemendur sem fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.