Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Húsnæði óskast 5 manna fjölskylda, reyklaus og reglusöm óskar eftir góðri íbúð eða húsi á leigu í 1—2 ár. Upplýsingar í síma 691 2231. Bryggjuhverfi 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í eitt ár frá 1. september eða 1. október. Aðeins tveir í heimili. Upplýsingar í síma 864 7313. TILBOÐ / ÚTBOÐ Flugmálastjórn Íslands óskar að ráða starfsmann í móttöku flugöryggissviðs Um er að ræða hlutastarf frá klukkan 12.15 til 16.30 alla virka daga Starfssvið:  Móttaka viðskiptavina.  Símavarsla og upplýsingagjöf í gegnum síma.  Móttaka og flokkun umsóknar- gagna.  Almenn þjónusta við viðskiptavini.  Afhending skírteina og móttaka greiðslna Hæfnis- og menntunarkröfur:  Þekking og reynsla í Word og Excel nauðsynleg.  Góð þekking á enskri tungu nauðsynleg.  Reynsla við vinnu á bókhaldskerfum æskileg.  Þekking í skjalavistunarkerfinu GoPro æskileg. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika og með lipra og þægilega framkomu Hann þarf að geta sýnt af sér frumkvæði í starfi og vera skipulagður í verkum sín- um. Hann þarf að geta unnið undir álagi og hafa áhuga á flugi og flugöryggismálum. Laun samkvæmt viðeigandi kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir: Frekari upplýsingar um starfið gefa Ingunn Ólafsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 569 4100 og Ágústa R. Jónsdóttir, lögfræðingur, í síma 569 4100. Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt mynd, sendist starfsmannahaldi Flugmálastjórnar fyrir 24. ágúst 2003. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugmálastjórnar, www.caa.is. Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlandshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. Útboð - götuljós Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu SAMORKU, Suð- urlandsbraut 48, 108 Reykjavík. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Samorka 01/2003 Götuljós - luktir (Street Light- ing Luminaries) Um er að ræða framleiðslu og af- hendingu á lömpum til götulýs- ingar fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf., Norðurorku hf., Orkubú Vest- fjarða hf., Orkuveitu Reykjavíkur, RARIK og Selfossveitur. Samningurinn nær til tveggja ára, þ.e. til ársloka 2005 og er heildar- fjöldi lampa um 7.350 stk. Tilboð verða opnuð fimmtu- daginn 18. sept. kl. 10.00. Gögn verða afhent með rafrænu fyrirkomulagi gegn 5.000 kr. gjaldi á skrifstofu Samorku frá og með miðvikudeginum 6. ágúst 2003. Samorka, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, sími 588 4430, bréfsími 588 4431, www.samorka.is Netfang: sa@samorka.is ÚU T B O Ð Kennaraháskólinn lóð - 1. áfangi Útboð nr. 13354 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. menntamála- ráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í 1. áfanga lóðaframkvæmda við Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. Um er að ræða lóðafram- kvæmdir í framhaldi af nýrri viðbyggingu þar sem í 1 áfanga lóðin að norðanverðu verður endurnýjuð. Út frá nýjum aðalinngangi Kennaraháskólans kemur hellulögð göngugata út að Háteigsvegi. Gert er ráð fyrir malbikuðu bílastæði sitthvoru megin göngugötunnar með 131 stæði. Breitt gróðurbelti er meðfram allri göngugötunni ásamt lýsingu, bekkjum og fánastöngum. Þá verða stéttar hellulagðar og gróðri komið fyrir á lóð. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt og tilflutn. innan svæðis 900 m³ Grúsfylling 1043 m³ Frárennslislagnir 280 m Snjóbræðsla 2500 m Mót 110 m² Steyptir veggir 18 m³ Hellulögn 1430 m² Malbikun 3745 m² Steyptur kantsteinn 560 lm Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 28. nóvember 2003. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 25. ágúst 2003 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13338 Snjóflóðavarnir Siglufirði - Upp- setning stoðvirkja. Opnum 22. ágúst kl. 14.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 6.000. 13353 Massagreinir fyrir LSH. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkra- húss, óska eftir tilboðum í massagreini (A Triple Quadropole Mass Spectro- meter (MSMS) with a Liquid Chroma- tography (LC) separion module and accessories). Kynningarfundur verður haldinn í húsakynnum Ríkiskaupa þann 14. ágúst nk. kl. 11.00. Opnun 4. sept- ember kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13325 Seymi og hefti. Ríkiskaup, fyrir hönd heilbrigðisstofnana, efna til útboðs vegna kaupa á ýmsum gerðum af seymi, húðlími, heftum og tengdum vörum, sem notaðar eru við skurðað- gerðir og húðlokanir. Opnun 4. sept- ember 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13362 Þrýstinemasett. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkrahúss og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, efna til útboðs vegna kaupa á einnota þrýstinemasettum, framlengingar- slöngum og slöngusettum til notkunar við hjartaútfallsmælingar og innsetn- ingarsett. Opnun 11. september 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13345 Gervilimir. Ríkiskaup, fyrir hönd Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH), óska eftir tilboðum í gervilimi, íhluti og tilheyrandi þjónustu. Opnun 24. september 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13366 Leirtau og hnífapör - Rammasamn- ingsútboð. Opnun 25. september 2003 kl. 15.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á krónur 3.500 frá og með miðvikudeginum 13. ágúst. F.h. Borgarsjóðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í símaþjónustu fyrir Reykjavíkurborg. Um að ræða al- menna far- og talsímaþjónustu fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 5.000 frá og með 13 ágúst. Opnun tilboða: 29. september 2003 kl. 11:00 á sama stað. BSJ 99/3 F.h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðis- ins er óskað eftir tilboðum í gámalyft- ubíl. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okk- ar. Opnun tilboða: 25. ágúst 2003 kl. 11:00 á sama stað. SHS 100/3 ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.