Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 EINBÝLISHÚS SOGAVEGUR Gott 147,3 fm einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt 33,2 fm bílskúr. Rúmgóðar stofur og eldhús niðri og baðherbergi, þrjú herbergi og sólstofa uppi. Nýtt járn á þaki. Verð 20,5 millj. SELFOSS Vel staðsett einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr um 250 fm. Á neðri hæð er bílskúr, forstofa, snyrting, tvö her- bergi, eldhús og þvottahús. Uppi er eld- hús, stór stofa, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Fallegur garður. Áhvílandi kr. 4,4 millj. Verð 22,9 millj. HÆÐIR NÝBÝLAVEGUR - M/BÍLSKÚR Gullfalleg 83,3 fm íbúð á 1. hæð ásamt 32,5 fm bílskúr á jarðhæð. Falleg stofa með útgangi á svalir. Hjónaherbergi með góðum skápum og rúmgott herb. með skápum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Flísalagt bað. Parket, gólfdúkur og flísar á gólfum. Verð 16,9 millj. BARMAHLÍÐ Fjögurra herb. íbúð 103,2 fm á 2. hæð í fjórbýli. Skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Parket á stof- um, holi og hjónaherb. Áhvílandi 6,1 millj. 3JA-4RA HERBERGJA GNOÐARVOGUR Fjögurra herbergja 80 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Skiptist í stofu, 3 svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. Gott gler. Parket á gólfum. Verð 12,8 millj. REYKÁS - M/BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íbúð 95,2 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Skiptist í stofu með rúmgóð- um svölum og fallegu útsýni og tvö svefnh. með skápum. Svalir frá hjóna- herb. Flísalagt baðherb. Gott eldhús með þvottherb. inn af. Sérgeymsla á jarðhæð. Bílskúr 23,6 fm með geymslulofti fylgir. Góð lán. Verð 15,0 millj. 2JA HERB. FLÉTTURIMI Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Parket á holi og stofu. Sérþvottaherb. í íbúð. Rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. VÍKURÁS Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með útgangi á góðar svalir, svefnherb., eldhús og bað. Parket á gólfum. Snyrtileg sam- eign. Áhvíl. húsbr. 1,7 millj. Verð 8,5 millj. VESTURBRÚN Falleg og björt 102 fm íbúð í þríbýlishúsi. Skiptist í 2 sam- liggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús og- baðherb. Tvennar svalir. Parket á stof- um, holi og herbergjum. Frábært út- sýni. Áhvílandi 7,1 millj. Verð 15,4 millj,. Nýbýlavegur - Bílskúr Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu 5 íbúða húsi. Skiptist í stofu, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Fallegt parket á gólfum. Tvennar svalir. Áhv. 5,8 millj. húsb. Verð 15,4 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúð. Jörfagrund - Kjalarnes Glæsilegar 3ja herbergja sérhæðir í nýju fjór- býlishúsi. Íbúðirnar skilast með vönduðum innréttingum frá Axis, fullbúnar án gólfefna. Fullfrágengin sameign. Verð 11,4 millj. i Salahverfi - Penthouse Stórglæsileg 190 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Góðar stofur og þrjú sér- staklega stór svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni. Gvendargeisli Sérstaklega vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 206 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan með tyrfðri lóð, fokhelt að innan. Fjögur svefnherbergi. Nánast tilbúið til afhendingar. Verð 18,2 millj. Lómasalir Aðeins ein eftir Skemmtileg 116 fm endaíbúð á 3. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Skilast fullfrá- gengin án gólfefna á 16,7 millj. eða tilbúin undir málningu og til innréttingar á 15,1 millj. lir i i ftir hof@hofid.is og www.hofid.is Guðmundur Björn Steinþórsson, löggiltur fasteignasali. Bakkabraut 207 fm atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Íbúðin sem er 87 fm skiptist m.a. í rúm- gott hol/eldhús, stóra stofu og 3 svefn- herb. Þvottahús innan íb. Á neðri hæð er 120 fm vinnusalur með góðri lofthæð, vel innréttað verkstæði, kaffistofa og snyrting. Áhv. 11,3 millj. Verð 19,4 millj. Eignir óskast Óska eftir eignum í öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Er með ákveðna kaupendur að: Raðhúsi með aukaíbúð í Seljahverfi. Góðri 3ja-4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi í Hólunum. 2ja-3ja herbergja íbúð í Grafarvogi. Raðh., parh. með góðum bílskúr í Engja- eða Víkurhverfi í skiptum fyrir glæsilega 4ra herb. íbúð með bílskúr í Engjahverfi. Síðumúla 24, 108 Rvík, símar 564 6464 og 899 9600. Efnisyfirlit Ásbyrgi ........................................ 45 Berg ............................................... 14 Bifröst ......................................... 44 Borgir ................................... 38—39 Brynjólfur Jónsson ..................... 6 Eign.is .......................................... 26 Eignaborg .................................... 40 Eignalistinn ................................ 37 Eignamiðlun ............................. 8—9 Eignaval ............................... 34—35 Fasteign.is .......................... 28—29 Fasteignamarkaðurinn .... 46—47 Fasteignamiðlunin .................... 43 Fasteignamiðstöðin ................. 40 Fasteignasala Mosfellsbæjar ... 11 Fasteignasala Íslands ............... 10 Fasteignastofan .......................... 19 Fasteignaþing ............................... 4 Fjárfesting .................................. 36 Fold ................................................ 41 Foss ................................................. 5 Garður .......................................... 23 Gimli ................................................ 7 Heimili .......................................... 29 Híbýli .............................................. 11 Hof ................................................... 2 Hóll ....................................... 24—25 Hraunhamar ....................... 32—33 Húsakaup .................................... 42 Húsavík ........................................ 27 Húseign ......................................... 41 Húsið ............................................. 18 Húsin í bænum ................... 34—35 Höfði ...................................... 20—21 Kjöreign .......................................... 3 Laufás ............................................ 15 Lundur ................................... 30—31 Lyngvík .......................................... 17 Miðborg .................................. 12—13 Remax ............................... 10 og 43 Skeifan ......................................... 48 Smárinn ........................................ 18 Stakfell ........................................... 2 Tröð ................................................ 16 Valhöll .................................. 22—23 Reykjavík — Bifröst fasteignasala er með í einkasölu einbýlishúsið Grjótagötu 11, 101 Reykjavík. Um er að ræða timburhús á steinkjall- ara, byggt árið 1990 og er það 152,7 fermetrar að flatarmáli, þar af er bílskúr sérstæður 27 fermetrar. „Þetta er stórglæsilegt hús, kjall- ari, hæð og ris ásamt bílskúr og tveimur stæðum. Húsið var flutt á núverandi stað og endurbyggt árið 1990, allar lagnir eru því nýjar, en bílskúrinn var byggður 1994 og er hann í sama stíl og húsið sjálft,“ sagði Pálmi B. Almarsson hjá Bif- röst. „Húsið fékk verðlaun frá Reykja- víkurborg fyrir „endurgerð á eldra húsi“ árið 2002. Að innan sem utan er haldið í gamla stílinn og er allt unnið á mjög smekklegan hátt. Pan- ell er á veggjum. Í húsinu eru for- stofa, fjögur svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, hol, tvö baðherbergi, þvottahús/eldhús og fleira. Hægt er að vera með séríbúð í kjallara. Hús- inu verður skilað nýmáluðu að utan. Hér er um mjög vandaða og skemmtilega eign að ræða sem lögð hefur verið mikil natni í að gera sem upphaflegasta og fallegasta. Falleg- ur garður er við húsið og skemmti- leg verönd þar sem gott er að dvelja á góðviðrisdögum. Hitalagnir eru í tröppum og í sjálfri Grjótagötunni. Ásett verð er 38 millj. kr.“ Í Schweitser-stíl Húsið er norsk-íslenskt að gerð, í Schweitserstíl. Það var upphaflega byggt árið 1880 á Tjarnargötu 3c,“ segir Finnur Guðsteinsson, eigandi hússins, sem að miklu leyti endur- byggði hús sitt sjálfur. „L.A. Knudsen bókhaldari reisti húsið en Indriði Einarsson keypti það 1888. Leikfélag Reykjavíkur var stofnað í því 1897. Indriði bjó í húsinu rúmlega 50 ár. Magnús kaupmaður í Bristol keypti húsið af Indriða en síðar keypti SÍS það, ætlaði að rífa það ásamt fleiri hús- um sem fyrirtækið átti í nágrenninu og byggja þar höfuðstöðvar. Af þeirri ráðagerð varð ekki. Ég var í sambandi við Árbæjar- safn við endurbyggingu hússins eft- ir að það var flutt hingað að Grjóta- götu 11,“ segir Finnur ennfremur. „Ég hljóðeinangraði húsið með steinull á milli hæða og einnig eru allir veggir einangraðir með stein- ull. Ég endurskipulagði efri hæðina, bætti þar við kvisti og hækkaði hann. Utan á húsinu er valinn smíðaviður, eins og fólk notar í hús- gögn. Þetta er kjarnviður, ég gerði þetta vegna þess að það reynir mest á húsin að utanverðu. Allir gluggar voru ónýtir þegar við keyptum húsið, klæðning ónýt, búið að taka niður flesta veggi inn- an í húsinu, enda var það fundarsal- ur fyrir AA-samtökin eftir að SÍS seldi, en skrifstofuaðstaða var uppi. Alltaf stóð til að rífa húsið en svo var það selt til flutnings. Fótstykkið var ónýtt en burðargrind nokkuð heilleg. Þakviðir og aðrir burðarvið- ir voru góðir enda var húsið í upp- hafi vel viðað. Húsið var teiknað upp sem nýbygging við flutninginn og allar lagnateikningar eru nýjar. Árbæjarsafn hafði umsjón með end- urbyggingunni og húsið var gert upp eins og um friðað hús væri að ræða. Hjörleifur Stefánsson arki- tekt vildi að sett væri „flott“ Schweitser-umgjörð um gluggana og gerði ég það, fyrirmynd að gluggagerð er frá veitingahúsinu Torfunni. Vel gekk að fá það sem ég þurfti í húsið og viðinn lét ég vinna sérstaklega. Í kjallara er allt nýtt og þar væri hægt að hafa séríbúð. Í stofunni eru upprunaleg gólf- borð en í eldhúsi voru gólfin alveg gengin niður. Öll málning í húsinu er olíumálning, og er miðuð við það sem fannst af litum á gömlu við- unum nema hvað blái liturinn í eld- húsinu er viðbót. Hurðirnar eru upprunalegar og sérkennilegar, af gamalli gerð með þremur spjöldum. Að innri gerð er húsið bindings- hús en fyllt upp með plankaviði en ekki múrsteinum eins og vanalegt er, þetta gerir húsið alveg sérstakt hér á landi og er ein aðalástæðan fyrir því að Árbæjarsafn vildi varð- veita það.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Finnur Guðsteinsson í eldhúsinu á Grjótagötu 11. Grjótagata 11 Grjótagata 11 er endurbyggt hús, það er til sölu hjá Bifröst. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.