Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 C 9Fasteignir Hvassaleiti - laus strax Vorum að fá í sölu góða 149 fm 6 herbergja íbúð í fjöl- býli. Þar af er eitt herbergjanna í kjallara og er möguleiki að leigja það út. 21 fm bílskúr fylgir íbúðinni. Íbúðin er laus strax. Verið er að ljúka við að gera við og mála húsið. V. 16,4 m. 3497 Flétturimi - útsýni 5-6 herb. góð og björt 115 fm íbúð ásamt um 30 fm baðstof- ulofti og stæði í opnu bílskýli. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 14,9 m. 9907 Laugarnesvegur Falleg, björt og rúmgóð 125 fm íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. Eignin skiptist m.a. í hol, snyrtingu, stofu, fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús. Útsýni. V. 14,5 m. 3329 Veghús - laus strax Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Geymsla á hæðinni. Þvottahús í íbúð. Góðar sval- ir. Áhvíl. eru 6,3 millj. húsbréf. V. 11,6 m. 3537 Hverfisgata Mjög rúmgóð 97 fm íbúð á 3. hæð í traustu steinhúsi sem búið er að endur- nýja mikið. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sér- geymsla og sameiginlegt þvottahús. Góð eign sem kemur á óvart. V. 11 m. 3534 Maríubaugur - glæsileg Vor- um að fá í einkasölu mjög fallega 80 fm endaí- búð á jarðhæð í litlu fjölbýli (einungis ein íbúð á hverri hæð, þrjár íbúðir í stigagangi). Þvottahús í íbúð. Hellulögð verönd. V. 13,9 m. 3520 Stigahlíð Vel skipulögð 3ja-4ra herb. 75 fm íbúð á 3. hæð sem skiptist í hol (borðstofa), stofu, tvö herbergi, eldhús og bað. Parket á gólf- um og flísar á baði. Suðursvalir. V. 10,9 m. 3445 Eskihlíð - 1. hæð Falleg og björt 74 fm íbúð á 1. hæð er skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sv-svalir. Rúmgott eldhús með fallegri eldri innr. Í kjallara fylgir sér- geymsla. V. 11,2 m. 3469 Kötlufell - gott verð Mjög falleg 3ja herbergja 85 fm íbúð í húsi sem er allt klætt að utan og með yfirbyggðum svölum. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað- herbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innr. og flísar á baði. ATH.: Áhv. 7,0 m. húsb. V. 9,9 m. 2997 Möðrufell Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm íbúð á 3. hæð í mikið end- urnýjuðu fjölbýli. Parket og vestursvalir. Hús og sameign í góðu standi, m.a. nýir gluggar og við- gert hús og málað. Frábært útsýni yfir Elliðaár og til fjalla. V. 9,7 m. 3362 Lautasmári - suðursvalir Fal- leg og björt u.þ.b. 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu húsi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherb., tvö svefnherb. og stofu. Gegnheilt parket og góðar innréttingar. V. 13,9 m. 3507 Hverafold með bílskýli Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b 90 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu litlu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Parket og góðar innréttingar. Vest- ursvalir. Sérþvotthús. Húsið var málað f. um ári og er í góðu ástandi. V. 13,9 m. 3494 Snorrabraut Vorum að fá í einkasölu 70,3 fm 3ja herbergja rúmgóða íbúð á efstu hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Nýtt þak. Í kjallara er aukaherbergi og sérgeymsla sem er ekki inni í stærð eignarinnar. V. 11 m. 3467   Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand, m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 Eyjabakki - með bílskúr Falleg 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á efstu hæð (3. hæð) með bílskúr við Eyjabakka í Reykja- vík. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, þrjú her- bergi og stofu. Sérgeymsla í kjallara og sameigin- legt þvottahús. Búið er að klæða alla blokkina að utan. V. 12,5 m. 3529 Kóngsbakki Góð 110 fm 4ra-5 her- bergja íbúð á 2. hæð í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús í íbúð. Lóðin er nýtekin í gegn. V. 12,5 m. 3517 Engjasel - bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 97 fm íbúð á 2. hæð með stæði í bíla- geymslu. Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. hurðar, eldhús, baðherbergi o.fl. Suðursvalir og frábært útsýni. Góð sameign. 12,7 3493 Stigahlíð - 6 herbergi Mjög fal- leg 6 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist þannig: Tvær stofur, fjögur herbergi, eld- hús, baðherbergi, hol og svefngangur. Svalir til suðvesturs. V. 16,8 m. 3385 Suðurgata - íbúð og at- vinnuhúsn. Vorum að fá í sölu um 107 fm íbúðar- og atvinnurými á 2. hæð ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Húsnæðið skiptist í 2ja herb. íbúð og tannlæknastofu, en auðvelt er að breyta rýminu í eina stóra íbúð. V. 15,9 m. 3390 Sólvallagata - 144 fm 6 her- bergja falleg og töluvert endurnýjuð hæð sem skiptist í gang, 4 herbergi, tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi og eldhús. V. 17,9 m. 3269 Hvassaleiti Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, baðherb., stofu og 3 svefnherb. Hægt er að stækka stofuna með því að opna inn í annað barnaherb. V. 12,5 m. 3195 Ásbraut - útsýni Falleg og björt u.þ.b. 97,3 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir og fallegt útsýni. Parket á gólf- um. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,9 m. 3448    Víðimelur - frábær stað- setning Björt 83,2 fm íbúð á 2. hæð í skelj- asandsblokk sem skiptist í eldhús, stofu, baðherb. og tvö herbergi. Frábær staðsetning. Gluggar og gler hafa verið endurnýjaðir. V. 11,7 m. 3452 Baldursgata - stand-s- ett Sérstaklega falleg 3ja herb. íbúð í risi í 5- íbúða húsi. Nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góðar hellulagðar svalir. Fallegt útsýni. V. 12,7 m. 3398 Iðufell - laus strax Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á 4. hæð (einungis gengið upp þrjár hæðir). Nýlegt parket. Yfir- byggðar svalir til suðurs með rennigluggum. Fal- legt útsýni. Merkt bílastæði. Húsið hefur nýlega verið standsett að utan. Mjög snyrtileg sameign. V. 9,5 m. 3308 Ránargata Falleg og vel skipulögð 2ja herb. 49,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, baðherbergi, herbergi og hol. Parket á gólfum. V. 7,9 m. 3043 Þórsgata - lítið bakhús S- nyrtilegt, lítið u.þ.b. 40 fm bakhús á góðum stað í Þingholtum. Húsið er ósamþykkt. Að innan er eignin í góðu ástandi m.a. parket og nýlegt eld- hús, ofnar o.fl. Sérinngangur. V. 5,5 m. 3523 Vesturberg - útsýni 2ja herbergja björt íbúð með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, stórt svefnherbergi og bað. V. 8,5 m. 3395 Skerjafjörður - einstakl-íb. Falleg og nýlega standsett ósamþ. einstaklings- íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérinng. Laus strax. V. 4,3 m. 3365 Njálsgata - glæsileg eign Sérlega glæsileg íbúð í húsi sem er nánast ein- býlishús við Njálsgötu í Reykjavík. Húsið hefur allt verið endurnýjað frá grunni. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og svefnloft. Sjón er sögu ríkari. V. 10,9 m. 3345 Njálsgata - standsett 2ja herb. íbúð sem öll hefur verið standsett, þ.e. allar lagnir, loftaklæðning, eldhús, baðherb. o.fl. V. 8,9 m. 2584 Síðumúli 10 - heil húseign Erum með í einkasölu þessa húseign við Síðumúl- ann. Um er að ræða framhús á tveimur hæðum u.þ.b. 360 fm og bakhús á einni hæð með tvenn- um stórum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð (ca 6 m). Húsið er í allgóðu ástandi og stendur á góðri 1260 fm sérlóð. Getur hentað vel undir ýmiss kon- ar atvinnustarfsemi. V. 45 m. 3029 Miðhraun - nýtt og glæsi- legt atvinnuhúsn. Erum með í sölu þetta glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að utan og með malbikaðri lóð en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum sem eru fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum inn- keyrsludyrum þ.e. tveimur á hvorri hlið og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. 2608 Síðumúli Vorum að fá í sölu tvær góðar skrifstofuhæðir í Síðumúla. Um er að ræða annars vegar 141,2 fm á 2. hæð og 174,0 fm á 3. hæð. Hæðirnar eru svipað innréttað og skiptast niður í nokkrar skristofur, opin vinnurými, fundarsal, snyrtingar og kaffiaðstöðu. Gott útsýni af 2. hæð- inni til austurs. 3. hæðin snýr út að Síðumúla. Lin- oleumdúkur á gólfum. Allar tölvulagnir eru til staðar. Bílastæði fylgja húsinu í porti bakatil. Mjög hagstæð áhvílandi lán eru á eigninni. 3407 Reykjavíkurvegur Gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. Eignin skiptist í móttöku, eldhús, snyrtingu og fjögur skrifstofuherbergi. Góð staðsetning við fjölfarna götu í Hafnarfirði. V. 7,5 m. 3432 Dalshraun - laust Erum með í einkasölu gott lager- og iðnaðarpláss á jarðhæð við Dalshraunið. Plássið er u.þ.b. 288 fm og er laust nú þegar. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Innkeyrslu- dyr. Plássið er í fremur slöppu ástandi. Ath. mjög gott verð. V. 12,9 m. 3372   Auðbrekka Mjög gott 713 fm atvinnu- húsnæði á 2. hæð (götuhæð að hluta) sem er í fallegu húsi á frábærum útsýnisstað við enda Auðbrekkunar. Eignin er nánast einn salur með góðri lofthæð. Gluggar snúa út að Kópavoginum og er gott auglýsingargildi þar sem eignin blasir áberandi við allri umferð á leið út Reykjavík til suðurs. Plássið gæti hentað undir ýmiskonar at- vinnurekstur svo sem verslun, heildverslun, skrif- stofur, léttan iðnað og ýmiskonar þjónustu. Inn- keyrsludyr. Lyklar á skrifstofu. 3277 Hafnarbraut - gistiheimili Gott gistiheimili við Hafnarbraut í Kópavogi. Gistiheimilið er á tveimur hæðum, 2. og 3. hæð og er stærðin samtals 918 fm. Á 2. hæðinni eru fjórtán eins manns herbergi og eitt 2ja manna herbergi. Einnig er þar setustofa, eldhús og mat- salur. Á 3. hæð eru tíu stúdíóherbergi. Gott út- sýni til sjávar. Stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi en eigninni fylgir 459 fm óinnréttað pláss á götuhæð. Eignin uppfyllir kröfur opinberra að- ila til rekstur gistiheimila. V. 84m. 3193 Auðbrekka - 214 fm iðnað- arhúsnæði Iðnaðarhúsnæði við Auð- brekku 8 í Kópavogi. Um er að ræða 213,9 fm iðn- aðarhúsnæði sem komið er að á hlið hússins. Eign- in skiptist að mestu leyti í einn sal auk snyrtingar tvö herbergi. Lofthæð er u.þ.b. 2,8 m. Niðurfall. Litlar innkeyrsludyr eru að bilinu. V. 9,6 m. 3088 Bæjarlind - úrvals verslun- arhúsnæði Höfum fengið í sölu at- vinnuhúsnæði á götuhæð í eftirsóttu hverfi í Bæjarlindinni. Húsnæðið er samtals 200,8 fm Húsnæðið er mjög bjart, með góðri aðkomu, fjölda bílastæða og góðum gluggafrontum. Hægt er að kaupa plássið við hliðina á líka en það er 200 fm Húsnæðið er laust með stuttum fyrirvara. Lyklar á skrifstofu. 3103 Grensásvegur - Heil hús- eign Heil húseign á áberandi auglýsingastað á horni Grensásvegs og Fellsmúla sem skiptist í kjallara, götuhæð og skrifstofuhæð. Eignin er öll í útleigu. 1800 fm byggingarréttur fylgir með eigninni og er búið að greiða gatnagerðargjöld af ónýttum byggingarrétti. Leigjendur eignarinn- ar eru m.a. Dominos, Bónusvídeó, Háskóli Íslands. Nánari upplýsingar veitir Óskar. V. 160 m. 3227 Skipholt - Skrifstofuhæð Góð 177 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (þriðju) við Skipholt í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í rúmgott opið vinnurými, fjórar skrifstofur, fundarsal, snyrt- ingar, geymslu og kaffistofu. Nýlegar tölvulagnir og húsið er klætt að utan. Gott skipulag. Til greina kemur að seljandi láni hluta af kaupverði á mjög hagstæðum kjörum. V. 15,9 m. 3221 Glæsibær - salur Hér er um að ræða húsnæði eldri borara sem skiptist í þrjá stóra fundarsali, anddyri, snyrtingar, eldhús, bar , geymslur o.fl. samtals um 956 fm Glæsibær hef- ur allur verið standsettur að utan og nýbygging er við húsið. Húsnæðið gæti hentað vel fyrir hvers konar verslunarrekstur. . 1358 Þverholt - lyfthús með bíl- skýli Erum með í sölu eða leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði á þessu nýlega og vandaða skrifstofuhúsi rétt við Miðbæinn. Um er að ræða einingu á bilinu 200 fm og er plássið laust nú þegar. Stæði í bílageymslu geta fylgt. Plássið er innréttað með gólfefnum, lýsingu og nokkrum herbergjum sem má breyta. 2806 Hringbraut JL - húsið - heil hæð m.leigusamningi Góð og fullbúin u.þ.b. 1173 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í þessu stóra steinhúsi með miklu sjávar- útsýni (JL-húsið). Um er að ræða alla 3. hæð hússins sem skiptist í fjölmörg skrifstofu og vinnurými. Einn traustur leigutaki er með eign- ina á leigu fram til des. árið 2005 og er mánað- arleiga nú ca 915 þús pr mánuð. V. 88 m. 3181 Smiðjuvegur - til leiguMjög vandað 350 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum og gluggafronti við Smiðjuveg. Kaffiað- staða. Mjög góð lofthæð og sérlega góð útiað- staða. Laust strax. 2966 Múlahverfi - laus nú þegar Til sölu um 190 fm skrifstofupláss á 3. hæð. Þetta rými hefur ekki verið stúkað mikið niður og mætti því auðveldlega endurskipuleggja að þörfum nýs eiganda. Hagstætt verð. Nánari uppl. veitir Sverrir. 2773 Háholt - Mosfellsbær Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýs- ingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjónusta. Lagerhúsnæði er í kjall- ara og á 2. hæð eru skrifstofur. Nánari upp- lýsingar veitir Óskar. 3357 Frakkastígur - götuhæð Gott, lítið u.þ.b. 50 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð við Frakkastíg u.þ.b 20 metra frá Laugavegi í Reykjavík. Eignin skiptist í einn sal og snyrtingu fyrir innan. Búið er að end- urnýja húsnæðið mjög mikið s.s. er ný hita- lögn, nýir gluggar, hurðir, nýtt þak, nýir ofn- ar og ný tæki á baði. Laust strax. 3435 Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skriflegum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfir- lýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Fé- lags fasteignasala í þessu skyni. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.