Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 46
46 C MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. 4RA-6 HERB. 3JA HERB. 2JA HERB. LÓÐIR Þrastarnes - Gbæ 1.254 fm bygg- ingarlóð undir einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ. Lóðin er byggingarhæf strax. Öll gjöld greidd og tillögur að uppdrætti af húsi geta fylgt. SÉRBÝLI Staðarbakki. Fallegt 145 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 22 fm bílskúr. 4 svefnherbergi eru í húsinu, parket á þeim öllum. Stofa er parketlögð og þaðan er útgangur á stórar suðursvalir. Baðherbergi er flísalagt og með ágætri innréttingu. Eldhús með flísum á gólfi, ágæt innrétting. Verð 20,5 millj. Suðurhlíðar. Fallegt 263 fm raðhús sem er kj. og tvær hæðir ásamt innb. bílskúr. Eign í góðu ásigkomulagi. 2ja herb. sér íbúð í hluta kjallara. Nánari uppl. á skrifstofu. Ingólfsstræti. Vorum að fá eitt af fyrstu parhúsum Reykjavíkur í sölu. Húsið er mikið endurnýjað og er 120 fm á 3 hæðum. Húsið skiptist m.a. í 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu, bað og eldhús. Upprunaleg gólfborð er á öllu gólfum nema í forstofu og á baði. Sæbólsbraut - Kóp. - sjávar- lóð Glæsilegt 223 fm einbýli ásamt 42 fm bílskúr og 46 fm rýmis innaf bílskúr á frá- bærum stað. Húsið skiptist í forstofu, hol, gestawc., eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, tvö baðherbergi og sjónvarpshol. Allt park- et er rauðeik, fallegar innréttingar frá HS- innréttingum. Lóðin er hin glæsilegasta með miklum veröndum. Sunnubraut - Kóp. - tvær íbúðir 328 fm einbýlishús með 2ja herb. séríb. í kjallara og 28 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Arinn. Nýlegt þak. Bátaskýli undir bílskúr. Góð staðsetning við sjávarsíðuna. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Vesturberg 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð eru forst., hol, eldhús, saml. borð- og setu- stofa, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. eru stórt herb., þvottaherb. og w.c. auk ca. 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. Lækjarás - Gbæ Einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Eignin skiptist í forst., þvottaherb., saml. stofur auk 13 fm sólstofu, eldhús, baðherb. auk gestawc á neðri hæð og 4 svefn- herb. auk fjölskylduherb. og baðherb. á efri hæð. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 25,0 millj. Strandgata - Eskifjörður Um er að ræða 111 fm raðhús. Húsið er tveggja hæða forskalað timburhús á steyptum kjallara. Húsið skiptist í for- stofu, hol, stofu með útsýni yfir fjörðinn og til fjalla, eldhús með fallegri innrétt- ingu, baðherb. Á efri hæð eru 2 svefn- herb. ásamt geymslu. Verðtilboð óskast. Hraunhólar - Garðabæ Mjög fallegt og afar vel staðsett 206 fm ein- býli á tveimur hæðum auk 48 fm tvöf. bílskúrs með mikilli lofthæð og geymslu- risi yfir. Húsið skiptist í forstofu, hol, gestawc., stórar saml. stofur með útg. á stóra verönd, stórt eldhús með innrétt. í ítölskum stíl og útg á verönd, búr og þvottaherb. Á efri hæð eru 3 stór barna- herb. auk stórs hjónaherb. með fata- herb. innaf og svölum til suðurs, sjón- varpshol og rúmgott baðherb. Í kj. er innr. sturtuherb. Lóðin er afar falleg með heitum potti og með stórri verönd og góðum skjólveggjum. Nánari uppl. veitt- ar á skrifstofu. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Einbýlishús í Kollafirði 177 fm einbýlishús á frábærum útsýnisstað í Kolla- firði. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Skipti á ódýrari eign með bílskúr kemur til greina. Verð 20,9 millj. Hegranes - Gbæ Fallegt 335 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bíl- skúr á Arnarnesi í Gbæ. Stofa m. arni og góðri lofthæð, rúmg. eldhús, 3-4 herb. auk 2ja herb. séríb. á neðri hæð sem auðvelt er að sameina stærri íb. Tvennar svalir. 1.600 fm ræktuð eignarlóð m. heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minna húsi í Gbæ sem mætti þarfnast endurn.. Hléskógar Glæsilegt 260 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, gestawc., eldhús, borðstofu, setustofu, garðstofu, 4-5 svefnherb., sjónvarpskrók og baðherb. Fallegur gróinn garður, góð staðsetning fyrir enda götu. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 33,0 millj. Móabarð - Hf. - 2 íbúðir Fal- legt 165 fm einb. sem er hæð og kj. auk 31 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í forst., flísal. baðherb., rúmgóða stofu, eldh. m. borðaðst. og 3 góð herb. auk 2ja-3ja herb. séríbúðar í kj. Ræktuð lóð m. hellul. verönd. Hús klætt að utan. Áhv. 15 millj. langtímalán. Ekkert greiðslumat. Áhv. 15 millj. langtímalán. EKKERT GREIÐSLUMAT. Verð 18,5 millj. Sunnuvegur Glæsilegt einbýlishús við Sunnuveg. Húsið er 255 fm með innb. bíl- skúr og skiptist í forstofu, hol m. mikilli loft- hæð, saml. stofur, auk arinstofu, eldhús, þvottaherb. með nýlegum innrétt., nýlega endurnýjað gestawc, fimm svefnherb., fata- herb. og baðherb. innaf hjónaherb. og bað- herb. á svefngangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórar suðursvalir. Falleg ræktuð lóð. Frábær staðsetning á kyrrlátum og fal- legum stað í Laugardalnum. Húsið er teikn- að af Vífli Magnússyni arkitekt. Hallveigarstígur Glæsileg 119 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinn- gangi. Íbúðin skiptist m.a. í glæsilegar samliggjandi stofur með svölum til suð- urs, stórt eldhús með miklum innrétt., 4 rúmgóð svefnherb., baðherb. og þvotta- herb. Furuborð á flestum gólfum. Áhv. byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 19,9 millj. Hrísrimi Fallegt 154 fm parhús ásamt 20 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er í dag tilbúið til innréttinga en miðað er við að afhenda það fullbúið án gólfefna. Á neðri hæð er forstofa, gestawc, hol, þvottahús, eldhús og stofa með sól- skála. Á efri hæð eru 3 herbergi og bað- herbergi. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 23,9 millj. Hraunhólar - Gbæ Nýkomin í sölu 324 fm húseign sem er hæð og ris með 56 fm innb. bílskúr. 2.750 fm lóð. Afar vel staðsett eign við hraunið, fallegt útsýni yfir opið svæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. HÆÐIR NÝBYGGINGAR Heiðarás Fallegt og vel skipulagt 279 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 49 fm innb. bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, hol, gestawc og eitt herb. auk 2ja herb. séríbúðar. Uppi eru saml. stofur með arni og mikilli lofthæð, eldhús m. eikarinnrétt., búr innaf eldhúsi, 2-3 svefnherb. og flísal. baðherb. Vestursvalir út af stofu. Gróinn garður. Hiti í stétt- um og í innkeyrslu. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 32,0 millj. Hegranes - Garðabæ Vandað 357 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í saml. stofur með arni, hol, hús- bóndaherb., 5 svefnherb, gesta- wc, 2 baðherb., saunabað, þvotta- herbergi og eldhús með nýl. inn- rétt. Vandaðar innréttingar. Fal- legur gróinn garður. Eign sem vert er að skoða. Kirkjustétt - Grafarholti Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í 22 íbúða fjöleignahúsi. Íbúðirn- ar eru frá 90 fm og uppí 147 fm og verða afhendar fullbúnar án gólfefna í maí 2004. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðningu. Lóðin verður fullfrágengin. Rjúpnasalir - Kópavogi Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftuhús auk þakíb. á 15. hæð. Um er að ræða 2ja- 4ra herb. íbúðir. Á hverri hæð eru ein 90 fm 2ja-3ja herb. íbúð og tvær 130 fm 3ja- 4ra herb. íbúðir. Íb. afh. fullbúnar í ágúst 2004 án gólfefna, nema gólf á baðherb. verður flísalagt. Vandaðar sér- smíð. innrétt. Þvottahús verður í hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Innangengt er úr lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti verður frágengin. Lóðin verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Fagrihjalli - Kópavogi - laust strax Mjög fallegt 213 fm raðhús á þrem- ur hæðum, ásamt 29 fm innbyggð- um bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, flísal. gestawc m. sturtuklefa, 5 svefnherbergi, rúm- gott þvottahús, stofu auk borð- stofu, eldhús og físalagt baðher- bergi. Góð lofthæð í stofu og eld- húsi. Suðursvalir út af stofu. Glæsi- leg hellulögð lóð. Hiti í plani. Bíl- skúrsþak nýtt sem sólpallur í dag. Laust strax. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. VERÐ TILBOÐ. Stigahlíð Fallegt 224 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum á þessum frábæra stað ásamt bílskýli og stúdíóíbúð sem búið er að innrétta í bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, gestawc., eitt her- bergi, sjónvarpsherbergi, þvottahús og tvær geymslur. Úr þvottahúsi er bakútgangur á hellulagt terrase með skjólveggjum. Á efri hæð eru tvær stofur, borðstofa með útgangi á terrase, eldhús, 2 svefnherb. og baðherbergi. Húsið er byggt við opið svæði. Hitalagnir í stéttum við aðalinngang og í innkeyrslu. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kringlan - endaraðhús Mjög fallegt og vandað 169 fm endaraðhús á tveimur hæðum innst í botnlanga auk sérstæðs bíl- skúrs. Á neðri hæð eru forstofa, hol, eldhús með vönduðum inn- rétt., saml. stofur og 1 herb. Á efri hæð eru hjónaherb. m. góðum skápum auk tveggja barnaher- bergja, opins fjölskylduherb., flísal. vandaðs baðherb. og þvottaherb. Mikil lofthæð á efri hæð. Falleg af- girt suðurlóð m. timburverönd og skjólveggjum. Verð 28,5 millj. Smáragata - 3ja herbergja Mjög falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð. Íb. skiptist í stofu, hol, 2 rúmg. herbergi, eldh. m. nýjum innr. og góðri borðaðstöðu / borðstofu og flísalagt baðherb. Öll gólfefni nýleg, nýtt rafmagn, nýtt eldhús o.fl. Sér geymsla og sam. þv.herb. á hæð. Verð 12,7 millj. Naustabryggja - Bryggjuhverfi Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í þessum glæsilegu húsum í Bryggju- hverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhendar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouse“-íb. verða afhendar tilb. til innr. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri ut- anhússklæðningu og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaraðili: BYGG ehf. Sölu- bæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Suðurhlíð - sjávarútsýni Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Íbúðirnar verða afhentar í vor, fullbúnar með vönduðum innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Lómasalir - Kópavogi Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Salahverfi í Kópavogi. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar en án gólfefna nema baðherb. verður flísal. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því stórglæsilegt útsýni í allar áttir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kristnibraut - Grafarholti Glæsiíb. í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í hverja íbúð og afh. þær með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.