Morgunblaðið - 13.08.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.2003, Blaðsíða 10
GRAND CHEROKEE LAREDO 1993 4,0L Tilboð 850 þús. staðgreitt. Ekinn 150.000 km. Dráttarkúla, kastarar o.fl. Myndir á www.finnbil.is . S. 897 9227. GRAND CHEROKEE LAREDO 2000 Tilboð 2.990 þús. staðgreitt. Ekinn 42 þús. Samlitur. Góður bíll. Sími 897 9227. Sjá myndir www.finnbill.is GRAND CHEROKEE LIMITED 2000, 2001 og 2002 V8 4,7l. Eknir frá 5.000 km. Lúxusbílar með öllu. Sími 897 9227. Sjá myndir www.finnbill.is LAND ROVER DISCOVERY 7/97 diesel, ssk., með mæli, ekinn 138 þús., dráttark., rafmagn í rúðum, speglum o.fl. Verð 1.590 þúsund. Engin skipti. Bílalán getur fylgt. Uppl. í síma 822 7370. LANDROVER DISCOVERY 2.5 TDI Árg. '97. Ekinn 109 þús. km. Góður bíll í góðu ástandi. Skoðaður '04. Verð 1.600 þús. Uppl. í s. 695 8969. MMC PAJERO 2,8, 1999 Ek. 104 þ. km. ssk., 33" dekk. Verð 2.750.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is NISSAN PATHFINDER V6 ´91 Er ssk. með cruise control, topplúgu, film- um, skíðabogum o.fl. Ekinn 132 þús. mílur. Ath. öll skipti. Upplýsingar veittar í síma 861 1907. TOYOTA LANDCR. 80 35" dekk, 1991, sjálfskiptur, 7 manna. Verð 2.090.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is TOYOTA LANDCR. 90, 1997 35" dekk, 140 þ. km. Verð 2.300.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is TOYOTA LANDCR. 90, 33" dekk, 3/00, 80 þ. km. ssk, 1 eigandi. Verð 3.490.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is Toyota RAV4, 4X4, 4/01 Ek. 46 þ. km. 3ja dyra, 5 gíra. Verð 1.760.000.- áhv. 1.070.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is M-BENZ 1838. 4 * 4, ÁRG. 1998 skráður6/02, ek. 9500 km. Vel útbúinn, m.a. reatarder, krúskontrol, rafmagnsk., Hiab 120 krani. Uppl. í síma 892 1755. VOLVO FH16470, ÁRG 1998 Ek. 280 þús. Verð 3,9 millj + vsk. Einnig Langendorf malarvagn, árg. '01. Verð 2.9 millj. Uppl. í síma 894 2097. 230V SPENNAR í bíla og sumarbústaði. Nýkomin sending, margar stærðir, frá 75 til 2500 W. Sjá nánar á www.aukaraf.is . Aukaraf ehf., Skeifunni 4, sími 585 0000. CB TALSTÖÐVAR. Nýkomin sending af Danita og President CB talstöðvum. 40 rása AM/FM. Sjá nánar á www.aukaraf.is . Aukaraf ehf., Skeifunni 4, sími 585 0000. DRAGO BÁTAR FRÁ GRIKKLANDI Bátarnir eru fullb. en án mótors. Tvær útfærslur í boði, hardtop og m. hlífðargleri. Frá 5,40 m til 6,90 m. Uppl. í símum 895 1533 og 483 1533. TOYOTA SAUMAVÉLAR FRÁ KR. 19.250 Nýjar vélar — Notaðar vélar. Viðgerðir á flestum tegundum saumavéla. saumavelar.is — sími 892 3567.  GASGAS Á ÍSLANDI Frábær Enduro hjól. Sala og þjónusta: JHM sport ehf., sími 896 9656. TAKTU FLUGIÐ MEÐ TM RACING „Works“-keppnisgræjur. JHM sport ehf., sími 896 9656. TIL SÖLU YAMAHA IZF 600R Árg. 1995. Ek. 19 þús mílur. Verð 410 þús. Einnig til sölu galli og hjálmur. Upplýsingar í síma 866 8442. 45 TON GROVE KRANI TIL SÖLU Allur yfirfarinn og er í topp ástandi. Upplýsingar í síma 892 5077. JCB3CX CERVO TRAKTORSGRAFA 6/02 3 skóflur og snjótönn. V. 4,3 millj. + vsk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 894 2097 COLEMAN REDWOOD, 6/01 Fortjald, sólarsella, 13" dekk, ísskápur. Verð 990.000. Toppbílar, Funahöfða 5, s. 587 2000, www.toppbilar.is Kerrur ÓSKA EFTIR BÍL á verðbilinu 0—100 þús. kr. Þarf að vera skoðaður og í góðu standi. Upplýsingar í síma 867 1042, Jósef. ÓSKA EFTIR TOYOTA COROLLA Verð 10—100 þús. Ekki eldri en árg. '90. Upplýsingar í síma 699 3181. DODGE CARAVAN 1996 Verð 1.090 þús. Tilboð 850 þús. staðgreitt. 7 manna. Sjálfskiptur, 2,4 l. Myndir á www.finnbil.is . S. 897 9227. Lítið notaður plastbátur með kerru til sölu Lengd 3,5 m. Verð 170.000 kr. Upplýsingar í síma 894 1134. 10 B MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ bílar BANDARÍKIN og Kanada eru einn kröfuharðasti markaður heims fyrir jeppa. Markaðssetning á Volks- wagen Touareg er hafin í Norður- Ameríku og hafa umboðsaðilar tekið við pöntunum síðan í maílok en bif- reiðin hefur verið til sýnis frá því í júní. Viðtökur Touareg, sem er boðinn í Norður-Ameríku með V6 og V8 bensínvélum (og með V10 dísilvél í byrjun árs 2004), hafa verið mjög já- kvæðar. Fréttamenn hafa fengið tækifæri til að reynsluaka Touareg við erfiðustu aðstæður á sérstakri reynsluakstursbraut í Utah. Meirihluti fréttamanna voru yfir sig hrifnir. „Í nær 25 ár hef ég aldrei hrifist jafn mikið af torfærugetu bíls eins og í Touareg sagði blaðamaður Forbes … og hann bætti við: „Touar- eg er hverrar krónu virði. Það sem gerir Touareg að spennandi kosti, er mjög vandaður frágangur á innrétt- ingu og hinn mikli öryggisbúnaður sem er til staðar.“ Þessi ummæli gefa til kynna að To- uareg mun njóta sömu velgengni á Bandaríkjamarkaði eins og á Evr- ópumarkaði. Dr. Jens Neumann, stjórnarmaður í Volkswagen AG, segir: „Við vonumst til að geta selt meira en 20.000 Touareg-jeppa í Bandaríkjunum og Kanada áður en árið er á enda. Spá fyrir árið 2004 gerir ráð fyrir sölu á 65.000 Touareg um allan heim, og helmingur þess mun fara á Bandaríkjamarkað. Volkswagen er því í góðri aðstöðu til að verða öflugasti evrópski bílafram- leiðandinn á Ameríkumarkaði.“ Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, upplýsingafulltrúa hjá Heklu, kostar Volkswagen Touareg í V10 TDI 5,0 lítra dísilútfærslu 7.980.000 krónur. Togkraftur þeirrar vélar er einn sá mesti sem um getur í dísilknúinni jeppabifreið eða 750 Nm. Þess má þó geta að Ford Excursion með V8 Pow- erstroke vélinni togar enn meira, eða 784 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Touareg V10 TDI er fáanlegur eftir sérpöntun og er afgreiðslufrestur á bilinu 8–12 vikur eftir útfærslum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins VW Touareg er vel tekið í Bandaríkj- unum. VW Touareg til Banda- ríkjanna og Kanada Búist við 20.000 bíla sölu fyr- ir árslok FORD hefur innkallað næstum 1,7 milljónir jeppa í Bandaríkj- unum til þess að gera við sætis- bök sem hætta er á að hallist skyndilega aftur. Þetta er með stærri innköllunum bíla sem gerðar hafa verið. Innköllunin nær til 1.680.000 jeppa af gerð- inni Ford Explorer, árgerðum 1998 til 2001, og Mercury Mountaineer af árgerðum 2001–2002. Bílarnir er af undir- gerðunum Explorer Sport og Sport Trac og eru með há sæt- isbök. Ford segir að hugsanlegt sé að festing í ökumannssætinu gefi sig með þeim afleiðingum að sætisbakið hallist aftur. Ford innkallar 1,7 milljónir jeppa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.