Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 2
4 hátt njóta Iærlingar aðstoðar fé lagains og verndar. Félagið hefir verið all öfiugnr þáttur 1 samtökum verkalýðsins, ekki sizt með fordæmi sínu, og það var elnn aí stofaendum A1 þýðusambands íslands. Enda er slíkt eðlilegt, því alstaðar um neiminn standa prentarar fremstir í fylkingunni og vinna ótrauðir að þvi að bæta, ekki aðeins hag sinnar stéttar, heldur einnig alls verkalýðs yfirleitt. í dag heldur félagið afmælið hátiðlegt á Hótel ísland, einnig kemur út minningarrit með mynd- um af flestum þeim, sem i félaginu hafa vetið og ern. Sú breyting verður á skipulagi félagsins á þessum degi, að með nýjum lögum er því skift á deild- ir, þar eð það nær yfir alt landið, og tekur ný stjórn við. Nýlega er féiagið gengið i samband prent ara er hefir skrifstofu sína í Betn, og telur flestöli prentarafélög i álfunni innan vébanda sinna. Prentarafélagið ætti að vera íytirmynd öðrum iðnaðarmannafé- lögum landsins, og er þá enginn vafi á, að þeim mundi betur vegna og kjör félagsmanna batna, ef svo yrði. Skipulagsleysi er versta eitrið i öllum félagsskap, ekki siður en i þjóðfélaginu. Ingólfur Jónsson. Jréf úr kaapstað. Herra ritstjóril Getið svo vel og ljáið eftirfar- andi línum rúm i blaði yðar. — Okkur finst, þ -gar við lesum Reykjavíkurbiöðm, að yJckur finn- ist hann Knútur karlinn Zimsen ekki um of útausandi við fátækl ingana. Hvernig er það annarsf Hvernig er gert við þurfalingana þarna bjá ykkur f Eg skal segja ykkur, hvernig að meðferðin er i minni sveit. Eg bý i kaupstað. Hér rikir bæjarstjórn, i henni eiga sæti 5 kaupmenn, 1 útgerðarmaðor, I kaupmanuskona og 1 prestur, ank bæjarfógeta, sem að jafnframt er •ddvlti bæjarstjórnar. Hér era nokkrir fátæklingar, sem ekki hafa á öðru að Iifa en tr.olum þeim, sem falla af borði ALÞYÐUBLAÐIÐ bæjatins, en hart þykir ókkur það brauð undir tönn, enda er það bakað af auðvaldssinnum eins og sjá má af þvi, hverjir eiga sæti i stjórninni. Er þar skemst af að segja, að bæjarstjórnin hér skamtar hverjum þurfaling tii hvetrar viku, og er vikuskamtur á mann, sem hér segir: 2l/a kg. kornvörur, V* kg. kjöt, 3/4 kg. kartöfiur, */a kg. sykur, 90 gr. kaífi, 30 gr. export, */9 kg. margaríne. Auk þess segist bæjarstjórn skuli ieggja til saltfisk. Eg vona, að allir sjái, hvernig fæði vetður af öðrum eins efnum, en þó bætir það ekki úr skák, að maturian er ’ ekki óskemdur, og margt verstu tegundar. Frá i haust og tii janúarioka fengum við mygiað kvelti og blant an sykur frá sama manni, en þegar myglaða hveitið var þrotið, sneri bæjarstjórnin sér að öðrum kaup- manni með hveitiskaupin, en það var svo vont, að snmir þurfaling arnir neituðu að éta það. Ja svoi Þá fengu þeir ekkert hveiti. — Ekki stafaði þó þetta af þvi, að það væri neinum vandkvæðum bundið að fá betra. Verziun ein hér á staðnum bauð bæjarstjórn hveiti og var það góðrar tegundar, en það var einum eyri dýrara kilógrammið, en það var of dýrt þurfaiingsfóður. Kjöt hefir bæjarstjórn fengið handa okkur, en það er horað gamai ærkjöt, og er fyrst eftir 3—4 tíma suðu hægt að gleypa það. Gott kjöt hefir þó verið á boð- stóluó), en það er 10 aur. dýrara pr. kiló, en það er okkur lika Of dýrt. Kol fáum við en þau eru slæm og mjög grjótkend og bitalítii, öunur góð kol fást hér lika, en eru eitthvað 2 kr. dýrari tonnið, svo við verðum ad aætta okkur vlð lakari kolin. Að síðustu skal minst á kaffið okkar, það var svo myglað og skemt að úr hófi keyrði. Snerum við okkur þá að héraðsiæknir og sýndum honum kaffið, en hann kvað það ónothæft og skrifaði bæjarfógeta og sendi hoaum sýnis- horn af kaffinn, en engan árangur hefir þetta borið, og annað hvort verðum við að gera: að taka hið skemda kaffi eða hafa ekkert og hafa sumir tekið siðari kastinn. —- Eaa fremur vil eg geta þess i sambandi við matarskamtinn, að- kartöflurnar eru nú þrotnar, en engin uppbót fékst af öðrum mat og er þó satt af að segja, að við þykjumst full rsvangir, þótt ekkí væri af okkur dregið. Víð skiljum ckki þessa vísdóras- legu ráðstöfun bæjarstjórnar, að kaupa einungis iökustn matar- tegundir handa okkur. Sparnaður getur það ekki verið nema á þann eica hátt, ef það stytti eymdar- stundir okkar, að verða að lifa á óhoiiu og ónógu fæði. Ekki ger- um við þó ráð fyrir, að það sé melning bæjarstjórnar. Þess vegna. ósknm við eftir, að hún gefi opin- bera skýringu á málinu. Þurýalingur. (Nl.) 4. Verðskattur af ióðum. —- Lóðagjöld raunu nú víðast greidd aí hverri íeralin bygðrar og óbygðr- ar láðar, án tiliits til þess, hvort lóðín liggur við bryggjusporð eða á bæjarenda. Er slfkt næsta rang- látt, þar sem verðmæti lóðanna auðvitað er geysi misjafnt. Leggj- um vér þvf til, að upp verði tek- | inn verðskattur í þess stað og ákveðið hundraðsgjald greitt af dýrieika hverrar lóðar. Að vfsn er skattstofninn að nokkru leyti hinn sami og fasteignaskatturinn er lagður á, en sama gildir og um ióðagjöldin eias og þau nú eru. Hinsvegar væri eðlilegast að skatt- urinn legðist á f einu lagi og rynni svo viss hluti hans f bæj- arsjóð, en til þeis að bæjunum komi hann að nokkru veruiegu liði, þyrfti að hækka fasteigna skattinn meira en vér teijum lik- legt að Álþingi treystist að gera nú þegsr. — 5. Hluti af fasteignaskatti og tekju og eignaskatti. — Með lög- um um þessa skatta hefir rfkið tekið undir sig einu föstu og á- byggiiegn skattastofnana, sem sveita- og bæjarfélögin geta bygt á, auk þeirra sem að framan greinir í 1.—3. lið og fáum vér ekki séð að þau geti hjá þvf kom- ist að skattleggja þá áfram, enda eigi nema sanngjarnt að nokknr hlnti þess skatts, sem lagður er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.