Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 19 91110056 91110091 91110179 91110291 91110311 91110568 91110588 91110621 91110706 91110785 91110961 91110966 91110989 91111010 91111042 91111226 91111346 91111474 91111600 91111607 91111916 91111959 91112233 91112264 91112284 91112413 91112583 91112985 91113062 91113072 91113098 91113184 91113226 91113440 91113455 Húsbréf Fertugasti og sjöundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. október 2003 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 91140012 91140149 91140313 91140387 91140399 91140428 91140490 91140495 91140533 91140656 91140666 91141069 91141443 91141494 91141674 91141700 91141741 91141744 91141863 91141866 91142010 91142021 91142235 91142735 91142961 91143057 91143078 91143157 91143230 91143258 91143264 91143288 91143305 91143382 91143570 91143595 91143624 91143665 91144251 91144276 91144619 91144633 91145170 91145213 91145220 91145318 91145481 91145499 91145579 91145696 91145793 91145904 91145934 91146011 91146110 91146250 91146252 91146437 91146745 91146814 91146853 91146911 91147037 91147111 91147383 91147641 91147651 91147729 91147797 91147800 91147847 91147927 91147987 91148226 91148247 91148471 91148511 91148521 91148547 91148553 91148806 91148887 91148906 91149007 91149081 91149240 91149446 91149458 91149518 91149560 91149673 91149678 91149682 91149748 91149761 91149915 91150349 91150388 91150392 91150483 91150492 91150523 91150733 91150774 91150812 91151104 91151211 91151216 91170132 91170231 91170262 91170279 91170284 91170292 91170299 91170443 91170445 91170624 91170703 91170794 91170820 91170847 91171072 91171906 91172108 91172112 91172144 91172152 91172279 91172459 91172525 91172583 91172585 91172798 91172851 91173082 91173096 91173129 91173317 91173435 91173699 91173946 91174018 91174091 91174094 91174193 91174217 91174246 91174391 91174527 91174554 91174591 91174686 91174690 91174718 91174947 91175031 91175226 91175230 91175288 91175293 91175398 91175399 91175524 91175531 91175708 91176262 91176453 91176562 91176649 91176738 91176929 91177006 91177430 91177476 91177493 91177548 91177699 91177732 91178084 91178124 91178145 91178148 91178156 91178236 91178412 91178436 91178587 91178772 91178881 91178930 91178935 91178982 91179181 91179188 91179318 91179329 91179344 91179351 91179362 91179418 91179422 91179455 91179469 91179715 91179780 91179870 91179922 91179965 91179967 91180200 91180579 91180618 91180638 91180699 91180813 91180847 91180971 91181325 91181671 91181783 91181894 91181922 91181969 91182200 Y f i r l i t y f i r ó i n n l ey s t h ú s b r é f : (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 12.284,-10.000 kr. 91170483 (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarv. 1.187.274,-1.000.000 kr. Innlausnarverð 11.873.-10.000 kr. 91173733 91113383 (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,-100.000 kr. 91149252 Innlausnarverð 12.066,-10.000 kr. 91179602 91181091 91181653 (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,-10.000 kr. 91171728 91150671 (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,-10.000 kr. 91177509 (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 15.272,-10.000 kr. 91177641 91177640 (20. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 167.747,-100.000 kr. 91141774 10.000 kr. Innlausnarverð 21.238,- (31. útdráttur, 15/10 1999) 91177507 10.000 kr. Innlausnarverð 26.070,- (38. útdráttur, 15/07 2001) 91170717 10.000 kr. Innlausnarverð 27.710,- (40. útdráttur, 15/01 2002) 91177504 Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 100.000 kr. Innlausnarverð 293.958,- (43. útdráttur, 15/10 2002) 91150192 10.000 kr. Innlausnarverð 29.963,- (44. útdráttur, 15/01 2003) 91177503 100.000 kr. Innlausnarverð 307.806,- (45. útdráttur, 15/04 2003) 91143537 (29. útdráttur, 15/04 1999) 1.000.000 kr. 91111435 Innlausnarv. 1.994.173,- 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 312.462,- Innlausnarverð 30.246,- (46. útdráttur, 15/07 2003) 91144600 91148561 91149936 91170201 91170678 91173727 91175846 91179804 91180941 91181274 1.000.000 kr. Innlausnarverð 3.124.620,- 91110276 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA ALLT bendir til þess að hugmyndir sem eru uppi hjá opinberum fyrir- tækjum um fyrirkomulag flutnings raforku í landinu og jöfnun vegna flutnings og dreifingar orkunnar leiði til tuga prósenta hækkunar raforku- verðs á orkuveitusvæði Hitaveitu Suðurnesja hf. Þetta álit kemur fram í grein sem Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitunnar, skrifar í Fréttaveit- una, fréttabréf fyrirtækisins. Júlíus á sæti í 19 manna nefnd sem skipuð var í sumar til að gera tillögu um fyrirkomulag flutnings raforku og um jöfnun kostnaðar vegna flutnings og dreifingar raforku eftir samþykkt nýrra raforkulaga. Hitaveita Suður- nesja og Orkuveita Reykjavíkur skýrðu sameiginlega sjónarmið sín á fundi nefndarinnar á dögunum en þau ganga mjög á skjön við sjónarmið Landsvirkjunar, Rafmagnsveitna rík- isins og Orkubús Vestfjarða. Fram kemur í grein Júlíusar að hugmyndir Landsvirkjunar gangi út á það að öll raforkumannvirki landsins á 30 kV spennu verði lögð inn í eitt fyrirtæki, hlutafélag, þar sem Landsvirkjun eigi að minnsta kosti 50% hlut. Ríkisfyr- irtækin RARIK og Orkubú Vest- fjarða hafi verið með ámóta álit og gert kröfu um að flutnings- og dreif- ingarkostnaður verði jafnaður í land- inu. Júlíus rifjar upp að markmiðið með nýjum raforkulögum hafi verið að skapa forsendur fyrir samkeppni í vinnslu og viðskiptum með raforku og stuðla að skilvirkni og hagkvæmni í flutningi og dreifingu. Hugmyndir Landsvirkjunar, RARIK og OV gangi að sínu mati þvert gegn þessum markmiðum. Allt bendi til þess að þessar hugmyndir, auk mikils kostn- aðarauka við flókið utanumhald og mælingar í svokölluðu samkeppnis- umhverfi, auk eftirlits, leiði til tuga prósenta hækkunar raforkuverðs á orkuveitusvæði Hitaveitu Suðurnesja hf., þegar fram líði stundir. Júlíus lýsir þeirri upplifun sinni af starfi í nefndinni að umræður sem verið hafa að undanförnu um samráð olíufélaga og tryggingafélaga virðist frekar léttvægt í þessu samhengi. Það hljómi í sínum eyrum afskaplega und- arlega að vera að tala um samkeppni og hagræðingu í grein þar sem verðið ætti alls staðar að vera hið sama og allri kostnaðarvitund eytt. Þá nefnir hann að með hugmynd- um Landsvirkjunar og ríkisfyrirtækj- anna yrði dreifikerfi HS gert upp- tækt. Þær færu til miðstýrðs hlutafélags í Reykjavík sem Lands- virkjun ætti yfir 50% í og yrðu þar með hluti af samstæðureikningi fyr- irtækisins. Það myndi styrkja eigna- stöðu Landsvirkjunar en veikja eignastöðu Hitaveitunnar að sama skapi og hefðu þannig áhrif á lánskjör fyrirtækjanna. Með því myndu aukast enn yfirburðir þess fyrirtækis sem nú framleiddi um 90% orkunnar og nyti auk þess ríkisábyrgðar á öll- um sínum skuldbindingum. Júlíus vekur athygli á því að yfir 70% landsmanna eigi viðskipti við Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja og mikilvægt að þeir at- hugi þessi mál. „Með þeim hugmynd- um sem komið hafa fram frá yfirvöld- um orkumála og fyrirtækjum þeirra blasir við yfirgripsmikil millifærsla fjármuna frá fyrirtækjum sveitarfé- laga og viðskiptavina þeirra til ríkis- fyrirtækja og viðskiptavina þeirra,“ segir Júlíus meðal annars í grein sinni. Hitaveita Suðurnesja gagnrýnir hugmyndir um skipulag raforkuflutnings og jöfnun kostnaðar Leiðir til tuga prósenta verðhækkunar á svæðinu Júlíus Jónsson er ósáttur við hugmyndir um skipulag raforkuflutnings. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Suðurnes SEX sjúklingar veiktust afa völdum Norwalk-veirusýkingar sem kom upp á almennri deild sjúkrahúss Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík og um það bil jafnmargir starfsmenn. Sýkingunni hefur verið eytt og starfsemi sjúkrahússins komin í samt lag. Veirusýkingin barst inn á deildina með sjúklingi sem hafði skert mót- efnasvar, að sögn Konráðs Lúðvíks- sonar, yfirlæknis sjúkrahússins. Hann segir að veiran sé í umhverfinu án þess að fólk verði þess vart og það komi fyrir að hún berist inn á sjúkra- stofnanir. Sýkingin veldur uppköst- um og niðurgangi. Þegar málið kom upp, fyrir hálfum mánuði, var almennri deild sjúkra- hússins lokað fyrir innlögnum og gripið til ýmissa ráðstafana, meðal annars með takmörkun á umgengni starfsfólks, til að hindra smit. Segir Konráð að tekist hafi farsællega að leysa vandann og deildin hafi nú ver- ið opnuð að nýju. Á annan tug sjúklinga og starfsfólk veiktist Keflavík Veirusýking kom upp á sjúkrahúsinu Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson HITAVEITA Suðurnesja og Orku- veita Reykjavíkur leggja áherslu á að ekki verði stofnað sameiginlegt fyrirtæki sem bæði eigi og stýri raf- orkuflutningum í landinu og að far- ið verði yfir þörf þess að niður- greiða dreifingarkostnað í dreifbýli. Í sameiginlegum hugmyndum fyrirtækjanna sem kynntar voru á fundi 19 manna nefndarinnar sem á að gera tillögur um framtíðar- skipulag raforkuflutnings og jöfn- unar dreifikostnaðar eftir gildis- töku nýrra raforkulaga leggja þau til að eignarhald og rekstur flutn- ingsmannvirkja verði í upphafi óbreytt en kerfinu verði stýrt í sjálfstæðri einingu, af kerfisstjóra, sem greiði eigendum leigu fyrir af- not af mannvirkjum og bjóði út uppsetningu og rekstur nýrra mannvirkja. Meðal annarra sjón- armiða sem fram koma er að áfram verði stuðst við svæðisbundin flutn- ingskerfi. Varðandi jöfnun flutnings- og dreifingarkostnaðar leggja fyrir- tækin megináherslu á að þar sem um einokunarstarfsemi verði að ræða verði að fara að nýju yfir þörf eða nauðsyn þess að niðurgreiða dreifikostnað raforku í dreifbýli vegna tilkomu nýrra raforkulaga. En komi til þess vilja þeir breyta fyrirkomulagi niðurgreiðslna og nefna að í stað þess að leggja gjald á hverja orkueiningu verði jöfnunin gerð í gegn um almenna skatt- kerfið eða með nefskatti. Ekki verði stofnað sameiginlegt flutn- ingsfyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.