Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 25 Húsbréf Fertugasti og fjórði útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. október 2003 1.000.000 kr. bréf 500.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,- (8. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754 10.000 kr. Innlausnarverð 13.589,- 91370577 (12. útdráttur, 15/10 1995) 91376755 (7. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (14. útdráttur, 15/04 1996) 91310105 91310126 91310176 91310235 91310298 91310520 91310628 91310816 91310951 91311146 91311161 91311323 91311387 91311409 91311443 91311497 91311587 91311725 91311890 91311927 91312014 91320015 91320202 91320227 91320324 91320331 91320445 91320520 91320729 91320776 91320797 91320947 91370080 91370088 91370596 91370781 91370786 91370907 91370910 91370930 91371406 91371438 91371474 91371939 91372113 91372134 91372162 91372333 91372551 91373064 91373153 91373454 91373630 91373715 91373802 91373853 91373855 91373935 91373952 91374115 91374338 91374347 91374407 91374451 91374487 91374543 91374650 91374832 91374955 91374994 91375041 91375204 91375213 91375664 91375682 91376180 91376932 91377247 91377405 91377487 91378055 91378145 91378200 91378617 91378754 91378976 91379033 91379039 91379052 91379155 91340139 91340460 91340587 91340615 91340700 91340708 91340739 91340912 91341187 91341399 91341409 91341456 91341572 91341574 91341600 91341832 91341916 91341982 91341998 91342075 91342098 91342107 91342348 91342463 91342688 91342737 91342814 91342820 91342831 91342843 91342911 91343169 91343201 91343708 91343752 10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,- (20. útdráttur, 15/10 1997) Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : (29. útdráttur, 15/01 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748 10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,- 91374996 (31. útdráttur, 15/07 2000) 10.000 kr. 100.000 kr. 91342362 Innlausnarverð 208.355,- Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 (32. útdráttur, 15/10 2000) 1.000.000 kr. 91311418 Innlausnarverð 2.083.550,- 100.000 kr. 91340894 Innlausnarverð 214.150,- (33. útdráttur, 15/01 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,- (22. útdráttur, 15/04 1998) 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. 91370580 91376749 91377389 Innlausnarverð 16.990,- 10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,- 91370060 (34. útdráttur, 15/04 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 23.197,- 91370319 (35. útdráttur, 15/07 2001) 10.000 kr. 100.000 kr. 91340644Innlausnarverð 239.471,- Innlausnarverð 23.947,- 91371953 (36. útdráttur, 15/10 2001) 91379038 10.000 kr. Innlausnarverð 24.657,- 91379037 (37. útdráttur, 15/01 2002) Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 10.000 kr. Innlausnarverð 25.767,- 91370287 (39. útdráttur, 15/07 2002) 10.000 kr. 91374500Innlausnarverð 26.157,- (40. útdráttur, 15/10 2002) 10.000 kr. 100.000 kr. 91343024Innlausnarverð 266.610,- Innlausnarverð 26.661,- 91371637 (41. útdráttur, 15/01 2003) Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. Innlausnarverð 27.389,- 91371507 91374269 91376279 (42. útdráttur, 15/04 2003) 100.000 kr. Innlausnarverð 273.888,- 91342097 91343191 (43. útdráttur, 15/07 2003) 100.000 kr. Innlausnarverð 278.031,- 91343001 UMFANG sönglistar er stórt, allt frá smálegum alþýðlegum vöggu- vísum til dramatískra og flókinna söngverka og nær auk þess yfir allt sviðið hvað stílbrigði snertir. Á tón- leikum Sigurlaugar Knudsen og Blake Fischer, í Norræna húsinu sl. sunnudag, var komið víða við í efnis- vali, þar sem til fyrri hluta tón- leikanna voru valin rómantísk „Lied- er“-verk eftir Schumann og Strauss og á seinni hlutanum sungin atriði úr óperum eftir Mozart og Monteverdi en tónleikunum lokið með söngvum eftir Bernstein, Sondheim og Harold Arlen, svo að tónleikarnir voru sam- bland af alvöru og gamni. Sigurlaug hóf tónleikana með lagaflokknum Frauenliebe und Leb- en, eftir Robert Schumann, meist- araverk, sem gerir miklar kröfur til flytjenda. Þrátt fyrir að framburður textans væri óljós og stundum vart greinanlegur, mátti heyra töluvert magnaða túlkun, t. d. gleðina í Du ring an meinem Finger og sársauk- ann í Nun hast du mir den ersten Schmerz getan. Lagaflokkurinn var í heild þýðlega mótaður af Sigurlaugu og samleikur Martyn Parkes var í heild nokkuð góður. Blake Fischer söng því næst Fjóra söngva, op. 27, eftir Richard Strauss. Fyrstu tölusettu sönglögin samdi Strauss 1885 en hafði þá samið 26 söngva og fram til aldamótanna bætti hann 96 söngverkum en þar í flokki er að finna sum af bestu söng- verkum meistarans og eru sönglögin op. 27 meðal þeirra, þó síðasta lagið, Morgen, sé þeirra frægast, enda snilld að allri gerð. Langt forspilið er endurtekið sem undirleikur söngs- ins, sem er sérlega lagrænt tónles og er margt í þessu afburða fallega tón- verki sem minnir á Schumann. Blake Fischer söng lögin af öryggi en það vantaði „Lieder“-stemninguna bæði í sönginn og píanóleikinn, sem var á köflum einum of harður. Eftir hlé söng Sigurlaug ásamt Hrafnhildi Björnsdóttur samsöngs- atriði úr Krýningu Poppeu, eftir Monteverdi, sem var vel flutt en með yfirdrifnum leikrænum tilburðum, nokkuð er varasamt að geri sig á konsert og hætta á að verði svolítið tilbúið, án tengsla við það sem á und- an hefur gerst í leikverkinu. Þetta á einnig við um framsetningu laga úr Töfraflautunni eftir Mozart, því óþarft er að rekja söguna eins og fyr- ir skólakrakka og auk þess standa söngatriðin fyrir sínu án útskýringa. Hvað um það, þá var flutningur Sig- urlaugar og Fischers góður og í heild voru söngvarnir eftir Mozart best fluttu atriði tónleikanna. Það sem eftir lifði tónleikanna voru sungin lög úr söngleikjum eftir Bernstein, Sondheim og Arlen og þar var Fischer á heimavelli og þau saman voru á köflum góð. Sigurlaug hefur fallega og mjúka rödd en ekki kraftmikla, sem naut sín vel í Mozart og sömuleiðis í dúettinum eftir Monteverdi. Í söngleikjalögunum naut Sigurlaug sín ekki eins vel, því það vantar „hvellinn“ í röddina, sem aftur á móti einkenndi söng Fisch- ers, sem blómstraði bæði í lögunum úr West side Story, eftir Bernstein og Anyone can Whistle, eftir Sond- heim, þar sem píanistinn, Martyn Parkes, sýndi skemmtileg „jazz“-til- þrif. Sigurlaug lauk tónleikunum með fallegri mótun á Somewhere over the Rainbow eftir Arlen. Alvara og gaman TÓNLIST Norræna húsið Sigurlaug S. Knudsen, Hrafnhildur Björnsdóttir og Blake Fischer, við undir- leik Martyn Parkes, fluttu söngverk eftir Schumann, Strauss, Mozart, Monteverdi og lög úr bandarískum söngleikjum. Sunnudagurinn 10. ágúst, 2003. SÖNGTÓNLEIKAR Jón Ásgeirsson ÁHUGAFÓLK um heimspeki með börnum stendur fyrir stofnfundi fé- lags áhugamanna um heimspeki með börnum. Í fréttatilkynningu frá undirbún- ingshópi kemur fram að síðustu 15 ár hefur stækkandi hópur heimspek- inga, leik- og grunnskólakennara á Íslandi boðið börnum og unglingum til heimspekilegra samræðna á skipulegan hátt. „Frumkvöðull starfseminnar hér á landi er Hreinn Pálsson, með rekstri Heimspekiskól- ans í Reykjavík. Í heimspeki er börn- um boðið að hugsa um málefni sem þeim þykja áhugaverð, svo sem draum og veruleika, hamingjuna og hvort fullorðið fólk viti alltaf betur en börn. Undir handleiðslu heim- spekikennara eru þessi málefni tekin fyrir á gagnrýnan og skapandi hátt í samræðu sem markast af gagn- kvæmri virðingu allra þátttakenda. Afrakstur heimspekinámsins er að þátttakendur uppgötva hversu merkileg þeirra eigin hugsun er, verða sjálfstæðari í hugsun og læra að fást við flóknar hugmyndir í sam- ræðu með félögum. Nú eftir gróskumikinn vetur og vor ætla kennarar og heimspekingar sem unnið hafa á þennan hátt með börnum að taka saman höndum og stofna áhugamannafélag til stuðn- ings starfseminni. Slíkt félag myndi meðal annars hafa það að markmiði að stuðla að tengslum þeirra sem stunda eða hafa huga á því að stunda heimspeki með börnum á Íslandi; vinna að hagsmunamálum heim- spekinema og kennara; skipuleggja fundi, námskeið og ráðstefnur til að kynna heimspeki með börnum og þjálfa kennara.“ Stofnfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 15. ágúst kl. 20 á Bláu könnunni í göngugötunni á Ak- ureyri. Allir áhugasamir eru vel- komnir og fá tækifæri til að leggja til álit sitt á tilgangi og starfsemi fé- lagsins. Nánari upplýsingar veita: Bryn- hildur Sigurðardóttir, grunnskóla- kennari og heimspekingur: heim- spekiskolinn@simnet.is, sími 824-0655 og Helga María Þórarins- dóttir, leikskólakennari: helgam- @simnet.is. Heimspeki með börnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.