Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 41 Húsbréf Fertugasti og þriðji útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. október 2003 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120120 92120150 92120211 92120493 92120513 92120721 92120736 92120814 92120899 92120906 92120923 92121024 92121118 92121263 92121318 92121475 92121549 92121646 92121801 92121884 92121958 92121965 92122014 92122028 92122068 92122205 92122257 92122566 92122634 92122749 92122751 92122953 92123100 92150193 92150488 92150514 92150547 92150767 92150859 92151181 92151219 92151303 92151340 92151360 92151448 92151550 92151896 92152131 92152202 92152221 92152402 92152423 92152440 92152532 92152666 92152839 92153126 92153152 92153692 92153848 92154122 92154218 92154281 92154396 92154534 92154781 92154907 92155130 92155245 92155540 92155672 92156363 92156475 92156610 92156661 92156769 92156800 92156887 92156911 92157045 92157210 92157387 92157445 92157446 92157482 92157733 92157826 92157983 92158280 92158782 92159038 92159142 92159161 92159379 92159433 92159710 92159741 92159753 92159757 92170036 92170053 92170100 92170113 92170662 92170667 92170879 92170943 92171021 92171084 92171387 92171493 92171556 92171608 92171671 92171760 92171796 92172161 92172195 92172338 92172366 92172389 92172425 92172631 92172736 92172948 92173088 92173123 92173415 92173541 92173615 92173715 92174069 92174211 92174439 92174467 92174800 92175006 92175201 92175224 92175772 92175936 92176215 92176463 92176580 92176595 92176775 92176998 92177072 92177165 92177813 92177937 92177947 92178651 92179304 92179704 92179780 92179867 92180126 92180179 92180236 92180253 92180378 92180429 92180491 92180564 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92179657 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.105,- 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.660,- 92171185 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.285,- 92174570 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 24.897,- 92174134 92178341 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,- 92122093 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/07 2002) Innlausnarverð 25.378,- 92173915 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/04 2003) Innlausnarverð 26.976,- 92172608 92174877 92175130 92178059 92110013 100.000 kr. (42. útdráttur, 15/07 2003) Innlausnarverð 273.839,- 92152179 92158934 10.000 kr. Innlausnarverð 27.384,- 92171418 92178455 92180239 NORÐURLANDAMÓT tafl- félaga fer fram laugardaginn 16. ágúst. Þetta árlega mót er nú hald- ið í fjórða sinn. Að þessu sinni taka sex lið þátt í keppninni, frá Fær- eyjum, Noregi, Svíþjóð og Finn- landi, auk tveggja liða frá Íslandi. Fulltrúar Íslands í keppninni verða Íslandsmeistarar skákfélaga, Skákfélag- ið Hrókurinn, og Tafl- félagið Hellir. 1. Sollentuna Schackklubb, Svíþjóð 2. Skákfélagið Hrókurinn 3. Jyväs-Shakki, Finnlandi 4. Havnar Telvingarfelag, Færeyjum 5. Taflfélagið Hellir 6. Bergens Schakklub, Nor- egi Keppnin fer fram á Netinu og teflir hvert lið í sínu heimalandi undir eftirliti skák- dómara. Mótið hefst klukkan 11 og hægt verður að fylgjast með skákunum á Netinu á ICC skákklúbbnum. Tímamörkin eru 20 mínútur auk 5 sek- úndna viðbótartíma eftir hvern leik. Sigur- vegari keppninnar hlýtur titilinn Norður- landameistari tafl- félaga. Núverandi Norðurlandameistarar eru Sollentuna Schackklubb, en eina íslenska félagið sem hefur hampað titlinum er Taflfélagið Hellir sem sigraði í keppn- inni árið 2000. Hvert lið er skipað sex skákmönnum og tveimur varamönnum. Lið Hróks- ins verður þannig skipað: 1. Stefán Kristjánsson 2.404 2. Páll Þórarinsson 2.278 3. Róbert Harðarson 2.285 4. Ingvar Þ. Jóhannesson 2.247 5. Tómas Björnsson 2.238 6. Lárus Knútsson 2.112 7. Kjartan Guðmundsson 1.845 8. Birgir Berndsen 1.955 Meðalstig sex efstu manna hjá Hróknum eru 2.261. Reyndar kæmi ekki á óvart þótt Jóhann Hjartarson bættist í þennan hóp. Lið Hellis verður þannig skipað: 1. Hannes H. Stefánsson 2.560 2. Helgi Áss Grétarsson 2.514 3. Björn Þorfinnsson 2.349 4. Ingvar Ásmundsson 2.321 5. Sigurbjörn J. Björnss. 2.302 6. Davíð Ólafsson 2.292 7. Snorri G. Bergsson 2.270 8. Bragi Halldórsson 2.238 Meðalstig sex efstu manna Hellis eru 2.390. Það er Taflfélagið Hellir sem skipuleggur keppnina. Jóhann Hjartarson í Hrókinn Hingað til hefur ekki verið fjallað um félagaskipti skákmanna hér í skákþættinum, en þar er þó af nógu af taka eins og í mörgum öðrum keppnisgreinum. Nýjustu tíðindin af þeim vettvangi eru að stórmeistarinn Jóhann Hjartarson er genginn til liðs við Skákfélagið Hrókinn, Íslandsmeistara skák- félaga síðustu tveggja ára. Jóhann er stigahæsti skákmaður Norður- landa og númer 53 á heimslistanum þótt hann hafi lítið teflt af kapp- skákum síðustu ár. Jóhann hefur undanfarin ár verið í Skákfélagi Akureyrar en var lengstum í Tafl- félagi Reykjavíkur og um í tíma í Taflfélagi Garðabæjar og Tafl- félagi Hólmavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hróknum mun Jóhann tefla fyrir félagið á Ís- landsmóti skákfélaga í vetur. Af öðrum nýlegum félagaskiptum má nefna að Björn Freyr Björnsson (2.204) hefur gengið til liðs við Taflfélagið Helli, en Björn tefldi á síð- asta ári með Tafl- félagi Bolungarvíkur. Þá hafa skákkonurn- ar Harpa Ingólfsdótt- ir (2.057) og Anna Björg Þorgrímsdóttir (1.695) báðar gengið til liðs við Helli sem nú hefur á að skipa afar sterku kvenna- liði. Ágúst Sindri Karlsson (2.308), fyrrverandi forseti SÍ, hefur gengið til Skákdeild Hauka, sem hafa byggt upp öflugt skákstarf að undanförnu, en Ágúst var áður í Taflfélag- inu Helli. Að lokum má nefna að skák- þjálfarinn og stór- meistarinn Zigurds Lanka (2.474) sem hér var við þjálfun á vegum Skáksam- bandsins er genginn í Taflfélag Garðabæjar sem hefur sett sér metnaðarfull mark- mið um uppbyggingu félagsins. Þyrnikóróna forsetans Nú geta áhugasamir náð sér í bók forseta FIDE, Þyrnikóróna forsetans, á vefsíðu FIDE, fide- .com. Bókin er 115 blaðsíður, en hún var upphaflega gefin út árið 1998. Kirsan Ilyumzhinov er væg- ast sagt umdeildur maður og því vafalítið ýmsir sem hafa áhuga á að glugga í þetta rit hans um sjálfan sig. Borgarskákmótið í Ráðhúsinu í dag Borgarskákmótið 2003 verður haldið í dag, föstudaginn 15. ágúst, og hefst það kl. 16. Teflt verður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það eru Taflfélag Reykjavíkur og Tafl- félagið Hellir sem standa að mótinu. Mótið er opið öllum og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig sem fyrst. Þátttaka er ókeypis. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 7 mínútur á skák. Þetta er í 18. sinn sem mótið fer fram og fer það ávallt fram í kringum afmælisdag Reykjavíkurborgar sem er 18. ágúst. Verðlaun: 1. verðlaun: 12.000 kr. 2. verðlaun: 7.000 kr. 3. verðlaun: 5.000 kr. Í fyrra voru þátttakendur á mótinu 85 og þá sigraði stórmeist- arinn Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Hlöllabáta. Skrán- ing fer fram á Hellir.is. Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti (hellir@hellir.is og leo@islandia.is) og í símum 861 9416 (Gunnar) og 697 3974 (Torfi). Hellir mætir Hróknum í annarri umferð Hraðskákkeppni taflfélaga Það verður sannkallaður meist- araslagur í 8 liða úrslitum Hrað- skákkeppni taflfélaga er meistarar síðustu þriggja ára í keppninni. Taflfélagið Hellir og Íslandsmeist- ararnir Skákfélagið Hrókurinn mætast. Einnig verður viðureign fyrstudeildarliðanna TR og SA. Reyknesingar sem lögðu Garðbæ- inga óvænt mæta Haukum og Vestmannaeyingar mæta TK. Það eru því fjórar mjög spennandi við- ureignir framundan. Röðun ann- arrar umferðar: Sf. Reykjanesbæjar – Skákdeild Hauka Hellir – Hrókurinn Taflfélag Rvk. – Skákfélag Akureyrar Taflfélag Vestm.eyja – Taflfélag Kópav. Annarri umferð lýkur 20. ágúst. Úrslit fyrstu umferðar urðu þessi: Haukar – Selfoss 54–18 Reykjanes – TG 37½–34½ KR – TK 31½–40½ Akranes – Vestmannaeyjar 26½–45½ Hellir, TR, Hrókurinn og SA fóru beint í 2. umferð. Norðurlanda- mót taflfélaga á laugardag SKÁK Norðurlönd NORÐURLANDAMÓT TAFLFÉLAGA 2003 16. ágúst 2003 Daði Örn Jónsson dadi@vks.is Jóhann Hjartarson Hannes Hlífar Stefánsson Fæst í apótekum og lyfjaverslunum ER NEFIÐ STÍFLAÐ? STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.