Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kl. 8 og 10. B i. 16. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.50. ísl tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.  SG. DVÓ.H.T Rás2  GH KVIKMYNDIR.COM  SG. DV KVIKMYNDIR.IS GULL MOLAR NÓI ALBINÓI RESPIRO Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL FRÁ FRAMLEIÐENDUM SHREK Frumsýning ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! KVIKMYNDIR.IS  SG. DV  GH KVIKMYNDIR.COM Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. ll i j i i i i i l i í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! í i l ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 6 og 8.30. B.i.12 ára.  SG. DVÓ.H.T Rás2 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KRINGLAN Sýnd kl. 5, 8.15 og 10. B.i. 10 ára. Frumsýning JÓN Magngeirsson pípulagningameistari hélt upp á sextugs- afmæli sitt með pomp og prakt 10. ágúst. Það er í sjálfu sér merkur áfangi en afmælisveislan var þó fréttnæm fyrir það hve vegleg hún var. Í garðinum heima hjá Jóni (eða Nonna Magg eins og hann er kallaður af vinum sínum) og eiginkonu hans, Margréti Snorradóttur, var slegin upp tjaldborg og stillt upp leiktækjum á meðan hljómsveitir léku fyrir gesti. Meðal leik- tækja sem börnin höfðu til afnota var upplásin rennibraut af stærstu gerð og hringekja þar sem krakkarnir voru óþreytandi að hringsnúast. Með snarlinu sem boðið var upp á mátti heyra þýða tóna frá Djasshljómsveit Gunnars Pálssonar og sjálfir Geir- fuglarnir mættu og spiluðu af hjartans lyst. Nonni hefur verið öt- ull í starfi sínu fyrir íþróttafélagið Fylki og Rótarýklúbb Árbæj- arhverfis auk þess að hafa stundað fararstjórn. Afþakkaði hann allar gjafir í tilefni dagsins og hvatti gesti þess í stað að styrkja Regnbogabörn, samtök gegn einelti og voru fulltrúar samtak- anna á staðnum. Í lok veislunnar fór afmælisbarnið með gesti í rútu á leik FH og Fylkis þar sem Fylkismenn sigruðu 2-1. Afmælisbarnið og betri helmingurinn: Jón Magngeirsson og Margrét Snorradóttir.Bollarni vöktu mikla lukku. Morgunblaðið/Björn Arnar Rennibrautin góða; engin smásmíði! Sextugsafmæli með glæsibrag Óvenju vegleg afmælisveisla í veðurblíðu ÞAÐ er ekki ofsögum sagt að franski leikarinn Jean Paul Belmondo standi sig í mannkyns- fjölgunarmálum. Franski leikarinn, sem nú er sjötugur að aldri, eignaðist barn á dögunum og er það hans fjórða. Að sögn konu hans, Natty Belmondo, sem er fjörutíu og tveggja ára eru þau að sjálf- sögðu í skýjunum yfir þessu. Um stúlku er að ræða og er þegar búið að gefa henni nafnið Stella. Var hún 16 merkur. Natty er seinni kona Belmondos en þau giftu sig árið 1989. Belmondo eignaðist þrjú börn með fyrri konu sinni en varð svo fyrir þeim hörmungum að missa eina dóttur sína, Patriciu, í eldsvoða árið 1994. Belmondo, sem er einn þekktasti leikari Frakka, hóf feril sinn í mynd Jean Luc Godard, Breathless, árið 1959. Samúð frönsku þjóð- arinnar var með leikaranum er hann missti heilsuna fyrir tveimur árum í fríi á Korsíku en þá fékk hann hjartaáfall. Er hann enn undir eftirliti lækna vegna þessa. Belmondo faðir í fjórða sinn Stendur sig! Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.