Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 220.. TBL. 91. ÁRG. SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 PRENTSMIÐJA ÁRVAKURS HF. mbl.is Frábær tilbo› fyrir allt skólafólk Hoppukastalaland Skiptibókamarka›ur Gullnáma á vatnsbotni Áslaug Geirsdóttir les sögu veðurfars úr borkjörnum 12 KK og Magnús leggja upp í tónleikaferð um landið Fólk 48 Í menning- arvímu? Jón B.K. Ransu skrifar um menning- arnótt sem vímuritúal Listir 23 BÚIÐ var að koma á rafmagni í New York í gærmorgun og neðan- jarðarlestakerfið var komið í gang. Einnig var búið að koma á raf- magni í Toronto í Kanada en yfir- völd vöruðu við því að þar og í fleiri borgum gætu orðið truflanir næstu daga. Bandarísk og kanad- ísk stjórnvöld hyggjast í samein- ingu kanna hvað hafi valdið bil- uninni á fimmtudag. Sérfræðingar segja að líða muni nokkrar vikur áður en hægt verði að meta fjárhagslega tjónið af bil- uninni en bílaverksmiðjur og fleiri fyrirtæki urðu að stöðva fram- leiðsluna. Dagblaðið The New York Times sagði að talið væri að alls hefðu fjórir týnt lífi vegna bil- unarinnar. Athygli vakti að færri glæpir voru drýgðir í New York á fimmtu- dagskvöld en venjulega. Vatns- skortur var enn í borgunum Detr- oit og Cleveland í gær og hvöttu yfirvöld í Ohio-ríki fólk til þess að sjóða vatn sem nota á til drykkjar. Munu dælur í holræsakerfi hafa brugðist og vatnsból því mengast. New York fær aftur rafmagn New York. AP, AFP. Times-torg iðar nú aftur af lífi. BÚIST var við, að tölvur, sýktar af tölvu- orminum „MSBlast“, myndu hefja fyrstu árásina á vefsíðu Microsoft á miðnætti að- faranótt laugardags. Árásin átti að sögn heimildarmanna að hefjast þegar klukkan slægi 12 á miðnætti og samkvæmt því voru það tölvur á Kyrrahafssvæðinu og í Austur- Asíu, sem hófu hana fyrst. Undanfarna daga hefur ormurinn valdið usla í Japan, Kína, Víetnam og á Indlandi og mörg þúsund tölvur hafa hrunið. Ekki höfðu enn borist neinar fréttir af vandkvæðum hjá Microsoft um hádegisbilið í gær og sögðu talsmenn þess að beitt hefði verið ráðum sem virtust duga. Mun hafa fundist veila í orminum, að sögn AFP. Talsmaður bandarísku alríkislögreglunn- ar sagði á föstudag að þá væri farið að draga úr útbreiðslu ormsins, hann væri að verða uppiskroppa með tölvur til að sýkja. Giskað var á, að á aðra milljón tölva myndi taka þátt í samræmdu árásinni á Microsoft. Einvígið við orminn IDI Amin, fyrrverandi einræðisherra í Úg- anda, lést í gær í Sádi-Arabíu, líklega 80 ára að aldri. Hann rændi völdum í landi sínu árið 1971 en var steypt átta árum síðar og hann hrakinn í útlegð eftir blóðugan valdaferil. Hinn risavaxni Amin, „Stóri pabbi“, eins og hann nefndi sig síðar, gekk ungur í breska ný- lenduherinn og varð for- seti herráðs Úganda 1966 þótt óvíst væri hvort hann væri læs. Eftir valdaránið lýsti hann sig forseta ævilangt. Amin beitti fádæma hörku gegn raunverulegum og ímynduðum óvinum sínum og lét myrða þá unnvörpum. Lík- unum var fleygt fyrir krókódílana í Níl en stundum kom fyrir að líkamsleifar stífluðu innrennslisop á stærstu vatnsaflsvirkjun Úganda. Fullyrt var að Amin ætti til að éta óvini sína. Eitt sinn sagði Amin, sem hafði gerst múslími, að Hitler hefði verið í fullum rétti þegar hann lét myrða sex milljónir gyðinga. Fleiri ummæli Amins vöktu athygli og hann bauð m.a. Skotum að gerast konungur þeirra. „Ég er maður framkvæmdanna,“ sagði hann um sjálfan sig. Idi Amin allur Jiddah. AP, AFP. Idi Amin 379 hlaupagarpar voru í gærmorgun ræstir af stað í maraþonhlaupi Reykjavíkurmaraþons- ins. Þetta er metþátttaka, eins og í hálf- 3.339 manns skráðir í Reykjavíkurmaraþon í ár og hlupu margir aðallega sér til skemmt- unar þrátt fyrir rigninguna. maraþonhlaupinu þar sem 558 keppendur voru skráðir. Um 500 útlendingar kepptu í hlaupinu í ár sem er einnig met. Alls voru Morgunblaðið/Árni Torfason Metþátttaka í maraþonhlaupi ♦ ♦ ♦ LÍNUÍVILNUN verður tekin upp eigi síðar en fyrsta septem- ber 2004. Jafnframt verður út- hlutun byggðakvóta endurskoðuð og líklegast er að hann verði felld- ur niður í núverandi mynd og nýttur til línuívilnunar. Þetta kemur fram í viðtali Morgun- blaðsins í dag við sjávarútvegs- ráðherra, Árna M. Mathiesen. Í viðtalinu segir Árni mismun- andi sjónarmið uppi um byggða- kvótann; hvort hann eigi að styrkja hinar dreifðu byggðir eða hvort úthlutun eigi að byggjast á því að línan sé umhverfisvænt um þetta sem byggðaívilnun. Ef menn setjast niður og skoða öll þau álitamál, sem í svona ívilnun felast, er það alveg augljóst að menn þurfa að gefa sér góðan tíma til að fara yfir málið og meta þessa kosti,“ segir ráðherra. Hann segir markmið beggja stjórnarflokkanna að koma á línu- ívilnun. „Það verður gert og tekur væntanlega gildi 1. september 2004 eftir að málið hefur verið unnið af þeirri vandvirkni sem nauðsynleg er.“ ið á línuívilnunina út frá umhverf- issjónarmiðinu sé vandséð af hverju eigi að útiloka stóra línu- báta, sem beiti um borð. „Þeir sem vilja halda sig við byggða- sjónarmiðið þurfa þá líka að færa rök fyrir því af hverju dag- róðrabátar, sem nota önnur veið- arfæri, eigi ekki að fá ívilnun líka. Þá væri kannski réttara að tala veiðarfæri. „Ef úthluta á til að styrkja byggðirnar geta verið rök fyrir því að úthluta eigi til dag- róðrabáta, sem landi þá í heima- höfn og beitt sé í landi, þannig að vinna skapist í landi. Þá má líka setja skilyrði um það að aflinn verði einnig unninn í heimabyggð- inni,“ segir Árni. Hann segir að sé hins vegar lit- Líkur á að byggðakvóti verði nýttur til línuívilnunar Sjávarútvegsráðherra segir breyt- ingu líklega taka gildi haustið 2004  Ég hef ekkert svikið/10 Ferðalög allan hringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.