Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 43
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 43 Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Hálendismiðstöðin Hrauneyjum er fáanleg til rekstrarleigu með kaup- rétti. Gisti- og veitingastaður með mikla sérstöðu og góðan rekstur. Mjög gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu, sem hefur gaman af há- lendinu og langar að eignast eigið fyrirtæki.  Gott fyrirtæki með flúðasiglingar til sölu að hluta eða að öllu leyti. Mikill vöxtur — miklir möguleikar.  Rammamiðstöðin, Síðumúla, óskar eftir sameiningu eða samstarfi við rekstur sem fer saman við rammagerð - gallerí.  Lítil en þekkt heildverslun með trésmíðavélar o.fl. Góð umboð. Tilvalið fyrir trésmið sem vill breyta um starf.  Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með kælitæki o.fl. Góður rekstur og miklir möguleikar. Tilvalið fyrir vélstjóra.  Sérverslun með vörur til víngerðar. Eigin innflutningur.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr.  Hraðflutningafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Þrír bílar. Ágæt afkoma.  Glæsileg snyrtivöruverslun á Laugavegi. Eigin innflutningur að hluta.  Þekkt sérverslun með 100 m. kr. ársveltu. Rekstrarhagnaður 14 m. kr.  Mjög gott bakarí í stóru sveitarfélagi á landsbyggðinni.  Lítil en góð heildverslun með gjafavöru. Tilvalin fyrir 1—2 eða sem við- bót við annan rekstur. Auðveld kaup.  Þekkt og rótgróin gjafavöruverslun með mjög vandaðar vörur.  Gæludýraverslun í Keflavík. Skemmtilegt tækifæri fyrir dýravini.  Vörubílaverkstæði með föst viðskipti. Auðveld kaup.  Rótgróinn lítill matsölustaður í Hafnarfirði. Mjög gott fyrirtæki fyrir kokk eða fólk, sem kann að elda góðan heimilismat.  Þekkt hjólbarða- og bifreiðaverkstæði, vel tækjum búið. Auðveld kaup.  Höfum ýmis góð sameiningartækifæri fyrir stærri fyrirtæki.  Stór og þekkt brúðarkjólaleiga með ágæta afkomu. Miklir möguleikar.  Ísbúð, vídeó og grill á góðum stað í austurbænum. Gott tækifæri.  Söluturn og vídeóleiga í Hafnafirði. Tilvalið sem fyrsta fyrirtækið. Verð 4,5 m. kr.  Glæsileg efnalaug í góðu hverfi. Eigið húsnæði.  Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda. Eigendur smáfyrirtækja: Við leitum að hæfum einstaklingum með eigin rekstur, sem hefðu áhuga á að ganga til liðs við stærri fyrirtæki á sínu sviði. Um sölu eða sameiningu með eignaraðild getur verið að ræða, auk starfssamnings til lengri eða skemmri tíma. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Mikið úrval 5 % aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu RAÐGREIÐSLUR Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Útsala - útsala Í dag, sunnudag 17. ágúst, kl. 13-19 Verðdæmi Stærð Verð áður Nú staðgr. Bænamottur 80x140 cm 12-16.000 8.900 Pakistönsk ca 90x150 cm 29.800 18.700 Rauður Afghan 200x260 cm 90.000 64.100 og margar fleiri gerðir. ATVINNA mbl.is Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgel- ið. Orgeltónleikar kl. 20. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgel. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnu- dag, kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í kvöld er samkoma kl. 20. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Fíladelfía. Brauð brotið kl. 11. Ræðumaður er Haf- liði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður er Sheila Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.