Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 C 11 Reykjavíkurborg Lögfræðingur Embætti borgarlögmanns óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í tólf mánuði, frá 1. október 2002 til 30. september 2003. Helstu viðfangsefni eru á sviði opinberrar stjórnsýslu, lögfræðilegar umsagnir og álits- gerðir, samningsgerð o.fl. Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi áskilin. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga. Skriflegum umsókum skal skilað til skrifstofu borgarlögmanns, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 1. september nk., merktar „Lögfræðingur". Nánari upplýsingar veitir Hjörleifur B. Kvaran, borgarlögmaður (hbkvaran@rhus.rvk.is) SALON REYKJAVÍK ætlar að auka við þjónustu stofunnar og óskar eftir snyrtifræðingi til starfa við mótttöku og snyrtiþjónustu við viðskiptavini. Aðstoðarmanneskju á gólf. Hárgreiðslumeistara eða sveini. Starfsfólk SALON REYKJAVÍK leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu. Það er þjálfað í því nýjasta sem gerist í tískuheiminum og er meðlimur í INTERCOIFFURE, sem eru alþjóðleg samtök hárgreiðslufólks. Eingöngu er unnið er með REDKEN hársnyrtivörur. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S—14044“, fyrir 21. ágúst. Sjúkraliðar, hjúkrunarnemar og starfsfólk í aðhlynningu óskast á hjúkrunardeild fyrir aldraða á höfuðborgarsvæðinu frá 1. september til áramóta. Leggjum áherslu á góðan starfs- anda, þar sem frumkvæði einstaklinga skiptir máli. Vaktavinna eftir samkomulagi. Uppl. veita Gerður Baldursdóttir í síma 695 9297, netfang: gerdurba@landspitali.is og Sigríður Pálsdóttir í síma 891 9053, netfang: sigpal@landspitali.is . Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Árskóla á Sauðárkróki. Æskilegar kennslugreinar: Enska, sérkennsla og myndmennt. Einnig vantar kennara við skólasel í Háholti í Skagafirði. Þar eru 6 nemendur sem búa í Háholti. Uppl. veita skólastjórnendur í síma 455 1100. Starfsfólk óskast Bakkavík hf., Bolungarvík, óskar eftir að ráða starfsfólk í almenn störf við rækju- og fisk- vinnslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar fást í síma 450 7500. Starfskraftur óskast í 50% starf hjá Læknablaðinu. Skv. starfslýsingu þarf viðkomandi að safna auglýsingum fyrir blaðið, vinna við netútgáfu blaðsins og stunda almenn skrifstofustörf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókn, sem skal senda til Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Nánari uppl. um starfið veitir ritstjórnarfulltrúi, Védís Skarphéðinsdóttir, í síma 564 4104. Lyfjatæknar - afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða lyfjatækna í fullt starf og hlutastarf og afgreiðslufólk í fullt starf. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Farið verður með umsóknir sem trúnað- armál og óskast þær sendar til Hring- brautar Apóteks, Hringbraut 119, 107 Reykjavík, merktar: „Atvinnuumsókn“. Nánari upplýsingar gefur Jón G. Ingva- son í símum 511 5070 og 892 0220. Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið Leikskólinn Hlíð Leikskólakennari - deildarstjóri óskast til starfa við leikskólann Hlíð sem fyrst. Áherslur í leikskólastarfi eru: Skapandi starf og listmenning. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áhugasamir hafi samband Jóhönnu S. Hermannsdóttur, leikskólastjóra, í símum 566 7375 og 861 2957. Leikskólastjóri. Afleysingastörf Óskum að ráða afleysinga starfsmenn í fullt starf frá kl. 8 alla virka daga. Spennandi og fjöl- breytt verkefni. Reynsla af ræstingum nauðs- ynleg, sveigjanlegur vinnutími, aldurstakmark 25 ára. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til um- ráða. Umsóknareyðublöð fást hjá Hreint ehf., Auðbrekku 8, Kópavogi og á heimasíðu www.hreint.is Hreint ehf., sem var stofnað 1983, þjónustar fyrir- tæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu á sviði reglulegra ræstinga. Við leggjum mikla áherslu á vandaða þjónustu, jákvæða hvatningu og góð samskipti við viðskiptavini og starfsfólk. Apótek — starfskraftur Starfskraftur óskast til starfa í Lyfjavali í Mjódd. Viðkomandi þarf að vera vanur að vinna á tölv- ur — reynsla af apóteksvinnu er kostur. Lyfjaval í Mjódd er nýtt apótek, sem tók til starfa í maí 2003. Lyfjaval kappkostar að hafa gott verð og veita persónulega þjónustu. Umsóknir sendist á: lyfjaval@lyfjaval.is . Lyfjaval, Þönglabakka 6, 109 Reykjavík. Arnarverk óskar eftir að ráða: Vinnuvélastjóra vana beltagröfum. Meiraprófsbílstjóra vana dráttarbílum. Verkamenn vana röralögnum. Allar nánari upplýsingar í síma 554 2387. Arnarverk ehf. er jarðvinnuverktakafyrirtæki, sem starfar á Höfuð- borgarsvæðinu. Fyrirtækið hefur starfað síðan í maí 1993. „Au pair" — Þýskaland „Au pair“ á teygjanlegum aldri óskast á íslenskt heimili í Þýskalandi nálægt dönsku landamærun- um. Viðkomandi þarf að vera barngóður, áreið- anlegur og samviksusamur. 3 börn í heimili, yngsta 5 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 474 1126, Bryndís. dk hugbúnaður ehf., framleiðandi dk viðskipta- og upplýsingakerfis- ins, var stofnað 1998. Hjá fyrirtækinu starfar nú þrautreynt og harð- snúið lið vel menntaðra einstaklinga. Markmið þeirra er að viðskipta- vinir fyrirtækisins njóti bestu lausna og þjónustu hverju sinni. Þjónustufulltrúi dk hugbúnaður leitar eftir starfsmanni til að sinna þjónustu við dk viðskipta- og upplýsinga- kerfið sem félagið framleiðir, þjónustar og selur. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur bók- halds- og tölvuþekkingu og góða hæfileika í mannlegum samskiptum. Umsóknir skulu sendar til dk hugbúnaðar ehf., Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Grunnskólinn í Grindavík Lausar stöður Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf:  Starf námsráðgjafa. Leitað er eftir námsráð- gjafa eða einstaklingi með reynslu eða menntun á sviði ráðgjafar. Starfið er 75% starf.  Starf stuðningsfulltrúa í 60% starf.  Starfsmanns við Skólasel í 40% starf eftir hádegi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 420 1150, netfang gdan@ismennt.is. Ráðgjafi og sölumaður óskast Laufás er framsækin og nútímanleg fasteigna- sala með góða vinnuaðstöðu. Við gerum miklar kröfur til okkar starfsmanna um framkomu ,þekkingu og ábyrgð. Við óskum eftir starfsmönnum til sölu og ráð- gjafastarfa. Umsækjendur þurfa að sækja nám- skeið og standast próf sem við stöndum fyrir. Laun eru í samræmi við árangur en svigrúm er til mikilla tekna fyrir réttan aðila. Umsóknum skal skila í rafrænu formi á lauf- as@laufas.is Hönnuður/ sérfræðingur í uppsetningu Íslensku menntasamtökin leita eftir einstaklingi, sem hefur reynslu af uppsetningu námsefnis, sérstaklega í stærðfræði. Einnig er leitað eftir einstaklingum með listræna hæfileika og reynslu af grafískri hönnun. Upplýsingar í síma 544 2120 eða 544 2133.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.