Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Lögfræðingur Lögmannsstofa með aðsetur í Reykjavík óskar eftir löglærðum fulltrúa til starfa frá og með 15. sept. nk. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf skilist til augldeildar Mbl. merktar: „L - 14025“ eða í box@mbl.is . Allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Tækniteiknari óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur reynslu af verkfræði- og arkitektastofum. Fyrirspurnir sendist á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „Tt-14036“ fyrir 1. september. ATVINNA ÓSKAST Bifvélavirki óskast á bílaverkstæði í Hafnarfirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað á augldeild Mbl. og/eða senda á box@mbl.is, merktum: „B-220“ fyrir 23. ágúst 2003. Bifvélavirkjar. Kraftur hf. umboðsaðili fyrir m.a. MAN vöru- bifreiðar, óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á verkstæði sínu. Umsóknir skilist til Krafts hf., Vagnhöfða 1-3, 110 Reykjavík eða á netfang: bjorn@kraftur.is Frekari upplýsingar gefur Jóhann Pétursson í síma 567 7103 eða 896 8028. Búðahreppur Leikskólastjóri Búðahreppur, Fáskrúðsfirði, auglýsir eftir leik- skólastjóra við leikskólann Kærabæ. Starfið er laust nú þegar. Fáskrúðsfjörður er tilvalinn staður fyrir þá, sem vilja njóta þægilegs umhverfis, útivistar, náttúrufegurðar og veðursældar. Í þéttbýlinu búa tæplega 600 íbúar og alla helstu þjónustu er að finna á staðnum. Leikskólinn er um 30 barna skóli og á honum starfa fyrir leikskóla- kennari auk starfsfólks með áralanga reynslu. Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Fél. ísl. leikskólakennara. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst 2003. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búða- hrepps í síma 475 1220 og leikskólastjóri í síma 475 1223. Sveitarstjóri. Afgreiðslustarf Úra og skartgripaverslun óskar eftir traustum og hressum starfskrafti til afgreiðslustarfa eftir hádegi, auk helgarvinnu. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „U-14020“ fyrir 22. ágúst. Fasteignasala — sölumaður Öflug og kraftmikil fasteignasala á höfuðborg- arsvæðinu óskar að ráða harðduglegan sölu- mann nú þegar. Aðeins aðili með góða reynslu kemur til greina. Vandvirkni, árvekni og heiðar- leiki skilyrði, ásamt hreinu sakarvottorði. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Áhugasamir sendi inn umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 25. ágúst, merktar: „H — 14039.“ Framtíðarstarf Okkur vantar nú þegar góðan starfsmann til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00—19.00 alla virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. gefur Kristjana í síma 699 5423 eða Margrét í síma 561 1433. Afgreiðslustörf Óskum eftir dugmiklu og heilsuhraustu afgreiðslufólki. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli 17-18 virka daga. Reynir bakari ehf., Dalvegi 4, Kópavogi. Hársnyrtifólk Við viljum gjarnan bæta við meistara eða sveini á stofuna okkar. Upplýsingar í síma 581 2581 milli kl. 9 og 17. Fullum trúnaði heitið. Hárgreiðslustofan mín, Skipholti 70. Hjúkrunarfræðingar Alhjúkrun óskar eftir hjúkrunarfræðingum í heilar og hálfar stöður. Góð laun. Áhugasamir hafi samb. við Dagmar Jónsdóttur í síma 820 4962 eða alhjukrun@alhjukrun.is . Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkrunardeild fyrir aldraða á höfuðborgar- svæðinu frá 1. september til áramóta. Í boði eru kvöld- og helgarvaktir eftir samkomulagi. Upplýsingar veita: Gerður Baldursdóttir í síma 695 9297, netfang: gerdurba@landspitali.is og Sigríður Pálsdóttir í síma 891 9053, netfang: sigpal@landspitali.is . Húshjálp óskast Hjón í Reykjavík óska eftir manneskju til heimil- isaðstoðar ásamt umönnun tveggja ungbarna. Vinnutími frá kl. 9-15 eða eftir samkomulagi. Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir á netfangið: ejes@torg.is eða til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „H-14049“ f. 22. ágúst nk. Atvinna óskast Kona á besta aldri óskar eftir fasteigna- eða skrifstofustarfi. Mikil reynsla. Upplýsingar í síma 861 1068. Alþjóðlegt fyrirtæki Láttu tölvuna vinna fyrir þig og hafðu meiri tíma með fjölskyldunni. Fríar upplýsingar á netinu. Byrjendaþjálfun í ensku. www.freedominthebackyard.com 40 ára og eldri — konur og karlar Viljum ráða sölufólk til ýmiss konar verk- efna við símasölu, bæði á daginn og kvöld- in. Nokkur störf eru laus strax en önnur inn- an skamms. Söluvertíðin er hafin og því gott tækifæri til að afla góðra tekna. Árangurstengd launþegakjör. Aðstoð, leið- beiningar og góður starfsandi. Nánari upplýsingar í síma 590 8000 á milli kl. 13.00 og 15.00 alla virka daga. BM-ráðgjöf er upplýsingafyrirtæki sem veitir sérhæfða þjónustu í markaðs-, upplýsinga- og innheimtumálum. Markmið fyrirtæk- isins er að aðstoða fyrirtæki og félagasamtök við að ná settu marki í upplýsinga-, markaðs- og innheimtustarfi. Með sér- þjálfuðu starfsfólki og öflugum tæknibúnaði beitum við hnit- miðuðum vinnubrögðum til að auka gæði þjónustu og auka árangurinn af innheimtu- og markaðsstarfi viðskiptavinarins. BM ráðgjöf ehf., Ármúla 36, Reykjavík, sími 590 8000, netfang bm@bm.is Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf. Góð vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar hjá Ágústu og Hebu, sjúkraþjálfurum, í síma 530 6193 eða 530 6195 alla virka daga kl. 8.00—15.00. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast í fullt starf. Um er að ræða nýtt starf í þróun. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörg, iðju- þjálfi, í síma 530 6194 eða 5306195 virka daga kl. 8.00—15.00. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Þjónusturými óskast Fasteignasalan Hóll óskar eftir 80—130 fm þjónusturými fyrir söluskrifstofu í Kópavogi. Æskilegast væri að rýmið sé á jarðhæð, bjóði uppá góða aðkomu og sé í eða við öflugan þjónustukjarna. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á netfangið agust@holl.is eða hringið í Ágúst Benedikts- son, sölustjóra, í síma 894 7230. FYRIRTÆKI Bifreiðaverkstæði — einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu eitt stærsta og öflugasta bifreiðaverkstæði á Suðurnesjum. Fyrirtækið er vel þekkt á góðum stað í Keflavík, búið góðum tækjum og í eigin húsnæði með mikla stækkunarmöguleika á núverandi stað. Jafnframt hefur fyrirtækið traust viðskiptasam- bönd og samninga við öfluga viðskiptavini. Allar nánari upplýsingar gefur: Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík. Sími 421 1700, fax 421 1790. Til sölu Af sérstökum ástæðum er fullbúið bílaréttinga- og bílamálunarfyrirtæki á Siglufirði til sölu (það eina á staðnum). Reksturinn er í leigu- húsnæði sem einnig er til sölu. Til staðar er góður sprautunarklefi, verkfæri og litablöndun- arbar auk lagers. Mikil viðskiptavild. Upplýs- ingar gefur Sigurður í símum 467 2005 og 891 6773.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.