Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 B 15 ÚRSLIT Fyrsta færið var Víkinga þegarJón Skaptason skallaði í slá á 25. mínútu en það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var gestanna úr Njarð- vík og Eyþór Guðnason skoraði fyrir þá á 32. mín- útu eftir klaufaleg varnarmistök. Fjörið var öllu meira eftir hlé og fyrstu mínúturnar fengu Njarðvík- ingar færi en fljótlega náðu Vík- ingar yfirhöndinni. Jón B. Her- mannsson jafnaði á 52. mínútu og síðan rak hvert færið annað en Vík- ingum var fyrirmunað að koma boltanum í netið. „Mark Njarðvíkinga var eins og blaut tuska í andlitið en við vorum samt ekki nógu sannfærandi,“ sagði Þorri Ólafsson fyrirliði Víkinga eft- ir leikinn, allt annað en ánægður með eitt stig. „Eins og í undanförn- um leikjum mætum við bara í síðari hálfleik, sá fyrri er alltaf slakari og við í basli. Við þurfum að bæta úr þessu og mæta eins og menn í leik- ina sem eftir eru, það eru allt sam- an úrslitaleikir og við fáum ekkert gefins þó að við séum á heimavelli. Í hálfleik ræddum við um að rífa okkur upp, loka vörninni og vinna návígin.“ Sem fyrr segir misstu Víkingar annað sæti deildarinnar til Þórsara en fá tækifæri til að ná því aftir þegar liðin mætast á laug- ardaginn. „Nú eru fjórir leikir eftir og við sæti á eftir Þór og verðum því að vinna þá á heimavelli í næsta leik til að halda okkur í baráttunni um að komast upp í efstu deild. Nú þegar nær dregur að lokum móts- ins finnum við aðeins meiri pressu á okkur en við eigum að ráða við það. Við erum með hörkulið og eigum skilið að vera í efri hluta deild- arinnar,“ bætti Þorri við. Seldum okkur dýrt „Við ætluðum að selja okkur dýrt og þetta var baráttuleikur frá fyrstu mínútu,“ sagði Bjarni Sæ- mundsson fyrirliði Njarðvíkinga eftir leikinn. „Stefnan var að þétta vörnina því við höfum fengið mikið af mörkum á okkur og við spiluðum traustan varnarleik en áttum samt okkar færi. Víkingar eru sterkir en við virðumst alltaf spila best á móti liðum í efri hluta deildarinnar. Okk- ur fannst við ekki eiga skilið að tapa fyrir Þór um síðustu helgi,“ bætti fyrirliðinn við og telur stöðu liðsins ásættanlega. „Við siglum nú lygnan sjó í deildinni ef við höldum áfram að taka eitt og eitt stig. Við komum bakdyramegin upp í 2. deild og síðan beint upp í fyrstu deild en sömu menn eru enn að spila, þetta eru strákar sem eru í þessu fyrir sjálfa sig og við upp- skerum eins og við sáum. Við ætl- um að halda okkur í deildinni, sem er í sjálfu sér háleitt markmið.“ Maður leiksins: Jón B. Her- mannsson, Víkingi. Morgunblaðið/Árni Torfason Víkingurinn Jón B. Hermannsson jafnar hér fyrir Víkinga, með því að senda knöttinn fram hjá Friðriki Valdimar Árnasyni, markverði Njarðvíkinga, á 52. mínútu. Víkingar viku fyrir Þór SLAKUR fyrri hálfleikur Víkinga reyndist þeim dýrkeyptur er Njarð- vík sótti þá heim á laugardaginn. Þeir biðu eftir ókeypis marki eða mörkum en þess í stað skoruðu Njarðvíkingar. Þó Víkingar tækju sig á eftir hlé dugði það ekki nema til 1:1 jafnteflis. Fyrir vikið misstu Víkingar af öðru sæti deildarinnar og þurfa nú að treysta á að Þórs- arar misstígi sig en liðin mætast í næsta leik. Stefán Stefánsson skrifar Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fylkisvöllur: Fylkir – Þróttur..............19.15 Bremen 3 2 1 0 5:1 7 Stuttgart 3 2 1 0 3:0 7 Wolfsburg 3 2 0 1 9:7 6 Schalke 3 1 2 0 5:4 5 Rostock 3 1 1 1 5:4 4 Gladbach 3 1 1 1 2:2 4 Hannover 3 1 1 1 6:7 4 1860 München 3 1 1 1 3:4 4 Kaiserslautern 3 1 0 2 2:3 3 Freiburg 3 0 2 1 3:6 2 Hertha 3 0 2 1 0:3 2 Bochum 3 0 1 2 3:7 1 Hamburger SV 3 0 1 2 2:9 1 Köln 3 0 0 3 2:5 0 Frankfurt 3 0 0 3 2:8 0 Frakkland Ajaccio – Nantes .....................................1:3 Guingamp – Bordeaux............................1:3 Le Mans – Nice .......................................1:1 Metz – París SG ......................................0:1 Montpellier – Lyon .................................0:2 Mónakó – Bastia .....................................2:0 Sochaux – Rennes ...................................1:1 Toulouse – Lille.......................................0:3 Auxerre – Strasbourg.............................3:2 Lens – Marseille .................................... 2:1 Staðan: Lille 3 3 0 0 5:0 9 Nice 3 2 1 0 4:2 7 Nantes 3 2 0 1 6:3 6 Lyon 3 2 0 1 5:2 6 Mónakó 3 2 0 1 5:3 6 Marseille 3 2 0 1 3:2 6 Ajaccio 3 2 0 1 3:3 6 Rennes 3 1 2 0 3:2 5 Strasbourg 3 1 1 1 5:4 4 Sochaux 3 1 1 1 3:3 4 París SG 3 1 1 1 1:1 4 Lens 3 1 1 1 2:3 4 Montpellier 3 1 1 1 2:3 4 Metz 3 1 0 2 2:2 3 Auxerre 3 1 0 2 4:5 3 Bordeaux 3 1 0 2 3:4 3 Le Mans 3 0 2 1 1:2 2 Toulouse 3 0 1 2 1:5 1 Bastia 3 0 1 2 0:4 1 Guingamp 3 0 0 3 1:6 0 Holland Roda – PSV Eindhoven ......................... 2:2 Willem II – Alkmaar.............................. 1:0 Twente – Roosendaal............................. 3:1 Waalwijk – Den Haag............................ 1:0 Groningen – Breda ................................ 1:0 Utrecht – Zwolle .................................... 1:0 Volendam – Heerenveen ....................... 0:1 Feyenoord – Nijmegen.......................... 2:1 Vitesse – Ajax......................................... 1:2 Belgía Cercle Brugge – Club Brugge ...............0:2 Mons – Moeskroen..................................3:3 Standard Liège – Lokeren.....................1:0 Antwerpen – Westerlo............................2:1 Beveren – St-Truiden.............................1:4 Genk – Charleroi.....................................2:0 Gent – Anderlecht ..................................1:3 La Louviere – Heusden-Zolder .............2:0 Staðan: Anderlecht 2 2 0 0 6:2 6 Club Brugge 2 2 0 0 3:0 6 St-Truiden 2 1 1 0 4:1 4 La Louviere 2 1 1 0 2:0 4 Standard Liège 2 1 1 0 3:2 4 Genk 2 1 0 1 2:1 3 Lierse 1 1 0 0 1:0 3 Beerschot 1 1 0 0 1:0 3 Gent 2 1 0 1 5:5 3 Antwerpen 2 1 0 1 3:4 3 Moeskroen 2 0 2 0 5:5 2 Mons 2 0 1 1 3:4 1 Westerlo 2 0 1 1 1:2 1 Lokeren 2 0 1 1 0:1 1 Heusden-Zolder 2 0 1 1 0:2 1 Cercle Brugge 2 0 1 1 0:2 1 Charleroi 2 0 0 2 0:3 0 Beveren 2 0 0 2 3:8 0 Austurríki Pasching – Sturm Graz.......................... 2:1 Admira/Mödling – Salzburg.................. 4:0 Mattersburg – Bregenz......................... 3:2 Rapid Vín – Austria Vín ........................ 2:2 Grazer AK – Kärnten ............................ 5:1  Rapid 13 stig, Grazer 12, Mattersburg 8, Austria 7, Bregenz 7, Pasching 6, Kärn- ten 6, Admira 4, Sturm Graz 1, Salzburg 0. Danmörk København – Nordsjælland ...................2:1 AB – Esbjerg...........................................2:4 Frem – Herfølge .....................................1:0 OB – AaB.................................................1:2 Viborg – Bröndby ...................................2:2 AGF – Midtjylland..................................5:3 Staðan: Bröndby 4 3 1 0 8:2 10 Esbjerg 4 2 2 0 8:4 8 Midtjylland 4 2 1 1 8:7 7 København 4 2 1 1 7:6 7 AaB 4 2 1 1 5:4 7 OB 4 2 0 2 7:6 6 Nordsjælland 4 1 2 1 6:5 5 AGF 4 1 1 2 7:9 4 Frem 4 1 1 2 2:5 4 Viborg 4 0 3 1 5:6 3 Herfølge 4 1 0 3 2:5 3 AB 4 0 1 3 4:10 1 Noregur Lyn – Molde ............................................0:2 Ålesund – Rosenborg .............................0:2 Lilleström – Bryne .................................4:0 Odd Grenland – Tromsö .........................5:0 Sogndal – Vålerenga...............................0:0 Viking – Brann........................................3:3 Bodö/Glimt – Stabæk .............................3:1 Staðan: Rosenborg 17 13 3 1 42:12 42 Bodö/Glimt 17 9 4 4 25:17 31 Sogndal 17 8 5 4 31:22 29 Odd Grenland 17 8 3 6 31:26 27 Viking 17 6 8 3 31:20 26 Stabæk 17 6 6 5 25:23 24 Lilleström 17 6 6 5 21:22 24 Bryne 17 7 1 9 28:32 22 Molde 17 6 2 9 20:27 20 Vålerenga 17 4 7 6 19:19 19 Brann 17 4 7 6 25:30 19 Lyn 17 4 4 9 19:32 16 Tromsö 17 3 4 10 19:40 13 Ålesund 17 2 6 9 17:31 12 Svíþjóð AIK – Öster .............................................1:1 Malmö – Hammarby...............................6:0 Örebro – Helsingborg.............................2:1 Enköping – Halmstad.............................0:4 Landskrona – Örgryte............................1:1 Sundsvall – Elfsborg ..............................1:1 Staðan: Djurgården 17 12 1 4 40:16 37 Hammarby 18 10 4 4 29:22 34 Halmstad 18 10 3 5 33:19 33 Malmö 18 9 5 4 36:16 32 Örgryte 18 8 3 7 27:30 27 AIK 18 7 5 6 26:23 26 Gautaborg 17 7 4 6 24:16 25 Örebro 18 7 4 7 22:25 25 Helsingborg 18 7 3 8 17:27 24 Landskrona 18 5 7 6 18:23 22 Elfsborg 18 5 6 7 18:25 21 Sundsvall 18 2 8 8 16:28 14 Öster 18 3 5 10 16:30 14 Enköping 18 2 4 12 18:40 10 Sveitakeppni kvenna: 1. deild: GKj – NK ...................................................3:0 GK – GO .....................................................3:0 Gkj – GO.....................................................3:0 GK – NK.....................................................3:0 NK – GO.....................................................2:1 GK – GKj....................................................2:1 B-riðill: GR – GKG ..................................................2:1 GA – GSE...................................................3:0 GA – GKG ..................................................2:1 GR – GSE...................................................2:1 GSE – GKG................................................0:3 GR – GA .....................................................0:3 Leikið í kross: GO – GKG ..................................................1:2 NK – GSE ..................................................2:1 GKj – GA....................................................1:2 GK – GR .....................................................2:1 Leikið um sigur: GK – GA .....................................................3:0 Leikið um 3. sætið: GR – GKj....................................................2:1 Leikið um 5. sætið: GKG – NK..................................................1:2 Leikið um 7. sætið: GO – GSE...................................................2:1 2. deild: Fjögur lið mættu til leiks og endaði keppni þeirra þannig að Sauðárkrókur sigraði, Leynisstúlkur urðu í öðru sæti, Borgarnes í því þriðja og stúlkurnar frá Patreksfirði ráku lestina. Tvö lið færast á milli deilda þannig að næsta ár leika Sauðkræklingar og Akur- nesingar í fyrstu deild í stað Odds og Set- bergs. Evrópumót piltalandsliða Leikið um gullið í Slóvakíu: Ísland - Þýskaland .............27:23 Mörk Íslands: Einar Ingi Hrafnsson 7, Ás- geir Örn Hallgrímsson 6, Arnór Atlason 4, Hrafn Ingvarsson 4, Árni Þór Sigtryggs- son 3, Árni Björn Þórarinsson 2, Andri Stefan 1. Ísland - Svíþjóð....................34:33  Eftir framlengingu, en staðan var 30:30 eftir klukkustundar leik. Mörk Íslands: Arnór Atlason 14, Árni Þór Sigtryggsson 6, Jóhann G. Einarsson 5, Árni Björn Þórarinsson 3, Ásgeir Örn Hall- grímsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Andri Stefan 1. Þýskaland - Danmörk ...........................29:22 Leikið um bronsið: Svíþjóð - Danmörk ................................19:29 Leikur um 5. sæti: Slóvenía - Serbía/Svartfj. .....................30:25 Leikur um 7. sætið: Ungverjaland - Portúgal ......................33:34 Leikur um 9. sætið: Slóvakía - Frakkland.............................26:26 Leikur um 11. sætið: Rússland - Króatía ................................21:24 SIGFÚS Sigurðsson, lands- liðsmaður í handknattleik, skoraði ellefu mörk fyrir Magdeburg í úrslitaleik Bundersliga Cup, sem fór fram í Braunschweig um helgina. Það dugði Magde- burg þó ekki til sigurs á Þýskalandsmeisturum Lemgo, sem fögnuðu sigri 43:34. Átta lið úr þýsku 1. deildarkeppninni tóku þátt í mótinu og var leikið í tveimur riðlum. Alls léku 83 landsliðsmenn frá átján þjóðum í liðunum átta. A-RIÐILL: Lemgo, Ess- en, Göppingen og Flens- burg. Guðjón Valur skoraði fjögur mörk er Essen vann Göppingen 20:17. Jaliesky Garcia, fyrrverandi leik- maður HK, skoraði tvö mörk fyrir Göppingen. Guðjón Valur skoraði fjögur mörk þegar Essen vann Flensburg 20:16. B-RIÐILL: Kiel, Gumm- ersbach, Wallau-Massen- heim og Magdeburg. Sigfús skoraði fimm mörk þegar Magdeburg vann Gummersbach, 22:18. Sigfús skoraði síðan fjög- ur mörk þegar Magdeburg vann Kiel 23:21. Rúnar Sigtryggsson og Einar Örn Jónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Wall- au, er liðið tapaði fyrir Kiel, 26:22. Þeir félagar hjá Wallau skoruðu einnig hvor sitt markið þegar liðið tapaði fyrir Gummersbach 23:20. Essen vann Gummers- bach í leik um þriðja sætið á mótinu, 31:28. Guðjón Valur skoraði þrjú mörk í leiknum. Sigfús skoraði ellefu mörk Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.