Morgunblaðið - 18.08.2003, Síða 1

Morgunblaðið - 18.08.2003, Síða 1
mánudagur 18. ágúst 2003 mbl.is Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Vellir í Hafnarfirði Hraunið er áberandi í umhverfinu á Völlum í Hafnarfirði, en þar er að rísa mikil byggð. Við Burknavelli 1 er fasteignasalan Höfði nú með til sölu nýjar og vandaðar íbúðir.  2 // Heitir pottar Í dag eru heitir pottar við hvers manns dyr eða næstum því. En það er tvennt sem fyrst og fremst verður að hafa í huga, annars vegar þægindin og síðan öryggið.  40 // Virðulegt hús Falleg og virðuleg hús í Vesturbænum vekja ávallt athygli þegar þau koma í sölu. Hjá Fold er nú til sölu hús með herragarðssniði við Stýrimannastíg 12.  43 // Egilsstaðir Mikil uppbygging á sér stað á Egilsstöðum, en þar eru nú auglýstar til umsóknar fyrstu íbúðarlóðirnar í Selbrekku. Um mjög áhuga- vert svæði er að ræða.  44 Stendur með þér í orkusparnaði                                  ! " "" #  " $ % %                                  #  % " $ ! % " "                     &'()  (  )   % *  +,-   .  )/  0  *  1  2--    3 (4 %  3 (4 !( '  3 (4 %  3 (4      6        5 5       ! """#    5      7 7  7  5     $   %    $   & ! '   !           6 5 65 8 !       % ( !     !        56 9  NORÐLINGAHOLT verður án efa afar eftirsótt hverfi, en þetta nýbyggingasvæði liggur fyrir austan Selás- hverfi, í austurjaðri borgar- innar. Þarna er gott bygg- ingarland og í næsta nágrenni eru vinsæl útivist- arsvæði eins og Elliðaárdal- urinn, Rauðhólar og Heið- mörk auk Elliðavatns og Rauðavatns. Gatnagerð vegna 1. áfanga í Norðlingaholti stendur nú sem hæst, en gert er ráð fyr- ir, að lóðir þar verði bygg- ingarhæfar fyrir lok þessa árs. Í þessum áfanga voru boðnar út lóðir fyrir fjöl- býlishús með samtals á þriðja hundrað íbúðum, tvær lóðir fyrir samtengd tvíbýlis- hús með samtals 26 íbúðum og 22 lóðir fyrir einbýlishús, samtals tæplega 300 íbúðir. Skipulag hverfisins var unnið af Tark teiknistofunni ehf. fyrir Reykjavíkurborg og Rauðhól ehf., sem eru í samstarfi um skipulag og uppbyggingu hverfisins. Í hverfinu fullbyggðu verða rúmlega 900 íbúðir, grunnskóli, leikskólar, verzlun og önnur þjón- usta fyrir hverfið. Þá er gert ráð fyrir atvinnuhúsnæði meðfram Suðurlandsvegi og Breiðholts- braut, sem jafnramt því að nýta öflugar tengingar við þessar stofn- brautir mun einnig skýla íbúða- byggðinni og skerma hana af. Þó að eitthvað hafi dregið úr að- flutningum fólks á höfuðborgar- svæðið að undanförnu frá því sem var má gera ráð fyrir mikilli ásókn í jafn ákjósanlegt svæði og Norð- lingaholt. Nokkur uppsöfnuð eft- irspurn á lóðum kann að hafa verið fyrir hendi á höfuðborgarsvæðinu og þá einkum hjá borginni, en full- gerðum íbúðum hefur farið fækk- andi í Reykjavík ár frá ári að und- anförnu, sem sennilega má rekja til lóðaskorts. Byggingarsvæðið í Norðlingaholti kemur því í góðar þarfir. Fyrstu lóðirnar í Norðlinga- holti senn byggingarhæfar Morgunblaðið/Árni Sæberg Gatnagerð á Norðlingaholti. Það styttist í að fyrstu lóðirnar þar verði byggingarhæfar. VIÐ Smárarima í Grafarvogi eru að hefjast framkvæmdir við fjórtán timburhús. Þetta verða fyrstu húsin, sem rísa á svonefndri Landssímalóð, en þar á eftir að rísa töluverð byggð. Þarna er að verki byggingafyr- irtækið Tveir – X ehf., sem hefur aðsetur á Grensásvegi 22, en einn eigandi þess er Tómas Ingólfsson byggingameistari. „Þetta verða svonefnd RC-hús, sem eru timb- urhús flutt inn frá Noregi,“ segir Tómas í viðtalsgrein hér í blaðinu í dag. „Húsin verða á tveimur hæð- um og frá 140 og upp í 190. ferm. að stærð fyrir utan 35 ferm. bíl- skúr.“ Húsin eru nefnd eftir upphafs- manni þeirra hér á landi, Reimari Charlessyni, sem hefur flutt inn hús af þessu tagi um árabil, bæði íbúðarhús og sumarhús. „Það er komin mikil og góð reynsla á þessi hús hér á landi og því urðu þau fyrir valinu, er mér og félögum mínum tókst í sameiningu að festa kaup á fjórtán lóðum, sem allar eru við sama „botnlangann“ í Smárarima,“ segir Tómas. 26 Timburhús við Smárarima

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.